Morgunblaðið - 30.06.1991, Page 43

Morgunblaðið - 30.06.1991, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 30. JÚNÍ 1991 43 Sjónvarpið: Úr viðjum vanans ■1 Nýr breskur fram- 25 haldsmyndaflokkur í ““ sex þáttum, Úr viðj- um vanans (Beyond the Gro- ove), hefur göngu sína í Sjón- varpinu í kvöld. „Rokk og ról- ferð inn að hjarta Ameríku", segir.í kynningarefni um flokkin sem er eftir þá Roger Pomphrey og David A. Stewart. Tilgangur þeirra félaga með syrpunni er sá að kynna í einum „pakka“ tónlist, landshætti og kynlega kvisti úr hinum ýmsu fylkjum Bandaríkjanna. Hér koma fram hinir fjölhreytilegustu tónlistar- menn, allt frá frægum stjörnum niður í kassagítar-glamrara sem fyrir verða á vegferðinni gegn- um sex þætti og þúsundir mflna. Þar á meðal má nefna Bary White, Tom Petty, Bob Geldorf, Little Richard, Doctor John og kvikmyndaleikarann Harry Dean Staton. Samnefnari alls þessa er Slr Harold Blandford, virðulegur og smávax- inn kaupsýslumaður sem lætur til leiðast tii að yfirgefa viðskipta- hreiður sitt á 23 hæð í bandarískri stórborg og halda á vit ævintýra í 1969-árgerðinni af opnum Cadillac. Eftir því sem Cadillacinn legg- ur fleiri mflur að baki og fleíri músíkantar þiggja far dalar hefðar- mannssvipurinn á vini okkar og loks fær harðkúluhatturinn að fjúka. 21.00 Sumaivaka. a. .lónskáldið óþekkta". Síðari hluti frásöguþáttar Sigurðar Gunnarssonar. b. Þjóðsaga í búningi Jóns R. Hjálmarsonar. c. „Vmsír eiga högg í annars garði". Vísnabálkur eftir Jón Mýrdaf. Umsjón. Arndís Þorvaldsdóttir. (Frá Egilsstöðum.) 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Enaurlekinn þáttur frá kl. 18.18.) 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lækningamáttur sköpunarinnar. Áhiif skap- andi starfs á andlega líðan. Umsjón: Ásgeir R. Helgason. 23.10 Stundarkom i dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 00.10.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút- varpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum tii morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið. Vaknað til lifsins. Leifur Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja dagínn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpíð heldur áfram. Fjármálapistill Péturs Blöndals. 9.03 9 — fjögur. Úrvals dægurtónlist í allan dag. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R. Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir. 12.00 Fréttayfirtit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, í vinnu, heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdótlir, Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægumiálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins, Áslaug Dóra Ey- jólfsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristín Ólafs- dóttir, Katrin Baldursdóttir og Iréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin — Þjóðfundur í beinni útsend- ingu. þjóðin hlustar á sjálfa sig Stefán Jón Haf- stein og Sigurður G. Tómasson sitja við símann, sem er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. í þættinum segja iþróttafréttamenn Irá gangi mála i leikjum kvöldsins. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtu- dags kl. 01.00.) 21.00 iþróttarásin — íslandsmótið í knattspyrnu, fyrsta deild karia. iþróttafréttamenn halda áfram að fylgjast með leikjum KR og Stjörnunnar og ÍBV og Breiðabliks. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 16.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30, og 22.30. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. (Endurtekinn þáttur.) 2.00 Fréttir. Þáttur Svavars heldur áfram. 3.00 i dagsins önn. Um fíkniefnalöggjöf ítala Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi mánudagsins. 4.00 Næturiög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, íærð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurtand. I\l T'-Hl-i) AÐALSTÖÐIN AÐALSTÖÐIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Morgunandakt. Séra Cecil Haraldsson 7.00 Góðan daginn. Morgunútvarp Aðalstöðvar- innar. Umsjón ÓlafurTr. Þórðarson og Hrafnhild- ur Halldórsddottir. Kl. 7.25 Morgunleikfimi með Margréti Guttormsdóttir. Kl. 8.15 Stafakassinn, spuringarieikur. Kl. 8.35 Gestir i morgunkaffi. 9.00 Fréttir. Kl. 9.05 Fram að hádegi með Þuríði Sigurðardóttur. Kl. 9.20 Heiðar heilsan og ham- ingjan. Kl. 9.30 Heimilispakkinn. Kl. 10.15 Hver er þetta? Verðlaunagetraun. Kl. 11.30 Á ferð og flugi. 12.00 Á beininu frá blaðamönnum. Umsjón: Blaða- menn Alþýðublaðsins. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómas- son. Kl. 13.30 Gluggað i siðdegisblaðið. Kl. 14.00 Brugðið á leik i dagsins önn. Kl. 14.30 Saga dagsins. 15.00 Toppamir takast á. Spurningakeppni. Kl. 16.00 Fréttir. 16.30 Á heimleið með Erlu Friðgeirsdótlur. Kl. 18.30 Smásaga Aðalstöðvarinnar. 19.00 Kvóldmatartónlist. Umsjón Randver Jensson. 20.00 Blár mánudagur. Blúsþáttur Aðalstöðvarinn- ar. Umsjón Pétur Tyrfingsson. 22.00 i draumalandi. Umsjón Ragna Steinunn Ey- jólfsdóttir. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. ALrá FM-102,9 ALFA FM 102,9 8.45 Morgunbæn. Tónlist. 10.00 istónn. íslensk tónlist flutt og leikin. 11.00 Alfa-fréttir. Fréttir af þvi sem Guð er að gera. Umsjón Kristbjörg Jónsdóttir. 11.30 Blönduð tónlist. 16(00 i himnalagi. Blandaður tónlistar- og samtals- þáttur i umsjón Signýar Guðbjartsdóttur og Sigriðar Lund (endurtekinn). ir. 23.00 Dagskrártok. FM 98,9 7.00 Morgunútvarp Bylgjunnar Eirikur Jónsson og Guðrún Þóra. 9.00 Fréttir frá fréttstofu. Kl. 9.03 Létt spjall og tónlist. Haraldur Gislason. 11.00 iþróttafréttir - Valtýr Björn. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Rólegheitatónlist. Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 íþróttafréttir. Kl. 14.03 Snorri Sturiuson. 15.00 Fréttir. Kl. 16.03 Snorri Sturiuson. 17.00 ísland í dag. Jón Ársæll Þórðarson og Bjarni Dagur Jónsson. Fréttir kl. 17.17. 18.30 Kristófer Helgason. Kl. 19.30 Fréttirfrá Stöð 2. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 2.00 Bjöm Sigurðsson á næturvakt. FM#957 EFFEMM FM 95,7 7.00 A-Ö. Steingrímur Ólafsson. 8.00 Fréttayfirlit. 9.00 Jón Axel Ólafsson. 10.00 Fréttir. 10.40 Komdu í Ijós. Jón Axel. 11.00 íþróttafréttir. 11.05 ivar Guðmundsson i hádeginu. 12.00 H ádegisfréttir. 12.30 Vertu með ívari í léttum leik. 13.00 Ágúst Héðinsson. Tónlistarþáttur. 14.00 Fréttir. 16.00 Fréttir 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. 16.30 Fregnir af flugi og flugsamögnum. 17.00 Topplag áratugarins. 17.30 Brugðið á leik. 18.00 Kvöldfréttir. 18.05 Anna Björk heldur áfram. 18.20 Lagaleikur kvöldsins. 18.45 Endurtekið topplag áratuganhsN 19.00 Bandarískí og breski vinsældalistinn. 22.00 Auðun G. Ólafsson á kvöldvakt. 01.00 Darri Ólason á næturvakt. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00 Tónlist. Axel Axelsson. Óskalög og afmælis- kveðjur i sima 27711. 17.00 ísland í dag (frá Bylgjunni). Fréttir frá frétta- stofu Bylgjunnar/Stöð 2 kl. 17.17. Tónlist milli kl. 18.30 óg 19. FM 102 a. 104 STJARNAN FM102/ 104 7.30 Tónlist. Páll Sævar Guöjónsson. 10.00 Tónlist. Ólöf Marin Úlfarsdóttir. 13.00 Sigurður Ragnarsson. 16.00 Klemens Arnarson. 19.00 Haraldur Gylfason. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 24.00 Næturtónar. Guðlaugur Bjartmarz. Stöd 2; Kamikaze WBt Pjalakötturinn sýnir 10 í kvöld frönsku “ spennumyndina Kamikaze. Myndin fjallar um hinn einræna Albert sem er afar snjall á tæknisviðinu. Þegar hann er rekinn hjá fyrir- tækinu þar sem hann vinnur fyllist hann hefndarhug og afræður að nota hæfileika sína til að ráða niðurlögum allara sem honum er í nöp við. Rás 1: Miðdegistónlist ■■■■■ Á miðdegistónleikum þessa viku, fyrstu viku júlímánaðar, ■J A 30 kennir ýmissa grasa og er fyrst að nefna íslenska tónlist. At* Miðvikudaginn 3. júnlí verða leikin „Sjöstrengjaljóð“ eftir Jón Ásgeirsson, sem hann samdi árið 1968. Upptakan er frá 1973 af leik Sinfóníuhljómsveitar íslands undir stjórn Karstens Andersens. Fimmtudaginn 4. júlí, á þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna, verður leikin létt tónlist eftir George Gershwin í hinum ýmsu útsetningum. Meðal annars fáum við að heyra lög úr „Porgy og Bess“ leikin af saxófónkvartett. Gárur eftir EUnu Pálmadóttur „Dirrindí Ef vorsins tíð þér vekur gleði í hjarta. Verðurðu skáld ef áttu neistann bjarta. (PH/ABS) iggur við að maður verði skáld á svona vori. Ef nokkur neisti er til hlýtur hann að glæðast á björtu sumarnóttunum nú um jónsmessulejrtið. Vill bara svo heppilega til að í fjölskyldu Gáru- höfundar fer öll skáldagáfan í fáa vel valda staði. Við hin fáum of lítinn skammt til að reyna að kveikja bál — og snúum okkur þá að því að njóta. Vorsins má svo sann- arlega njóta nú í góðviðr- inu. Allan sólarhring- inn. Þar kem- ur til smekk- ur hvers og eins. Sumir ríða til fjalla, aðrir leita í sumarbú- staðinn í gamla góða skjólið sitt eða aka áfram vegina í vagninum sínum. Gjarnan sama veginn - leita lítt út af hring- vegi. Þó leynast margir afkimarn- ir í þessu landi - dýrlegir afleggj- arar. Kannski er þetta að hluta til okkur blaðamönnunum að kenna. Við erum alltaf að skrifa um sömu staðina, sömu fugla- björgin, sömu fjallaleiðirnar, sömu sveitirnar. Oft af því að þar er opnuð sjoppa, veitingasaia eða gisting, sem þarf að vekja at- hygli á. Um síðustu helgi lenti Gáru- skrifari þó út af vegi, á dýrðar- stað þar sem ekki var ekið fram á eina einustu sjoppu og ekki einn bensíntank. Kannski er hann þessvegna svona fáfarinn. Alltaf ekinn áfram vegurinn - framhjá fjórum möguleikum til að beygja og kynnast nýju landi. Það reynd- ist sannarlega þess virði. Bjarti dagurinn var tekinn snemma. Lit- ið í austur og litið í vestur og bent á þann stað sem þótti best- ur, svo staðfært sé alþekkt vísu- orð. Greinilega skýjað í austri, bjartastj norðvestri og ekið í birtuátt. Hvaða staður á þeim slóðum væri nú nýstárlegastur? Mýramar! Aldrei höfðum við kom- ið þar niður að sjónum. Kortið sýnir tvær vegalykkjur út frá þjóðvegi. Þarna er mikið gósenland, fuglalíf einstakt. Nægar mýrar enn til að laða að votlendisfugl- ana. Heyrist jafnvel í vellandi spóa, sem er orðið fágætt. Við sjóinn, þar sem víða eru breiðar strendur með ljósum fíngerðum sandi á fjörunni, má sjá allar teg- undir sjófugla. Og svo koma spör- fuglarnir í bland. Þarna verður mikil sinfónía og ótrufluð af að- komuhljóðum, nema sjávarnið. Enda liggja ekki vegir aiveg niður í fjöruna, maður verður að ganga spölinn úr bíl. Af hól eða höfða er útsýnið til hafs líka víða ein- stakt. Aragrúi af eyjum, stómm og smáum, sem sumar fara sýni- lega á kaf á flóðinu. Þar hefur margt fleyið endað sína för á liðn- um öldum. Minnisstæðast er skip dr. Charcos hins franska, sem strandaði á Hnokka út af Straumsfirði og nú á að fara að kvikmynda. Það verður þó víst ekki gert á þessum stað - vantar fjöll, að sögn. Já, þarna eru fjöliin ekki nálæg, en hafið með hnokk- um sínum og varhugaverðum sundum. Við fuglagargið og hljóð- ið í hafinu skynjar maður þarna niðri við Straumsfjörðinn þennan dramatíska atburð á staðnum. Ef að er gáð má epn víða finna og njóta staða á íslandi, þar sem hvorki eru sumarbústaðahverfi með útvarpsmúsik, bensíntankar eða sjoppur. Þeir eru ekki auglýst- ir. Þá verður maður að finna sjálf- ur. Það er að segja ef það er þetta sem maður sækist eftir, ósnortin náttúra og aðrar skepnur en túr- istar. Með vaxandi þéttbýli fækk- ar þeim eflaust sem ekki þurfa í sitt landslag sjoppu og bensínt- ank. Alltaf að koma betur í ljós að böm þekkja ekki dýralífíð, sbr. bamið sem hélt að öll dýrin í sveit- inni væru úr plasti eins og leik- fangadýrin og hitt sem varð him- inlifandi við þá uppgötvun að kanínur væm líka lifandi, ekki bara teiknikanínur í sjónvarpi. Húsdýragarðurinn í Reykjavík á að bæta úr, þar sem börnin eiga að geta komist í snertingu við dýrin. Átta sig svo ekki á því þegar þau sjá hund,að„fólk á ekki að vera að angra ókunnuga hunda“, eins og formaður Hunda- vinafélagsins iét hafa eftir sér þegar laus hundur beit þar barn. Auðvitað barninu að kenna. Hver heldur auðvitað með sínu dýri. Mamman með barninu sínu, hundaeigandinn með hundinum sínum og kattareigandinn með sínu dýri. Enginn heldur með fugl- unum í borginni. Þeir eru ekki í einkaeign, enda í útrýmingu. Kettirnir tína jafnóðum upp ill- fleygu ungana að detta úr hreiðr- um og byrja að bjarga sér. Katta- eigendur leggja það ekki á sitt dýr að bera bjöllu á þessum við- kvæma árstíma. Vinur minn spurði köttinn sinn, sem sagði að sér væri alveg saman, hann hefði nóg að borða heima. Og þegar bjalla var komin á köttinn í næsta húsi líka, komu fuglarnir aftur í trén í garðinum hans. Þessvegna verða foreldrar bara að ieita uppi svona staði, þar sem fuglalíf er mikið úti í sveit til að sýna krökk- unum hve fjölbreytt íslensk nátt- úra getur verið. Raunar eru fleiri en bömin far- in að ruglast svolítið í dýrafræð- inni. Ekki var annað að heyra en að fréttamaður í sjónvarpi teldi að hundar hefðu hófa, kallaði nýja hasshunda á Keflavíkurflug- velli hófahreina. Og svo syngjum við bara í vorinu dirrindí, dirrin, dirrin, dirrindí!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.