Morgunblaðið - 25.07.1991, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FIMMTUDAGUR 25. JÚLÍ 1991
SJONVARP / SIÐDEGI
14.30
15.00
15.30
16.00
16.30
17.00
17.30
18.00
18.30
19.00
17.50 ► 18.20 ► 18.50 ► Táknmáls-
Þvottabirnirn- Tumi. Belgísk- fréttir.
ir. Bandarískur urteikni- 18.55 ► Á mörkun-
teiknimynda- myndaflokkur. um.
flokkur. 19.20 ► Steinaldar- mennirnir.
^^STÖÐ2 16.45 ► Nágrannar. Ástralskur framhalds- þáttur. 17.30 ► Börn eru bestafólk. Endurtekinn þátturfrá sl. laugardegi. 19.19 ► 19:19.
SJÓNVARP / KVÖLD
19.19 ► 19:19.
20.10 ► Mancuso FBI.
Þáttur um alríkislögreglu-
manninn Mancuso.
21.00 ► Ádagskrá.
21.15 ► Sitt lítið af hverju. (A Bit
of a Do II). Lokaþáttur.
22.05 ► Skrúðgangan. Matt Kirby snýr heim eftir að hafa 23.40 ► Litakerfið. Bresk
verið f fangelsi í sjö ár fyrir glæp sem hann ekki framdi. sakamálamynd sem byggð
Þegar hann snýr heim er sundrung innan fjölskyldunnar. er á samnefndri sögu Ngaio
Aðalhlutverk: Michael Learned, Frederick Forrest, Rosanna Marsh.
Arquette og Geraldin Page. Bönnuð börnum. 1.00 ► Dagskrárlok.
UTVARP
©
RÁS1
FM 92,4/93,5
MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Úlfar Guðmundsson
flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Ævar Kjartansson
og Hanna G. Sigurðardóttir.
7.30 Fréttayfirlit — fréttir á ensku. Kíkt i blöð og
fréttaskeyti.
7.45 Daglegt mál, Mörður Árnason flytur þátt-
inn. (Einnig útvarpað kl. 19.32.)
8.00 Fréttir.
8.10 Umferðarpunktar.
8.15 Veðurfregnir.
8.40 í farteskinu Franz Gislason heilsar upp á
vætti og annað fólk.
— Illllll II lllll I II I —
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskálinn. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir.
9.45 Segðu mér sögu. „Svalur og svellkaldur"
eftir Karl Helgason. Höfundur les. (14)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Táp og fjör. Þáttur um heilsu og heilbrigði.
Umsjón: Lilja Guðmundsdóttir og Halldóra
Björnsdóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál. Tónlist 18. og 19. aldar. Umsjón:
Leífur Þórarinsson. (Einnig úúarpað að loknum
fréttum á miðnætti.)
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.30
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.05 í dagsins önn. Lopapeysur. Umsjón: Ásdís
Emilsdóttir Petersen. (Einnig útvarpað í næturút-
varpi kl. 3.00.)
MIÐDEGISUTVARP KL. 13.30 - 16.00
13.30 Lögin við vínnuna.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: „Tangóleikarinn" eftir Cri-
stoph Hein Sigurður Karlsson hefur lestur þýð-
ingar Sigurðar Ingólfssonar.
14.30 Miðdegistónlist.
Sjónvarpsstöðvamar eru að sjálf-
sögðu með fasta starfsmenn á
sínum vegum er taka upp hvers
kyns sjónvarpsefni. Þessir föstu
starfsmenn verða að fá nóg að sýsla
og helst við fjölþætt viðfangsefni
því annars er hætta á að menn
staðni eða missi áhuga á starfinu.
Ef innlenda dagskráin er hins vegar
öll framleidd af innanhússmönnum
gæti hún orðið full einhæf. Stjórn-
endum sjónvarpsstöðvanna er því
nokkur vandi á höndum er þeir
skipuieggja innlenda dagskrárgerð.
Miklu skiptir að jafrrvægi ríki á
milli efnis sem er framleitt af föst-
um starfsmönnum stöðvanna og
einkafyrirtækjum út í bæ nema
menn kjósi að fara sömu leið og
Channel Four-sjónvarpið breska
sem pantar allt sitt sjónvarpsefni?
Ef þessi leið væri farin hefðu
íslensku sjónvarpsstöðvarnar svotil
eingöngu fast starfsfólk á frétta-
stofu en pöntuðu alit annað efni frá
einkafyrirtækjum. Slíkt fyrirkomu-
- úr „Llederkreise" ópus 24 eftir Robert Schum-
ann. Victor Brun syngur og Antonin Kubalek leik-
ur á píanó.
- „Klocturne et allegro scherzando" fyrir flautu
og píanó eftir Philippe Gaubert. Áshildur Haralds-
dóttir og Love Derwinger leika.
- Þrjú míllispil úr „Phantasien" ópus 116 eftir
Johannes Brahms. Emil Gilels leíkur á píanó.
15.00 Fréttir.
15.03 Leikrit vikunnar: „Mislita bandiö" eftir Arthur
Conan Doyle. Útvarpsleikgerð: Alf Due. Þýð-
andi: Hulda Valtýsdóttir. Leikstjóri: Ævar R. Kvar-
an. Leikendur: Indriði Waage, Valur Gíslason, Jón
Aðils, Guðbiörg Þorbjarnardóttir, Anna Guð-
mundsdóttir, Inga Þórðardóttir og Sævar Helga-
son. (Leikritið var áður flutt árið 1961.)
SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 18.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les ævintýri og
barnasögur.
16.15 Veðurfregnír.
16.20 Á förnum vegi. I Reykjavik og nágrenni með
Sigurlaugu M. Jónasdóttur.
16.40 Lög frá ýmsum löndum.
17.00 Fréttir.
17.03 Sögur af fólki. Um Bjartmar Guðmundsson
frá Sandi. Umsjón: Þröstur Ásmundsson (Frá
Akureyri.) (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.)
17.30 „Dauði Kleópötru", eftir Hector Berlioz.
Jessye Norman syngur með Parísarhljómsveit-
inni; Daniel Barenboim stjórnar.
FRETTAUTVARP 18.00-20.00
18.00 Fréttir.
18.03 Hér og nú.
18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl.
22.07.)
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni
sem Mörður Árnason flytur.
19.35 Kviksjá.
KVOLDUTVARP KL. 20.00 - 01.00
20.00 Úr tórilistarlifinu. Þáttur I beinni útsendingu.
Geslur: Jón Þórarinsson, tónskáld. Meðal efnis:
Tónleikar Kammersveitar Reykjavíkur i Langholts-
kirkju 14. febrúar síðastliðinn. Flutt verða verk
eftir Jón Nordal í tilefni 65 ára afmælis hans.
- Adagio.
— Epitafion.
- Concerto lyrico.
- Tvísöngur. Einleikarar: Elisabet Waage,
harpa, Einar G. Sveinbjörnsson, fiðla og Ingvar
Jónasson, lágfiöla. Stjórnandi: Paul Zukovsky.
Umsjón: Már Magnússon.
lag myndi sennilega spara húsnæði
og líka hleypa nýju lífi í innlenda
kvikmyndagerð. Reyndar er svo
dauft yfir innlendri framleiðslu
Stöðvar 2 þessa mánuðina að það
má segja að á þeim bæ hafi menn
þegar tekið upp fyrrgreint fyrir-
komulag. Líst undirrituðum ekki á
að einkavæða ríkissjónvarpið full-
komlega í ijósi þessarar þróunar
Stöðvar 2. Því þrátt fyrir allt hefur
ríkissjónvarpið boðið upp á nokkuð
fjölbreytta innlenda dagskrá þetta
mikla sólskinssumar. En það virðist
lítil trygging fyrir því að einkasjón-
varpsstöðvar bjóði upp á slíka dag-
skrá nema menn hverfi frá afnota-
gjaldinu. Þá væri ef til vill meira
til skiptanna? Og ekki þarf að ótt-
ast að reyndir starfsmenn ríkissjón-
varpsins kunni ekki að reka fram-
leiðslufyrirtæki. Sú þróun er þegar
hafin.
En þó sér sjónvarpsrýnir nokkur
ljón í vegi þessarar þróunar í átt
tii tiltölulega smárra íslenskra sjón-
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. (Endurlekinn þátturfrá kl. 18.18.)
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins.
22.30 Sumarsagan: „Dóttir Rómar" eftir Alberto
Moravia Hanna María Karlsdóttir les þýðingu
Andrésar Kristjánssonar og Jóns Helgasonar (19)
23.00 Sumarspjall. HörðurTorfason. (Einnig útvarp-
að þriðjudag kl. 15.03.)
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút-
varpi.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpiö. Vaknað til lifsins. Leifur
Hauksson og Eirikur Hjálmarsson hefja daginn
með hlustendum. Sigríður Rósa talar frá Eskifirði.
8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpiðhelduráfram.
9.03 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist i allan dag.
Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir, Magnús R.
Einarsson og Margrét Hrafnsdóttir.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9 - fjögur. Úrvals dægurtónlist, i vinnu,
heima og á ferð. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir,
Magnús R. Einarsson og Eva Ásrún Albertsdóttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs-
menn dægurmálaútvarpsins, Áslaug Dóra Ey-
jólfsdóttir, Sigurður Þór Salvarsson, Kristin Ólafs-
dóttir, Katrin Baldursdóttir og fréttaritarar heima
og erlendis rekja stór og smá mál dagsins.
17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram.
17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremjunnar. Þjóðin
kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur í beinni útsendingu.
þjóðin hlustar á sjálfa sig Sigurður G. Tómasson
situr við símann, sem er 91 - 68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 íþróttarásin. 8 liða úrslitin i bikarkeppni KSÍ.
íþróttafréttamenn fylgjast með leikjum kvöldsins:
Leiftur-FH, Þór-KR, Valur-Breiðablik, Viðir-Stjarn-
an.
22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr-
vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.)
0.10 i háttinn.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
varpsstöðva er panta allt sitt
skemmti- og fræðsluefni frá einka-
aðilum. Þetta er nefnilega spurning
um ijármagn og því nokkur freist-
ing fyrir sjónvarpsstöðvarnar að
kaupa ódýrt efni til að eiga meiri
peninga aflögu til annarra hluta svo
sem til reksturs öflugra fréttastofa.
Málið er þannig ekki einfalt og
flækist enn frekar ef menn ákveða
að leggja skyndilega niður innlend-
ar dagskrárdeildir því þá giatast
sjónvarpsmenning sem. hefir þróast
í áratugi. Ný sjónvarpsmenning,
sundurleitari og brotakenndari en
kannski fjölbreyttari, sér dagsins
ljós þegar fjöldi einkafyrirtækja
tekur að smíða innlenda sjónvarps-
dagskrá. Og andrúmsloftið breytist
enn frekar ef menn treystast ekki
lengur til að smíða innlenda þætti
nema með fjárstuðningi fyrirtækja.
Þannig er ekki hægt að reka sjón-
varpsstöðvar til langframa. En það
er erfitt að reka öfiugt einkasjón-
varp við núverandi markaðsaðstæð-
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00,
8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30, og
22.30.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Næturtónar.
2.00 Fréttir. Næturtónar hljóma áfram.
3.00 í dagsins önn. Lopapeysur. Umsjón: Ásdís
Emilsdóttir Petersen. (Endurtekinn þáttur frá
deginum áður á Rás l.j
3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudags-
ins.
4.00 Næturlög.
4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngurn.
5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson '
spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur-
tekið úrval frá kvöldinu áður.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurland.
18.35-19.00 Útvarp Austurland.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
AÐALSTÖÐIN
7.00 Morgunútvarp. Umsjón ÓlafurTr. Þórðarson
og Hrafnhíldur Halldórsdóttir. Kl. 7.20 Morgun-
leikfími með Margréti Guttormsdóttur. Kl. 7.30
Morgunorð. Séra Cecil Haraldsson.
9.00 Fram að hádegi, Umsjón Þuriður Sigurðar-
dóttir. Kl. 9.20 Heiðar, heilsan og hamingjan.
9.30 Heimilispakkinn. Kl. 10.15 Hver er þetta?
Verðlaunagetraun. Kl; 11.30 Á ferð og flugi,
12.00 í hádeginu. Létt lög. Óskalagasíminn er
626060.
13.00 Á sumarnótum. Umsjón Ásgeir Tómasson.
16.00 Á heimleið með Erlu Friðgeirsdóttur.
18.00 Á heimamiðum. íslensk dægurlög að ósk
hlustenda. Óskalagasíminn er 626060.
ur og þá verður „kostunin" helsta
haldreipið. Stjórnvöld verða að
marka hér einhveija stefnu af viti
og treysta heilbrigða samkeppni á
sjónvarpssviðinu.
Muldur
Hér áðan var minnst á ódýrt inn-
lent sjónvarpsefni sem er vissulega
freistandi að sýna stöku sinnum.
Sl. sunnudagskveld sýndi ríkissjón-
varpið Snjólandið, mynd um ... ferð
nokkurra ævintýramanna upp á
hálendi íslands. Talsetning þessarar
myndar var með eindæmum og
stundum var erfitt að átta sig á
hvort menn klifu svellbunka í húsi
eða á fjöllum. Slík þáttagerð á ekki
erindi í almenningssjónvarp þótt
ferðin sem siík hafi verið áhuga-
verð.
Ólafur M.
Jóhannesson
19.30 Kvöldverðartónlist.
20.00 Eðaltónar. Umsjón Gísli Kristjánsson.
22.00 Úr heimi kvikmyndanna. Þáttur i umsjón
Kolbrúnar Bergþórsdóttur.
24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand-
ver Jensson.
áLFA
FM-102,9
09.00 Tónlist. Kl. 09.55 Veðurfréttir.
10.00 I’ himnalagi. Blandaður tónlistarþáttur I um-
sjón Signýjar Guðbjartsdóttur.
12.00 Tónlist. Kl. 15.55 Veðurfréttir.
16.00 Sveitasæla. Kristinn Eysteinsson. Tónlist.
17.00 Bara heima. Umsjón Margrét og Þorgerður.
18.00 Blönduð tónlist.
20.00 Tónlistarþáttur með uppákomum. Umsjón
Jón Tryggvi.
23.00 Dagskrárlok.
7.00 Morgunþáttur. Júlíus Brjánsson og Guðrún
Þóra næringarráðgjafi.
9.00 Bjarni Dagur Jónsson.
12.00 Hádegisfréttir.
12.15 Valdís Gunnarsdóttir á vaktinni.
15.00 Snorri Sturluson.
17.00 Reykjavík síðdegis. HallgrímurThorsteinsson
og Sigurður Valgeirsson.
19.30 Fréttir.
20.00 Haraldur Gíslason.
00.00 Kristófer Helgason.
FM#957
7.00 A-ð. Steingrímur Ólafsson í morgunsárið.
9.00 Tveir með öllu. Jón Axel Ólafsson og Gunn-
laugur Helgason. Kl. 10 Fréttir. Kl. 10.30 Hrek-
kjalómafélagið. Kl. 10.45 Kjaftasaga, fyrri hluti.
kl. 11.00 Erlendar fréttir frá fréttastofu. kl. 11.15
Persónuleg mál ber á góma. kl. 11.25 Kjafta-
saga, seinni hluti. kl. 11.35 Hádegisverðarpottur-
inn. kl. 11.55 Jón og Gulli taka lagið,
12.00 Hádegisfréttir.Kl. 12.10ÍvarGuðmundsson.
kl. 15.00 Iþróttafréttir. Kl. 15.05 Anna Björk
Birgisdóttir.
19.00 Kvöldstund með Halldóri Backmann. kl.
21.15 Síðasta pepsí-kippa vikunnar.
22.00 Jóhann Jóhannsson.
01.00 Darri Ólason.
HLJÓÐBYLGJAN
Akureyri
FM 101,8
16.00 Tónlist. Axel Axelsson.
16.30 Vorleikur Hljóðbylgjunnar, Greifans og Ferða-
skrifstofunnar Nonna.
17.00 ísland í dag. (Frá Bylgjunni). Kl. 17.17 Frétt-
ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2
18.30 Stjörnuspá helgarinnar.
FM102
7.00 Páll Sævar Guðjónsson.
10.00 Helgi Rúnar Óskarsson.
13.00 Sigurður Ragnarsson.
16.00 Klemens Arnarson.
19.00 Björgúlfur Hafstað.
20.00 Arnar Bjarnason.
00.00 Næturtónlist.
Einkavæðing?