Morgunblaðið - 25.07.1991, Side 23
MORGUMBLAÐIÐ .FIMMTUDAGUR 25. JÚLÍ 1991
ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar
1. júlí 1991 Mánaðargreiðslur
Elli / örorkulífeyrir(grunnlífeyrir) ................... 12.123
'h hjónalífeyrir ..................................... 10.911
Full tekjutrygging ..................................... 26.320
Heimilisuppbót ........................................ 8.947
Sérstök heimilisuppbót ................................... 6.154
Barnalífeyrir v/1 barns .................................. 7.425
Meðlag v/ 1 barns ........................................ 7.425
Mæðralaun/feðralaun v/ 1 barns ............................4.653
Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna ........................ 12.191
Mæðralaun/feðralaunv/3jabarnaeðafleiri .................. 21.623
Ekkjubætur/ekkilsbætur6 mánaða .......................... 15.190
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ........................ 11.389
Fullur ekkjulífeyrir .................................... 12.123
Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................ 15.190
Fæðingarstyrkur ........................................ 24.671
Vasapeningar vistmanna ...................................10.000
Vasapeningar v/ sjúkratrygginga ..........................10.000
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
24. júlí.
FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (lestir) verð (kr.)
Þorskur 92,00 89,00 91,12 8,840 805.528
Smárþorskur 30,00 30,00 30,00 0,059 1.770
Ýsa 124,00 95,00 112,40 6,769 760.865
Ufsi 62,00 59,00 61,31 1,876 115.074
Steinbítur 66,00 66,00 66,00 1,109 73.194
Sólkoli 55,00 55,00 55,00 0,146 8.030
Skötuselur 155,00 100,00 115,00 0,0011 1.265
Lúða 340,00 150,00 263,03 0,185 48.660
Langa 54,00 54,00 54,00 0,227 12.258
Karfi 42,00 32,00 40,63 12,076 490.708
Samtals 74,04 31,298 2.317.352
í dag var selt af Sighvati Bjarnasyni VE. Á morgun verður selt af Gullbergi
VE og dagróðrabátum.
FAXAMARKAÐURINN hf.
Þorskur sl. 97,00 50,00 86,74 26,213 2.273.746
Ýsa sl. 116,00 70,00 101,11 16,362 1.654.324
Blandað 37,00 10,00 17,61 0,214 5.908
Grálúða 55,00 55,00 55,00 0,083 4.565
Karfi 44,00 32,00 35,85 23,860 855.384
Keila 11,00 11,00 11,00 0,008 88
Langa 55,00 25,00 104,39 0,098 10.272
Lúða 355,00 290,00 316,78 0,177 56.070
Rauðmagi 29,00 10,00 23,33 0,057 1.330
Skata 20,00 20,00 20,00 0,004 80
Skarkoli 64,00 50,00 55,69 4,103 228.512
Skötuselur 195,00 195,00 195,00 0,156 30.420
Steinbítur 63,00 55,00 57,11 4,685 267.628
Ufsi 61,00 39,00 49,67 8,336 414.032
Undirmálsfiskur 65,00 10,00 56,36 1,520 85.664
Samtals 68,48 85,680 5.867.479
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf.
Þorskur 103,00 61,00 86,26 17,830 1.5328.091
Ýsa . 113,00 66,00 104,49 5,210 544.398
Undirmálsfiskur 60,00 60,00 60,00 0,043 2.580
Langa 53,00 49,00 50,58 0,033 1.669
Lúða 320,00 100,00 102,77 0,397 40.800
Koli 49,00 49,00 49,00 0,045 2.205
Karfi 60,00 30,00 45,68 10,831 494.768
Blálanga 54,00 53,00 53,34 2,236 120.603
Ufsi 63,00 50,00 58,49 7,128 416.936
Steinbítur 70,00 50,00 62,84 1,400 87.980
Blandað 38,00 35,00 37,05 0,346 12.818
Samtals 71,71 45,499 3.262.848
Selt var úr Þórshamri, Þór Péturssyni og dagróðrabátum.
FISKMARKAÐURINN á ísafirði
Grálúða 81,00 81,00 81,00 2,340 189.540
Samtals 81,00 2,340 189.540
FISKMARKAÐURINN f Þorlákshöfn
Þorskur (sl.) 60,00 60,00 180,00 0,003 60
Karfi 35,00 35,00 35,00 0,896 31.360
Keila 33,00 33,00 33,00 0,012 396
Langa 30,00 30,00 30,00 0,239 7.170
Lúða 280,00 230,00 257,36 0,026 6.820
Skata 30,00 30,00 30,00 0,026 780
Ufsi 50,00 50,00 50,00 0,095 4.775
Samtals 40,07 1,246 49.921
Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur,
14. maí - 23. júlí, dollarar hvert tonn
23
Mikill verðmunur er á ís í verslunum á höfuðborgarsvæðinu.
Verðkönnun Verðlagsstofnunar:
Allt að 17 5% verðmun-
ur á baraaís í ísbúðum
VERÐLAGSSTOFNUN gerði ný-
lega verðkönnun á ís. Verð var
kannað hjá rúmlcga 40 ísbúðum
og sjoppum á höfuðborgarsvæð-
inu.
í fréttatilkynningu frá Verðlags-
stofnun segir að helstu niðurstöður
séu eftirfarandi:
Mikill verðmunur er á ís á milli
verslana. Sem dæmi má nefna að
ís í brauðformi án dýfu kostar
90-200 kr. (122% verðmunur).
Samskonar barnaís með dýfu kostar
60—165 kr. (175% verðmunur).
Minnsta box af ís (3—4 oz.) kostar
100—175 kr. (75% verðmunur).
Mjólkurhristingur ea. 14 oz. kostar
140—290 kr. (107% verðmunur).
íssel, Rangárseli 2, var oftast
með lægsta verð eða í fimm tilvikum
af sjö en Staldrið, Stekkjarbakka
2, var oftast með hæsta verðið eða
í íjórum tilvikum af sjö.
Verðlagsstofnun gerði sams kon-
ar könnun fyrir tveimur árum.
Meðalverð á ís í brauðformi hefur
hækkað um 7%, barnaís um 2%, ís
í litlu boxi um 9% og „shake“ um
7% á tímabilinu júlí 1989 til júlí
1991. Þess ber þó að geta að nokkr-
ar verslanir hafa iækkað verð á
sinni vöru á þessu tímabili.
í verðkönnun Verðlagsstofnunar
á ís er litið framhjá hugsanlegum
gæðamun.
ís í brauð- Ísí
formi Barnaís boxi Shake
Meðal-
Án Með Án Með Lítill stór ca. Banana-
dýfu dýfu dýfu dýfu ca. 4 oz 14 oz splitt
Allra best, Stigahlíð 45—47, Rvk. 160 180 130 145 160 250 495
Austur og Vestur, Lækjargötu 2, Rvk. 160’ 175 100 120 140
Bitabær v/Ásgarð, Reykjavíkurvegi, Gb. 165 185 145 165 165 250
Bitahöllin, Stórhöfða 15, Rvk. 120 140 100 120 120
Borgarís, Laugalæk 6, Rvk. 170 190 135 150 170 250 450
Bræðraborg, Hamraborg 20, Kóp. 150 175 125 145 150 250
Bæjarnesti v/Vesturlandsveg, Rvk. 170 180 125 140 145 '230
Dairy Queen, Aðalst. 4 og Hjarðarh. 47, Rvk. 160 180 135 145 160 250 450
Fella-ís, Drafnarfelli 8—10, Rvk. 165 130 165 155
Holtanesti, Hvaleyrarholti, Hf. 150 180 130 150 150 !240 395
ís-barinn^ Háaleitisbraut 58—60, Rvk. 180 200 130 150 170 26p 430
ísbúðin, Álfheimum 2, Rvk. 90 100 60 65 110 200
ísbúðin, Síðumúla 35, Rvk. 150 170 80 90 150 280
ísbúð Vesturbæjar, Hagamel 67, Rvk. 155 180 90 95 155 250
íshöllin, Kringlunni, Rvk. 130 145 90 100 160 '250 495
íshöllin, Austurst. 2, Lækjarg. 8 og Melh. 2, R. 130 145 90 100 160 '250 495
íssel, Rangárseli 2, Rvk. 90 100 50 60 100 180 400
ís-val, Laugavegi 118, Rvk. 99 150 69 100 140 230 470
Júnó-ís, Skipholti 37, Rvk. 130 155 115 130 140 •200
London, Austurstræti 14, Rvk. 160 180 125 135 160 250
Nesti Árt.h., Bíldsh. Rvk. ogReykjav.v. 54, Hf. 170 180 125 135 165 '160
Skalli, Hraunbæ 102, Rvk. 165 190 140 160 175 275
Skalli, Laugalæk 8, Rvk. 150 175 125 145 150 250 240
Skalli, Reykjavíkurvegi 72, Hf. 150 175 125 145 150 200 480
Spesian, Iðnbúð 4, Gb. 140 160 120 140 140
Staldrið, Stekkjarbakka 2, Rvk. 200 215 150 165 140 250
Sælg. & Vídeóhöllin, Garðatorgi 1, Gb. 150 170 130 150 150 2290
Söluturninn, Eiðistorgi, Seltjn. 130 140 70 80 120 230
Söluturninn Hringbraut 14, Hf. 140 180 110 120 140 190
Söluturninn, Strandgötu 30, Hf. 150 175 125 150 150 250
Söluturninn Lækur, Lækjargötu 2, Rvk. 150 170 110 130 130 140
Veisluhöllin, Eddufelli 6, Rvk. 160 170 130 140 120
Western Fried, Háholti 14, Gb. 160 185 125 150 145
Hæsta verð 200 215 150 165 175 290 495
Lægsta verð 90 100 50 60 100 140 395
Mismunur í kr. 110 115 100 105 75 150 100
Mismunur í % 122% 115% 200% 175% 75% 107% 25%
1 16 oz. 2 18 oz. Ath.: 1 ís í brauði og ís í boxi getur verið mismikið magn af ís á milli verslana.
VERÐ A MATJURTUM, krónur hvert kíló
23. júlí.
Kartöflur Hvftkát Tómatar Gúrkur Kínakál
Ákranes 77 258 446 357 305
Stykkishólmur 78 253 508 425 374
Bfldudalur 105 306 538 449 407
Isafjörður 97 228 488 444 379
Hvammstangi 71 287 410 387 287
Siglufjörður 86 240 403 313 350
Ákureyri 71 179 347 312 259
Þórshöfn 70 165 293 335 392
Egilsstaðir 93 296 504 452 439
Neskaupstaður 106 303 484 443 390
Hvolsvöllur 75 294 496 415 338
Selfoss 92 274 349 350 334
Hafnarfjörður 75 177 336 281 230
Reykjavík 79 219 324 294 263
Lægsta verð úr einni eða tveimur helstu verslunum á viðkomandi stað.
Kattholt opn-
að um helgina
KATTAVINAFÉLAG íslands
opnar um helgina Kattholt í
Stangarhyl 2.
Laugardaginn nk. klukkan
15-17 fer opnunarhátíðin fram, en
á sunnudaginn verður efnt til verð-
launasýningar á köttum og falleg-
asti kötturinn kosinn.
Sú sýning hefst klukkan 14 og
lýkur klukkan 18.