Morgunblaðið - 25.07.1991, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 25.07.1991, Qupperneq 26
26 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. JÚLÍ 1991 A1 1 N N t I ALK3L YSINGAR Sölumaður fasteigna Vanur fasteignasölumaður óskast til starfa nú þegar. Eiginhandarumsóknir sendist auglýsinga- deild Mbl. fyrir 29. júlí nk. merktar: „Ábyggilegur - 11838“. Skrifstofustjóri Skógræktarfélag íslands óskar að ráða starfsmann, sem mun hafa umsjón með skrifstofu félagsins. Starfið er laust strax. Nánari upplýsingar veitir Brynjólfur, Ránar- götu 18, Reykjavík, í síma 18150, Tölvunarfræðingur óskar eftir hlutastarfi. Áhugasamir leggi upplýsingar inn á auglýs- ingadeild Mbl. merktar: „Tölvunarfræðingur - 3199“. „Au pair“ - Svíþjóð íslensk fjölskylda, sem býr í Vármland í Svíþjóð, óskar eftir stúlku frá 1. sept.- 1. júní til að gæta þriggja barna og hjálpa til við heimilisstörf. Verður að hafa bílpróf og má helst ekki reykja. Upplýsingar í síma 45450. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA REYKJAVlK Þroskaþjálfi Þroskaþjálfi eða fólk með samþærilega menntun óskast til starfa á sambýli fyrir þroskahefta. Staðan er laus frá 1. ágúst nk. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 39005. Frá Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar Tvær kennarastöður eru lausar. Kennslugreinar m.a. raungreinar, danska og kennsla yngri barna. Aðstaða í skólanum er góð, bæði húsnæði og kennslutæki. Útvegum ódýrt leiguhúsnæði og leikskólapláss ertil staðar. Flutningsstyrkur verðurgreiddur. Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 97-51159, og formaður skólanefndar í vs. 97-51240 eða hs. 97-51248. Skólanefnd. RÍKISSPÍTALAR Reyklaus vinnustaður Geðdeild Landspftalans Sérfræðingar í geðlækningum Lausar eru stöður þriggja sérfræðinga. Einn þarf jafnframt að hafa menntun í faralds- fræði og nokkra reynslu við fræðilegar rann- sóknir, annar þarf að hafa verulega reynslu við rágjöf vegna sjúklinga á öðrum deildum og sá þriðji þarf að hafa reynslu við meðferð áfengis- og vímuefnasjúklinga. Öllum stöðunum fylgir kennslu- og rann- sóknaskylda. Nánari upplýsingar veita Tómas Helgason, prófesor, Jóhannes Bergsveinsson, yfirlækn- ir, og Jón G. Hafsteinsson, yfirlæknir. Umsóknir, ásamt ítarlegum upplýsingum um nám, fyrri störf og rannsóknir, sendist skrif- stofu Ríkisspítalanna fyrir 15. september nk. Skólastjóri Skólastjóra vantar við Grunnskóla Bolung- arvíkur nú þegar. Um er að ræða 230 nem- enda skóla. Hluti skólahúss er nýr. Mjög góð starfsaðstaða. Einbýlishús í boði. Flutningur greiddur. Umsóknarfrestur er til 9. ágúst 1991. Upplýsingar gefur formaður skólanefndar, Guðrún Sigurbjörnsdóttir, símar 94-7474 eða 94-7113. Byggingastjóri Stór byggingarverktaki á Reykjavíkursvæð- inu óskar að ráða byggingastjóra sem fyrst. Óskað er eftir meistara með mikla reynslu eða tæknimanni með sveinspróf. Vinsamlegast leggið inn upplýsingar á aug- lýsingadeild Mbl. fyrir miðvikudaginn 31. ágúst, merktar: „Byggingastjóri - 7276“ *minn*iíafeari KONDITORI — KAFFI Bakari - bakaranemi Vegna mikilla anna óskum við eftir að ráða til okkarvanan bakara og bakaranema. Þurfa að geta hafið störf strax. Upplýsingar í síma 71667 milli kl. 13.00 og 17.00 í dag og næstu-daga. Hitaveita Reykjavíkur auglýsir eftir húsverði/tækjaverði í Perluna á Öskjuhlíð. Starfið felst í umsjón með gæslu- kerfum hússins ásamt almennri húsvörslu. Óskað er eftir tæknimenntuðum manni á raf- eða vélasviði, sem hefur þekkingu á tölvum. Skriflegar umsóknir sendist Hitaveitu Reykjavíkur, Grensásvegi 1, ásamt upplýsing- um um umsækjanda fyrir nk. mánaðamót. Upplýsingar gefur Jón Óskarsson í síma 600100. Rafvirkjar Okkur vantar rafvirkja. Leitum að reyndum og góðum mönnum. Starfssvið erviðgerðar- og viðhaldsvinna í útgerð og fiskvinnslu. Góð vinnuaðstaða. Upplýsingar hjá verkstjóra eða framkvæmda- stjóra. Póllinn hf., Aðalstræti 9, 400 ísafirði, sími 94-3092. Heildverslun óskar eftir starfsmanni til bókhalds og al- mennra skrifstofustarfa. Þarf að hafa nokkra þekkingu á bókhaldi. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til auglýsingadeildar Mbl., þarsem greint erfrá aldri, stöðu og fyrri störfum, eigi síðar en föstudaginn 2. ágúst merktar: „H - 14014. Laus staða Staða flugvallarvarðar á Húsavíkurflugvelli er laus til umsóknar. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi meira- próf bifreiðastjóra og réttindi á þungavinnu- vélar. Laun samkvæmt launakerfi starfs- manna ríkisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist samgöngu- ráðuneytinu fyrir 9. ágúst 1991. Flugmálastjórn. Ritari Fasteigna- og skipasalan Hraunhamar í Hafnarfirði vill ráða ritara í hálfsdagsstarf. Upplýsingar á skrifstofunni, sími 54511. Sérkennari Sérkennara vantar við Grunnskóla Bolung- arvíkur nú þegar. Mjög góð starfsaðstaða. Húsnæði í boði. Flutningsstyrkur og launa- uppbót. Upplýsingar gefur formaður skólanefndar, Guðrún Sigurbjörnsdóttir, símar 94-7474 og 94-7113. Kennara vantar Kennara vantar að Grunnskólanum í Grindavík. Kennslugreinar: Almenn bekkjar- kennsla og sérkennsla. Flutningsstyrkur og húsnæðisbætur. Upplýsingar veita skólastjóri, sími 92-68504, yfirkennari, sími 92-68363 og formaður skólanefndar, sími 92-68371. Frá f ræðslustjóra Norðurlandsumdæmis vestra Lausar stöður við grunnskóla á Norðurlandi vestra. Staða skólastjóra við Grunnskólann á Hvammstanga. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst. Staða yfirkennara við Höfðaskóla, Skaga- strönd. Umsóknarfrestur er til 30. júlí. Fræðslustjóri Norðurlandsumdæmis vestra, Kvennaskólanum, 540 Blönduósi, símar 95-24209 og 95-24369. Kennarar - kennarar Grunnskóli Bolungarvíkur auglýsir eftir kenn- urum sem hér segir: 1. Almenn kennsla í 1.-7. bekk (nokkrar stöður). 2. íþróttir (1 staða). 3. Mynd- og handmennt (1-1V2 staða). 4. Tónmennt (hálf staða). 5. Heimilisfræði staða). 6. Samfélagsgreinar í 8.-10. bekk. 7. Enska í 7. og 8. bekk. 8. Sérkennsla (V3 staða). 9. Raungreinar í 8., 9. og 10 bekk. Ágæt vinnuaðstaða fyrir kennara í nýju hús- næði. - Fyrsta flokks aðstaða til kennslu í leikfimi og sundi. - Bæjarstjórn útvegar kennurum húsnæði og stillir leigu í hóf. - Flutningsstyrkur og staðaruppbót. Upplýsingar hjá skólastjóra í símum 94-7288 og 7249. Skólanefnd.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.