Morgunblaðið - 25.07.1991, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. JULI 1991
27
'AUGL YSINGAR
BÁTAR-SKIP
ÓSKAST KEYPT
ATVINNUHÚSNÆÐI
Skipasala Hraunhamars
Til sölu skuttogarinn Drangavík ST-71, skrnr.
1638, sem er vel útbúið sérveiðiskip til rækju-
veiða.
Ennfremur 30 tonna eikarskip með Caterpill-
arvél og vel búið sigiinga- og fiskleitartækjum.
Skipasala Hraunhamars,
Reykjavíkurvegi 72, Hf.,
sími 54511.
HÚSNÆÐIÓSKAST
íbúð óskast
Lítil íbúð óskast til leigu frá 15. ágúst nk. í
2-3 mánuði. Má vera með húsgögnum.
Upplýsingar í síma 22674.
Lagerhillur
Óska eftir að kaupa notaðar lagerhillur.
Hillurnar verða að vera sterkar og í góðu
ásigkomulagi.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 1.
ágúst merkt: „L - 4013“.
TliSÖLU
Tæki til harðfisks- eða
hausaframleiðslu
Til sölu er frystir (Barkar einingar) m/pressu,
þurrkklefi (tæki), þurrkgrindur ca 400 stk.
ásamt hjólapöllum, tveir valsarar, vigt
m/strikamerkingu, tvær valum vélar, kúttari
fyrir bitafisk, ásamt fleiru.
Upplýsingar í síma 98-12947 (Gísli).
Húsnæði óskast
Ríkissjóður leitar eftir kaupum á íbúðarhús-
næði á Dalvík og Hvammstanga.
Um er að ræða einbýlishús, par- og/eða rað-
hús, u.þ.b. 150-200 m2að stærð að meðtal-
inni bílgeymslu.
Tilboð, er greini staðsetningu og stærð,
byggingarár og -efni, fasteigna- og bruna-
bótamat, verðhugmynd og áætlaðan afhend-
ingartíma, óskast send eignadeild fjármála-
ráðuneytisins, Arnarhvoli, 150 Reykjavík, fyr-
ir 10. ágúst 1991.
Fjármálaráðuneytið,
23. júlí 1991.
HÚSNÆÐIÍBOÐI
Til leigu
Falleg 5 herbergja íbúð, með eða án hús-
gagna, til leigu ítvö ár, frá 1. september nk.
Aðeins reglusamt og áreiðanlegt fólk kemur
til greina.
Þeir, sem hafa áhuga, sendi nafn, símanúm-
er eða tilboð til auglýsingadeildar Mbl. fyrir
kl. 17.00 föstudaginn 26. júlí nk., merkt:
„íbúð - 7274".
Loftastoðir
Eigum til afgreiðslu strax stálloftastoðir,
stærðir 1,80-3,10 m á aðeins kr. 1.395,-
stgr., kr. 1.500,- með afborgunum.
Leigjum einnig út loftastoðir.
Pallarhf., sími 641020,
Dalvegi 16, Kópavogi.
ÝMISLEGT
Viðskipti
við Kanada
Á undanförnum árum hafa viðskipti milli ís-
lands og Kanada aukist verulega, bæði inn-
og útflutningur. Við höfum góð sambönd í
öllum fylkjum Kanada og tökum að okkur að
aðstoða þá aðila hér, sem hafa áhuga á að
kanna möguleika á viðskiptum við Kanada-
menn.
Okkar maður fer til Kanada í lok vikunnar.
Vinsamlegast hafið því samband sem fyrst.
Ifc^NI
íslensk Kanadíska Verslunarfélagið s.f.
Armúli 38
Til leigu á 3. hæð í Ármúla 38 atvinnuhús-
næði 85 fm. Hentugt fyrir teiknistofur, tölvu-
þjónustu, útgáfustarfsemi, umboðs- og
heildverslanir o.þ.h.
Upplýsingar í síma 617045 á skrifstofutíma
og 42150 á kvöldin og um helgar.
SJÁLFSTflEDISFLOKKURINN
F É L A G S S T A R F
Siglfirðingar
- Siglfirðingar
Vilhjálmur Egilsson, alþingismaður, verður
með viðtalstíma í Sjálfstæðishusinu laugar-
daginn 27. júlí kl. 14.00-15.00.
Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna.
Aðalfundur
kjördæmissamtaka ungra sjálfstæð-
ismanna íVesturlandskjördæmi
verður haldinn á Hrafnseyri við Arnarfjörð
sunnudaginn 28. júlí. Fundurinn hefst kl.
14.00 og stendur eitthvað fram eftir degi.
Allt ungt fólk, félagsbundið í félögum ungra
sjálfstæðismanna á Vestfjörðum, er hvatt
til að mæta. Engar skipulagðar ferðir verða
á staðinn og er mönnum bent á að hafa
samband við stjórnarmenn í sínu félagi til
að samræma ferðir.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Undirbúningur SUS-þings.
3. Umræður og afgreiösla ályktunar.
4. Val á fulltrúa Vestfjarða í SUS. Stjórnarkjör.
5. Önnur mál.
Stjórnin.
EINKAMAL
ítalskur maður
27 ára gamall, óskar eftir að
kynnast íslenskri stúlku. Er nú
staddur á Islandi og býr á gisti-
heimili Snorra, Snorrabraut 61,
Reykjavík, sími 91-20598.
Heimilisfang á italíu er: Maragno
Francesco, Via la Croce 43, ep
75100 Matera, Ítalía.
FÉLAGSLÍF
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Tjaldsamkomur við
Laugarnesskóla
Tjaldsamkomur byrja í kvöld kl.
20.30. Gestir frá Hollandi og
Kanada taka þátt í sam-
komunni. Tjaldið er upphitað.
Allir hjartanlega velkomnir.
Ath. Strætisvagnar nr. 4 og 5
stoppa við Laugarnesskóla.
SKFUK^
Tkfum^
KFUM og KFUK
Bænastund í dag kl. 18.00 á
Holtavegi.
fífflhjólp
Samkoma verður í kvöld kl.
20.30 í kapellunni í Hlaðgerðar-
koti. Umsjón: Kristinn Olason.
Allir hjartanlega velkomnir.
Mataræði „borðað með
meðvitund"
laugardaginn 27. júlí kl. 10.00-
13.00 á matstofunni Á næstu
grösum, Laugavegi 20b. Farið
verður í eftirtalin atriði: Hvernig
má fá líkamlega og ekki síst
andlega næringu úr fæðunni?
Hvaða hugmyndir og mynstur
tengjast matarvenjum okkar?
Leiðbeint með hugleiðsluaðferð.
Upplýsingar og skráning í síma
689915.
h VEGURINN
V Krístið samfélag
Túngötu 12, Keflavík
Samkoma í kvöld kl. 20.30.
Allir velkomnir.
FERÐAFELAG
ÍSIANDS
ÖLDUGÖTU3 & 11798 19533
Fjölbreyttar helgarferðir
26.-28. júli.
1. Miðsumarsferð í Þórsmörk
Góð gistiaöstaða í Skagfjörðs-
skála Langadal. Gönguferðir.
2. Landmannalaugar-Eldgjá.
Gist í sæluhúsinu í Laugum.
Ekið í Eldgjá. Gönguferðir.
3. Hvítárnes-Kerlingarfjöll-
Hveravellir. Ekið og gengið. Gist
í skálum F.í. í Hvítárnesi og á
Hveravöllum. Gengið um
Hveradali Kerlingafjalla og víðar.
4. Þverbrekknamúli-Hrútfell.
Gengið i skála Fl í Þverbrekkna
múla og gist þar. Spennandi
ganga á Hrútfell (1410 m.y.s.),
eitt besta útsýnisfjall á Kili.
Brottför föstud. kl. 20 í helgar-
ferðirnar.
Helgarferð 27.-28. júlí:
Emstrur-Þórsmörk. Brottför
laugard. kl. 08. Gengið af Emstr-
um til Þórsmerkur á laugardegin-
um (um 6 klst. ganga). „Hluti af
Laugaveginum“. Gist í Þórsmörk.
Ferðir um verslunar-
mannahelgina
2.-5. ágúst:
1. Landmannalaugar-Eldgjá.
Gist í sæluhúsi FÍ. Gönguferðir
um nágrenni Lauga. Ekið i
Eldgjá.
2. Lakagígar-(Eldborgarraðir)-
Blágil-Leiðólfsfetl. Kynnist
þessari mestu gigaröð jarðar og
lítt þekktum leiðum þar i ná-
grenni. Góð gisting í félagsheim-
ilinu Tunguseli, Skaftártungu.
3. Höfðabrekkufjöll. Tjöld.
Sannkallað Þórsmerkurlandslag
á Höfðabrekkuafrétti undir Mýr-
dalsjökli.
4. Nýidalur-Trölladyngja- Lauga-
fell. Gist i sæluhúsi Nýjadal.
Ekið i mynni Vonarskarðs og um
Gæsavatn að Trölladyngju,
mestu gosdyngju landsins
(ganga). Ekta óbyggðaferð.
Þjórsárversferð er frestaö. Við
minnum einnig á að enn eru
nokkur sæti laus f sumarleyfis-
ferðina frá Vonarskarði til
Kverkfjalla með norðurjaðri
Vatnajökuis 2.-11. ágúst. Bak-
pokaferð sem er ef til vill ekki
eins erfið og ætla mætti.
5. Þórsmörk. Vegna mikillar að-
sóknar veröur að sækja pantanir
í Þórsmörk fyrir þriðjud. Brottför
í ofannefndar ferðir er á föstud.
kl. 20.
6. Dalir-Dagverðarnes-Breiða-
fjarðareyjar. Þriggja daga ferð
með brottför laugardagsmorg-
un 3/8 kl. 08. Suðureyjasigling
með landgöngu i eina eða fleiri
eyjar á laugardeginum. Skoðun-
ar- og gönguferðir í Dölum á
sunnudeginum. Stuttar göngu-
ferðir; merkisstaðir skoðaðir.
Nýtið verslunarmannahelgina
vel og komið með i Ferðafé-
lagsferð. Gerist félagar í Ferða-
félaginu, árgjaldið er aðeins
2.800 kr. og innifalin er ný og
glæsileg árbók (Fjalllendi Eyja-
fjarðar eða vestanverðu II).
Feröafélag (slands.
IjftFrnfy frki
Qútivist
GRÓFINNII • lEYUAYÍK • SÍMIAÍMSVMI14606
Laugardag 27. júlí
Kl. 8.00: Baula í
Borgarfirði 934 m.y.s.
7. fjallið i fjallasyrpunni. Gengið
verður af veginum um Bröttu-
brekku við Bjarnadalsá og farið
upp fjallið að suövestan þar sem
uppgangan erauðveldust. Fjallið
er allbratt en torfærulaust.
Um næstu helgi:
Hólmsárlón -
Strútslaug - Brytalækir
Gist í húsi. Gengið af Mælifells-
sandi um Hólmsárbotna í Strúts-
laug. Þaðan austur með Hólms-
árlóni í Rauðabotn sem er hluti
af Eldgjá. Komið við í Eldgjá og
Landmannalaugum á heimieið.
Fararstjóri: Anna Soffía Óskars-
dóttir.
Básar á Goðalandi
Tilvalinn staður til að slaka á
eftir annir vikunnar. Fararstjóri:
Sigurður Einarsson.
Fimmvörðuháls - Básar
Hin vinsæia gönguleið milli Bása
og Skóga. Gangan tekur 8-9
klst. Gist í Básum.
Hornstrandir31/7
Undirbúningsfundur fimmtu-
dagskvöld 25. júli kl. 20.00 í
Grófinni 1.
Verslunarmannahelgin:
Núpsstaðarskógar -
Eiríksjökull - Geitland -
Þórisdalur-
Básar á Goðalandi
Ath: Ennþá laus pláss á fjöl-
skyldutjaldstæðum í Básum.
Útivist.