Morgunblaðið - 25.07.1991, Síða 32

Morgunblaðið - 25.07.1991, Síða 32
32 FRUMSÝNIR: ALLTSEMEKKIMÁ Jeff Goldblum, Anemone, Miranda Richardson og Liza Walker. Dan Gillis, handritahöfundur í París, kynnist forboð- inni ást, græðgi og spillingu sem hefur afdrifarík áhrif á líf hans og störf. Sýnd kl. 5,7 og 9. - Bönnuð innan 14 ára. SAGA ÚR STÓRBORG Sýnd 9 og 11. Sýnd í A-sal kl. 11. POTTORMARNIR Sýnd kl. 5. AVALON Sýnd kl. 6.50. Engar heræfing ar í Reykjavík Á fundi borgarráðs síðastliðinn þriðjudag var lagt fram svar við fyrir- spurn Elínar G. Ólafsdótt- ur, Kvennalista, um þátt borgaryfirvalda í væntan- legum heræfingum og hvort fyrirhugaðir væru herflutningar um land borgarinnar. Elín lagði fram á fundi borgarráðs 16. júlí síðastliðinn svohljóðandi fyrirspurn: „Vegna frétta í fjölmiðium af fyrirhuguðum heræfingum Atlantshafs- bandalagsins hér í borginni þann 30. júlí til 7. ágúst n.k. er spurt: 1. Hvaða aðilar innan borg- arkerfisins tóku þátt í að ákveða hvort þessar heræf- ingar færu fram innan borg- armarka Reykjavikur eða ekki og í hveiju þær yrðu fólgnar? 2. Hvaða hlutverki gegna borgarráð og borgarstjóm varðandi ákvarðanatöku í þessu efni annars vegar á frið- artímum og hins vegar á ófriðartímum? 3. Hvaða starfsþætti fslensku lögreglunnar á að kynna herlögreglunni? 4. Er vitað hvaða herbúnað er áætlað að flytja til landsins um borgarsvæðið?" Á fundi borgarráðs síðastl- iðinn þriðjudag var lagt fram svohljóðandi svar fram- kvæmdastjóra lögfræði- og -stjómsýsludeildar: „Haft var samband við Arnór Sigurjónsson, skrif- stofustjóra vamarmálasrkif- stofu utanríkisráðuneytisins og fengust eftirfarandi upp- lýsingar: Engar heræfingar fara fram í Reykjavík á þessu tímabili. Engin herskip munu koma til Reykjavíkur á þessu tíma- bili. Engir birgðaflutningar munu fara um Reykjavíkur- höfn eða Reykjavíkurborg á vegum Atlantshafsbanda- lagsins á þessu tímabili. Engir hermenn verða í Reykjavík á vegum Atlants- hafsbandalagsins á þessu tímabili.“ Elín G. Ólafsdóttir óskaði eftir frekari bókun þar sem m.a. sagði: „I fyrsta lagi er hér alls ekki um svör við öllum mínum spurningum að ræða. I öðra lagi tel ég að hér sé á ferð hreinn og klár útúr- snúningur." Borgarstjóri óskaði að þetta yrði bókað: „Ljóst er að fyrirspurn E.G.Ó. er byggð á algjöram misskilningi í tilefni af óskýram fréttum í fjölmiðl- um. Engar heræfingar hafa verið fyrirhugaðar í Reykjavík né herflutningar um borgar- landið, þannig að fráleitt er að spytja hvaða aðild embætt- ismenn borgarinnar hafí haft að áformum, sem aldrei hafa verið til.“ MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. JÚLÍ 1991 „Með þögn lambanna er loksins komin spennumynd sem tekur almennilega á taugarnar". ★ ★★★ AIMBL. JULIA OG ELSKHUGAR HEIMNAR Hvað gerist ef maður Wm svarar símanum og í honum er aðili sem var bara til í ímynd manns? Hvað sem gerist verður spennandi. Aðalhlutverk: Daphna Kastner, David Duchovny, David Charles. Leikstjóri: Bashar Shbib. Sýndkl. 5, 7, 9.15 og 11.10. . r« Bönnuð innan 14 ára. •Inlia llas TÍv<j 'VRÓPS V1KMV1 Morgunblaðið/Ólafur Bernódusson Útskipun á tækjum í Skagastrandarhöfn. ★ ★ ★ ★ „Yfirþyrm- I ainii spcnn;i «g fra- I bærlcikur"-HKDV. I Mynd sem enginn kvikmyndaunnand lœtur fram h)á sér fara Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Bönnuð innan 16 ára, Sýnd kl. 5. - Síðustu sýningar ALLTIBESTA LAGI „STANNO TUTTI BENE“ eftir sama leikstj. og „Paradísárbióið" - Sýnd kl. 7 SIMl 2 21 40 LOMBIN ÞAGNA Flutningar í Blönduvirkjun fara um Skagastrandarhöfn Skagaströnd. I VOR og sumar hafa farið töluverðir þungaflutningar í Blönduvirkjun um höfnina á Skagaströnd. Reykjafoss kom til Skaga- strandar 18. júlí með þijá spenna og einn vatnsloka en samtals vógu þessi fjögur stykki 202 tonn. Framleiðend- ur spennanna komu frá Noregi með Norrænu með stóran bíl sérstaklega til að flytja þá upp á virkjunarsvæðið. Til gamans má svo geta þess að sama dag kom strand- ferðarskipið Askja og tók um borð tvær jarðýtur sem hvor um sig vegur 25 tonn þannig að í 6 stykkjum fóru um höfn- ina 252 tonn. - ÓB I H ■ < M SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSÝNIR ÚRVALSTOPPMYNDINA: ÁVALDIÓTTANS TVEIR GÓÐIR, ÞEIR MICKEY ROURKE (JOHNNY HANDSOME) OG ANTHONY HOPKINS (SILENCE OF THE LAMBS), ERU KOMNIR HÉR SAMAN f „DESPERATE HOURS" SEM ER MEÐ BETRI „ÞRILLERUM" f LANGAN TÍMA. ÞAD ER HINN FRÆGI LEIKSTJÓRI MICHAEL CIMINO (YEAR OF THE DRAGON) SEM GERIR ÞESSA MYND ÁSAMT HINUM HEIMSERÆGA FRAMLEIÐANDA DINO DE LAURENTnS. i VALDI ÓTTANS“ - ÚRVALSTOPPMYND Í SÉRFLOKKI Aðalhlutverk: Mickey Rourke, Anthony Hopkins, Mimi Rogers, Lindsay Crouse. Framleiðandi: Dino De Laurentiis. Tónlist: David Mansfield. Leikstjóri: Michael Cimino. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. _______Bönnuð börnum innan 16 ára._____ 1 EDDIKLIPPIKRUMLA UNGINJÓSNARINN - RICHARD , .. GRIEC0 Ik* edward SCISSORHANDS ★ ★★ AI MBL. Sýnd kl. 5,7,9og11. Bönnuð innan 12 ára. V. ; Ti :i :\^ r- Sýnd kl. 9og 11. B.1.14 i SKJALDBOKURNAR 2 i Sýnd kl. 5 og 7. ■ HLJÓMSVEITIN Sovkozburger heldur tón- leika í kvöld í Moulin Rouge á vegum NeðanHopps!. Grunur leikur á að helstu áhrifavaldar í tónlist Sovkozburger séu hljóm- sveitir svo sem Velvet Und- erground, Television og Pixies. NeðanHopp! sér um tónlist fyrir og eftir tónleik- ana og verður ýmislegt nýtt og nýstárlegt efni kynnt. Húsið er opið frá klukkan 10-1 og aðgangur er ókeypis.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.