Morgunblaðið - 25.07.1991, Qupperneq 37
IÞROTTIR UNGLINGA
GOLF
UHU ]JUi, ■S&>.ftUDAQUTMMH QKlAUaHUOflOM
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FÍMMTUDAGUR 25. JÚLÍ 1991
37
Evrópukeppni íkörfubolta:
Piltarúrsex
liðum valdir á EM
unglingalandsliða
ISLENSKA unglingalandsliðið í
körfuknattleik tekur þátt í und-
ankeppni Evrópukeppni lands-
liða sem fram fer í Portúgal
7.-11. ágúst næstkomandi.
Torfi Magnússon er þjálfari liðs-
ins og hann hefur valið eftir-
talda leikmenn.
Bergur Vopni Sigurðsson, UMFT
Björgvin Reynisson, UMFT
Bergur Eðvarsson, UMFG
Bergur Hinriksson, UMFG
Bragi Magnússon, Haukar
Brynjar Ólafsson, Haukum
Sigfús Gizurar'son, Haukum
Brynjar Karl Sigurðsson, Val
Gísli Hallsson, IR
Halldór Kristmundsson,_ ÍR.
Kristján Guðlaugsson, ÍBK
Jón B. Stefánsson, IBK
ísland er í riðli með Portúgal,
Svíþjóð, Englandi, Hollandi og
Wales í undankeppninni sem hefst
7. ágúst nk. í Portúgal.
U-16 ára landslið:
Sextán strákar
valdir fyrir NM
SEXTÁN drengir voru valdir í
íslenska drengjalandsliðshóp-
inn í knattspyrnu en Norður-
landamótið í þeim aldursflokki
ferfram íVestmannaeyjum
dagana 7.-12. ágúst.
Hópurinn er skipaður eftirtöld-
um leikmönnum, en það eru
þjálfarar liðsins þeir Kristinn
Bjömsson og Þórður Lárusson sem
velja hópinn.
Sigurbjörn Hreiðarsson, Val
Bjarki Stefánsson, Val
Ragnar Árnason, Stjörnunni
Bjarnólfur Lárusson, þór V.
Gunnar Sigurðsson, Þór V.
Sigurvin Ólafsson, Tý
Arnar Pétursson, Tý
Matthías Stefánsson, KA
Guðni Rúnar Helgason, KA
Eiríkur Vaidimarsson, KR
Jóhann Ingi Árnason, FH
Amar Ægisson, FH
Gyuðjón Jóhannesson, ÍBK
Jóhannes Harðarson, IA
Bergur Emilsson, Víkingi
Ólafur Stígsson, Fylki.
Sex þjóðir keppa á NM, ísland,
Danmörk, Finnland, Noregur og
Svíþjóð en að auki keppa Englend-
ingar sem gestir.
Morgunblaðið/Kári Jónsson
24 drengir í KSÍ-skól-
anum á Laugarvatni
Knattspyrnuskóli KSÍ var á Laugarvatni fyrir skemmstu. Þar komu
saman 24 drengir 14 ára og yngri — leikmenn i 4. flokki — frá 15
félögum, sem valdir höfðu verið til æfinga. Margir þjálfarar komu einnig
og fylgdust með. Mestur tíminn fór auðvitað í að æfa knattspyrnu, en
einnig voru drengirnir fræddir um mataræði, ýmislegt í sambandi við
meiðsli og dómaramál. Skólastjórar knattspyrnuskóla KSI eru Kristinn
Björnsson og Þórður Lámsson, þjálfarar drengjalandsliðsins. Á myndinni
eru fimm af strákunum sem voru á Laugarvatni. í aftari röð eru, frá
vinstri: Viðar Jónsson, Hetti Egilsstöðum, Valur Gíslason, Austra Eski-
firði og Daði Páll Þorvaldsson, Val Reyðarfirði. í fremri röð eru, f.v.
Heiðar Siguijónsson frá Dalvík og KA-maðurinn Óskar Bragason frá
Akureyri.
Fyrirtækja-
keppni GSÍ
Fyrirtækjakeppni GSÍ verður
haldin á Hellu á morgun föstu-
dag og verður ræst út frá kl. 10
árdegis. Þátttöku er hægt að til-
kynna til GSÍ í síma 686686 og
verða menn að hafa hraðann á því
síðustu forvöð til að tilkynna þátt-
töku er í hádeginu í dag.
KNATTSPYRNA
Staðan í 4. deild C-riðli virðist
ætla að vefjast eitthvað fyrir
okkur. Hún hefur verið röngú'
tvígang hjá okkur en nú birtum við
hana og að þessu sinni á hún að
vera rett.
4. DEILDC-RIÐILL
Fj. leikja U J T Mörk Stig
GRÓTTA 7 7 0 0 48: 7 21
HAFNIR 7 4 1 2 20: 20 13
FJÖLNIR 7 3 1 3 16: 14 10
SNÆFELL 7 2 3 2 19: 12 9
ÁRVAKUR 7 1 2 4 16: 20 5
LÉTTIR 7 0 1 6 7: 53 1
Leiðrétting
í inngangi með athugasemd frá
Þorsteini Ágeirssyni sem birtist í
blaðinu í gær féll niður ein lína.
Þar sagði að þetta væri athugasemd
við grein Árna Þórs Helgasonar sem
birtist í Morgunblaðinu 16. júlí.
Jóná 52,23 mín.
Jón Stefánsson úr UFA, sem sigr-
aði í Bláskógarskokkinu um sl. helgi,
hljóp 15 kílómetrana á 52,23 mín,
ekki 54,42 eins og sagt var í blaðinu .
á þriðjudag. Hann var því öruggur
sigurvegari. Beðist er velvirðingar á
mistökunum.
Meistaramót íslands 22 ára og yngri í f rjálsíþróttum
Golfsvseði Keilis
á Hvaleyrarholti í Hafnarfirði
Meistaramót íslands 22 ára og yngri
Varmárvelli, Mosfellsbæ, 1991.
Laugardagur 20. júlí:
400 m gr. karla
Friðrik Larsen, Selfossi...........58,06
Steindór Guðmundsson, Selfossi.....59,65
Bjarni Traustason, FH..............60,26
400 m gr. kvenna
Þuríður Ingvarsdóttir, Selfossi....65,35
Stangarstökk karla
Freyr Ólafsson, HSK.................3,90
Einar Kr. Hjaltested, KR............3,90
Steinar Haraldsson, KR..............3,80
Spjótkast kvenna
Halldóra Jónasdóttir, UMSB.........33,72
Berglind Sigurðard., Selfossi......31,92
Kristín R. Kristinsd., UMFA........31,02
Gestur: Iris Grönfeld, UMSB........55,00
Hástökk kvenna
Þóra Einarsdóttir, UMSE.............1,60
Erna B. Sigurðardóttir, KR..........1,55
Mananna Hansen, UMSE................1,55
Kúluvarp karla
Bjarki Viðarsson, HSK..............14,21
Jón Sigurjónsson, UBK..............13,80
Ólafur Guðmundsson, Selfossi.......12,35
Langstökk karla
Ólafur Guðmundsson, Selfossi........6,71
Hreinn Karlsson, UMSE...............6,50
Helgi Sigurðsson, UMSS..............6,49
3000 m kvenna
Friða Rún Þórðardóttir, UMFA....10:36,61
Jóna Rósa Stefánsdóttir, UMSS...13:26,58
5000 m karla
Björgvin Friðriksson, KR.........16:50,0
Orri Pétursson, UMFA.............17:28,9
Sigurður B. Sigurðsson, UMSE.....18:54,3
Spjótkast karla
Jóhann V. Hróbjartsson, USVS.......60,96
SigurðurT. Valgeirsson, UBK........58,86
Agúst Andrésson, UMSS..............57,10
200 m karla undanúrslit
1. riðill
Ólafur Guðmundsson, Selfossi.......23,90
Ingi Þór Hauksson, KR..............24,00
Atli Guðmundsson, UMSS.............24,25
2. riðill
Kristján Friðjónsson, KR...........23,85
Jóhannes Marteinsson, ÍR...........23,90
Steinar Magnússon, Ármanni.........23,76
Úrslit
Ólafur Guðmundsson, Selfossi.......22,65
Krislján Friðjónsson, KR...........23,23
Jóhannes Maiteinsson, ÍR...........23,37
Kúluvarp kvenna
Guðbjörg Viðarsdóttir, HSK.........10,64
Sigrún Hreiðarsdóttir, Selfossi....10,40
HelgaÞ. Guðmundsd., UNÞ............10,04
2000 m kvenna
1. riðill
Snjólaug Vilhelmsd., UMSE..........26,04
Kristín Ingvarsdóttir, FH..........27,62
Ragnhildur Einarsdóttir, USÚ.......28,37
2. riðili
Sólveig Bjömsdóttir, KR............27,78
SigurbjörgKristjánsd., USAH........29,64
Hrund Finnbogadóttir, ÍR...........34,03
Úrslit
SnjólaugVilhelmsd., UMSE...........25,99 •
Sólveig Bjömsdóttir, KR............26,93
Kristín Ingvarsdóttir, FH..........27,22
800 m karla
2. riðill
Finnbogi Gylfason, FH............1:55,88
Stefán Guðjónsson, ÍR............1:58,84
Steindór Guðmundsson, Selfossi...2:04,94
800 m kvenna
Úrsiit
Þuríður Ingvarsdóttir, Selfossi..2:26,05
Ólöf Þ. Magnúsdóttir, USÚ........2:26,81
Laufey Stefánsdóttir, Fjölni.....2:28,04
2000 m hindrunarhlaup
Gunnar B. Guðmundsson, FH........6:18,91
Guðmundur V. Þorsteinsson, UMSB 7:11,10
4x100 m boðhlaup karla
SveitSelfoss.......................44,72
SveitKR............................46,00
Sveit UMSE.........................46,06
Gestir Sveit Ármanns...............45,79
4x100 in boðhlaup kvenna
SveitFH............................49,93
Sveit KR...........................53,82
SveitSelfoss.......................53,98
Sunnudagur 21. júlí:
110 m gr. karla (+ 1,72)
Ólafur Guðmundsson, Seifossi........15,2
Haukur Guðmundsson, Selfossi........16,4
Hreinn Karlsson, UMSE...............16,5
Langstökk kvenna (- 0,78)
Snjólaug Vilhelmsdóttir, UMSE.......5,27
Þuríður Ingvarsdóttir, Selfossi.....5,16
Erna B. Sigurðardóttir, KR..........5,11
Hástökk karla
Einar Kristjánsson, FH..............1,90
GunnarSmith, FH................... 1,85
Sigtryggur Aðalbjömsson, UMSE.......1,80
Kringlukast karla
Gunnar Smith, FH...................38,28
Bjarki Viðarsson, HSK..............38,24
Jón Sigurjónsson, UBK..............37,52
100 m gr. kvenna
Guðrún Amardóttir, UBK.............14,54
Þuríður Ingvarsdóttir, Selfossi....15,54
Sólveig Bjömsdóttir, KR............16,00
100 m karla (- 0,18)
1. riðill
Helgi Sigurðsson, UMSS.............11,50
Jóhannes Marteinsson, ÍR...........11,63
Baldur Rúnarsson, HSK..............12,21
2. riðill (- 0,70)
EinarÞórEinarsson, Ármanni.........11,05
Ólafur Guðmundsson, Selfossi.......11,72
Hreinn Karlsson, UMSE..............11,80
3. riðill
Kristján Friðjónsson, KR............11,5
Haukur Guðmundsson, Selfossi........12,3
ÓlafurTraustason, FH................12,3
Úrslit (- 1,60)
Einar Þór Einarsson, Ármanni........11,06
Helgi Sigurðsson, UMSS..............11,33
Ólafur Guðmundsson, Selfossi........11,36
100 m kvenna
1. riðill
Heiða B. Bjarnadóttir, UMFA.........13,14
Kristin Ingvadðttir, FH.............13,29
Guðbjörg Tryggvadóttir, HSK.........13,69
100 m kvenna
2. riðill (+ 1,30)
Sijjólaug Vilhelmsdóttir, UMSE......12,84
Eygló Jósepsdóttir, Ármanni.........13,63
Sonja Sif Jóhannsdóttir, UMSS.......14,00
Úrslit (- 3,46)
Snjólaug Vilhelmsdóttir, UMSE.......13,09
Heiða B. Bjamadóttir, UMFA..........13,50
Kristín Ingvarsdóttir, FH...........13,61
400 m karla
1. riðill
Friðrik Larsen, Selfossi............50,24
Finnbogi Gylfason, FH...............51,04
Ingi ÞórHauksson, KR................51,84
2. riðill
Geir Sverrisson, Ármanni............54,63
Bjarki Jónsson, HSK.................55,90
Arnaldur Gylfason, ÍR...............56,32
Kringlukast kvenna
Halla Heimisdóttir, Ármanni.........35,7 5
HelgaÞ. Guðmundsdóttir, UNÞ.........31,34
Guðrún Pétursdóttir, USAH...........27,44
Þrístökk karla
EinarKristjánsson, FH...............13,48
Jóhann Bjarnason, HSK...............13,22
Óskar Finnbjörnsson, ÍR.............13,00
400 m kvenna
1. riðill
Guðrún Arnardóttir, UBK.............57,19
Þuríður Ingvarsdóttir, Selfossi.....61,82
Ólöf Þ. Magnúsdóttir, USÚ...........61,92
2. riðill
Hrand Finnbogadóttir, ÍR............65,30
Ásdís M. Rúnarsdóttir, ÍR...........65,85
SonjaSif Jóhannsdóttir, UMSS........66,70
1500 m kvenna
Hrefna Guðmundsdóttir, USAH........5:48,2
Jóna Rósa Stefánsdóttir, UMSS......6:00,6
Sleggjukast karla
Jón Siguijónsson, UBK...............55,56
Bjarki Viðarsson, HSK...............43,22
Auðunn Jónsson, UBK.................41,26
1500 in karia
Steindór Guðmundsson, Selfossi.....4:14,8
GunnarB. Guðmundsson, FH...........4:15,2
SmáriB. Guðmundsson, KR............4:19,7
4x400 m Boðhlaup kvenna
SveitKR............................4:20,6
Sveit Selfoss......................4:28,0
4x400 m karla
Sveit Selfoss......................3:33,8
SveitKR............................3:39,2
SveitHSK...........................3:48,8
Golfkennsla
Kennari: Arnar Már Ólafsson,
viðurkenndur goifkennari með
réttindi frá P.G.A.
Kennsla fyrir einstaklinga og hópa.
Bæði fyrir nýliða og þá sem lengra
eru komnir.
Unglingakennsla
Vikunámskeið fyrir 10-15 ára,
og börn 5-10 ára.
Golfverslun
NÝTT OG NOTAÐ
Kylfur - kúlur - pokar - kerrur og
margt fleira.
MIZUNO — TOMMY ARMOUR
Vidgerðarþjónusta
Viðgerðir á golfkylfum.
Æfingasvæði
og kúluleiga. Opið ki. 11-22
mánudaga til fimmtudaga,
11-20, föstudaga og 10-16 um
helgar.