Morgunblaðið - 03.08.1991, Síða 6

Morgunblaðið - 03.08.1991, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP LAUGARDAGUR 3. ÁGÚST 1991 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 Ty 19.30 ► Hás - 20.00 ► Fréttir 20.35 ► 21.05 ► Fólkið í landinu - Frídagur verslunarmanna - Gestur E. Jónasson ræðir við kaslóðir og veður. Lottó. Gest H. Fanndal verslunarmann á Siglufirði. (19)(Danger 20.40 ► Skál— 21.25 ► MonsieurVerdoux.Sígild bíómyndeftirCharlesChaplinfrá 1947. íþessari Bay). kará mynd segir frá bankastarfsmanni sem giftist ríkum konum og drepur þær síðan til þess Kanadískur skólabekk. að geta séð vel fyrir fatlaðri eiginkonu sinni. Aðalhlv. Charles Chaplin, Martha Raye, myndaflokkur. Isobel Elsom. 23.30 24.00 23.25 ► Tískudrottningin (Flair). Áströlsk sjónvarpsmynd i tveimur hlut- um. Ung kona fer til Astralíu og hyggst ná sáttum við föður sinn og systur og stofna tískuhús. 1.00 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Q 0 STOÐ-2 19.19 ► 19:19. Fréttir. 20.00 ► Morðgáta. Jessica Fletcherleysirsakamál. 20.50 ► Fyn- dnarfjöl- skyldumyndir. 21.20 ► Friðurinn úti (By the Rivers of Babylon). Ævintýramaðurinn og prófessorinn Gídeon Óliver leggur leið sína til suðrænnar paradísar. Þegar þangað er komið er Ijóst að landið riðar á barmi borgarastyrjald- ar. 1989. Bönnuð börnum. 22.50 ► Glappaskotið (Backfire). Bönnuð börnum. 00.20 ► Örlagaspjótið (Spearof Destiny). Stranglega bönn- uðbörnum. 1.50 ► Barist fyrir borgun (Dogs of War). Breskspennu- mynd. Stranglega bönnuð börnum. Lokasýning. 3.45 ► Dagskrárlok. UTVARP HELGARUTVARPIÐ 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Úlíar Guðmunds- son. flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Músík að morgni dags. Umsjón: Una Margr- ét Jónsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.20-Söngvaþing. Smárakvartettinn í Reykjavík, Kristín A. Ólafsdóttir, Helgi Einarsson, Samkór. Vestmannaeyja, Kór Söngskólans i Reykjavik, Þorvaldur. Halldórsson og Róbert Arnfinnsson syngja. 9.00 Fréttir. 9.03 Funi. Sumarþáttur þarna, Umsjón: Elísaþet Brekkan. (Einnig útvarþað kl. 19.32 á sunnudags- kvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Fágæti. - Tólf tilþrigði eftir Beethoven um stef úr Brúð- kaupi Fígarós eflir Mozart. Yehudi Menuhin og Wilhelm Kempff leika á fiðlu og píanó. - „Just one of those things" eftir Cole Porter. - „Soon". - „Summertime". - „Nice work if you can get it" eftir George Gerahwin. Yehudi Menuhin og Stephane Grapp- eli leika á fiðlu og píanó. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá. laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Undan sólhlifinni. Tónlist með suðrænum blæ. Evrópskir listamenn. 13.30 Sinna. Menningarmál í vikulok. Umsjón: Jón Karl Helgason. 14.30 Átyllan. Staldrað við á kaffihúsi, að þessu sinni í Norræna húsinu i Færeyjum. 15.00 Tónmenntir. Leikir og lærðir fjalla um tónl- ist. Havergal Brian og „Gotneska sinfónían”. Fyrri þáttur. Umsjón: Valdemar Pálsson. (Einnig útvarpað annan þriðjudag kl. 20.00.) 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Mál til umræðu - Upplýsingaskylda. stjórn- valda Stjórnandi: Bjarni Sigtryggson. (frá Akur- eyri.) 17.10 Sellókonsert í h-moll ópus 140 eftir. Antohin Dvorák Sybille Hesselbarth og Sinfóníuhljóm- sveit útvarpsins í Leipzig leika; Max Pommer stjórnar. Umsjón: Knútur R. Magnússon. 18.00 Sögur af fólki. Um Frímann B. Arngrímsson verkfræðing. Umsjón: Þröstur Ásmundsson (Frá . Akureyri.) (Einnig úWarpað fimmtudag kl. 17.03.) 18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi.) 20.10 íslensk þjóðmenning. Þriðji þáttur. Fornminj- ar. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Þáttur- inn var frumfluttur í fyrra.) (Endurtekinn þáttur frá föstudegi.) 21.00 Saumastofugleði. Þórður Marteinsson og félagar. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragn- ar. Stefánsson. (Frumfluttur 12. janúar.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 Ferðalagasaga. Umsjón: Kristín Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi.) 23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest í létt spjall með Ijúfum tónum. Að þessu sinni Einar Júlíusson hljómlistarmann. (Áður á dagskrá 18. april.) 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. ' FM 90,1 8.05 Söngur villiandarinnar. ÞórðurÁrnasonleikur dægurlög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá siðasta laugardegi.) 9.03 Allt annað líf. Gyða Dröfn Tryggvadóttir á ferð og flugi um verslunarmannahelgi. Þorgeir og Sigurður Pétur líta á lífið og gefa Gyðu byr undir báða vængi... a.m.k. annan (stíga kannski í hinn... ha.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. Þorgeir Ástvaldsson er út- gáfustjóri, Gestur Einar. Jónasson slær á þráðinn og Sigurður Pétur. Harðarson verður í sambandi við landsbyggðina. 16.05 Söngur villiandarinnar. ÞórðurÁmason lætur greipar sópa I plötusafninu. (Einnig úwarpað miðvikudag kl. 21.00 og næsta laugardag kl. 8.05.) 17.00 Með grátt i vöngum. Gestur Einar Jónasson með helgarhártískuna á. Akureyri. (Einnig útvarp- að í næturútvarpi aðfaranótt miðvikudags kl. 01.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Á tónleikum með Don McLean og Gods. Little Monkeys Andrea Jónsdóttir lýsir leiknum og snýr siðan safnskifunni sem er f anda helgar- innar. Klassiskt rokk. 22.07 Gramm á fóninn. Margrét Blöndal og Þor- geir Ástvaldsson mæla- reyndar rúmlega gramm,' i tilefni helgarinnar. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20. 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 3.00 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) (Endurtekið ún/al frá sunnudegi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 6.45.) - Kristján Sigurjónsson heldur áfram að tengja. FMT909 AÐALSTÖÐIN 90,9/103,2 9.00 Lagt í hann. Gunnar Svanbergsson fylgir ferðalöngum úr bænum með léttri tónlist, fróð- leik, viðtölum og skemmtun. 12.00 Eins og fólk er flest. Umsjón Inge, Anna Aikman, Ragnar Halldórsson og Eva Magnús- dóttir. Allt milli himins og jarðar er tekið fyrir i þessum þætti. 15.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tómason og Berti Möller. Spiluð gullaldarmúsik. Fræðandi spjall og speki um uppruna lagana, tónskáldin og flytj- endurna. 17.00 Sveitasælumúsik. Pétur Valgeirsson. 19.00 Kvöldtónar. 20.00 í Dægurlandi. Garðar Guðmundsson i landi islenskrar dægurtónlistar. (endurtekið frá sein- asta sunnudegi) 22.00 Helgarsveifla. Ásgeir Magnússon leikur helg- artónlist og leikur óskalög. Óskalagasíminn er 626060. 02.00 Næturtónar. Randver Jensson 06.00 Dagskrárlok. 25% frá einkafyrirtækjum Oðruvísi mér áður brá. í fimmtu- dagshádegisfréttum gömlu Gufu var sagt frá frumsýningu nýrrar íslenskrar _ kvikmyndar í nokkrum orðum. I næstu „frétt“ var sagt í álíka löngu máli frá hvers- dagslegum fótboltaleik. „Þetta er hið besta mál,“ segir í útvarpsaug- lýsingu Skeljungs en hið sama verð- ur ekki sagt um fyrrgreint frétta- mat. Frumsýning íslenskrar kvik- myndar er nefnilega stórmál þótt fréttamönnum á fímmtudagsvakt- inni hafi ekki fundist fréttin mjög merkileg. En myndinni voru að vísu gerð skil annars staðar í dagskrá. 5 ráöherrar... ... kepptu hjá Þorgeiri Ástvalds og Áslaugu Dóru í gærmorgun um titilinn „besti lesarinn" að undirlagi Umferðarráðs. Ráðherrarnir fluttu frumsaminn texta sem var svolítið misjafn en allt var þetta nú vel meint. Nú, en það er ekki að orð- lengja að Þorsteinn Pálsson sjávar- útvegsráðherra hlaut titilinn „besti iesarinn“. Kaupum íslenskt Fjölmiðlarýnir minntist fyrr í grein á þá merkilegu staðreynd að enn eru hér frumsýndar íslenskar kvikmyndir. En þar með eru íslend- ingar enn í hópi kvikmyndaþjóða sem er ekki lítið afrek. Og eitt er víst að þessar myndir auglýsa land- ið okkar ekki síst þegar landslagi er lýst jafn stórfenglega og í nýj- ustu mynd Friðriks Þórs Friðriks- sonar Börnum náttúrunnar sem var téð frumsýningarmynd. En það er kannski ekki hægt að ætlast til þess að fjöldi íslenskra mynda sjái hér dagsins ljós ár hvert þótt erlend- ir sjóðir og fjölþjóðasamstarf hafí hleypt nýju blóði í íslenska kvik- myndagerð. Og einmitt þess vegna er hvert nýtt íslenskt kvikmynda- verk viðburður. En eigum við íslendingar mögu- leika á að ná til heimsins gegnum auga kvikmyndavélarinnar með öðru móti en að smíða rándýrar leiknar kvikmyndir? Myndir sem bera því miður oft merki fíárskorts. Kvikmyndagerðarmenn sem hafa kannað hinn erlenda markað telja möguleikana hvað mesta á sviði barnamynda. Að mati undirritaðs er hér líka ónumið land í orðsins fyllstu merkingu á sviði heimildar- myndagerðar. Við eigum þessa stórbrotnu náttúru sem heillar va- falítið hin vistvænu 21. aldar börn. Það er því engin ástæða til að ör- vænta þótt íslensk kvikmyndagerð hafi verið í nokkurri lægð undanfar- ið. Bjartir tímar eru framundan ef hér tekst að reka öflugar sjónvarps- stöðvar sem eru það bakland sem styður innlenda kvikmyndagerð. Hér er ekki bara átt við þá ágætu reglu ríkissjónvarpsins að kaupa leiknar íslenskar myndir og heimild- armyndir sem Stöð 2 hefur líka keypt, þó í minna mæli. Nei, það er líka mikilvægt fyrir þróun ís- lenskrar kvikmyndagerðar að sjálf- stæðir kvikmyndagerðarmenn okk- ar litlu þjóðar fái verkefni á vegum stöðvanna. En erlendar einkastöðv-. ar hafa gjarnan pantað efni hjá slík- um mönnum og nú hefur jafnvel BBC-stöðin tekið svipaða stefnu. Þannig áformar BBC að segja upp 4.000 starfsmönnum fyrirárið 1993 en þá verða starfsmenn í kringum 20.000. Er stöðinni gert að kaupa þá 25% af sjónvarpsefni af einka- framleiðendum. En þess ber að geta að BBC kemur líka til með að lækka afnotagjöldin. Það er ekki gott að spá fyrir um hvort þessar breytingar á skipulagi BBC efli dagskrárgerðina en eitt er víst að þær gefa fleiri kvikmyndagerðar- mönnum færi á að sýna hvað í þeim býr. Ólafur M. Jóhannesson ALFA FM-102,9 FM 102,9 10.30 Blönduð tónlist 12.00 ístónn. islensk tónlist í umsjón Guðrúnar Gísladóttur. 13.00 Létt og laggott. Umsjón Kristinn Eysteins- son. . 15.00 Blönduð tónlist. 24.00 Dagskrárlok. 9.00 Lárus Halldórsson. 12.00 Hádegisfréttir 13.00 Kristófer Helgason. 17.00 Sigurður Hlöðversson. Kl. 17.17 Síðdegis- fréttir. 19.30 Fréttir. Útsending úr 19:19, fréttaþætti Stöðvar tvö. 20.00 Arnar Albertsson. 00.00 Björn Þórir Sigurðsson. FM#957 FM 95,7 9.00 Jóhann Jóhannsson. Tónlist af ýmsum toga. 10.00 Eldsmellur dagsins. 11.00 Hvað býður borgin uppá? 12.00 Hvað ert 'að gera? Umsjón Valgeir Vilhjálms- son og Halldór Bachmann. 15.00 Fjölskylduleikur Trúbadorsins . 15.30 Dregið i sumarhappdrætti. 16.00 Bandariski vinsældalistinn. 20.00 Ragnar Már Vilhjálmsson. Óskalagalínan. 22.00 Darri Ólafsson. Óskalög. Kl. 23 Urslit sam- kvæmisleiks FM kunngjörð. 3.00 Seinni næturvakt FM. FM 102/104 8.00 Jóhannes B. Skúlason. 13.00 Léttir og sléttir tónar. Arnar Bjarnason. 17.00 Björgúlfur Hafstað. 18.00 Magnús Magnússon. 22.00 Stefán Sigurðsson. 3.00 Næturpopp. Dagskrá útvarps og sjónvarps á sunnu- dag, mánudag og þriðjudag er á bls. 36-38 í biaðinu í dag.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.