Morgunblaðið - 03.08.1991, Page 21

Morgunblaðið - 03.08.1991, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. ÁGÚST 19,91 21 KOMUM HEILHEIM Verslunarmannahelgin er hafin. Á þessu skelfilega slysasumri óttast menn nú þessa mestu ferðahelgi ársins. Aldrei fyrr hefur mönnum verið jafn ljóst hve óveður og óblíð náttúra eiga ótrúlega lítinn þátt í sorglegum slysum nútímans, hætturnar leynast alls staðar. Aðgát verður að fylgja hraða og streitu augnabliksins. Hæg;ðu á! Hugsaðu! Njóttu þess að lifa! Láttu það aldrei henda að yndislegar sumarblíður verði kallaðar manndrápsveður. Hér að ofan rifjum við upp aðvar- anir sumarsins, gerðu það með okkur. — Góða ferð og heila heimkomu. KOMUM HEIL HEIM er unnid í samvinni við: Lögreglu, Slökkvilið, Umferðaráð, Vinnu- eftirlit ríkisins og Áfengisvarnaráð. Utsalan hefst þriðjudaginn 6. ágúst Theódöra, Laugavegi 45, sími 11380. Morgunblaðið/KGA Gunnsteinn Gíslason fyrir framan verk sitt „Lífsþræðir". Rannsóknarstofnun landbúnaðarins: Myndverk afhjúpað VEGGMYND eftir Gunnstein Gislason var afhjúpuð í anddyri Rannsóknarstofnunar landbún- aðarins við Keldnaholt í Reykjavík þriðjudaginn 30. júlí s.l. Myndskreytingarsjóður ríkis- ins styrkti gerð verksins. Veggmyndin * ber heitið „Lífsþræðir" og er unnin í múr- ristu. Gunnsteinn Gíslason lauk prófí í veggmyndagerð frá Edin- burgh College of Art auk prófs í kennslugreinum myndmennta frá Konstfacscolan Ti í Stokkhólmi. Hann er deildarstjóri við myndlista- deild Fjölbrautaskólans í Breiðholti og stundakennari við Myndlista- og Handíðaskólann. LOKAÐ ÍDAG KOLAPORTIÐ Mrfn Ka-DStO£cf

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.