Morgunblaðið - 03.08.1991, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 03.08.1991, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. ÁGÚST 1091 31 iHföður r a morgun Reykjavíkurprófasts- dæmi vestra ÁSKIRKJA: Vegna sumarleyfa starfsfólks Áskirkju er minnt á guðsþjónustu í Laugarneskirkju sunnudag kl. 11. Sóknarprestur. BÚSTAÐAKIRKJA: Helgistund kl. 11 í umsjá leikmanna. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Sr. Jakob Á. Hjálmarsson. GRENSÁSKIRKJA: Guðsþjónusta fellur niður vegna lagfæringa á kirkjuhúsi. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriðjudag: Fyrirbænaguðsþjón- usta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Arngrímur Jónsson. Kvöld- bænir og fyrirbænir eru í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Guðsþjónusta fellur niður sunnudag. LAUGARNESKIRKJA: Laugardag: Guðsþjónusta kl. 11 í Hátúni 10b. Sr. Jón Dalbú Guðspjall dagsins: Lúk. 19.: Jesús grætur yfir Jerúsalem. Hróbjartsson. Sunnudag: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. Heitt á könnunni eftir guðsþjónustuna. Fimmtudag: Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, altarisganga, fyrirbænir. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Jón Pálsson guðfræðinemi prédikar. Orgel og kórstjórn Reynir Jónasson. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Miðvikudag: Bænamessa kl. 18.20. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Helgistund kl. 11 á vegum sóknarnefndar. Gunnar Kvaran leikur á selló. Organisti Gyða Halldórsdóttir. Reykjavfkurprófasts- dæmi eystra ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Jón Mýrdal. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. BREIÐHOLTSKIRKJA: Engin guðsþjónusta vegna sumarleyfis sóknarprests, en bent er á guðsþjónustu í Árbæjarkirkju kl. 11. Sr. Gísli Jónasson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Magnús Björnsson. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson. SELJAKIRKJA: Laugardagur: Guðsþjónusta í Seljahlíð kl. 11. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Engin guðsþjónusta verður í Seljakirkju en vísað á guðsþjónustu í Árbæjarkirkju kl. 11. Sóknarprestur. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Lágmessa kl. 8.30, stundum lesin á ensku. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Lágmessa rúmhelga daga kl. 18 nema laugardaga kl. 14. Laugar- dagskvöld kl. 20 ensk messa. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Hámessa kl. 11. Rúmhelga daga lágmessa kl. 18.30 nema fimmtudaga kl. 19.30 og laugardaga kl. 14. HJALPRÆÐISHERINN: Útisamkoma á Lækjartorgi kl. 16 og hjálpræðissamkoma kl. 20.30. Ingibjörg og Óskar stjórna. NYJA Postulakirkjan: Guðsþjónusta kl. 11. GARÐASÓKN: Guðsþjónusta í Hrafnistu kl. 11. Sr. Bragi Friðriksson. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Hámessa kl. 20, lesin á þýsku. VÍÐISTAÐASÓKN: Messa í Hrafnistu. Sr. Bragi Friðriksson messar. Sr. Sigurður Helgi Guðmundsson. ÞINGVALLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Sigrún Óskarsdóttir guðfræðingur prédikar. Organleikari Einar Sigurðsson. Sóknarprestur. SKÁLHOLTSKIRKJA: Sumartónleikar laugardag kl. 15 og kl. 17. Sunnudag er messa kl. 17. Organisti Hilmar örn Agnarsson. STÓRA-Núpskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Sóknarprestur. CHESTERFIELD 3ja sæta + 2 stólar í leðri. Kr. 197.800,- stgr. CLASSIC 3ja sæta sófi + 2 stólar frá WAGNER í Þýskalandi. Kr. 239.850,- stgr. Borðstofuborð + 6 stólar-kr. 179.800,- stgr. Veggskápur m/bar kr. 129.860,- stgr. Standlanrpi kr. 24.630,- 3ja sæta + 2 stólar kr. 197.640,- stgr. Sófaborð kr. 17.640,- stgr. Hliðarborð kr. 17.640,- stgr. Borðlampi kr. 21.420,- stgr. Barborð kr. 35.460,- stgr. Barstóll m/baki kr. 9.570,- stgr. Barhilla kr. 21.360,- stgr. HÚSGAGNAVERSLUN Síðumúla 20 — sími 688799 Opið á laugardögum frá kl. 10 -14

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.