Morgunblaðið - 03.08.1991, Síða 37

Morgunblaðið - 03.08.1991, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. ÁGÚST 1991 37 MÁNUDAGUR 5. ÁGÚST STÖÐ2 14.30 ► Þögull sigur. Sannsöguleg mynd um ungan bandarískan fótboltamann sem á hátindi ferils síns greinist með mjög alvarlegan sjúkdóm. Myndin lýsirbaráttu hans og fjölskyldunnar við þennan vágest. Þegar þessi kvikmynd vargerð, árið 1988,varhann ennálífi. Lokasýning. 16.05 ► Margaret-Bourke White. Líf Margaret Bourke White varviðburðaríkt og þreyttist pressan seint á að tíunda ástarsambönd hennar. Hún varð fræg fyrir Ijósmynda- og kvikmyndatökur sínar. M.a. átti hún fyrstu forsíðumynd tímaritsins LIFE sem kom út árið 1936. 17.35 ► Geimálfarnir. Teiknimynd. 18.05 ► Hetj- urhimin- geimsins. Teiknimynd. 18.35 ► Kjallarinn. Tónlistar- þáttur. 19.19 ► 19:19 Fréttir. SJONVARP / KVÖLD 19.19 ► 19:19Frétt- 20.00 ► Dallas. 20.50 ► ir. Um víða ver- öld. Breskur fréttaskýringa- þáttur. 21.20 ► Hestamanna- mótið á Hellu 1991. 21.50 ► Öngstræti. Breskur sakamálaflokkur. Ellefti þáttur af þrettán. 22.45 ► Quincy. Spennu- myndaflokkurum lækninn Quincysem leysir flókin sakamál á tæpri klukku- stund. 23.35 ► Fjalakötturinn — Eyjan. Hér er sögð saga þriggja kvenna sem eiga það sameiginlegt að hafa flúið heimkynni sín. 1.10 ► Dagskrárlok. ÚTVARP © RÁS1 FIUI 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Guðný Hallgrims- dóttir flytur. 7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Trausti Þór Sverris- son. 7.30 Fréttir á ensku. 7.45 Bréf að austan Kristjana Bergsdóttir sendir línu. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. - Morgunþátturinn heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Morguntónleikar. — Konsert ópus 3 númer 10 eftir Antonio Vi- valdi. Romero feðgarnir leika á gítara með St. Martin-in-the-Fields hljómsveitinni. - „La Folia" eftir Arcangelo Corelli. Ida Hándel leikur á fiðlu og Geoffrey Parsons á píanó. — Rómansa númer 21 F-dúr ópus 50 eftir Ludw- ig van Beethoven. - Itzhak Perlman og Fílharmóníusveit Berlínar- leika, Daniel Barenboim stjórnar. — Tilbrigði K285 eftir Wolfgang Amadeus Moz- art um bamalagið ABCD. Walter Klien leikur á pianó. 9.45 Segðu mér sögu. „Svalur og svellkaldur” eftir Kad Helgason. Höfundur les. (21) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Kaupkona við Ingólfsstræti. Jónas Jónasson ræðir við Jóhönnu Jóhannsdóttur. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Tónlist 20. aldar. Umsjón: Atli Heim- ir Sveinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. 12.00 Dagskrá morgundagsins. Tónlist. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 „Sá ég spóa". Ferðasögur og ættjarðarlög i bland. Umsjón: Kristín Jónsdóttir. Lesari með umsjónarmanni: Þórarinn Eyfjörð. (Einnig útvarp- að í næturútvarpi kl. 3.00.) 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Tangóleikarinn" eftir Christof Hein Sigurður Karisson les þýðingu Sigurðar Ingólfssonar (8) 14.30 Miðdegistónlist. — Carmen fantasía ópus 25 eftir Pablo Saras- ate. Itzhak Periman leikur á fiðlu með Konung- legu fílharmóníusveitinni; Lawrence Foster stjómar. - „Grotesk dans" eftir Kolbjörn Ofstad. Hljóm- sveit norska útvarpsins leikur; Öivind Bergh stjórnar. — Þrjár prelúdíur eftir George Gershwin. Rijnm- ond saxófón-kvartettinn leikur. 15.00 Fréttir. 15.03 „Sundurklippt veröld, víma og villtir strákar". Um rithöfundinn William Burroughs. Seinni þátt- ur. Umsjón: Halldór Carlsson. (Einnig útvarpað sunnudagskvöld kl. 21.10.) 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri og bamasógur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Islensk lög frá liðnum árum. 17.00 „Áfram veginn...". Anna Margrét Sigurðar- dóttir og Bergþóra Jónsdóttir fylgja ferðalöngum heim í hlaði með fróðleik, spjalli og tónlist. 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Um daginn og veginn. Ingibjörg R. Guð- mundsdóttir, formaður Landssambands íslenskra verslunarmanna, talar. 20.00 Skálholtstónleikar 91. Frá tónleikum helgar- innar. 21.00 Sumarvaka. - Fugl vikunnar í umsjón Sigurðar Ægissonar. - Þjóðsaga í búningi Jóns R. Hjálmarssonar; „Kaupmaðurinn í Búðarbrekkum". - Sigrún Guðmundsdðttir les frásögnina: „Búð- arránið á Skutulsfjarðareyri". Umsjón: Pétur Bjarnason. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Af öriögum mannanna. Lokaþáttur: Öriögin: Hlýðni eða uppreisn. Umsjón: Jón Björnsson. Lesari með umsjónarmanni: Steinunn S. Sigurð- ardóttir. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 23.10 Stundarkorn i dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 00.10.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur úr Árdegisút- varpi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. itfc FM 90,1 7.03 Morguntónar. 8.00 Fréttir. 8.05 Morguntónar halda áfram. ' 9.03 Á þjóðveginum. Guðoin Gunnarsdóttir vakn- ar, teygir sig og býr sig undir að taka upp hæl- ana. 12.00 Fréttayfiriit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á"heimleið. Þorgeir ÁsWaldsson, Sigurður Pétur Harðarson og Margrét Blöndal koma hlust- endum heilum heim. 16.00 Fréttir. 16.03 ■ Á heimleiö heldur áfram. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Dreggjamar. Andrea Jónsdóttir rokkar - vonandi I sæluvímu eftir vel heppnaða helgi i anda Woodstock. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 01.00.) 21.00 Gullskífan. - Five man acoustical jam/Tesla 1990. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur, flytur kveðjur út og suður og býður góða nótt eftir erfiða ferðahelgi. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesn- ar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30, og 22.30. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. - Næturtónar halda áfram. 3.00 „Sá ég spóa". Feröasögur og ættjarðariög i bland. Umsjón: Kristin Jónsdóttir. Lesari með umsjónarmanni: Þórarinn Eyfjörð. (Endurtekinn þáttur fré deginum áður á Rás 1.) 4.00 Næturiög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturiögin halda áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekiö úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög i morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Noröurland. fmVúqú AÐALSTÖÐIN 7.00 Morgunútvarp. Umsjón ÓlafurTr. Þórðarson og Hrafnhildur Halldórsdóttir. Kl. 7.20 Morgun- leikfimi með Margréti Guttormsdóttur. Kl. 7.30 Morgunorð. Séra Cecil Haraldsson. 9.00 Fram að hádegi. Umsjón Þuríður Sigurðar- dóttir. Kl. 9.20 Heiðar, heilsan og hamingjan. 9.30 Heimilispakkinn. Kl. 10.15 Hver er þetta? Verðlaunagetraun. Kl. 11,30 Á ferð og flugi. 12.00 i hádeginu. Létt lög. Óskalagasiminn er 626060. 13.00 Á suniarnótum. Umsjón Ásgeir Tómasson. 16.00 Á heimleið með Erlu Friðgeirsdóttur. 18.00 Á heimamiöum. íslensk dæguriög að ósk hlustenda. Óskalagasiminn er 626060. 19.30 Kvöldmatartónlist. 20.00 Rokkað og rólað með Bjarna Ara. 22.00 Blár mánudagur. Blúsþáttur Aðalstöðvasr- innar i umsjón Péturs Tyrfingssonar. 24.00 Næturtónar Aðaistöðvarinnar. Umsjón Rand- ver Jensson ALFA FM-102,9 09.00 Tónlist. 23.00 Dagskrárlok. 7.00 Morgunþáttur. Júlíus Brjánsson og Guðrún Þóra næringarráðgjafi.. Fréttir á heila og hálfa timanum. 9.00 Bjarni Dagur Jónsson. Veðurfregnir kl. 10. fþróttafrétlir kl. 11. Valtýr Björn Valtýsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Valdis Gunnarsdóttir á vaktinni. Fréttir og íþróttafréttir kl. 15. 15.00 Snorri Sturiuson. Kl. 16 Veöurfréttir. 17.00 Reykjavík siðdegis. HallgrimurThorsteinsson og Sigurður Valgeirsson. Fréttir kl. 17.17. 19.30 Fréttir. 20.00 Kristófer Helgason. Fylgst með leikjum i deildinni. 00.00 Haraldur Gíslason. 7.00 A-Ö. Steingrímur Ólafsson i morgunsárið. Kl. 7.10 Almanak og spakmæli dagsins. Kl. 7.15 íslenskt tónlistarsumar. Kl. 7.20 Veður, flug og færð. Kl. 7.30 Slegið á þráðinn. Kl. 7.45 Dagbók- in. Kl. 8.00 Fréttir. Kl. 8.15 Blöðin koma í heim- sókn. Kl. 8.30 Viðtal dagsins. Kl. 8.45 Slegið á þráðinn 9.00 Tveir með öllu. Jón Axel Ólafsson og Gunn- laugur Helgason. Kl. 10 Fréttir. Kl. 10.30 Hrek- kjalómafélagið. Kl. 10.45 Kjaftasaga, fyrri hluti. kl. 11.00 Erlendar fréttir frá fréttastofu. kl. 11.15 Persónuleg mál ber á góma. kl. 11.25 Kjafta- saga, seinni hluti. kl. 11.35 Hádegisverðarpottur- inn. kl. 11.55 Jón og Gulli taka lagið. 12.00 Hádegisfréttir. Kl. 12.10 ivar Guðmundsson. kl. 12.30 Fyrsta staðreynd dagsins. Kl. 13.30 Staðreynd úr heimi stórstjamanna. Kl. 14.00 Fréttir. Kl. 14.05 Tónlistin heldur áfram. Kl. 14.30 Þriðja og siðasta staðreynd dagsins kl. 14.40 Ivar á lokasprettinum. Siminn fyrir óskalög er 670-957. kl. 15.00 iþróttafréttir. Kl. 15.05 Anna Björk Birgis- dóttir. kl. 15.30 Óskalagalinan öllum opin. Simi 670-957. Kl. 16.00 Fréltir. Kl. 16.30 Topplög áratuganna. Kl. 17.00 Fréttayfirlit. Kl.17.30 Þægi- leg síðdegistónlist. Kl. 18.00 Kvöldfréttir. Kl. 18.10 Gullsafnið. Tónlist frá árunum 1955-1975. 19.00 Valgeir Vilhjálmsson. 21.15 Pepsí-kippa kvöldsins. 22.00 Auðun G. Ólafsson á kvöldvakt. 01.00 Darri Ólason á næturvakt. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 16.00 Tónlist. Axel Axelsson. Óskalög og atmælis- kveðjur í sima 27711. 17.00 ísland i dag. (Frá Bylgjunni). Kl. 17.17 Frétt- ir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöðvar 2 18.30 Tónlist. 102 m. 104 7.00 Páll Sævar Guöjónsson. 10.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 13.00 Sigurður Ragnarsson. kl. 15 Húslestur Sig- urðar. 16.00 KlemensArnarson. kl. 18Gamansögurhlust- enda. 19.00 Björgúlfur Hafstað. 20.00 Amar Bjamason. 00.00 Næturtónlist. Sjónvarpið: * Sögur frá Namíu í dag kl. 18,20 sýnir Q 20 Sjónvarpið annan lO þáttinniíþriðjuþátta- röðinni af Sögum frá Narníu (Chronicles of Narnia). Þessir bresku þættir eru gerðir eftir barnasögum írska rithöfundar- ins Clive Staples Lewis (1898- 1963) og hafa notið mikilla vin- sælda í Bretlandi. Þeir gerast í ævintýralandiníi Narníu, þar ■ sem dýrin hafa mál og ýmsar furðuskepnur búa. í þessari þáttaröð er Kaspían konungur í Narníu orðinn aldraður og á skammt eftir. Hann ieitar ár- angurslaust að einkasyni sínum sem er horfinn sporlaust. Hið máttuga ljón Aslan tekur málið í sínar hendur og kallar til sín Jill og Eustace, tvo lífsleiða nemendur í enskum heimavistarskóla. Þessum tveimur skolabörnum felur hann það erfiða verkefni að hafa upp á horfna prinsinum. Það er hins vegar hægara sagt en gert og barnanna bíða hættur og svaðilfarir þar sem drekar, risar, galdranornir og ýmsar furðuskepn- ur koma við sögu. Sjónvarpið: Simpson Qöiskytdan HM Simpson - fjölskyldan 30 verður enn sem fyrr á dagskrá í kvöld. Alltaf er eitthvað nýtt að gerast hjá þessari litríku fjölskyldu. Klaufabárðurinn Hómer er nú búinn að gera nýfundinn bróður sinn gjaldþrota, afinn hefur eytt öllum milljónunum sem hann erfði eftir kærustuna og tvíbu- rasysturnar virðast ekki ætla að ganga út þrátt fyrir ítrekað- ar tilraunir. Þættimir um Simpson - fjöl- skylduna hafa notið ótrúlegra vinsælda víða um heim. Pjöl- skylduna skipa fjölskyldufaðir- inn Hómer sem er seinheppinn mjög enda tæpast hægt að segja að hann vaði í vitinu, kona hans Simpson fjölskyldan Marge sem gerir sitt besta til að hafa vit fyrir manninum og nær yfirleitt sínu fram að lokum, dóttirin Lísa sem er gáfnaljósið í fjölskyldunni og fer sínar eigin leiðir og óknyttadrengurinn Bart sem ávallt er til vandræða, bæði í * skólanum og heima. Talið er sá litli hrekkjalómur eigi ekki hvað sístan hlut í vinsældum þáttanna.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.