Morgunblaðið - 03.08.1991, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. ÁGÚST 1991
43
ætir stjórnunina á insulingjöfinni.
Dr. Jóhann Jónsson hefur starfað
Bandaríkjunum í 9 ár eftir að
lann lauk læknisfræðiprófi við
láskóla íslands. Hann hefur sér-
læft sig í líffæraflutningum, mest
ramkvæmt ígræðslu á nýrum og
'ft jafnframt briskirtli. Hann er
onur Jóns Jóhannssonar læknis og
)lafíu konu hans. Kona Jóhanns
ir jslensk, Sigurveig Víðisdóttir.
I aprílmánuði síðastliðnum kom
óhann sykursýkishylki fyrir í lík-
ima Mary Caulfield, sem í 10 ár
íafði orðið að sprauta sig daglega,
)g var hún fyrst af 10 sjúklingum.
^ að fylgjast í næstu mánuði með
>essari tilraun, sem miklar vonir
iru bundnar við. Hylkinu er komið
fyrir í líkamanum. Af meðfylgjandi
mynd sést að þverskurður þess er
á stærð við hálfan blýant, en með
senditæki utan líkamans má stjórna
því hve miklu insulini það sleppir,
á sama hátt og stýrt er tækjum í
gerfitunglum. Haft er eftir dr. Ro-
bert J. Tanenberg aðstoðarfram-
kvæmdastjóra „Washington Hosp-
ital Centers Diabetes Treatment
Center" að í stað einnar stórrar
innspýtingar að morgni, sem geti
valdið sveiflum á sykrinum í blóðinu
yfir daginn, þá láti þetta tæki seitla
jafnt og þétt og geti líka bætt á
stærri skammti þegar þurfa þykir.
Þykir þetta hið mest undratæki og
mikil blessun fyrir sykursýkissjúkl-
inga.
Mary Caulfield sem fékk fyrsta
innvortis insulinhylkið, og eigin-
maður hennar Desmond
Skurðlæknirinn Jóhann Jónsson (lengst
til hægri), sem kom dælunni fyrir í sjúkl-
ingnum ásamt aðstoðarfólki sínu við
aðgerðina.
FJALLAKLIFUR
Útsýni
af tindinum
Trausti Már Ingason, 23. ára Reykvíkingur,
kleif tindinn Matterhorn í Alpafjöllum fyrir
skömmu. Ferðin gekk vel enda er hann vanur fjall-
göngumaður og veður með besta móti. A myndun-
um má annars vegar sjá Trausta með tindinn
hrikalega í baksýn áður en hann lagði til atlögu
við hann og hins vegar hvernig útsýni menn eiga
kost á ef þeir leggja á sig að klífa upp í 4.478
metra hæð yfir sjávarmáli.
COSTA DEL SOL
22. ÁGÚST 4 SÆTI
29. ÁGÚST 5 SÆTI
5, SEPT. 18SÆTI
BENIDORM
22. ÁGÚST 6 SÆTI
29. ÁGÚST 7 SÆTI
5. SEPT. 12SÆTI
O'
"/l\
iimmsiiiii
we
AUSTURSRÆT117, SÍMI622200
POIVRE BLANC*
FRANSKIR BÓMULLARBOUR.
EITT AF VINSÆLUSTU MERKJUNUM í DAG í
FRAKKLANDI. FRÁBÆRIR LITIR.
MEIRIHÁTTAR MYNDIR.
FYRSTA FLOKKS BÓMULL.
'ÞYÐING: HVITUR PIPAR
POIVRE
B LANC
H *
Útsölustaðir:
Reykjavík og nágr: Útilíf, Rvk; Bangsi, Rvk; Hummel-búðin,
Rvk; Sportlínan, Kópavogi; Músik og sport, Hafnarfirði.
Landið: Sportbúð Óskars, Keflavík; Óðinn, Akranesi;
Kaupfélag Borgfirðinga, Borgarnesi; Sportúsið, Akureyri;
Sporthlaðan, ísafirði; Litli bær, Stykkishólmi; Krakkakotið,
Sauðárkróki; Torgið, Siglufirði; Við lækinn, Neskaupstað;
Axel Ó, Vestmannaeyjum; Orkuverið, Höfn; Blómsturvellir,
Hellissandi.
Heildversl.
SPÖRT
d Ak
HAPPAÞRENNA HÁSKÓLANS
hefiirvirmmgim
ARGUS/SÍ A