Morgunblaðið - 03.08.1991, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 03.08.1991, Qupperneq 46
46 t ... MORGUNBIyADip JjJVUpARDAGUR 3. ÁGÚST 1991 Aðalhlutverk: Gísli Halldórsson, Sigríður Hagalín, Egill Ólafsson, Rúrik Haraldsson, Baldvin Halldórsson og fleiri. Framleiðendur: Friðrik Þór Friðriksson, Wolfgang Pfeiffer, Skule Erikssen. Handrit: Einar Már Guðmund- son og Friðrik Þór Friðriksson. Leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson. Sýnd laugard. og mánud. kl. 5,7,9 og 11. Sýnd sunnud. kl. 3, 5,7, 9 og 11. SAGA ÚR STÓRBORG M % 4 jL 'SL i "' ‘Íði BhB ; ÍIS: m Sýnd 7 og 9.10 doors SPectr«l w.jrpiNG. nni polbystereo Sýndkl. 11.05. . Bönnuð innan14. - POTTORMARNIR - Sýnd lau. og mán. kl. 5. Sýnd sunnudag kl. 3 og 5. Frá stofnfundi Félags ungra sjálfstæðismanna á Eski- firði. Eskifjörður: Félag ungra sjálf- stæðismanna stofnað UNDIR sjálfstæðismenn á Eskifirði stofnuðu félag sem hlaut nafnið „Hávarr" miðvikudaginn 17. júlí. Félagið er hið 34. sem stofnað er innan SUS og voru stofnfélag- ar 34. Fundurinn fór fram I kaffistofu Hraðfrystihúss Eskifjarðar og voru þar saman komnir um 30 manns. Birkir Sveinsson formaður Sleipnis FUS á Neskaupstað var kosinn fundarstjóri og fundarritari Hrafnkell A. Jónsson varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins á Austurlandi. Sérlegur gestur fundarins var Davíð Stefáns- son formaður SUS. í stjórn hins nýja félags voru kjörnir eftirtaldir: Elfar Aðalsteins- son formaður, B. Tjörvi Hrafnkeisson varaformaður, Pétur Jónasson meðstjórn- andi. Varamenn Sigurður Skúiason og Helgi Georgs- son. Er nýkjörinn formaður var spurður um tildrög hins nýja félags, svaraði hann því til að aðalhvati stofnunarinnar hafi verið sá að á staðinn hafi um Janga hríð vantað félagasamtök á borð við þessi og sýnir stofnfélaga- fjöldi bersýniiega þörfina fyrir slíkt félag. Þetta félag gefur okkur kost á því að vinna að sameiginlegum áhugamálum jafnframt því sem það skapar grundvöll að auknu félagsstarfi og vek- ur pólitíska vitund ungs fólks á Eskifirði. Meðal þeirra verkefna sem félagið hefur sétt sér er að halda ræðun- ámskeið, málfundi, fyrir- lestra og auka áhrif ungs fólks í bæjarmálapólitík en umfram allt viljum við hafa hlutina frjálslega og skemmtilega. - Fréttaritari LÖMBIN ÞAGNA [★ ★ ★ ★ „Yfirþyrm- :indi spenna og frá- bær leikur" - HK DV. Iifii liilii / imiiY Hiiíii / iciH ilm 16 oce of he smbs „Með þögn lambanna er loksins komin spennumynd sem tekur almennilega á taugarnar". ★ ★ * * AIMBL. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. ★ ★ ★ SIF Þjv. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 14 ára. DANIELLEFRÆNKA - Sýnd kl. 5. Síðustu sýningar SÍMI 2 21 40 FRUMSYNIR: BEINT A SKA Z'/z - L YKTINAF ÓTTANUM - Mynd, sem þú munt sjá aftur, aftur, aftur og svo ekki meir, eða hvað...? Sýnd kl. S.10, 7.10, 9.10og11.10. GÓDA OG HUEGILEGA VERSLUNARIHANNAHELGI. Hver man ekki eftir fyrri myndinni. Framhaldið er stærra geggjaðra. Þess vegna var ekki nóg að nefna myndina BEINT Á SKÁ 2 heldur BEINT Á SKÁ l'/i. Sama leikaragengi er í þessari mynd og var í þcirri fyrri + einhverjir aðrir. David Zucker er leikstjóri eins og áður. Istanbuljazz á Fógetanum LEIKINN verður djass í veitingastaðnum Fógetan- um við Aðalstræti um verslunarmannahelgina. Hljómsveitin Istanbuljazz leikur á sunnudag og laug- ardag. Leikin verða lög frá ýms- um tímum djasssögunnar. Meðlimir hljómsveitarinnar Istanbuljazz eru að þessu sinni Kristján Guðmundsson, píanó, Páll E. Pálsson, bassi, og Steingrímur Guðmunds- son, trommur. Á sunnudags- kvöld hefst jassinn klukkan 23 og á mánudag klukkan 22. CÍécCRG' SfMI 11384 - SNORRABRAUT 37 ATH. AÖEINS3SYNINGAR ASUNNUDAG KR.300,- SÝNINGAR LAUGARD. 5,7, 9 OG 11 SÝNINGAR SUNNUD. 3,5,7,9 OG 11 SÝNINGAR MÁNUD. 5, 7, 9 OG 11 FRUMSÝNIR TOPPMYNDINA LAGAREFIR ■ 1 '•?»; S Hb ■I « 1' VfSN* I&1HH I CLASS ACTION STÓRLEIKARARNIR GENE HACKMAN OG MARY ELIZABETH MASTRANTONIO LEIKA HÉR FEGÐIN OG LÖGFRÆÐINGA SEM FARA HELDUR BETUR í HÁR SAMAN í MAGNAÐRI SPENNU- MYND. ÞAÐ ERU FRAMLEIÐENDURNIR TED FI- ELD OG ROBERT CORT SEM KOMA HÉR MEÐ ENN EINA STÓRMYNDINA, EN ÞEIR HAFA ÁÐ- UR GERT METAÐSÓKN ARMYNDIR EINS OG „THREE MEN AN A LITTLE BABY" OG „COCTA- IL". „CLASS ACTION" - MÖGNUÐ ÚRVALSMYND SEM SVÍKUR ENGAN! Aðalhlutverk: Gene Hackman, Mary Elizabeth Mastrantonio, Colin Friels og Joanna Merlin. Leikstjóri: Michael Apted. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. AVALDI0TTANS ★ ★ ★ pa dv. - ★ ★ ★ PA DV. Sýnd kl. 7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. SKJALDB0KURNAR2 TEEHAGE MlfTAHI HIH JA HIRTLESn Sýnd kl. 3 og 5. ISwMNwit ífeiA.1 EDDIKLIPPI- KRUMLA Hvr >lorv <4 »><í<Ký*in«*dí awafc «n txlvvöríl. SííföSOREIANnS *★★★ AIMBL. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12ára Sýnd kl.3,7,11 Kr. 300,- á 3 sýn, B.i. 14. LEITINAÐTYNDA LAMPANUM Sýnd kl. 3. Kr. 300,-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.