Morgunblaðið - 06.09.1991, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.09.1991, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1991 í DAG er föstudagur 6. september, sem er 249. dagur ársins 1991. Árdegis- flóð í Reykjavík er kl. 4.35 og síðdegisflóð kl. 16.55. Fjara er kl. 10.44 og kl. 23.18. Sólarupprás í Reykjavík er kl. 6.23 en sól- arlag er kl. 20.28. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.26 og tunglið í suð.ri kl. 11.41. (Almanak Háskóla slands.) Því að Drottinn hefir þóknun á lýð sínum, hann skrýðir hrjða með sigri. (Sálm. 149, 4.) KROSSGATA 8 “jt 16 LARETT: - 1 stærstan, 5 húsdýr, 6 þunni ísinn, 9 hreinn, 10 iifugt nafnháttarmerki, 11 fæði, 12 for- nafn, 13 væta, 15 hókstafur, 17 harmurinn. LÓÐRÉTT: — 1 guðshúss, 2 bjart- ur, 3 ræktað iand, 4 gaf frelsi, 7 gera kalt, 8 straumkast, 12 sam- koma, 14 ílát, 16 frumefni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 gæfa, 5 áður, 6 rola, 7 ær, 8 ennið, 11 gá, 12 nag, 14 urin, 16 riðaði. LÓÐRÉTT: - 1 Gerlegur, 2 fáian, 3 aða, 4 grær, 7 æða, 9 nári, 10 inna, 13 gái, 15 ið. ARNAÐ HEILLA 7 f"Iara hjónaafmæli. f v/ Kristján J. Jónsson, hafnsögumaður á ísafirði, verður sjötugur nk. sunnu- dag, 8. september. Eiginkona hans Ingibjörg Þórunn Bjarnadóttir varð sjötug 7. maí sl. Þau dveljast að heim- ili dóttur sinnar Maríu og FRÉTTIR ÓHÁÐI söfnuðurinn. Við minnum á haustferðina á morgun, 7. september. Lagt verður af stað frá Kirkjubæ kl. 9. Þátttökutilkynningar í síma 10246 (Guðrún) eða 34653 (Hólmfríður). FÉLAG eldri borgara Kópavogi. Spilað verður og dansað í kvöld, föstudag, að Auðbrekku 25 ki. 20.30 HANA NÚ. Vikuleg laugar- dagsganga Hana nú verður á morgun. Lagt af stað frá Fannborg 4 kl. 10. Nýlagað molakaffi. AFLAGRANDI 40, félags- og þjónustumiðstöð 67 ára og eldri. Séra Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir, prestur öldr- unardeildar félagsmálastofn- unar, kynnir starf sitt í dag kl. 10. FÉLAG eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Göngu-Hrólfar fara frá Ris- inu, Hverfisgötu 105, í fyrra- málið klukkan 10. Norðurbrún 1. í dag kl. 8 böðun, kl. 9 hárgreiðsla, kl. 13 hannyrðir og kl. 15 kaffi. MINNINGARSPJOLD MINNINGARKORT Fél.nýrnasjúkra. Styrktar- og menningarsjóðs eru seld á þessum stöðum: Árbæjarapó- teki, Hraunbæ 102; Blóma- búð Mickelsen, Lóuhðlum; Stefánsblómi, Skipholti 50B; Garðsapóteki, Sogavegi 108; Holts Apóteki, Langholtsvegi 84; Kirkjuhúsinu Kirkjutorgi 4; Hafnarfjarðarapótek. Bókaverslun Andrésar Níels- sonar Akranesi; hjá Eddu Svavarsdóttur í Vestmanna- eyjum. Auk þess er hægt að fá kort með gíróþjónustu af- greidd í s.: 681865, hjá Salóme. tengdasonar Ingólfs V. Ing- ólfssonar að Breiðvangi 26, Hafnarfírði, og taka á móti gestum í tilefni afmælanna að Garðaholti í Garðabæ (við Garðakirkju á Álftanesi) á morgun, laugardag, milli kl. 16 og 20. /?/Áára afmæli. Næst- U V/ komandi mánudag, 9. september, verður Örnólf- ur Thorlacius, rektor Menntaskólans við Hamra- hlíð, sextugur. Hann og kona hans, Rannveig Tryggvadótt- ir, taka á móti gestum á heim- ili sínu, Bjarmalandi 7, á morgun, laugardag, milli kl. 16 og 19. pT /Áára afmæli. Á morg- U U un, laugardaginn 7. september, verður fimmtug Friðbjörg Óskarsdóttir, Melgerði 30, Kópavogi. Hún og eiginmaður hennar, Þor- steinn Andrésson, taka á móti gestum í Borgum, safn- aðarheimili Kársnessóknar, eftir kl. 18 á afmælisdaginn. KIRKJUR FELLA- og Hólakirkja. Við- talstími séra Hreins Hjartar- sonar verður framvegis á milli kl. 12 og 13 mánudaga til fimmtudaga. SKIPIN REYK JAVÍKURHÖFN: Laxfoss fór til útlanda í fyrrakvöld og Bakkafoss í gærkvöldi. Arnarfell kom af ströndinni í fyrradag og Stuðlafoss í gærmorgun. Endeavor, bandarískt rann- sóknarskip, sem er við haf- rannsóknir suður af landinu, fór út í gærmorgun eftir að hafa tekið vistir og áhöfn. HAFNARFJARÐARHÖFN: Frystitogarinn Ýmir hélt til veiða í fyrrakvöld. í gær fór flutningaskipið ísnes til út- landa en Hvítanes var vænt- anlegt að utan. Austur-Húnavatnssýsla: Skotið á kýr með haglabyssu ^21 Hlönduósi. SKOTIÐ var á kýr mcð haglabyssu á bænum Geitaskarði um síð- ustu helgi og munu a.m.k tvær kýr hafa orðið fyrir höglum byssu- mannsins. Ekki cr Ijóst. hver eða hverjir hafa þarna vcrið að verki en gæsaveiðitímabilið er hafið og líklegt að gæsaveiðimenn hafi af einhverjum orsökum ruglast á dýrategundum. Ertu viss um að gæsir séu með svona mörg tippi, góði minn??? KvökJ-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 6. september - 12. september, að báðum dögum meðtöldum er í lýfjabergi, Hraunbergi 4. Auk þess er Ingólfs Apótek, Kringlunni, opið tilkl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgídaga. Nánari uppl. i s. 21230, Lögreglan í Reykjavík: Neyðarsímar 11166 og 000. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Simsvari 681041. Sorgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki tíl hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn S8mi sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 18-19 i s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnaemisvandann styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9- 11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pitalans kh 8-15 "Vtrka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinstélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10- 11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12,. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjan Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 tii 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er é laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. f7. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. -- Apótekið opið virka daga t8 kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og unglingum (vanda t.d. vegna vímu- efnaneyslu, erfiðra heimilrsaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna óg unglingasímí 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opin 13-17 miðvikud. og föstud. S. 812833. G-samtökin, landssamb. áhugafólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, i Alþýöuhús- inu Hverfisgötu opin 9-17, s. 620099, sama númer utan vinnutima, (simsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúk- runarfræöingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aóstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem oröið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag Íslands: Dagvist og skrrfstofa Álandi 13, s. 688620. Lífevon - landssamtök til verndar ófæddum börnum. $r 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, eðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 fTryggvagötumegin). Mánud.- föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aðstoó við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700. Meðferðarheimilið Tindar Kjalarnesi. Aðstoð við unglinga í vímuefnavanda og að- standendur þeirra, s. G66029. Upplýsingamlðetöð ferðamála Bankastr. 2: Opin vetrarmán. món./föst. kl. 10.00- 16.00, laugard. kl 10.00-14.00. Fréttasendingar Ríkisútvarpslns tíl útlanda daglega á stuttbylgju: Útvarpað er óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295,6100 og 9265 kHz. Hádegisfréttum er útvarp- að til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15790 og 13830 kHz. og kvöldfréttum. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855 kHz. Til Kanada og Bandaríkjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz. Hádegisfréttir. Daglega kl. 19.35-20.10 á 15770 og 13855 kH?. kvöldfróttir. Daglega (d- 23.00- 23.35 á 15770og 13855 kHz. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardög- um og sunnudögum er lesið fréttayfirlrt liðinnar viku. ísl. timi, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartimar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feöur kl. 19.30-20.30. .Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- ög systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningádeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Geðdeild Vifilstaðadeild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl, 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kkl. 15.30- 16.00. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30- 20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er alian sólar- hringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysa- varðstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFINI Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. - föstud. kl. 9-19 og laugar- daga kl. 9-12. Handritasalur mánud.-fimmíud. kl. 9-19 og föstud. kl. 9-17. Útlánssal- ur (vegna heimlána) mánud.-föstud. kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Uppfysingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkun Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, iöstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viökomu- staðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opiö alla daga nema mánudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánud. kl. 10-18. Árnagarður Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnlð á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið aila daga 12-18 nema mánudaga. Sumarsýning á íslenskum verkum í eigu safnsins. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaöastræti: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30- 16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðin Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufreeðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum timum eftir samkomulagi. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19. Lesstofan opin frá mánud.-föstud. kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga kl. 14-18 nema mánudaga. Simi 54700. Sjóminjasafn íslands, Hafnarflrði: Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-18. Bókasafn Keflavfkur: Opið mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud. - föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-17.30. Laugardalslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiðholtslaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00- 20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstu- daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opln mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16—21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laug- ardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikur. Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.