Morgunblaðið - 06.09.1991, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 06.09.1991, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1991 -----------1-----*---------- 102 íbúðir verða byggðar fyrir eldri borgara í Suður-Mjódd ..' Morgunblaðið/Júlíus Markús Orn Antonsson borgarstjóri gerir að gamni sínu eftir að hafa tekið fyrstu skóflustungu að þjónustuíbúðum eldri borgara í Suður-Mjódd. Á FÖSTUDAG í síðustu viku tók Markús Örn Antonsson borgarstjóri skóflustungu að 102 íbúðum og þjónustumiðstöð fyrir eldri borgara sem munu risa í Suður-Mjódd. íbúðirnar verða í tveimur, þrettán hæða, háhýsum sem tengjast með þjónustumiðstöð sem reist verður á vegum Reykjavíkurborgar. Áformað er að síðar muni hjúkr- unarheimili rísa á sömu lóð og er ætlunin að reka það í nánum tengslum við þjónustuíbúðirnar. íbúðirnar og þjónustumiðstöðin eru byggðar af byggingafélagi Gylfa og Gunnars í samvinnu við Félag eldri borgara. Pennaveski og skólatöskur í miklu úrvaii. Wijög go« ver Allar skólavörurnar skólafatnaðurinn - ÍM ritföng og stilabækur. TZ'Sssrrr"“ 10-16 Kaupstaður, Mikligarður JL- husinu ður Miðvangi 10-18 WiikligarðurGarðabæ Qæðabæ og Miðvangi Sun. 11-18 Mikligarður JL-hustnu, u 31 KAUPSTAÐUR jy\ AIIKLIG4RDUR IMJODD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.