Morgunblaðið - 06.09.1991, Síða 15

Morgunblaðið - 06.09.1991, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1991 -----------1-----*---------- 102 íbúðir verða byggðar fyrir eldri borgara í Suður-Mjódd ..' Morgunblaðið/Júlíus Markús Orn Antonsson borgarstjóri gerir að gamni sínu eftir að hafa tekið fyrstu skóflustungu að þjónustuíbúðum eldri borgara í Suður-Mjódd. Á FÖSTUDAG í síðustu viku tók Markús Örn Antonsson borgarstjóri skóflustungu að 102 íbúðum og þjónustumiðstöð fyrir eldri borgara sem munu risa í Suður-Mjódd. íbúðirnar verða í tveimur, þrettán hæða, háhýsum sem tengjast með þjónustumiðstöð sem reist verður á vegum Reykjavíkurborgar. Áformað er að síðar muni hjúkr- unarheimili rísa á sömu lóð og er ætlunin að reka það í nánum tengslum við þjónustuíbúðirnar. íbúðirnar og þjónustumiðstöðin eru byggðar af byggingafélagi Gylfa og Gunnars í samvinnu við Félag eldri borgara. Pennaveski og skólatöskur í miklu úrvaii. Wijög go« ver Allar skólavörurnar skólafatnaðurinn - ÍM ritföng og stilabækur. TZ'Sssrrr"“ 10-16 Kaupstaður, Mikligarður JL- husinu ður Miðvangi 10-18 WiikligarðurGarðabæ Qæðabæ og Miðvangi Sun. 11-18 Mikligarður JL-hustnu, u 31 KAUPSTAÐUR jy\ AIIKLIG4RDUR IMJODD

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.