Morgunblaðið - 06.09.1991, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 06.09.1991, Blaðsíða 36
36 MORGLINBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1991 Arbæjarsafn: PÍANÓTÓNLEIKAR Heitir þú tröll, 1918. 25x33 cm blýantur og vatnslitir. Gallerí Borg: Sýning á myndum Muggs * HAFLIÐI Jónsson píanóleikari heldur tónleika í Dillonshúsi sunnudaginn 8. september kl. 15.00-16.30. Leikur hann tónlist frá stríðsárunum og árunum þar í kring, en í Arbæjarsafni er nú einmitt stór sýning sem gerir skil mannlífi stríðsáranna. Auk tónleikanna verður sunnu- dagseftirmiðdaginn lummubakstur í Árbænum, harmóníkuleikur (Karl Jónatansson), krambúðin verður opin, gullborinn verður ræstur o.s.frv. í TILEFNI af opnun yfirlitssýn- ingar á verkum Guðmundar Thorsteinssonar í Listasafni ís- lands verða sýndar í Gallerí Borg við Austurvöll 16 myndir eftir Mugg. Myndirnar verða aðeins til sýnis laugardaginn 7. og sunnudaginn 8. september frá kl. 14 til 18 báða dagana. Fæstar myndanna hafa verið sýndar áður en þær eru allar til sölu. Meðal mynda á sýningunni eru blýants- og vatnslitamynd Muggs frá 1918 og kallast „Heitirþú tröll“. ■ SEPTEMBER Hraðskáksmót Taflfélags Kópavogs verður hald- ið sunnudaginn 8. september kl. 14.00. Teflt verður í sal Taflfélags Kópavogs í Hamraborg 5,3. hæð. Sýnir í Galleríi Sæ- vars Karls OSK Vilhjálmsdóttir opnar föstu- daginn 6. september myndlistar- sýningu í Gallerí Sævars Karls, Bankastræti 9. Ósk er fædd 8. október 1962 og stundaði nám_ við Myndlista- og handíðaskóla íslands 1983-85 og við Hochschule der Kiinste í Berlín 1985-86 og 1988-91. Ósk hefur sýnt í Berlín og á ís- landi síðan 1985. Sýningin stendur til 4. október og er opin á verslunartíma frá 9-18 og 10-16 á laugardögum. Ósk Vilhjálmsdóttir Hafliði Jónsson, píanóleikari. pli»ri0wlííKa^ií)> Föstud. 6. sept. Opið kl. 20-03 HAUSTBLÚSKVÖLD VINIR DÓRA & GESTIR Sérstakur gestur, JÓHANN G. JÓHANNSSON, syngur nokkur þekkt CREAM-lög „HAPPY HOUR“ kl. 22-23 Geislad. Vina Dóra/Blue lcetil sölu við innganginn á kr. 1500,- Það er alltaf pakkað um helgar á blúskvöldum Púlsins - því er um að gera að mæta tímanlega! PÚLSINN -takt’ann íkvöld! Hinir Ijónsfrægu Papar frá Vestmannaeyjum skemmta gestum Rauða Ijónsins íkvöld. Snyrtilegur klæðnaður. INCDLFS CAFÉ OPIÐ í KVÖLD FRÁ KL. 23 EYJÓLFUR KRISTJÁNS LEIKUR FYRIR GESTI EFRI HÆÐARINNAR Snyrtilegur klæðnaður INGÖLFSCAFÉ, Ingólfsstræti, sími 14944. nTIKVIiMK og nninu íIríi Laugavogi 45 - *. 21 255 íkvöld: LOÐIN Rom Laugardagskvöld: MIKKI KEF0K 10 vinsælustu lögin á KARAOKE kránni Olveri í Glæsibæ þessa vikuna. 26/8-1/9 1 The House of the Rising Sun 1 2. Greatest Love of oll 1 3. Yesterday 1 4. Born to be Wild 1 5. Stand by your Man 1 6. Swing low Sweet Choriot 1 7. Strangers in the Night 1 8. Living doll 1 9. Wild Thing 1 10. Summer Nights 1 ~W§ OLVER G L Æ S I B Æ ÖLKJALLARINN Pósthússtræti 17, . sími 13344. B.B. bandið spilar í kvöld til kl. 3 LAUGARDAGSKVÖLD: B.B. bandið með Önnu Vilhjálms ífararbroddi spilartil kl. 3. SUNNUDAGSKVÖLD: Hilmar Sverris spilar til kl. 1. MÁNUDAGSKVÖLD: Spilar trúbadorinn Ingvartil kl. 1 GÖMLU OG NÝJU DANSARNIR' FRÁKL. 21.30-03.00. Hljómsveit Jóns Sigurðssonar Söngkona: Hjördís Geirs. Ath. Getum tekið að okkur í kvöldverð stóra og litla hópa með litlum fyrirvara. Pöntunarsímar 685090 og 670051. Okkar verð á þríréttuðum kvöldverði er frá kr. 2.200,- Allar veitingar á gamla verðinu Þan sem tiansinn tiunan mest skammtin lnlki/1 cán hnst . MOULIN ROUGE STAÐURINN FYRIR ÞIG !

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.