Morgunblaðið - 06.10.1991, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 06.10.1991, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. OKTOBER 1991 I I » I I >11 Siglufjörður r Ólafsfjörður Húsavík Eskifjörður Hvolsvöllur Héraðsdómur Vesturlands i Borgamesi Dómstólar í héraði Héraðsdómur Noðurl. vestra á Sauðárkróki \Héraðsdómur Noðurl. eystra á Akureyri Héraðsdómur Reykjavikur (Reykjavík, Seltjarnames, Mosfellsbær, Kjalames- og Kjósarttreppar) i Reykjavík Heraðsdomur Austuriands á Egilsstöðum 0=S Héraðsdómur Suðurlands á Selfossi Héraðsdómur Reykjaness (að og með Kópavogi) i Hafnarfirði ÞAÐ SEM VERÐUR . . . Sýslumenn Bolungarvík Patreksfjörðurt Sauðárkrókur »\ \ \ ísaf|örðV Hólmavik tA,________/jíj* Blöndúós \ ■A \ Seyðisfjörður j ^ ' kaup- staður Búðardalur Stykkisholmur Borgarnes Akranes Sefoss Reykjavik Kópavogur-^ Keflavíkjígjöij Keflavíkurflugvöllur Eýí \ Hafnarfjörður Vestmannaeyjar Sýnd eíu núverandi sýslumörk. Mörk isýsluumdæma sýslumanna eru ekki endanlega ákveðin. Breytingar kunna að verða á nokkrum stöðum t.d. milli sýslumannanna á Akureyri og Húsavík, og á milli sýslumanna á Seyðisfirði, Norðfirði og Eskifirði. i I boðvaldi æðstu handhafa fram- kvæmdarvalds í sumum störfum sínum og þar með berskjaldaðri fyrir áhrifamætti þeirra í dóm- störfum. Að auki er því borið við að handhöfn framkvæmdarvalds hljóti alltaf að einhveiju marki að móta hugarfar dómara. Ef dómari fer með störf á sviði framkvæmd- arvalds þá er þáttur í skyldum hans að framfylgja þar hagsmun- um ríkisins. Af þessu var einfald- lega leidd sú spurning hvort það geti þá verið tryggt að hann sé óhlutdrægur þegar hann leysir úr dómsmáli þar sem hagsmunir rík- isins og þegnanna skarast. Er hugarheimur dómarans þá ekki orðinn svo mótaður af þessari hagsmunagæslu fyrir ríkið að hon- um sé orðið eðlislægt að láta þarf- ir þess ganga fyrir þörfum ann- arra?“ segir í erindi Markúsar. Stangaðist á við Mannréttindasáttmála Evrópu Þau skref sem áður hafa verið stigin í átt til aðskilnaðar her á landi eru þau að meirihluti mili- þinganefndar sem skilaði skýrslu til Alþingis árið 1916 var eindreg- ið fylgjandi því að aðskilnaði yrði komið á meðan minnihlutinn lagð- ist gegn því, einkum vegna kostn- aðar. Á tímabilinu frá 1918 til 1943 var svo að nokkru leyti kom- ið á aðskilnaði dómsvalds og fram- kvæmdavalds í Reykjavík því með stofnun embætta lögreglustjóra og tollstjóra var framkvæmdavald sem annars staðar er á hendi bæjarfógeta og sýslumanna fengið sérsökum embættum. En það að nú er komið að því að stíga skrefið til fulls um allt land er ekki síst rakið til kæra á hendur íslenska ríkinu til Mann- réttindanefndar Evrópudómstóls- ins þar sem borið var við að ís- lensk löggjöf um dómstólaskipan og framkvæmdarvald ríkisins í héraði fullnægði ekki kröfum mannréttindasáttmála Evrópu. Mannréttindanefndin tók eindreg- ið undir þau sjónarmið. Mál Jóns Kristinssonar á Akur- eyri var þúfan sem velti hlassinu. Lögreglan á Akureyri kærði Jón fyrir stöðvunarskyldubrot og bæj- arfógetinn á Akureyri fór bæði með málið sem lögreglustjóri og dómari. Jón taldi sig saklausan en var sakfelldur í héraði en hins vegar sýknaður í Hæstarétti. Ei- ríkur Tómasson hæstaréttarlög- maður rak málið fyrir hönd Jóns og þegar Hæstiréttur hafði synjað kröfu hans um frávísun fyrir hér- aði vegna þess að lögreglustjórn og dómsvald væri á hendi sama aðila var málinu vísað til Mann- réttindanefndarinnar, sem komst að þeirri niðurstöðu að ekki gæti tatist tryggt að mál Jóns hefði hlotið óhlutdræga meðferð fyrir dómi. SJÁ NÆSTU SÍÐU i i i i i i i i ► Brottför 2. og 9-jan. í 3 vikur á sérlega hagstædu verði, frá 59.300 m.v. 2 í íbúð, frá 43.940 m.v. 3 í íbúð (hjón með 1 barn 2-11 ára á Los Tunos). Hafðu strax samband við þína ferðaskrif- stofu, söluskrifstofur okkar og umboðsmenn um allt land eða í síma 690300 (svarað alla 7 daga vikunnar). FLUGLEIÐIR T7VTAT? ILlJrMv AH? vcrð m.v. staðgreiðsjlJ ferðakQStnaðar og gengi 26. sept. 1991. Flugvallarskattur ogforfallatryggin&ekki innifalin. Kanaríeyjar eru sumarparadís á veturna. Þess vegna bjóðum við í vetur fleiri ferðir í sólina á Kanarí- eyjum en nokkru sinni fyrr. llmjólin: Tvær ferðir: 19. des.-2.jan. 2 vikur. Verð frá 74.600 kr. á mann m.v. tvo í íbúð á Broncemar. 19. des.-9. jan. 3 vikur. Verð frá 84.000 kr. á mann m.v. tvo í íbúð á Broncemar. Aðrar 23. jan. - 13.feb. 3 vikur. brottfarir 30. jan. - 20. feb. 3 vikur. 13. feb. - 5.mars 3 vikur. 20. feb. - 12.mars 3vikur. 5. mars - 26.mars 3 vikur. 26. mars - lO.apr. 2 vikur. 12. mars - 2. apr. 2 vikur. llmpáskana: 2. apr. - 23. apr. 3 vikur. 10. apr. - 24. apr. 2 vikur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.