Morgunblaðið - 06.10.1991, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 06.10.1991, Blaðsíða 33
_______Brids_________ Umsjón: Arnór Ragnarsson Bridsfélag Breiðholts Sl. þriðjudag var spilað eins kvölds tvímenningur. Röð efstu para varð þessi: Ingi Agnarsson - Haraldur Þ. Gunnlaugsson 130 Hermann Lárusson - Guðmundur Einisson 128 Ragnar Jónsson - Jón Steinar Ingólfsson 127 Friðrik Jonsson - Guðbrandur Guðjohnsen 116 Meðalskor: 110. Næsta þriðjudag hefst þriggja kvölda hausttvímenningur. Spilarar eru minntir á að koma tínranlega til skráningar. Spilað er í Gerðubergi kl. s 19.30. Bridsfélag Reykjavíkur Lokið er 21 umferð í barometamum og er staða efstu para þessi: Jónas P. Erlingsson - Guðmundur Sveinsson 208 SigfúsÁmason-JónHjaltason 207 Sævar Þorbjömsson - Karl Sigurhjartarson 190 Svavar Björnsson - Sveinn R. Eiríksson 184 Gísli Steingrímsson - Sigurður Steingrímsson 161 Páll Hjaltason - Oddur Hjaltason 159 Haukur Ingason - Sigurður B. Þorsteinsson 136 Hörður Amþórsson-JónÁsbjömsson 113 Ásmundur Pálsson - Hjördís Eyþórsdóttir 111 Ragnar Magnússon - Páll Valdimarsson 100 Hæsta skor síðasta spilakvöld: Björgvin Þorsteinsson - Guðmundur Eiríksson 74 Hjálmtýr Baldursson - Karl Hermannsson 69 Gísli Steingrímsson - Sigurður Steingrímsson 66 Jónas P. Erlingsson - Guðmundur Sveinsson 64 SigfúsÁmason-JónHjaltason 57 Svavar Bjömsson - Sveinn Rúnar Eiríksson 51 Eiríkur Hjaltason - Hrannar Erlingsson 49 Kjartan Ingvarsson - Jón Hersir Elíasson 46 Frá Skagfirðingum Eftir tvö kvöld í haustbarometer deildarinnar er staða efstu para þessi: SigmarJónsson-ÞórðurSigfússon 748 LárasHermannsson-ÓskarKarlsson 740 Bemódus Kristinsson - Þröstur Ingimarsson 728 Helgi Hermannsson - Kjartan Jóhannsson 723 Jón Stefánsson - Sveinn Sigurgeirsson 720 HjálmarPálsson-PállBergsson 716 Hæstu skor sl. þriðjudag tóku Sigmar og Þórður, eða 392 stig. Keppninni lýkur nk. þriðjudag en ann- an þriðjudag hefst þriggja kvölda hraðsveitakeppni (með gamla laginu) ef næg þátttaka fæst. Að öðrum kosti verður spilaður eins kvölds tvímenn- ingur Spilað er í Drangey, Síðumúla 35 og hefst spiulamennska kl. 19.30. Allt spilaáhugafólk er velkomið, jafnt byrjendur sem lengra komnir. Bridsfélag Breiðfirðinga Jörundur Þórðarson og Páll Þór Bergsson urðu langefstir í þriggja kvölda hausttvímenningi félagsins sem lauk sl. fimmtudag. Þeir hlutu 954 stig. Næstu pör: Magnús Halldórsson - Magnús Oddsson 906 Hjördís Eyþórsdóttir - Ljósbrá Baldursdóttir 899 Jón Stefánsson - Eysteinn Einarsson 880 Jóhann Jóhannsson - Óskar Þór Þráinsson 879 Óskar Karlsson - Lárus Hermannsson 870 Ingibjörg Halldórsd. - Sigvaldi Þorsteinss. 866 Þórður Sigfússon - Hjálmar Pálsson 864 Nk. fímmtudag byrjar aðalsveita- keppni félagsins. Allir eru velkomnir. Pör sem koma eru aðstoðuð við mynd- un sveita. ■ PÚLSINN 1 ÁRS 10. október nk. verður Púlsinn 1 árs og er unn- ið að undirbúningi afmælisviku sem er ætlað að verða einskonar þver- skurður þeirrar tónlistar sem boðið hefur verið upp á þetta ár. Mánu- daginn 7. október verður rólegt kvöld með píanótónlist þar sem boðið veðrur upp á nýjan matseðil'. Þriðjudaginn 8. október verður þungarokkskvöld sem Bootlegs Ieiða. Miðvikudaginn 9. október verður tileinkað jassinum og munu ( margir okkar fremstu jassista koma þar fram. Finimutdaginn 10. októ- ber koma fram nokkrir af helstu | tónlistarmönnum Skífunnar. Föstudag og laugardag, 11. og 12. október, verður mikil blúshátíð | með fremstu blúsmönnum landsins ásamt nýuppgötvuðum fjölmiðla- blúsurum. Stefnt er að því að af- mælisvikunni ljúki með tónleikum tónlistarmanna á vegum Steina hf. ippi qsmfvnin a quDArrivndnP rrinA lHVniDHOM MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. OKTÓBER 1991 m 33 SOMARIÐ 1992 ÓDÝRA LEIGCJFLGGIÐ OKKAR OPIIAR • • ÞER AFTQR OTAL FERÐAMOGQLEÍKA. LONDON KR. 18.900 Alla þriðjudaga og föstudaga frá 1. maí til 24. september. GLASGOW KR. 14.700 Alla miðvikudaga frá 20. maí til 30. september. KAGPMANNAHQ KR. 19.700 Alla mánudaga og föstudaga ^ frá 1. maí til 30. sept. Alla —- miðvikudaga frá 24. júní til 30. sept. AMSTERDAM rí 44 mia KR. 19.700 Alla sunnudaga frá 3. maí til 27. september. Frjálst val um gististaði eftir efnum og ástæðum, allt frá svefnpokaplássi upp í Hilton Hótel. Bílaleigur og hótel á ótrúlega hagstæðu samningsverði með allt að 50% afslætti. Framhaldsferðir með dönskum og enskum ferðaskrifstofum. Islenskt starfsfólk okkar er til þjónustu á öllum áfangastöðum. Ekki er ráð nema í tíma sé tekið, pantið strax, því að á þessu ári áttum við ekki pláss fyrir alla þá sem vildu notfæra sér ódýra leiguflugið okkar.Ódýru flugferðirhar okkar eru kærkomin kjarabót á tímum lífskjararýrnunar og gefa mörgum möguleika til utanlandsferða, sem annars ættu þess ekki kost. Ofangreindar leiguflugsferðir eru skipulagðar, framkvæmdar og seldar samkvæmt reglugerð samgönguráðuneytisins um leiguflug, nr. 21 frá 7. janúar 1985, ásamt ákvörðun sama ráðuneytis í bréfi frá 18. október 1990 - og með leyfi og í samvinnu við flugmálayfirvöld í Danmörku og Bretlandi. FLUGFERÐIR SQLRRFLUG Vesturgata 12, Símar 620066, 22100 og 15331 Oll verð eru staðgreiðsluverð án flugvallaskatta og forfallatryggingar og miðast við gengi 1. okt. 1991. V,- Metsölublað á hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.