Morgunblaðið - 08.12.1991, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 08.12.1991, Blaðsíða 28
- 2&0 C- MORGUNBLAÐIÐ MYNDASÖGUR SUNNUDAGUR 8. DESEMBER 1991 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríi) Þú leitar leiða til að auka tekj ur þínar og möguleika í starfi. Þú færð mikilvægar fréttir úr fjarlægð. Gættu þess að eyða ekki of miklu fyrir fram. Naut (20. aprí! —. 20. maí) Sjálfstraust þitt vex í dag. Þú færð áhuga á andlegum eða heimspekilegum málum núna Samband þitt við tengdafólk tekur stakkaskiptum til hins betra. Tvíburar (21. maí — 20. júní) 4» Þessi dagur verður líflegur hjá þér í hópi vina og kunningja. Einkamál taka hug þinn allan í kvöld. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú ferð að finna vini þína í dag. Metnaður þinn fer vax- andi og þú hefur áhuga á að ná langt í starfi þínu. Þú færð fjölda góðra hugmynda. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú hefur gaman af skemmti- ferð sem þú tekur þátt í. Óvænt atvinnutækifæri kemur upp í hendumar á þér núna. Meyja (23. ágúst - 22. september) a? Þetta er heppilegur dagur fyrir þig til að fara í heimsókn til vina og kunningja. Kvöldið verður rómantískt og skemmti- legt. Vog vV (23. sept. - 22. október) Þér tekst að ná góðu sambandi við náinn ættingja eða vin og þú greiðir úr vanda sem þú hefur átt við að stríða heima fyrir. Þið hjónin veltið fyrir ykkur möguleikum á ráðstöfun sameiginlegra fjármuna. Sþorddreki (23. okt. - 21. nóvember) L<jjj0 Þér gefst tækifæri til að auka tekjur þínar núna og styrkja framtíðarstöðu þína á vinnu- stað. Þú færð fjöldann allan af hugmyndum sem geta fært þér eitthvað í aðra hönd. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) & Þú ert heppinn í fjármálum núna og færð óvænt tækifæri í vinnunni. Frístundastarf þitt færir þér mikla gleði og ánægju. Gerðu eitthvað sér- stakt og spennandi með ástvin- um þínum. Steingeit (22. des. - 19. janúar) & Ljúktu verkefni sem þú vinnur að heima fyrir. Þá getur þú slappað af með góðri samvisku.- Ahugi kann að vakna hjá þér á nýju hugðarefni. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) && Þó að heimsóknjr til vina séu á dagskrá hjá þér í dag, langar þig einnig að vera einn með fjölskyldu þinni. Þú lýkur við verkefni sem þú hefur ýtt á undan þér. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Ttítt Þú ferðast um næsta nágrenni þitt og heimsækir gamlan vin. Þér er boðið í veislu hjá ná- granna. Þér býðst óvænt og sérstakt tækifæri á sviði fjár- mála. Stjörnuspána á aö lesa setn dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. DYRAGLENS Vie> VEK£>UM VÍST A£> FA ÓKlCOR NlýTT JQLATRÉ. öterTll? pö EVÐILA<3&IR 7 -v pAB> <3A MLA TOMMI OG JENNI LJOSKA VK3A, £r hONUM þy 6AMAN A& IÆB* /NN4N U/U GÖMUL BS/N, ÞA HLmXiHANK AÐHAFA Glabst STÓ/UE6A " ■*/* fxo aðsta ÞlG FERDINAND ' ■ SOOD AAORNIKIS! WE RE HERE T0 TELL YOU ALL AB0UTTHE "6REAT PUMPKIN.".. IF V0URE N0T OFF TUI5 F0RCH IN TU)0 5EC0NP5,1 LL 51C MY DOG ON YOU!! Góðan dag! Við erum hér til að segja þér allt um „Graskerið mikla” ... Ef þið hypjið ykkur ekki héðan inn- an tveggja sekúndna, sig ég hundin- um á ykkur!! Gerðu það, ekki bíta mig í tærnar.. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Hvar fara sagnir NS úrskeið- is? Þeir lenda í slemmu þar sem vörnin á ás og DGxxx í trompi: Norður gefur; allir á hættu. Norður ♦ G9 ¥ KG8732 Vestur t Austur ♦83 ♦ 1076542 ♦ ÁD10965 ¥- ♦42 Suður ♦DG5 ♦ 986 ♦ ÁKD ♦7542 ¥4 ♦ Á1093 ♦ KDG103 Vestur Norður Austur Suður — 1 hjarta Pass 2 lauf Pass 2 hjörtu Pass 3 tíglar Pass 4 tíglar Pass 6 tíglar Pass Pass Pass Útspil: spaðaátta. Stökk suðurs í 6 tígla er óþarfa hvatvísi. Hann gat sagt 4 spaða, fyrirstöðusögn, heyrt 5 lauf frá mak-ker og látið þá 5 tígla duga. Norður hefði örugg- lega hækkað með sömu spil og tígulhjónin. Annars er það uin- hugsunaratriði fyrir þá sem spila 4 grönd sem Roman-lykilspila- spurningu, að nota hækkun í fjóra í láglit beinlínis til að spyrja um lykilspil. Suður myndi þá svara á 4 gröndum, sem sýnir tvö lykilspil (ásana tvo) ÁN trompdrottningarinnar. Þá er vandalaust að stansa í 5 tíglum. Hitt e svo allt annað mál að slemman vannst í þetta sinn. Sagnhafi tók einfaldlega ÁK í trompi og alla slagina á svörtu litina: Norður ♦ - ¥KG Vestur ♦ 87 Austur ♦t tjfi ♦1076 ♦_ Suður lD_ ¥4 ♦ 109 ♦ 10 Hjarta fór niður í lauftíu og austur valdi að henda spaða. En skömmu síðar varð hann að spila spaða út í tvöfalda eyðu og gefa 12. slaginn. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á Immopar-hraðmótinu í París um daginn kom þessi staða upp í fyrstu umferð i viðureign sovézku stórmeistaranna Artúrs Júsupovs (2.625) og Valerís Salovs (2.665), sem hafði svart og átti leik. 33 .. .Dxc7! 34.Rxc3 (Jafngildir uppgjöf, en svartur vinnur eftir 34. Rxc3 - Hdi+ 35. Kg2 - Hd2) 34. - Db4 og svartur vann. Þar sem hinni skák þeirra lauk með jafntefli var Júsupov sleginn út. Salov féll síðan út í átta manna úrslitunum, tapaði báðum skákun- um fyrir hinum eldsnögga Ind- veija Anand. í annarri af þeim skákum hafði Anand aðeins notað þijár mínútur er Salov sá sig knú- inn til uppgjafar. Immopar-mótið var langsterk- asta og jafnframt dýrasta helgar- mót sögunnar. Franska fasteigna- fyrirtækið sparaði ekki neitt til að gera það sem glæsilegast. Mótið kostaði jafnvirði rúmlega 50 milljóna ísl. króna. Leikhúsið sem teflt var í troðfylltist er Tim- man og Kasparov tefldu til úr- slita, en það tekur tvöþúsund manns.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.