Morgunblaðið - 17.12.1991, Page 9

Morgunblaðið - 17.12.1991, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. DESEMBER 1991 9 * Jallabbo p$$ Skeifan 3h-Sími 812670 Leita verður nýrra leiða I ritstjóiTiargrein Fréttabréfs FÍI segir ma.: „Það þarf ekki að fara mörgum orðum um ástæður samdráttarins. Afli dregst saman, ekk- ert verður úr frekari nýtingu orkulinda á næstunni og við höfum lifað um efni fram. Hagvöxtur á íslandi hefur lengst af aðallega hyggsl á auknum fiskafla og að nokkru leyti á nýt- ingu orkulinda, þ.e. við höfum lifað á því að nýta auðlindir landsins. Þessu hagvaxtarskeiði er nú lokið, a.m.k. um sinn. Við verðum því að lcita ann- arra leiða, skapa sjálf forsendur fyrir hagvexti og bættum lífskjörum í framtíðiimi. Við getum ekki lengur treyst á auð- lindirnar eingöngu. Hið sama hafa flestar ná- gramiaþjóðir okkar gert og vegnað vel. Þegar Islendingar gengu í EFTA árið 1970 var gerð tilraun til þess að skapa nýjar foisendur hagvaxtar á Islandi. Þessi tilraun fór að miklu leyti út um þúfur. Astæð- urnar voru fyrst og fremst þær að stjómvöld gerðu lítið í því að efna loforð gagnvart iðnaðin- um mn sömu starfsskil- yrði og erlendir keppi- nautar. Það var ekkert gert í því að breyta hag- kerfinu í þá fijálsræðis- átt sem var í öðrum lönd- um. Miðstýring og for- sjárhyggja réð ríkjum á Islandi. Enn alvarlegra var þó að verðbólgan fór algjörlega úr böndunum og efnahagsástandið var svo óstöðugt að skipuleg uppbygging á nýrri starfsemi var nær von- laus. Afrarn var treyst eingöngu á auðlindimar enda fór afli nijög vax- andi í kjölfar útfærslu fiskveiðilögsögunnar." Efnahagskerf- iðmótar árangurinn í Fréttabréfinu segir enn: Gazdh í svörtum, dökkbláum, dökkgrænum og beige litum. Verð kr. 17.900,- Allar stærðir Kápusalan Borgartúni 22 — Sími 624362 13 I JE l PÓSTKRÖFUR lækkuná Þegar til langs tíma er litið má reikna með að hlutabréf skili hærri ávöxtun en aðrar fjárfestingar vegna þess að með kaupum á þeim -er tekinn beinn og milliliðalaus þáttur í íslensku atvinnulífi. Lækkun á verði hlutabréfa nú hefur engin áhrif á það. Með kaupum á hlutabréfum fæst auk þess frádráftur frá tekjuskatti. Einstaklingar sem kaupa hlutabréf fyrir 100.000 kr. fá allt að 40.000 kr. endurgreiddar verðbætt frá skattin- um í ágúst á næsta ári. Þessi upphæð er tvöföld fyrir hjón. Verið velkomin í VIB. VÍB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. Ármúla 13a, 108 Reykjavik. Sími 68 15 30. Telefax 68 15 26. Símsvari 68 16 25. i\’ Öv:<»\n:\G 03 WiRKCufi * Rltstjörnargreln Verðum að leita annarra leiða A3 nndinfömu haf* blrsi mtrg-.r spádórau um efnihags.'rimvínduiu á nKstt án. ncsru imra og jtfnvel tll: frtm úl ildtmóu. Þessir spádömtr eru allir 1 einn veg. þtB vertur stm- dráttur. ViÖ sllkir tösueöur munu llfi- kjör öhjákvemilegt versnt og áiok n ikiptingu þjóðartetau mtgntit. >iö þtrf ekki tö ftn roðrgum orö- i um áiueöur stmdráutrini. Aíli dregsi stmtn, tkken veröur dr frektri r.ýtingu orkulindt 1 nKiiunni og viö hcíum liftö um efnl fnm. Htgvoitur á filtndi hefur iengsi tf ■ötliegt byggit t tukr.um filktflt og tfi nokkrj le)ii i nýllr.gj oekulindá. þ e vifi hofum lififi a þvi aö nýtt tuIVindir Itndiias Þeiiu hagvixitr- Jkeiöi er ml loktö. tm.k. 'im tinn Viö »tröum þ»I tö leíit tnntrrt leiöt. iktpa ijáií foiiendur fyni lugvexti og bKtrnm Kfskjðrum 1 fttmUöinni. V.0 getum ekki lengur treytt á tuö- iindimtr emgöngu. Hjö ttma htft r.esttr nigrinnaþjdöir okktr ger. og vegnað vel. Þegtr lilendingtr gtngu I EFTA inð 1970 vtr gerö lilrton tl þeii tö ikipi nýjtr foriendur higvuttr 1 fi- ltndi. Þeisi ulnun ffir aö nuklu le> ti di um þilftir. AsiKöumtr vom fym og fremsi þKr tö sijðcnvöld geröu lliiö I þvl tö tfnt loíorö gtgnvtn iöntöin- m iömu ittrfitlalyröi og er- lendir keppintuitr. Þiö vtr ekken gen f því tö breyit htgkerfinu f þl ffjálirrölsáu sem vtr i oömm lond- Miönýring og forsjirhyggjt ríöi rfkjum t fsiandi. Enn alvtrlegTt var þfi tö verObólgan fór tlgjörlegt úr böndum og efnthtgsisianfiið vtr tvo óiiööugi tö skipuleg uppbygging i ným sttrfsemi vtr nKr vonitut. A/rtm vti treytt eingöngu á tuölind- imtr enda ffir tili mjog vutndi í kjoifar UrfKrsIu riskveiöilögsögunntr. Nd siöodum viö enn á límtmfimm. lfkt cg áriö 1970. Skilrungur fer v«x- tndi t þvl aö viö þurfum iö breyn um töferöir. Stjómvölfi geft yfirlýi- ingtr um ntuðiyn þe« aö iryggjt fileniku itvinnuim iömu iitríikjöt og erlenfium keppmturum. Efnthtgs- leg tengst viö ntgrtnntþjóöimtr veröt k sterktri og formlegt veröa þsu tryggð meö töilfi tð Evrópsku cfnthigssvKÖi Stnöugleiki er meiri I (sleniku efnthtgsKTi en venö hefur um itngi skeiö. Þtnnig er ml loks teki/*ri úl þess »S komj verðbóigu vtrtrJegt rJfiur á þtö súg þar sem hún er iKgst í nágranntiönfium. VSÖskipuhtlli e; hins vegtr em tllt oí rrjiali. Þtö veröur þvf Kriö verk- efm i r.Kia. mísserum og árum aö ht'.da veröbólgu f ikeíjum og drigi Or vlölkiptahlllt. Hvori tveggja ex algjör forsenfia þeis tö iktpa þKr nýju fonenfiur hagvuur lem þörf er á. Stoöugleiki f efnthigtmálum er þó töeini annir þeuTt tveggjt þátu icm nauösyniegir eru f nýrri efnthtgs- stefnu. Kinn þáttunnn er efiuhtgs- kerfiö sjálít. Þiö er ntl tlrnenm vlöur- kennt tö skipultg htgkerfisins ráöi nO mestu um þtö livemig þjðöum fimtn efnahigsiegt. Þar xtapiíf mesiu máii ið stmkeppni ráöi tlissuötr f htg- kerfinu og ttvinnugreinum sé mismuntö. HigvCxrur veröjr ekki lengur ..bviinn ul" meö þvf tö rfkiö styðji viö eimitktr iivinnugrtinir. S0 reynilt er vel þekkt hér á lanfii. tö veigtnukið imei er tð efna i verulegt hiö árttugi gamU loforfi tO bOt lOntOinum - og Isleaiku ttvmnu- lífl yflrleiu - Mmu kjflr cg erlendum keppinaucum. Sijómvöld verOt aö áiu sig á þv( t0 þtO eru ekki ein- góngu fyrutKki sem em í aiþjóOlegn ttmkeppni. njómvoid era Uka I sam keppra um þtO hvemig þtu bOt tO at- virmulffmu. Ef (siewk fyrjtKkl bOt viO allt onnur kjor en erler.d fyrirtaki. þá flyst aivinnustirfseirjr. smám um- tnOrianfii. Allt þetta ktllar á breytttn hugsun- tfháit. ekki töeins forsvarsmtnna fy;- iriKkjt cg tlmennir.gs. heldur einnig söómvtlfit. Þtu verða aö seijt sé; skýr mtrkmið og stefnu í efnthtgs- og stvimumálum og miði tlltr aö- geröir vlö þtu mtrknUÖ Sem ÓKm: má nefni »0 þtö er ekki hagt tö ieyst vtndt rflclssjóös - þóit þaö sé vissu- legt mikilvKgt - á þtnn hítt aö ís- lenskur SKlgKtisiöntöur veröi «ö ktupa jitt mikiivKgtsu hrtefm. mjólkurduft, t tfíoifiu heimimtrktös- veröi: tllt vegnt þess aö itnfibOniöur- inn er tigJOrlegt vemdiður gegn er- iendrt stmkeppni. Endanleg raöur- sttöt f þetsu mili er prófsteinn á þtð hvort itjómvOld Ktia raunverulega tö efnt f>Tirheiún um sornu kjoc og er- lendir keppinautu eða ekkl. Samdráttur! „Að undanförnu hafa birzt margir spá- dómar um efnahagsframvinduna á næsta ári, næstu árum og jafnvel allt fram til aldamóta. Þessir spádómar eru allir á einn veg: það verður samdráttur. Við slíkar aðstæður munu lífskjör óhjá- kvæmilega versna og átök um skiptingu þjóðartekna magnast." Tilvitnun þessi er úr ritstjórnargrein Fréttabréfs Fél. ísl. iðnrekenda, sem Staksteinar tíunda í dag. „Nú stöndum viö eim á tímamótum, líkt og árið 1970. Skiluingiir fer vax- andi á því að við þurfum að breyta um aðferðir. Stjórnvöld gefa yfirlýs- ingar um nauðsyn þess að tryggja íslenzku at- vimiulífi sömu starfskjör og erlendum keppinaut- um. Efnahagsleg tengsl við nágfrannaþjóðimar verða æ sterkari og formlegfa verða þau tryggð með aðild að Evr- ópsku efnahagssvæði. Stöðugleiki er meiri í is- lcnzku efnahagslífi en verið hefur um langt skeiö. Þamúg er nú loks tækifæri til þess að koina verðbólgu varanlega nið- ur á það stig þar sem hún er lægst í nágrannalönd- unum. Viöskiptahalli er hins vegar eim allt of mikill. Það verður því ærið verkefni á næstu misserum og árum að halda verðbólgu í skeíj- um og draga úr við- skiptahalla. Hvort tveggja er algjör for- senda þess að skapa þær nýju forsendur hagvaxt- ar sem þörf er á. Stöðugleiki í efnahags- málum er þó aðeins ann- ar þeirra tveggja þátta sem nauðsynlegir eru í nýrri efnaliagsstcfnu. Hinn þátturinn er efna- hagskerfið sjálft. Það er almeimt viðurkennt að skipulag hagkerfisins ráði nú mestu um það hvemig þjððum famast efnahagslega. Þar skiptir mestu máli að samkeppni ráði alls staðar í hagkerf- inu og atvinnugreinum sé ekki mismunað. Hag- vöxtur verður ekki leng- ur „búinn til“ með þvi að ríkið styðji einstakar at- vinnugreinar. Sú reynsla er vel þekkt hér á landi. Annað veigamikið atriði er að efna raunverulega hið áratuga gamla loforð að búa iönaðinum, - og íslcnzku atvinnulífi yfir- leitt - sömu kjör og er- lendum keppinautum. Stjórnvöld verða að átta sig á þvi að þaö em ekki eingöngu fyrirtæki sem em í alþjóðlegri sam- keppni; sljórnvöld em lika í samkeppni um það hvemig þau búa að at- vinnulífinu. Ef íslenzk fyrirtæki búa við allt ömiur kjör en erlend fyr- irtæki, þá flyzt atvinnu- starfsemin smám saman úr landi.“ Breyttur hugsunarhátt- ur Forystugrein Frétta- bréfs FÍI, „Á döfinni", lýkur með þessu orðum: „Allt þetta kallar á breyttan hugsunarhátt, ekki aðcins forsvars- manna fyrirtækja og al- meimings, heldur emnig stjómvalda. Þau verða að setja sér skýr markm- ið og stefnu í efnahags- og atvinnumálum og miða allar aðgerðir við þau markmið. Sem dæmi má nefna að það er ekki hægt að leysa vanda rík- issjóðs - þótt það sé vissulega mikilvægt - á þann hátt að íslenzkur sælgætisiðnaður verði að kaupa sitt mikilvægasta hráefni, mjólkurduft, á tíföldu heimsmarkaðs- verði; allt vegna þess að landbúnaðurinn er al- gjörlega vemdaður gegn erlendri samkeppni. Endanleg niðurstaða í þessu máli er prófsteinn á það hvort stjórnvöld ætla raunverulega að efna fyrirheitin um sömu Kjör og erlendir keppi- | nautar eða ekki.“ VELKOMINÍ TESS Jólaýot og gjafir Stakir jakkar, felld pils, eyrnalokkar, belti, sjöl og treflar. Opið virka daga kl. 9-18. Laugardag kl. 10-22. TESS I \ S. 622230.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.