Morgunblaðið - 17.12.1991, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 17.12.1991, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. DESEMBER 1991. 19 Viö hjálpum ykkur aö gleöja vini ykkar og fjölskyldur meö bókagjöfum. Viö gerum þær undur fagrar aö ytra búnaöi, hreinar í linum, heiöar og listrænar, svo þaö er yndislegt aö rétta þær fram. Samt er þaö innihaldiö sem skiptir mestu máli — heillandi bækur. Þær bestu sem viö getiun hugsaö okkur. 0 Fytir allt unga fólkið Dansar viö Ulfa. Hvaöa bók haldiö þiö aö unga fólkiö óski sér í dag? Reyniö þaö sjálf. Spyrjiö þaö, hvernig því lítist á Dansar viö Úlfa. Þiö munuö sjá, aö bros færist í augun, þrá eftir upplifun. Þýöandinn Þorsteinn segir: „Ég hef aldrei oröiö jafn gagntekinn af neinni bók. Þá liföi ég eins og í sæluvímu!" 0 Fytir alla aldurshópa Aldrei, aldrei án dóttur minnor. Atakamikil raunveruleg saga um mar- tröö nútímakonu, sem lendir meö dóttur sinni inni í lokuöu karlaveldi Múhameöstrúar. „Mögnuö Iesning!" segir Jóhanna Kristjónsdóttir rit- dómari Morgunblaösins og hælir henni á hvert reipi. Allir sem komnir eru til vits og ára hrífast af þessarí einstæöu baráttusögu konu fyrir frelsinu. Frábær gjöf fyrir eiginkonu (nema hún sé búin aö kaupa sér hana sjálf). Vei*r Fyrir foreldrana — fyrir afa og ömmu Ef þiö viljiö gefa foreldrum ykkar heillandi bók, þá er augljós kostur Éa vor felubam. hin undurfagra minningabók Karls Óla Bang, sem var stjúpsonur Sigvalda Kaldalóns. Hann uppliföi margt, en hitt kemur skemmtilega á óvart, hve frásagnargáfa hans er skemmtileg, gamansemin og sjálfsbjargarviöleitnin. $ Fytir börnin — alíslensku aevintýrin Dolli Dropi, Kafteinn ísland, Dvergurinn í Sykurhúsinu og Kristileg bók um Sköpun heimsins. TJOLVl , NJOTIÐ DYRGRIPA RITAÐS MALS I FAÐMI FJOLSKYLDUIVNAR! . yasa JOLVI VASA ER TIL NOKKUR SANNGOFUGRI GJOF EN SANNFOGUR BOK? $ Glcðjumst og gleðjum aðm á FJÖLVI • • r í r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.