Morgunblaðið - 17.12.1991, Side 19

Morgunblaðið - 17.12.1991, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. DESEMBER 1991. 19 Viö hjálpum ykkur aö gleöja vini ykkar og fjölskyldur meö bókagjöfum. Viö gerum þær undur fagrar aö ytra búnaöi, hreinar í linum, heiöar og listrænar, svo þaö er yndislegt aö rétta þær fram. Samt er þaö innihaldiö sem skiptir mestu máli — heillandi bækur. Þær bestu sem viö getiun hugsaö okkur. 0 Fytir allt unga fólkið Dansar viö Ulfa. Hvaöa bók haldiö þiö aö unga fólkiö óski sér í dag? Reyniö þaö sjálf. Spyrjiö þaö, hvernig því lítist á Dansar viö Úlfa. Þiö munuö sjá, aö bros færist í augun, þrá eftir upplifun. Þýöandinn Þorsteinn segir: „Ég hef aldrei oröiö jafn gagntekinn af neinni bók. Þá liföi ég eins og í sæluvímu!" 0 Fytir alla aldurshópa Aldrei, aldrei án dóttur minnor. Atakamikil raunveruleg saga um mar- tröö nútímakonu, sem lendir meö dóttur sinni inni í lokuöu karlaveldi Múhameöstrúar. „Mögnuö Iesning!" segir Jóhanna Kristjónsdóttir rit- dómari Morgunblaösins og hælir henni á hvert reipi. Allir sem komnir eru til vits og ára hrífast af þessarí einstæöu baráttusögu konu fyrir frelsinu. Frábær gjöf fyrir eiginkonu (nema hún sé búin aö kaupa sér hana sjálf). Vei*r Fyrir foreldrana — fyrir afa og ömmu Ef þiö viljiö gefa foreldrum ykkar heillandi bók, þá er augljós kostur Éa vor felubam. hin undurfagra minningabók Karls Óla Bang, sem var stjúpsonur Sigvalda Kaldalóns. Hann uppliföi margt, en hitt kemur skemmtilega á óvart, hve frásagnargáfa hans er skemmtileg, gamansemin og sjálfsbjargarviöleitnin. $ Fytir börnin — alíslensku aevintýrin Dolli Dropi, Kafteinn ísland, Dvergurinn í Sykurhúsinu og Kristileg bók um Sköpun heimsins. TJOLVl , NJOTIÐ DYRGRIPA RITAÐS MALS I FAÐMI FJOLSKYLDUIVNAR! . yasa JOLVI VASA ER TIL NOKKUR SANNGOFUGRI GJOF EN SANNFOGUR BOK? $ Glcðjumst og gleðjum aðm á FJÖLVI • • r í r

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.