Morgunblaðið - 17.12.1991, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 17.12.1991, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. DESEMBER 1991 21 Steinsteypa, stál o g plast eftir Sigurlínu Sveinbjarnardóttur Ekki er öll vitleysan eins. Nú hef- ur kaupmönnum við Laugaveginn í Reykjavík dottið í hug að byggja þak yfir gangstéttamar svo að það rigni ekki og snjói á kúnnana. Flannadýr- ar auglýsingar hvetja einnig við- skiptavini til að versla í hlýju og birtu Kringlunnar. Það eru engin takmörk fyrir hugulsemi kaup- jnanna í garð okkar, væntanlegra kaupenda. En hvað kostar öll þessi steinsteypa, stál og plast? Gera blessaðir mennirnir þetta allt af ein- skærri hjartagæsku eða hver borgar brúsann? Að sjálfsögðu era það þú og ég sem borgum fyrir þetta í hærra vöra- verði og því vil ég hér með mót- mæla. Þegar ég kaupi vöru þykir mér alveg nóg að þurfa að borga kynstin öll af óþarfa umbúðum og geysilegan auglýsingakostnað, þó að ekki bætist við algjörlega óþarfur aukakostnaður fyrir steypu, stál og plast. Eigum við íslendingar ekki heimsmet í fermetrafjölda verslunar- ■ IÐUNN gefur út bókina Södd og sæl á fyrsta ári eftir Laufeyju Steingrímsdóttur næringarfræð- ing. I kynningu útgefenda segir m.a.: „Hér er á ferðinni ómissandi handbók fyrir foreldra ungra bama, bók sem veitir skýr og greinargóð svör við flestum þeim spurningum sem kunna að vakna varðandi nær- ingarþörf ungbamsins. Meðal ann- ars er hér að fínna leiðbeiningar um brjóstagjöf, pelagjöf og ung- barnablöndur, fæðuval og matartil- búning fyrir barnið. Rætt er um hvenær óhætt sé að bytja að gefa barninu fasta fæðu og sagt frá því hvaða fæðutegundir beri helst að varast fyrstu mánuðina. „Ég tel tímabært að kaupmenn hugsi sig al- varlega um hvort það sé ekki allra hagur að viðskiptavinirnir fái vörurnar á lægra verði og að dregið verði úr bruðli með steypu, stál og plast.“ húsnæðis á íbúð? Ég hef aldrei stigið mínum fæti í Kringluna og ætla aldrei að gera. Ég vil ekki nota mína peninga til að greiða fyrir gjörsamlega ónauð- synlegar byggingaframkvæmdir þar, enda gengur mér ágætlega að eyða þeim annars staðar. Ég hef fram til þessa heldur kosið að styrkja verslun á Laugaveginum og í gamla miðbænum. Mér er mjög annt um gamla bæinn og hef tekið nærri mér ýmsar alvarlegar tilraunir sem gerð- ar hafa verið til að eyðileggja hann. Og nú blöskrar mér alveg hvemig Laufey Steingrímsdóttir lýta á götumynd Laugavegar með þökum yfir gangstéttar. Það var nógu slæmt þegar sett vora upp forljót auglýsingaskilti þvert yfir Laugaveginn í fyrra. Eru ekki ein- hver byggingaryfírvöld sem geta bannað slíka sjónmengun? En auk þess erum það við, kúnnarnir, sem verðum að borga í vöraverðinu fyrir allt þetta stál og plast. Ég tel tímabært að kaupmenn hugsi sig alvarlega um hvort það sé ekki allra hagur að viðskiptavinirnir fái vörurnar á lægra verði og að dregið verði úr braðli með steypu, stál og plast. Þá gæti verið að færri færa til Skotlands í verslunarferðir. Okkur íslendingum er engin vor- kunn að ganga „úti“ á milli verslana í öllum veðram. Við getum bara far- ið í fínu skíðagallana okkar eða fjal- laútbúnaðinn ef veðrið er vont. Ég vil því bera fram þá tillögu að Samtök verslunareigenda í mið- bænum hafi framkvæði að því, í stað þess að byggja þak yfír Laugaveg- inn, að lækka allt vöraverð um 15-20% og kynna sérstaklega holl- ustuna sem fylgir því að fá góða hreyfingu og ferskt útiloft við inn- kaupin. Ég er nokkuð yiss um að þeir gætu á þennan hátt lokkað marga frá lognmollu Kringlunnar. Ég hef reyndar aðra hugmynd sem gæti verið afar skemmtilegt að reyna. Ef allir Islendingar tækju sig saman núna og frestuðu allflestum innkaupum í eitt ár. Aðeins yrðu keyptar allra nauðsynlegustu mat- vörur til að halda góðri heilsu og líkamshreysti en engar jólagjafir og engin föt í heilt ár. I staðinn mund- um við öll leggja okkur fram um að meta önnur lífsgæði, leggja áherslu á hugulsemi, ást og umhyggju. Hægt væri að dytta áð gömlu fötun- um, síkka buxumar þegar börnin stækka, skiptast á fötum og sauma upp úr gömlu. Ég þori að fullyrða að við væram ennþá við lok þessa árs í hópi bestklæddu þjóða heims. Þetta væri holl lexía fyrir okkur, við gætum vonast eftir nokkuð breyttu verðmætamati að fenginni þessari reynslu, en við kynnum eflaust vel að meta jólafötin og jólagjafirnar næstu jól. Höfundur starfrækir einkaskóla í Grjótaþorpi. GULUR GRÆNN OG BLÁR NÝIR LITIR OG SÉRSTAKAR KÚLUR FYRIR SJÓNSKERTA OG BLINDA TVEIR, ÞRÍR, FJÓRIR EÐA SEX NÚ GETA ALLT AÐ SEX SPILAÐ oboJone 1 GUÐJÓN GUÐMUNDSSON | HEILDVERSLUN, SÍMI 653075 Kfottverð HAGKAUP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.