Morgunblaðið - 17.12.1991, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 17.12.1991, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. DESEMBER 1991 . 23 framtak er mun eldra en tilurð heilsugæslustöðvanna. En Heilsu- verndarstöðin hefur staðið ein sem stofnun og fellur ekki lengur að þeim hugmyndum, sem menn gera sér um framkvæmd þessarar heilsu- verndar. Því kom það nokkuð á óvart, að borgarstjórn Reykjavíkur skyldi nýlega sjá ástæðu til að álykta sér- staklega um Heilsuverndatstöð Reykjavíkur. Mátti lesa á milli línanna bæði í ályktuninni og grein- argerð með henni, að skaði yrði af því, að heilsuverndin flyttist til heilsugæslustöðvanna eins og lög gerðu ráð fyrir. Einu faglegu rökin, sem finna mátti í greinargerðinni, voru þau, að „þróunarstofnun" eins og Heilsuverndarstöðinni væri ætl- að að verða, væri nauðsynlegt að hafa „grasrótarstarf" svo sem ung- barnaeftirlit og mæðravernd innan sinna veggja. Þetta er misskilningur. Ef menn fallast á það, sem áður hefur verið sagt um Síamstvíburana „Lækningar og Heilsuvernd", þá er það ljóst að samþykkt þessi stendur á brauðfótum. Eflaust er hún gerð í góðri trú og með velferð Reykvíkinga í huga. En hætta er á, að hún tefji þá þróun, sem telja verður hagfellda. Erfitt er að koma auga á annað, en að þurrafúi kom- ist í Heilsuverndarstöðina að óbreyttu. Hana skortir nú orðið hinn heilbrigða jarðveg. Nema borgaryfirvöld sjái að sér. Heilsuverndarstöðin getur auð- vitað gegnt mikilvægu hlutverki í heilbrigðisþjónustu framtíðarinnar. Það gerir hún best, með því að byggja starf sitt á þeim mannafla, þeirri þekkingu og þeirri gagnaöfl- un sem fram fer úti í grasrótinni — á heilsugæslustöðvunum og lækna- miðstöðvum, sem tekið hafa að sér skyldur heilsuverndarinnar. Höfundur er formaður Félags íslenskra heimilislækna. Friðrik Ó. Schram. TVO TRÚARRIT HORNSTEINN hefur gefið út tvö rit eftir Friðrik Ó. Schram, guð- fræðing. Þau heita Tengsl tveggja heima og Grunnur að góðu lífi. Undirtitill Tengsla tveggja heima bendir til efnis ritsins, en hann er: 30 spurningar og svör um spírit- isma, kristna trú og framhaldslíf. Ritið er 63 blaðsíður. Grunnur að góðu lífi ber undirtit- ilinn „Biblíulestrar fyrir einstakl- inga og hópa um nokkur grundvall- aratriði kristinnar trúar.“ í inn- gangsorðum til lesenda segir m.a.: „Þetta biblíulestrarhefti er hugsað sem hjálpargagn fyrir fólk sem vill lesa Biblíuna og kynna sér hvað hún hefur að segja um nokkur mik- ilvægustu atriði kristinnar trúar.“ Heftið er 49 blaðsíður og á móti hverri textasíðu er önnur auð, þar sem lesandinn getur skrifað eigin athugasemdir. r MITSUBISHI SJÓNVARPSTÆKI SÉRTILBOÐ: 59.950.-, Munalán Afborgunarskilmálar Vönduð verslun Huítæa FÁKAFENI 11 - SÍMI 688005 VERÐLAUNABÓK Sólveig Kr. Einarsdóttir var kennari við Vogaskóla og síðar Menntaskólann við Sund, en býr nú í Ástralíu. Mikil bók eftir merkan listamann. Allir textar Megasar frá upphafi. Margir textar hafa aldrei birst á prenti áður. Skemmtilega skrifuð bók. Myndskreytt af höfundi Bók um konur. Fjöldi Ijósmynda frá merkum trúbadúrsferli MÖGNUÐ SKÁLDSAGA Smellin og háðsk skáldsaga. Bók eftir einn fremsta rithöfund Suður- Ameríku. Hermennirnir eru illa haldnir af kvenmannsleysi. Herstjórnin er í vanda. Getur Pantaljón leyst vandamálin? SPENNA Hrífandi látleysi og dulin, nœstum Það þarf aðeins eitt skot - banaskot. óhugnanleg spenna.Bók eftir einn Spennubók eftir metsöluhöfund. fremsta núlifandi rithöfund Þýskalands.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.