Morgunblaðið - 17.12.1991, Blaðsíða 74

Morgunblaðið - 17.12.1991, Blaðsíða 74
74 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. DESEMBER 1991 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 350 Á ALLAR MYNDIR NEMA: „BÖRN NÁTTÚRUNNAR11 TORTIMANDINN2 Nú hafayfir 30.000 manns séð Tortímandann 2. Ert þú einn þeirra? Tilboð ídag, miðaverð kr. 350, Sýnd í A-sal kl. 9. Sýnd í B-sal kl. 4.50 og 11. - Bönnuð innan 16 ára. Síðustu sýningar. SVIK 0G PRETTIR (Another You) Annar var sjúklegur lygari, sem hafði dvalið á geðveikra hæli í tæp f jögur ár, en hinn fékk reynslulausn úr fangelsi gegn því að vinna þegnskyldu vinnu. Þegar þessum tveim ur laust saman var voðinn vís. TOPPGRÍNMYND Gene Wilder og Richard Pryor fara á kóstum, eins og þeim ein- um er lagið, í þessari snargeggjuðu gamanmynd í leikstjórn Maurice Philip. Sýnd kl. 5,7 og 9. BÖRN NÁTTÚRUNIIIAR + ** HK DV - *** Sif Þjóðv. - *★*>/! A.I. Mbl. Sýnd kl. 7.15. Síðustu sýningar. BANVÆNIR ÞANKAR BRUŒWlinS DOUMOORF GLENNE HíADL Y Sýnd kl. 11.25. MJk LEIKFELAG AKUREYRAR 96-24073 * • TJÚTT & TREGI Söngleikur eftir Valgeir Skagfjörð Fös. 27/12 kl. 20.30 frumsýning, uppselt. Lau. 28/12 kl. 20.30, 2. sýning uppselt. Sun. 29/12 kl. 15 aukasýning. Sun. 29/12 kl. 20.30 3. sýning uppselt. Ath. sýningahlé til föstud. 10. janúar • Miðasalan er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57. Opið núna alla virka daga kl. 14-18. Sími í miðasölu: (96) 24073. Samstarf kirkju og skóla í Kjalarnesprófastdæmi Fræðslufundir um kristin- fræðikennslu hafa verið teknir upp í Kjalarnespróf- astsdæmi í samstarfi við Fræðsluskrifstofu Reykja- ness. Farið er yfír námsefni krist- infræðinnar, ýtarefni frá fræðsludeild kirkjunnar kynnt og undirbúnigur jól- anna skoðaður. í frétt frá prófastsdæminu, segir að með þessu sé komið til móts við börnin og beri vott um lifandi starf kirkjunnar. Fræðslufundir hafa verið haldnir í Keflavík, Garðabæ, Kópavogi og Vestmannaeyj- um og hafa verið vel sóttir af kennurum. ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR NEMA: „ALLT SEM ÉG ÓSKA MÉR í JÓLAGJÖF“ OG „HVÍTI VÍKINGURINN" JOLAMYNDIN: Allt sem ég óska mér í JÓLAGJÖF Bráðskemintileg jólamynd fyrir alla fjölskylduna, þar sem Leslic Nielsen (NAKED GUN) leikur jólasveininn. Aðalhlutverk: Harley Jane Kozok, jamey Sheridan, Ethan Randall, Kevin Nealon og Lauren Bacall. Leikstióri: Robert Lieberman. Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. DOUBLE LIFE' of veronika ★ + ★ SV. MBL MYNDIN HLAUT ÞRENN VERÐLAUN í CANNES. ÞAR Á MEÐAL BESTA KVENHLUTVERK OG BESTA MYNDIN AÐ MATI GAGNRÝNENDA. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. „Kúnstugar persónur og spennandi atburðarás." - AI. Mbl. Mynd fyrir alla fjölskyld- una. Sýnd kl. 5 og 7. Miðaverð kr. 300. Sýnd kl.7.15. SKIÐASKOLINN Sýnd kl. 9. Frábær gamanmynd, þar sem skíðin eru ekki aðalatriðið. Sýndkl. 5,7, 9og11. SIMI 2 21 40 Hversu langt á aó ganga til aó láta óskina rætast? o\\ i VianT CHRISTMAS Gamanmynd, sem er bæði þekk og óþæg. Kristniboðsalmanakið 1992 komið út ÚT ER komið Kristniboð- salmanakið 1992, gefið út af Sambandi íslenskra krisíniboðsfélaga (SÍK.) Almanakið prýða myndir frá Eþíópíu, sem Jónas Þórisson hefur tekið. Á almanakinu eru stutt- orðar upplýsingar um starfsþætti kristniboðsins. Kristniboðar á vegum sam- bandsins hafa farið til Eþí- ópíu og Kenýu og er unnið þar að boðun, hjúkrun, skólastarfi og þróunarhjálp. Áformað er að fimm íslend- ingar fari til Afríku á næsta ári á vegum kristniboðsins. Gert er ráð fyrir að kostnað- ur við starfið heima og ytra verði um 17 milljónir króna nú í ár. Allur ágóði af sölu almanaksins rennur til starfsins. Kristniboðsalmanakið fæst í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg (gegnt Lang- holtsskóla) og á söluborði í Kringlunni eftir hádegið fram að jólum. LAUGARAS= = SIMI 32075 Þriðjudagstilboð á allar myndir Miðaverð kr. 300 Tilboðsverð á poppi og kókil Frumsýnir jólamynd I 1991: PRAKKARINN 2 NU HEFUR PRAKKARINN EIGNAST NYJAN VIN Krakkarnir stela senunni - Bonny og Clyde - Þessir krakkar koma ólgu í blóðið - Dracula - Þessi stelpa er algerdúkka - Chucky - Hann er slæmur, en hún er verri Þetta er beint framhald af jólamynd okkar frá í fyrra. Fjörug og skemmtileg. Sýnd í A-sal kl. 5,7, 9 og 11. 4 REDDY ER DAUÐUR Grín og spenna í ÞRÍVfDD. Sýnd í B-sal kl. 5,7, 9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára. BROT ★ ★ 1/2 MBL I ★ ★ ★ PRESSAN Spcnnandi söguþráður Sýnd í C-sal kl. 5, 7, 9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára. Gleðileg jól LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR • „ÆVINTÝRIÐ" Barnaleikrit unniö uppúr evrópskum ævintýrum. Sýning lau. 28/12 kl. 15, sun. 29/12 kl. 15. Miðaverð kr. 500. • LJÓN í SÍÐBUXUM eftir Björn Th. Björnsson. STÓRA SVIÐIÐ kl. 20. Sýn. fös. 27/12, lau. 28/12. • ÞÉTTING eftir Svcinbjörn I. Baldvinsson. LITLA SVIÐIÐ kl. 20. Aukasýningar vegna mikillar aösóknar: Fös. 27/12, lau. 28/12. Leikhúsgestir ath. að ekki er hægt að hleypa inn cftir að sýning er hafin. Miðasalan opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma alla virka daga frá kl. 10-12, sími 680680. NÝTT! Leikhúslínan, simi 99-1015. LEIKHÚSKORTIN - skemmtileg nýjung, aðeins kr. 1.000. Munið gjafakortin okkar. Tilvalin tækifæris- og jólagjöf! Greiöslukortaþjónusta. tfiSV>J0ÐLEIKHl)S® sími 11200 Rómeó og Júlía eftir William Shakespcare Frumsýning 2. jóladag kl. 20. 2. sýn. fös. 27/12 kl. 20. 3. sýn. lau. 28 des. kl. 20 4. sýn. sun. 29. des kl. 20. BÚKOLLA barnaleikrit eftir Svein Einarsson. Sýn. lau. 28/12 kl. 14. sun. 29/12 kl. 14. Fáar sýningar eftir. Gjafakort Þjóðleikhússins - ódýr og falleg gjöf Miðasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og fram að sýningu sýningardagana. Auk þcss er tekið við pöntun- um í síma frá kl. 10 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta - Græna línan 996160. Leikhúskjallarinn er opinn öll föstudags- og laugardagskvöld. Leikhúsveisla; leikhúsmiði og þríréttuð máltíð öll sýningar- kvöld á stóra sviöinu. Borðapantanir í miðasölu. Leikhóskjallurinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.