Morgunblaðið - 17.12.1991, Síða 74
74
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. DESEMBER 1991
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
MIÐAVERÐ KR. 350 Á ALLAR MYNDIR NEMA:
„BÖRN NÁTTÚRUNNAR11
TORTIMANDINN2
Nú hafayfir 30.000 manns séð
Tortímandann 2.
Ert þú einn þeirra?
Tilboð ídag, miðaverð kr. 350,
Sýnd í A-sal kl. 9.
Sýnd í B-sal kl. 4.50 og 11. - Bönnuð innan 16 ára.
Síðustu sýningar.
SVIK 0G
PRETTIR
(Another You)
Annar var sjúklegur
lygari, sem hafði
dvalið á geðveikra
hæli í tæp f jögur ár,
en hinn fékk
reynslulausn úr
fangelsi gegn því að
vinna þegnskyldu
vinnu.
Þegar þessum tveim
ur laust saman var
voðinn vís.
TOPPGRÍNMYND
Gene Wilder og Richard Pryor fara á kóstum, eins og þeim ein-
um er lagið, í þessari snargeggjuðu gamanmynd í leikstjórn
Maurice Philip.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
BÖRN NÁTTÚRUNIIIAR
+ ** HK DV - *** Sif
Þjóðv. - *★*>/! A.I. Mbl.
Sýnd kl. 7.15.
Síðustu sýningar.
BANVÆNIR ÞANKAR
BRUŒWlinS DOUMOORF GLENNE HíADL Y
Sýnd kl. 11.25.
MJk LEIKFELAG AKUREYRAR 96-24073
* • TJÚTT & TREGI
Söngleikur eftir Valgeir Skagfjörð
Fös. 27/12 kl. 20.30 frumsýning, uppselt. Lau. 28/12 kl.
20.30, 2. sýning uppselt. Sun. 29/12 kl. 15 aukasýning. Sun.
29/12 kl. 20.30 3. sýning uppselt. Ath. sýningahlé til föstud.
10. janúar
• Miðasalan er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57. Opið
núna alla virka daga kl. 14-18. Sími í miðasölu: (96) 24073.
Samstarf kirkju og skóla
í Kjalarnesprófastdæmi
Fræðslufundir um kristin-
fræðikennslu hafa verið
teknir upp í Kjalarnespróf-
astsdæmi í samstarfi við
Fræðsluskrifstofu Reykja-
ness.
Farið er yfír námsefni krist-
infræðinnar, ýtarefni frá
fræðsludeild kirkjunnar
kynnt og undirbúnigur jól-
anna skoðaður. í frétt frá
prófastsdæminu, segir að
með þessu sé komið til móts
við börnin og beri vott um
lifandi starf kirkjunnar.
Fræðslufundir hafa verið
haldnir í Keflavík, Garðabæ,
Kópavogi og Vestmannaeyj-
um og hafa verið vel sóttir
af kennurum.
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
MIÐAVERÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR NEMA:
„ALLT SEM ÉG ÓSKA MÉR í JÓLAGJÖF“
OG „HVÍTI VÍKINGURINN"
JOLAMYNDIN:
Allt sem ég óska mér í
JÓLAGJÖF
Bráðskemintileg jólamynd fyrir alla fjölskylduna, þar
sem Leslic Nielsen (NAKED GUN) leikur jólasveininn.
Aðalhlutverk: Harley Jane Kozok, jamey Sheridan,
Ethan Randall, Kevin Nealon og Lauren Bacall.
Leikstióri: Robert Lieberman.
Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05.
DOUBLE LIFE'
of veronika
★ + ★ SV. MBL
MYNDIN HLAUT ÞRENN
VERÐLAUN í CANNES.
ÞAR Á MEÐAL BESTA
KVENHLUTVERK OG
BESTA MYNDIN AÐ MATI
GAGNRÝNENDA.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
„Kúnstugar persónur og
spennandi atburðarás."
- AI. Mbl.
Mynd fyrir alla fjölskyld-
una.
Sýnd kl. 5 og 7. Miðaverð
kr. 300.
Sýnd kl.7.15.
SKIÐASKOLINN
Sýnd kl. 9.
Frábær gamanmynd, þar
sem skíðin eru ekki
aðalatriðið.
Sýndkl. 5,7, 9og11.
SIMI 2 21 40
Hversu langt
á aó ganga
til aó láta
óskina rætast?
o\\ i VianT
CHRISTMAS
Gamanmynd,
sem er bæði þekk og óþæg.
Kristniboðsalmanakið
1992 komið út
ÚT ER komið Kristniboð-
salmanakið 1992, gefið út
af Sambandi íslenskra
krisíniboðsfélaga (SÍK.)
Almanakið prýða myndir
frá Eþíópíu, sem Jónas
Þórisson hefur tekið.
Á almanakinu eru stutt-
orðar upplýsingar um
starfsþætti kristniboðsins.
Kristniboðar á vegum sam-
bandsins hafa farið til Eþí-
ópíu og Kenýu og er unnið
þar að boðun, hjúkrun,
skólastarfi og þróunarhjálp.
Áformað er að fimm íslend-
ingar fari til Afríku á næsta
ári á vegum kristniboðsins.
Gert er ráð fyrir að kostnað-
ur við starfið heima og ytra
verði um 17 milljónir króna
nú í ár. Allur ágóði af sölu
almanaksins rennur til
starfsins.
Kristniboðsalmanakið
fæst í húsi KFUM og KFUK
við Holtaveg (gegnt Lang-
holtsskóla) og á söluborði í
Kringlunni eftir hádegið
fram að jólum.
LAUGARAS= =
SIMI
32075
Þriðjudagstilboð
á allar myndir
Miðaverð kr. 300
Tilboðsverð á poppi og kókil
Frumsýnir jólamynd I 1991:
PRAKKARINN 2
NU HEFUR PRAKKARINN EIGNAST NYJAN VIN
Krakkarnir
stela senunni
- Bonny og Clyde -
Þessir krakkar
koma ólgu í
blóðið
- Dracula -
Þessi stelpa
er algerdúkka
- Chucky -
Hann er slæmur, en hún er verri
Þetta er beint framhald af jólamynd okkar frá í fyrra.
Fjörug og skemmtileg.
Sýnd í A-sal kl. 5,7, 9 og 11.
4
REDDY ER DAUÐUR
Grín og spenna í ÞRÍVfDD.
Sýnd í B-sal kl. 5,7, 9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára.
BROT
★ ★ 1/2 MBL I ★ ★ ★ PRESSAN
Spcnnandi söguþráður
Sýnd í C-sal kl. 5, 7, 9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára.
Gleðileg jól
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
• „ÆVINTÝRIÐ"
Barnaleikrit unniö uppúr evrópskum ævintýrum.
Sýning lau. 28/12 kl. 15, sun. 29/12 kl. 15.
Miðaverð kr. 500.
• LJÓN í SÍÐBUXUM eftir Björn Th. Björnsson.
STÓRA SVIÐIÐ kl. 20.
Sýn. fös. 27/12, lau. 28/12.
• ÞÉTTING eftir Svcinbjörn I. Baldvinsson.
LITLA SVIÐIÐ kl. 20.
Aukasýningar vegna mikillar aösóknar: Fös. 27/12, lau. 28/12.
Leikhúsgestir ath. að ekki er hægt að hleypa inn cftir að
sýning er hafin.
Miðasalan opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá
kl. 13-17. Miðapantanir í síma alla virka daga frá kl. 10-12,
sími 680680.
NÝTT! Leikhúslínan, simi 99-1015.
LEIKHÚSKORTIN - skemmtileg nýjung, aðeins kr. 1.000.
Munið gjafakortin okkar.
Tilvalin tækifæris- og jólagjöf!
Greiöslukortaþjónusta.
tfiSV>J0ÐLEIKHl)S® sími 11200
Rómeó og Júlía
eftir William Shakespcare
Frumsýning 2. jóladag kl. 20.
2. sýn. fös. 27/12 kl. 20.
3. sýn. lau. 28 des. kl. 20
4. sýn. sun. 29. des kl. 20.
BÚKOLLA
barnaleikrit eftir Svein Einarsson.
Sýn. lau. 28/12 kl. 14.
sun. 29/12 kl. 14.
Fáar sýningar eftir.
Gjafakort Þjóðleikhússins
- ódýr og falleg gjöf
Miðasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og
fram að sýningu sýningardagana. Auk þcss er tekið við pöntun-
um í síma frá kl. 10 alla virka daga.
Greiðslukortaþjónusta - Græna línan 996160.
Leikhúskjallarinn er opinn öll föstudags- og laugardagskvöld.
Leikhúsveisla; leikhúsmiði og þríréttuð máltíð öll sýningar-
kvöld á stóra sviöinu. Borðapantanir í miðasölu.
Leikhóskjallurinn.