Morgunblaðið - 17.12.1991, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 17.12.1991, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. DESEMBER 1991 75 Þátttakendur í námskeiðinu ásamt kennara, fulltrúum Farskóla Suðurlands og forsvarsmönnum Fjölbrautaskóla Suðurlands. Farskóli Suðurlands: Þrjáthi útlendingar á íslenskunámskeiði Selfossi. ÞRJÁTÍU útlendingar fengu miðvikudaginn 11. desember af- hent skírteini hjá Farskóla Suður- lands fyrir þátttöku í námskeiði í íslensku. Þátttakendurnir voru frá sjö löndum og eru allir við störf víðs vegar á Suðurlandi. Námskeiðið fór fram í grunnskól- anum á Brautarholti á Skeiðum. Sveit- arfélögin í uppsveitunum, Skeiða- hreppur, Hrunamanna- pg Gnúpverja- hreppur greiddu götu námskeiðsins með því að leggja til húsnæði og fjár- framlög. Farskóli Suðurlands er rekinn í tengslum við Fjölbrautaskóla Suður- lands og heldur úti námskeiðum af ýmsu tagi víðs vegar um Suðurland. Fjölmargai' óskir bárust um námskeið í íslensku fyrir útlendinga og var með þessu námskeiðshaldi reynt að koma til móts við þær óskir. Gert er ráð fyrir að framhaldsnámskeið verði eftir áramótin. Námskeiðið fór fram á kvöldin, tvo tíma tvisvar í viku. Kennari á nám- skeiðimrvar Hafsteinn Karlsson skóla- stjóri í Villingaholtsskóla. Hann lét vel af námskeiðshaldinu en sagði það mjög krefjandi. Nemendurnir skipulögðu samsæti þegar skírteinin voru afhent og skemmtu sér og viðstöddum með leik og söng ásamt því að bjóða upp á kaffiveitingar. Sig. Jóns. Dengsi Jólaball með Dengsa og félögum HLJÓMPLATAN Jólaball með Dengsa og félögum er komin út lyá Skífunni hf. Eins og nafnið bendir til er um Jólaplötu að ræða og inniheldur hún fyrst og fremst hefðbundin jólalög í tveimur mislöngum syrpum. Auk þess taka þeir félagarn- ir Dengsi og Hemmi lagið ásamt gestum. Skrámur, Saxi læknir, Jólasveinninn og fleiri líta við. (Fiéttatilkynning) Þú svalar lestrarþörf dagsins ; ástóum MoggansJ METAÐSOKNARMYNDIN: ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ MIÐAVERÐ KR. 300 Á ALLAR MYNDIR NEMA: „FUGLASTRÍÐIÐ í LUMBRUSKÓGI“ HEIÐUR FÖÐUR MÍNS FUGLASTRÍÐIÐÍ LUMBRUSKÓGI Ómótstæftilcg teikni- mynd meft íslensku tali, full af spennu, alúft og skemmtilegheitum. Óli- ver og Ólaf ía eru munaft- arlaus vegna þess aft Hroði, fuglinn ógurlegi, át foreldra þeirra. Þau ákvefta aft reyna að saf na lifti í skcginum til að lumbra á Hroða. ATH. ISLENSK TALSETNING Metaðsóknarmyndin í Frakklandi. Byggð á atriftum úr ævi hins dáfta franska rithöfundar Marcel Pagnol, sem er meðlimur í frönsku Akademíunni. Yndisleg mynd um ungan strák sem íþyngir móður sinni meft uppátækjum sínum. Sjálfstætt framhald myndarinn- ar, „Höll móður minnar" verftur sýnd á næsta ári. Leikstjóri: Yves Robert. Tónlist: Vladimir Cosma. Aðalhlutverk: Philippe Caubére, Nathalie Roussel. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. Aðalhlutverk: Bessi Bjamason, Ragnheiður Steindórsdóttir, Sigurður Sig- urjónson, Laddi, Örn Árnason o.fl. Sýnd kl. 5 og 7. Miðaverð kr. 500. ögö CS3 19000 UNGIRHARÐJAXLAR Ó, CARMELA Sýnd kl. 5,7,9 og 11. KRAFTAVERK ÓSKAST Sýnd kl. 9og 11. HOMOFABER Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 5, 7, 9og11. Bönnuðinnan16 áca. ‘TöfrafCau.tan eftir W.A. Mo/art örfáar sýningar eftir. ATH.: Breyting á hlutverkaskipan: Næturdrottning: Sigrún Hjálmtýsdóttir. 1. hirðmær: Elísabet F. Eiríksdóttir. Papagena: Katrin Sigurðardóttir. Sýning fóstudaginn 27. des. kl. 20.00, sunnudaginn 29. desember kl. 20, fostudaginn 3. janúar kl. 20. Ósóttar pantanir eru seldar tveimur dögum fyrir sýningu. Töfrandi jólagjöf: Gjafakort i Óperuna! Miðasalan opin frá kl. 15.00-19.00 daglega og til kl. 20.00 á sýningardögum. Sími, 11475.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.