Morgunblaðið - 28.12.1991, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP laugardagök 28. DESEMBER 1991
SJONVARP / SIÐDEGI
14.30
15.00
15.30
16.00
16.30
17.00
17.30
18.00
18.30
19.00
14.00 ► Meistaragolf. Svipmyndir frá móti atvinnumanna í Bandaríkjunum T haust.
14.55 ► Enska knattspyrnan. Bein útsendingfráieik ManchesterCityog Arsenal
á Maine Road í Manchester. Fylgst verður með gangi mála í öðrum leikjum og stað-
an birt jafnóðum og dregurtiltíðinda. Umsjón: Bjarni Felixson.
16.45 ► Landsleikuríkörfuknattleik. Is-
land - Pólland.Bein útsending frá leik þjóð-
anna í karlaflokki í Reykjavík.
18.00 ► Múmínáifarnir.
Finnskur teiknimyndaflokkur.
18.25 ► Kasperog vinir hans.
Bandarískur teiknimyndaflokkur
um vofukrílið Kasper.
18.55 ► Tákn-
málsfréttir
19.00 ► Ron og
Tanja. Þýskur
myndaflokkur.
(í
0
STOÐ-2
15.15 ► Konan sem hvarf. Hitchcock mynd um ferðalanga í
lest.Þegar barnfóstra hverfur gersamlega hefur ung kona leit að
henni. Enginn hinna farþeganna minnist þess að hafa séð barn-
fóstruna og saka ungu konuna um að vera að ímynda sér þetta
allt. Aðall.: Margaret Lockwwod, Michael Redgrave, Paul Lucas,
GoogieWithersog Cecil Parker. Leikstjóri: Alfred Hitchcock.
17.00 ► FalconCrest.
18.30 ►
Popp og kók.
Tónlistarþátt-
ur.
18.30 ► Hreysti 1991. Sýnt verð-
ur frá keppni sterkustu manna
heims sem fram fór í Reyðhöllinni
laugardaginn 7. desembersl.
19.19 ► 19:19..
SJONVARP / KVOLD
9.30
20.00
20.30
21.00
21.30
22.00
22.30
23.00
23.30
24.00
20.00 ► Fréttir 20.35 ► Lottó. 21.30 ► 22.00 ► Babette býðurtil veislu. Dönsk verðlaunamynd frá 23.45 ► Kóngurinn á
og veður. 20.40 ► Manstu gamla daga? Fyrirmyndar- 1987, byggð á sögu eftir Karen Blixen. í myndinni segirfrá Borneó. Bandarísk bíó-
Lokaþáttur: Söngkvennafans. faðir. Banda- franskri konu, Babette, sem flúið hefurfrá Parísog leitað skjóls myndfrá 1989.
rískurgaman- hjá guðhræddu fólkí á Jótiandi. Aðall.: Stephane Audran, Jean- 1.45 ► Útvarpsfréttirí
myndaflokkur. Philippe Lafont, Gudmar Wiveson, Jarl Kulle og Bibi Anderson. dagskrárlok.
b
í
STOÐ-2
19.19 ► 19.19. Fréttirog
fréttaumfjöllun.
20.00 ► Séra Dowling. Jóla-
þáttur um þennan góðlega prest
sem leysir úrvandamálum sókn-
arbarna sinna.
20.55 ► Peggy Sue gifti sig. Grínmynd um konu sem hverf-
urtil þesstímaer hún var igaggó. Aðall.: KathleenTurner,
Nicholas Cage, Barry Miller og Joan Allen.
22.35 ► Ryð. Islensk kvikynd sem hefur hlotið feikna athygli
um heim allan. Myndin er byggð á leikritinu Bílaverkstæði
Badda eftir Ólaf Hauk Símonarson. Aðall.: Bessi Bjarnason,
Egill Ólafsson, Sigurður Sigurjónsson, Stefán Jónsson og
Christine Carr. Leikstjóri Lárus Ýmir Óskarsson.
0.15 ► Vopnasmygl.
1.55 ► Ungfrú heimur
1991. Bein útsending frá
Puerto Rici, fulltrúi okkar
er Svava Haraldsdóttir.
3.25 ► Dagskrárlok.
UTVARP
®
RÁS1
FM 92,4/93,5
HELGARUTVARPIÐ
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Halldóra Porvarðar-
dóttir flytur.
7.00 Fréttir,
7.03 Músík að morgni dags. Umsjón: Svanhildur
Jakobsdóttir.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir.
8.20 Söngvaþing. Fjórtán Fóstbræður, Savanna
trióið, Söngfélagið Gígjan, Eddukórinn, Rió tríó,
Haukur Morthens og fleiri flytja.
9.00 Fréttir.
9.03 Frost og funi. Vetrarþáttur barna. Álfar, flug-
eldar og áramót. Umsjón: Elísabet Brekkan.
(Einnig útvarpað kl. 19.32 á sunnudagskvöldi.)
10.00 Fréttir.
10.03 Umferðarpunktar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Fágæti.
- Tokkata í C-dúr og Adagio i a-moll eflir Jo-
hann S.ebastian Bach.
- Fantasia og fúga um nafnið B-A-C-H eftir
Max Reger. Martin Gunther Förstemann sem
leikur hér á orgeiið var blindur allt frá bams-
aldri, en meðal nemenda hans eru fjórir íslensk-
ir orgelleíkarar, þeír Guðmundur Gilsson, Máni
Sigurjónsson, Haukur Guðlaugsson og Jón G.
Þórarínsson. Umsjón: Knútur R. Magnússon.
11.00 í vikulokin. Umsjón: Bjarní Sigtryggsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsíngar.
13.00 Yfir Esjuna. Menningin á árinu 1991. Um-
sjón: Jón Karl Halgason, Jórunn Sigurðardóttir
og Ævar Kjartansson.
15.00 Tónmenntir. Grískur tregi. Fyrri þáttur. Um-
sjón: Árni Matthíasson.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Jólaleikrit barna og unglinga: „Sitji guðs engl-
ar" eftir Guðrúnu Helgadóttur Leikgerð: lllugí
Jökulsson. Leikstjóri: Arnar Jónsson. Leikendur:
Sólveig Arnardóttir, Oddný Arnardóttir, Orri Hugi
Ágústsson, Jón Magnús Arnarsson, Árni Egill
Örnólfsson, Elín Þorsteinsdóttir, Katrín Þórarins-
dóttir, Tinna Gunnlaugsdóttir, Egill Ólafsson,
Steindór Hjörleifsson, Margrét Ólafsdóttir, Þor-
leifur Örn Arnarsson, Gunnlaugur Egilsson,
Margrét Ákadóttir, Edda Þórarinsdóttir og Jón
Sigurbjörnsson.
17.10 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafnsson.
18.00 Stélfjaðrir. Tony Baker, Golden Gate kvartett-
inn, Earl Klugh, Þorsteinn Jónsson, Gunnar Þórð-
arson og fleiri syngja og leika.
18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar.
18.45 Veðurlregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.20 Djassþáttur. Jóns Múla Árnasonar.
20.10 Skotlandssögur. Umsjón: Felix Bergsson.
(Áður útvarpað 29. nóvemþer.)
21.00 SaumastoJugleði. Umsjón og dansstjórn:
Hermann Ragnar Stefánsson.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dagskrá morgundagsins.
22.30 „Apinn sem missti rófuna", smásaga eftir
Victor S. Prichett Jón Gunnarsson les þýðingu
Kristmundar Bjarnasonar.
23.00 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttlr
fær gest í létt spjall með Ijúfum tónum, að þessu
sinni Birgi Gunnlaugsson hljómlistarmann.
24.00 Fréttir.
0.10 Sveiflur. Létt lög í dagskrárlok.
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
&
FM 90,1
8.05 Laugardagsmorgunn. Margrét Hugrún
Gústavsdóttir býður góðan dag.
10.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá
sem vilja vita og vera með. Umsjón: Lísa Páls
og Kristján Þorvaldsson. 10.05 Kristján Þorvalds-
son litur í blöðin og ræðir við fólkið í fréttunum.
10.45 Vikupistiil Jóns Stefánssonar. 11.45 Við-
gerðarlínan simi 91- 68 60 90 Guðjón Jónatans-
son og Steinn Sigurðsson svara hlustendum um
það sem bilað er i bílnum eða á heimil'nu.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 íþróttaannáll. Litið yfir íþróttaviðburði liðins
árs. Umsjón: Amar Björnsson og Bjarni Felixson.
14.00 Helgarútgáfan. heldur áfram. Umsjón: Lisa
Páls og Kristján Þorvaldsson.
15.00 Erlenur poppannáll. Skúli Helgason rifjar upp
liðið rokkár. (Eirinig útvarpað sunnudagskvöld
kl. 21.00.)
17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson
sér um þáttinn.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Vinsældarlisti götunnnar. Vegfarendur velja
og kyma uppáhaldslögin sín. (Áður é dagskrá
■ sl. sunnudag.)
21.00 Safnskifur.
- „Christmas" Jóladægurlðg frá 1955 -1988.
- „A Motown Christmas" Vinsælustu jólalög
Motownfyrirtækisins frá 1973.
22.07 Stungiö af. Margrét Hugrún Gústavsdótlir
spiiar tónlist við allra hæfi.
24.00 Fréttir.
0.10 Vinsældarlisti Rásar 2. Nýjasta nýtt. Umsjón:
Andrea Jónsdóttir. (Áður útvarpað sl. föstudags-
■ kvöld.)
1.30 Næturtónar. Næturútvarp á báðum rásum
til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20,16.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir.
2.05 Næturtónar.
5.00 Fréttir at veðrí, færð og flugsamgöngum.
5.05 Næturtónar.
6.00 Fréttir af veðrí, færð og flugsamgöngum.
(Veðurfregnir kl. 6.46.) Næturtónar halda áfram.
FM^90fl
AÐALSTÖÐIN
90,9 / 103,2
9.00 Aðalatriðin i umsjón dagskrárgerðarmanna
Aðalstöðvarinnar.
11.00 Laugardagur á Laugavegi.
12.00 Kolaportið.
13.00 Reykjavíkurrúnturinn. Pétur Pétursson.
15.00 Gullöldin. Umsjón Berti Möller.
17.00 Bandariski sveitasöngvalistinn. Umsjón Erla
Friðgeirsdóttir.
20.00 Eyrna-lokkar, þrumustuð. Umsjón Böðvar
Bergsson og Björn Baldvinsson. Oskalög og
kveðjur í síma 626060.
ALFA
FM-102,9
9.00 Tónlist.
13.30 Bænastund.
16.00 Kristín Jónsdóttir (Stína).
17.30 Bænastund.
18.00 Sverrir Júlíusson.
23.00 Kristín Jónsdóttir (Stína).
24.50 Bænastund.
1.00 Dagskrárlok.
Bænalinan er opin á laugardögum frá kl. 13.00-
1.00 s. 675320.
/fm9S9
tfTHFfF/JÚ
V FM 98,9
8.00 Haraldur Gislason.
9.00 Brot af því besta ...
10.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson.
12.00 Fréttir.
Jólaþættir
að er svolítið óþægilegt að feta
slóðina frá kyrrðarheimi bók-
anna aftur til móts við hina að-
gangshörðu útvarps- og sjónvarps-
veröld. Það er þó fyrst og fremst
sjónvarpið, með öllum sínum frétta-
myndum, sem veldur þessum óróa
og jafnvel ertingi í sálinni. I heimi
bóka geta menn dvalið fjarri þess-
um svokallaða veruleika sem mat-
reiddur er á skjánum. En um leið
slævir þessi ertandi veruleiki sjón-
varpsins skilningarvitin. Menn
verða latir við að nema ný lönd í
bókum eða myndum eða með því
að rabba við fólk. Sjónvarpið tekur
yfir með sinni færibandaframleiðslu
er flæðir svo áreynslulaust um
vönkuð skilningarvitin. En lítum á
nokkra þætti úr jóladagskrá sjón-
varpsins.
Séra Friðrik
Heimildarmyndin um líf og starf
æskulýðsleiðtogans séra Friðriks
P’riðrikssonar var á dagskrá ríkis-
sjónvarps á jóladag. Mynd þessi var
afar skipulega unnin undir umsjón
Björns Emilssonar. Þannig var
minnst á fjölmarga þætti í lífsstarfi
séra Friðriks frá því hann hóf nám
í Kaupmannahöfn þar til hann
stofnaði hér æskulýðsfélög, knatt-
spyrnufélög og sumarbúðir. En þeg-
ar séra Friðrik kom hingað heim
til höfuðborgarinnar var lítið um
æskulýðsstarf fyrir börn og ungl-
inga. Má vera að slíks hafi ekki
verið talið þörf. Séra Friðrik lyfti
hér grettistaki og hefur vafaiítið
oft átt við ramman reip að draga.
Það er ekki auðvelt að koma slíkum
lífsferli til skila í stuttri sjónvarps-
mynd en dæmið gékk að mestu upp
þrátt fyrir að stundum hafi verið
farið ögn hratt yfír sögu. En mestu
varðar að yfir þessari mynd sveif
Ijúfur andi séra Friðriks og fór sá
er hér ritar í það minnsta ríkari af
fundi. Einkum þótti undirrituðum
fallega skipt milli atriða með mynd-
um af bláma himins og björtu skýj-
afari.
Skugginn
Skugginn hefur flókna vél nefnd-
ist þáttur sem var á dagskrá á jóla-
dag. Þessi þáttur byggði á sam-
vinnu Arnar Þorsteinssonar mynd-
listarmanns, Thors Vilhjálmssonar
rithöfundar, Þórs Elís Pálssonar
kvikmyndagerðarmanns og Askels
Mássonar tónskálds. Þessir menn
spunnu texta, sjónvarpsmyndir og
tónlist kringum skúlptúra Arnar. I
Skugganum var mikið notað vatn
er átti samkvæmt texta Thors að
ljá myndunum ævintýrablæ líkt og
í litlu hafmeyjunni. Ekki hreyfðu
þessar myndir né texti við þeim er
hér ritar þótt stundum hafi verið
fróðlegt að sjá hin hörðu form
speglast í vatninu og ekki skemmdi
tónlist Áskels Mássonar. En það er
gaman að svona tilraunum og væri
kannski bráðupplagt að fá gullsmiði
bæjarins til samstarfs við ýmsa
kvikmyndagerðarmenn. Þannig
gætu áhorfendur gaumgæft smíðis-
gripina frá ýmsum hliðum. En slík-
ar myndir mega ekki spanna meira
en 2 til 4 mínútur. Svona eins og
augnabliksmyndir.
Fyrsta brosið
Á annan í jólum var viðhafnar-
dagskrá byggð á lögum Gunnars
Þórðarssonar í sviðsetningu Egils
Eðvarðssonar. Einhveijar verur
komu í pepsíauglýsingastíl til jarðar
árið 3012 og tóku að gramsa í lög-
um Gunnars. Þessi heimsókn var
lítt sannfærandi en sjálf sviðsetning
laganna var oft allfrumleg og vel
unnin en það voru þessir sömu
dægurlagasöngvarar sem sungu.
Sjónvarpsstöðvarnar eru ekki mjög
opnar fyrir nýju fólki.
Ólafur M.
Jóhannesson
Stðd 2
Ungfrú
heimur
■■■ Hér er um að ræða
155 beina útsendingu frá
Atlanta í Bandaríkjun-
um þar sem þessi keppni er
haldin að þessu sinni. Islensk-
ar stúlkur hafa náð hæsta tindi
í keppni þessari oftar en einu
sinni hin sfðustu ár, en fulltrúi
Frónveija að þessu sinni er
Svava Haraldsdóttir. Keppnin
verður endursýnd á sunnu-
dagskvöld klukkan 20.00.
13.00 Kerti og spil. Umsjónarmenn eru Bjarni Dag-
ur Jónsson og Ingibjörg Gréta.
16.00 Lalli segir, Lalli segir. Fréttir kl. 17.17.
19.00 Úlöf Marín. Fréttir kl. 19.30.
21.00 Pétur Steinn Guðmundsson.
1.00 Eftir míðnætti. Umsjón Kristinn Karlsson.
4.00 Næturvaktin.
FM#957
FM 95,7
9.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Tónlist.
10.00 Ellismellur dagsins.
11.00 Hvað býður borgin uppá?
12.00 Hvað ert’að gera? Umsjón Halldór Bach-
mann.
16.00 Bandaríski vinsældalistinn.
20.00 Ragnar Már Vilhjálmsson.
22.00 Darri Ólafsson.
23.00 Úrslit samkvæmisleiks FM verða kunngjörð.
2.00 Seinni næturvakt FM.
FM 102 * 104
9.00 Arnar Bjarnaspn.
14.00 Tónlistarárið 1991. íslenski og bandariski
árslistinn kynntur. Dagskrárgerð: Sigurður H.
Hlöðversson og Arnar Albertsson.
18.00 Popp og kók.
18.30 Hallgrímur Kristinsson.
22.00 Pálmi Guðmundsson.
3.00 Næturdagskrá Stjörnunnar.
12.00 FB.
Fm 104-8
14.00 Kvennó.
16.00 MH.
18.00 Partyzone. Umsjón Kristján-Helgi Stefánsson
FG og Helgi Már Bjarnason MS.
22.00 FA Kvöldvakt á laugardegi.
1.00 Næturvakt.
4.00 Dagskrárlok.
SÓLIN
FM 100,6
9.00 Á jákvæðu nótunum. Björn Þórisson.
13.00 Jóhann Jóhannesson.
15.00 Ávextir. Ásgeir Sæmundsson og Sigurður
Gröndal.
17.00 Björk Hákonardóttir.
20.00 Kiddi stórfótur.
23.00 Ragnar Blöndal.
3.00 Næturdagskrá.