Morgunblaðið - 28.12.1991, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 28.12.1991, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. DESEMBER 1991 r r0:m jfflcsféur r a /NJÍmm morguti ... 1 V ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. BÚSTAÐAKIRKJA: Jólastund í kirkjunni kl. 14. Að stundinni lokinni verður jólatrésfagnaður barnanna í safnaðarheimilinu. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Skírn. Prestur sr. Hjalti Guð- mundsson. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H. Friðriks- son. GRENSÁSKIRKJA: Kvöldmessa með altarisgöngu kl. 20.30. Sr. Guðspjall dagsins: Lúk. 2.: Simeon og Anna. Halldór S. Gröndal og sr. Gylfi Jónsson. Sönghópurinn „Án skilyrða" undir stjórn Þorvaldar Halldórssonar annast söng og tónlist. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Morgun- messa kl. 10. Sr. Tómas Sveins- son. Hámessa kl. 14. Arngrímur Jónsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Félag Svía á íslandi gengst fyrir sænskri jólamessu. Hún verður að þessu sinni í Langholtskirkju sunnudaginn 29. desember kl. 14. Prestur sr. Hjalti Hugason. Elísabet Hermundardóttir og Martin Rigmar syngja einsöng og Maria Cederborg leikur ein- leik á flautu. Organisti Jón Stef- ánsson. Eftir messu verða born- ar fram veitingar fyrir kirkju- gesti í safnaðarheimili kirkjunn- ar. LAUGARNESKIRKJA: Helgi- stund í kirkjunni kl. 14 í umsjá sr. Sigrúriar Óskarsdóttur. Helgileikur og mikill söngur. Að lokinni helgistund verður jóla- trésskemmtun í safnaðarheimil- inu fyrir fjölskyldur með börn. Nefnd úr feðra- og mæðra- morgnum sér um skemmtun- ina. NESKIRKJA: Jólasamkoma barnanna kl. 11. Munið kirkjubíl- inn. Prestarnir. Helgistund kl. 14. Guðmundur Óskar Ólafs- son. ARBÆJARKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14. Organleikari Violeta Smid. Prestur sr. Þór Hauks- son. Sr. Guðmundur Þorsteins- son. KÁRSNESSÓKN: Guðsþjón- usta í Kópavogskirkju sunnudag kl. 14. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Ferming. Altarisganga. Einleikur á lágfiðlu: Eyjólfur Al- freðsson. Kirkjukórinn syngur. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Sóknarprestur. MARÍUKIRKJA Breiðholti: Messa kl. 11. KAPELLA St. Jósefsspítala Hafnarfirði: Messa kl.10.30. HJÁLPRÆÐISHERINN: Jóla- fagnaður barnanna. Kafteinarn- ir Ann Merethe og Erlingur Ni- élsson stjórna. A TVINNUAUGL ÝSINGAR Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í Blómastofunni, Kringl- unni. Vinnutími frá kl. 13.00-19.00 virka daga, laugardaga frá kl. 10.00-16.00. Upplýsingar gefur verslunarstjóri í Kringlunni. „Au pair“ - Svíþjóð Stúlka óskast á íslenskt heimili í Svíþjóð (rétt sunnan við Stokkhólm) fram á sumar. Tvö lítil börn í heimili. Lágmarksaldur 16 ára. Upplýsingar gefnar um helgina í síma 620423. Verslunarstjóri - varahlutaverslun Innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða starfskraft til framtíðarstarfa til að annast verslunarstjórn í varahlutaverslun fyrirtækis- ins. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Verslunarmenntun og einhver starfsreynsla æskileg. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Varahlutir - 11080.“ Aðalbókari Hér með er starf aðalbókara við embætti sýslumanns Vestur-Skaftfellinga (aðsetur Vík í Mýrdal) auglýst laust til umsóknar. Laun skv. kjarasamningum opinberra starfsmanna. Ráðið verður í stöðuna frá 15. janúar nk. Umsóknarfrestur er til 8. janúar nk. Allar upplýsingar veitir undirritaður. SýslumaðurVestur-Skaftafellssýslu, Sigurður Gunnarsson, settur. Lögmaður Traustur og duglegur lögmaður, sem getur tekið að sér vaxandi almenn lögfræði- og innheimtustörf, óskast sem meðeigandi að gamalgróinni fasteignastofu í borginni. Fjárframlag eftir samkomulagi. Gott húsnæði í boði. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir kl. 17.00 föstudaginn 3. janúar merkt: „Trúnaðarmál - 11874“. HÚSNÆÐIÓSKAST íbúðakaup Fjársterkur aðili vill kaupa þrjár nýjar 2ja-3ja herbergja íbúðir. Svör sendist til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „íbúð - 11083“ fyrir 4. janúar. Til sölu BAADER 189 flökunarvél ásamt BAADER 421 hausara í toppstandi til sölu. Vélin fæst öll lánuð til nokkurra ára. Upplýsingar gefa Einar eða Bjarni í síma 91-678780. Dregið var í símahappdrætti Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra þann 24. desember. Vinningar komu á eftirtalin númer: 1. vinningur bifreið Ford Explorer 93- 11904 vinningur bifreið SAAB 9000 CD 91- 22158 vinningur bifreið Citroén BX 19 91 -679598 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. vinningur bifreið Citroén AX 91 -611335 vinningurbifreiðCitroén AX 91- 44061 vinningur bifreið Citroén AX 91 -642083 vinningur bifreið Citroén AX 92- 12975 vinningurbifreiðCitroén AX 94- 4217 vinningurbifreiðCitroén AX 96- 22842 vinningur bifreið Citroén AX 96- 61515 Styrktarféiagið þakkar veittan stuðning. FÉLAGSLÍF HÚTIVIST Dagsferð sunnudaginn 29. desember Lokaáfangi póstgöngunnar: Árbær - Gamla pósthúsið Nú er komið að síðasta áfanga póstgöngunnar. Farið verður frá BSÍ kl. 12.30 og þaðan ekið í Árbæjarsafn þar sem gangan hefst (gamla Árbæjarbýlið). Gengið niður í Grafarvog að þóstafgreiðslu R-12 við Stór- höfða. Frá pósthúsinu verður unnt að velja um tvær leiðir; annars vegar að ganga með ströndinni niður í Grófina, hins vegar gangá að Gufunesi, þar 'sem farið verður um borð í skip, sem siglir út Kollafjörð, inn Eng- eyjarsund og leggur að Grófar- bryggju hvar hóparnir samein- ast. Þaðan verður gengið að gamla pósthúsinu með viðkomu á sýningu póstgönguminja í Geysishúsinu og dansað í kring- um jólatréð á Grófarplani. Póst- göngunni lýkur í gamla pósthús- inu og göngukort verða stimpluð i báðum pósthúsunum. Hvetjum sem flesta til að mæta, einkum þá, sem þátt hafa tekið í póstgöngunni. Ekkert þátttöku- gjald í þessari síðustu dagsferð ársins. Sjáumst! Útivist. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLOUGÖTU 3 S 11798 19533 Sunnudagur 29. des. Blysför um Sogamýri og Elliðaárdalinn Brottför frá Mörkinni 6 kl. 16.30. Stutt og skemmtileg fjölskyldu- ganga til að kveðja gott ferðaár. Ekkert þátttökugjaid, en blys á kr. 200,- seld fyrir brottför. Mæting hjá nýju félagsheimili Ferðafélagsins í Mörkinni 6 (v/Suðurlandsbraut, austan Skeiðarvogs). Áætlaður göngutimi 1,5 klst. Gengið um Sogamýri inn í Elliðaárdal og til baka: Allir eru hvattir til að mæta, jafnt höfuðborgarbúar sem aðrir. í fyrra var í fyrsta sinn farið í slika blysför og þá voru þátttakendur 450. Glæsi- leg flugeldasýning Hjálpar- sveitar skáta verður á Geirs- nefi. Ferðafélag íslands óskar félagsmönnum, þátttakendum í Ferðafélagsferðum og öðrum velunnurum farsæls komandi árs og þakkar gott starf á árinu sem er að líða. Takið þátt f starfi Ferðafélags- ins á nýju ári. Velkomin í hópinn! Ferðafélag íslands. Skipholti 50b, 2. hæð. Samkomuröð hefst i kvöld kl. 20.30. Ýmsir erlendir prédikarar, m.a. Richard Perinchief frá USA og Stig Petrone frá Livets Ord i Svíþjóð. Kvöldsamkomur verða einnig annað kvöld, mánudags- kvöld, og nýjársdagskvöld. Einnig verða samverur um miðj- an daginn. Komdu og væntu þess að guð mæti þér. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Dagskrá vikunnar fram- undan: Sunnudagur: Brauðsbrotning kl. 11.00. Ræðumaöur Hafliði Kristinsson. Almenn samkoma k. 16.30. Ræðumaður Garðar Ragnars- son. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00. Nýársdagur: Hátíðarsamkoma kl. 16.30. Auillwfelíí! 2 . Kíjpdl'OdUr Samkoma í kvöld kl. 20.30. Paul Hansen predikar. Hjálpræðis- herinn Kirkjuilræti 2 Jólafagnaður barnanna á morgun kl. 16.30 (takið full- orðna með). Kapteinarnir Ann Merethe og Erlingur Níelsson stjórna, Nýársdagur 1. janúar: Kl. 16.30: Hátíðarsamkoma. Brigaderarnir Ingibjörg Jóns- dóttir og Óskar Jónsson stjórna og tala. Föstudagur 3. janúar: Kl. 20.00: Norrænn jólafagnað- ur. Skólastjóri og nemendur við Lýðháskólann á Jelöy tala og syngja. (Dagskráin fer fram á norsku.) Hjálpræðis- herinn Kírkjustrætí 2 Jólafagnaður hermanna og samherja í kvöld kl. 20.00. Majórarnir Anne Gurine og Daníel Óskarsson stjórna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.