Morgunblaðið - 28.12.1991, Síða 36

Morgunblaðið - 28.12.1991, Síða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. DESEMBER 1991 r r0:m jfflcsféur r a /NJÍmm morguti ... 1 V ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. BÚSTAÐAKIRKJA: Jólastund í kirkjunni kl. 14. Að stundinni lokinni verður jólatrésfagnaður barnanna í safnaðarheimilinu. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Skírn. Prestur sr. Hjalti Guð- mundsson. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H. Friðriks- son. GRENSÁSKIRKJA: Kvöldmessa með altarisgöngu kl. 20.30. Sr. Guðspjall dagsins: Lúk. 2.: Simeon og Anna. Halldór S. Gröndal og sr. Gylfi Jónsson. Sönghópurinn „Án skilyrða" undir stjórn Þorvaldar Halldórssonar annast söng og tónlist. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Morgun- messa kl. 10. Sr. Tómas Sveins- son. Hámessa kl. 14. Arngrímur Jónsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Félag Svía á íslandi gengst fyrir sænskri jólamessu. Hún verður að þessu sinni í Langholtskirkju sunnudaginn 29. desember kl. 14. Prestur sr. Hjalti Hugason. Elísabet Hermundardóttir og Martin Rigmar syngja einsöng og Maria Cederborg leikur ein- leik á flautu. Organisti Jón Stef- ánsson. Eftir messu verða born- ar fram veitingar fyrir kirkju- gesti í safnaðarheimili kirkjunn- ar. LAUGARNESKIRKJA: Helgi- stund í kirkjunni kl. 14 í umsjá sr. Sigrúriar Óskarsdóttur. Helgileikur og mikill söngur. Að lokinni helgistund verður jóla- trésskemmtun í safnaðarheimil- inu fyrir fjölskyldur með börn. Nefnd úr feðra- og mæðra- morgnum sér um skemmtun- ina. NESKIRKJA: Jólasamkoma barnanna kl. 11. Munið kirkjubíl- inn. Prestarnir. Helgistund kl. 14. Guðmundur Óskar Ólafs- son. ARBÆJARKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14. Organleikari Violeta Smid. Prestur sr. Þór Hauks- son. Sr. Guðmundur Þorsteins- son. KÁRSNESSÓKN: Guðsþjón- usta í Kópavogskirkju sunnudag kl. 14. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Ferming. Altarisganga. Einleikur á lágfiðlu: Eyjólfur Al- freðsson. Kirkjukórinn syngur. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Sóknarprestur. MARÍUKIRKJA Breiðholti: Messa kl. 11. KAPELLA St. Jósefsspítala Hafnarfirði: Messa kl.10.30. HJÁLPRÆÐISHERINN: Jóla- fagnaður barnanna. Kafteinarn- ir Ann Merethe og Erlingur Ni- élsson stjórna. A TVINNUAUGL ÝSINGAR Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í Blómastofunni, Kringl- unni. Vinnutími frá kl. 13.00-19.00 virka daga, laugardaga frá kl. 10.00-16.00. Upplýsingar gefur verslunarstjóri í Kringlunni. „Au pair“ - Svíþjóð Stúlka óskast á íslenskt heimili í Svíþjóð (rétt sunnan við Stokkhólm) fram á sumar. Tvö lítil börn í heimili. Lágmarksaldur 16 ára. Upplýsingar gefnar um helgina í síma 620423. Verslunarstjóri - varahlutaverslun Innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða starfskraft til framtíðarstarfa til að annast verslunarstjórn í varahlutaverslun fyrirtækis- ins. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Verslunarmenntun og einhver starfsreynsla æskileg. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Varahlutir - 11080.“ Aðalbókari Hér með er starf aðalbókara við embætti sýslumanns Vestur-Skaftfellinga (aðsetur Vík í Mýrdal) auglýst laust til umsóknar. Laun skv. kjarasamningum opinberra starfsmanna. Ráðið verður í stöðuna frá 15. janúar nk. Umsóknarfrestur er til 8. janúar nk. Allar upplýsingar veitir undirritaður. SýslumaðurVestur-Skaftafellssýslu, Sigurður Gunnarsson, settur. Lögmaður Traustur og duglegur lögmaður, sem getur tekið að sér vaxandi almenn lögfræði- og innheimtustörf, óskast sem meðeigandi að gamalgróinni fasteignastofu í borginni. Fjárframlag eftir samkomulagi. Gott húsnæði í boði. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir kl. 17.00 föstudaginn 3. janúar merkt: „Trúnaðarmál - 11874“. HÚSNÆÐIÓSKAST íbúðakaup Fjársterkur aðili vill kaupa þrjár nýjar 2ja-3ja herbergja íbúðir. Svör sendist til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „íbúð - 11083“ fyrir 4. janúar. Til sölu BAADER 189 flökunarvél ásamt BAADER 421 hausara í toppstandi til sölu. Vélin fæst öll lánuð til nokkurra ára. Upplýsingar gefa Einar eða Bjarni í síma 91-678780. Dregið var í símahappdrætti Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra þann 24. desember. Vinningar komu á eftirtalin númer: 1. vinningur bifreið Ford Explorer 93- 11904 vinningur bifreið SAAB 9000 CD 91- 22158 vinningur bifreið Citroén BX 19 91 -679598 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. vinningur bifreið Citroén AX 91 -611335 vinningurbifreiðCitroén AX 91- 44061 vinningur bifreið Citroén AX 91 -642083 vinningur bifreið Citroén AX 92- 12975 vinningurbifreiðCitroén AX 94- 4217 vinningurbifreiðCitroén AX 96- 22842 vinningur bifreið Citroén AX 96- 61515 Styrktarféiagið þakkar veittan stuðning. FÉLAGSLÍF HÚTIVIST Dagsferð sunnudaginn 29. desember Lokaáfangi póstgöngunnar: Árbær - Gamla pósthúsið Nú er komið að síðasta áfanga póstgöngunnar. Farið verður frá BSÍ kl. 12.30 og þaðan ekið í Árbæjarsafn þar sem gangan hefst (gamla Árbæjarbýlið). Gengið niður í Grafarvog að þóstafgreiðslu R-12 við Stór- höfða. Frá pósthúsinu verður unnt að velja um tvær leiðir; annars vegar að ganga með ströndinni niður í Grófina, hins vegar gangá að Gufunesi, þar 'sem farið verður um borð í skip, sem siglir út Kollafjörð, inn Eng- eyjarsund og leggur að Grófar- bryggju hvar hóparnir samein- ast. Þaðan verður gengið að gamla pósthúsinu með viðkomu á sýningu póstgönguminja í Geysishúsinu og dansað í kring- um jólatréð á Grófarplani. Póst- göngunni lýkur í gamla pósthús- inu og göngukort verða stimpluð i báðum pósthúsunum. Hvetjum sem flesta til að mæta, einkum þá, sem þátt hafa tekið í póstgöngunni. Ekkert þátttöku- gjald í þessari síðustu dagsferð ársins. Sjáumst! Útivist. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLOUGÖTU 3 S 11798 19533 Sunnudagur 29. des. Blysför um Sogamýri og Elliðaárdalinn Brottför frá Mörkinni 6 kl. 16.30. Stutt og skemmtileg fjölskyldu- ganga til að kveðja gott ferðaár. Ekkert þátttökugjaid, en blys á kr. 200,- seld fyrir brottför. Mæting hjá nýju félagsheimili Ferðafélagsins í Mörkinni 6 (v/Suðurlandsbraut, austan Skeiðarvogs). Áætlaður göngutimi 1,5 klst. Gengið um Sogamýri inn í Elliðaárdal og til baka: Allir eru hvattir til að mæta, jafnt höfuðborgarbúar sem aðrir. í fyrra var í fyrsta sinn farið í slika blysför og þá voru þátttakendur 450. Glæsi- leg flugeldasýning Hjálpar- sveitar skáta verður á Geirs- nefi. Ferðafélag íslands óskar félagsmönnum, þátttakendum í Ferðafélagsferðum og öðrum velunnurum farsæls komandi árs og þakkar gott starf á árinu sem er að líða. Takið þátt f starfi Ferðafélags- ins á nýju ári. Velkomin í hópinn! Ferðafélag íslands. Skipholti 50b, 2. hæð. Samkomuröð hefst i kvöld kl. 20.30. Ýmsir erlendir prédikarar, m.a. Richard Perinchief frá USA og Stig Petrone frá Livets Ord i Svíþjóð. Kvöldsamkomur verða einnig annað kvöld, mánudags- kvöld, og nýjársdagskvöld. Einnig verða samverur um miðj- an daginn. Komdu og væntu þess að guð mæti þér. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Dagskrá vikunnar fram- undan: Sunnudagur: Brauðsbrotning kl. 11.00. Ræðumaöur Hafliði Kristinsson. Almenn samkoma k. 16.30. Ræðumaður Garðar Ragnars- son. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18.00. Nýársdagur: Hátíðarsamkoma kl. 16.30. Auillwfelíí! 2 . Kíjpdl'OdUr Samkoma í kvöld kl. 20.30. Paul Hansen predikar. Hjálpræðis- herinn Kirkjuilræti 2 Jólafagnaður barnanna á morgun kl. 16.30 (takið full- orðna með). Kapteinarnir Ann Merethe og Erlingur Níelsson stjórna, Nýársdagur 1. janúar: Kl. 16.30: Hátíðarsamkoma. Brigaderarnir Ingibjörg Jóns- dóttir og Óskar Jónsson stjórna og tala. Föstudagur 3. janúar: Kl. 20.00: Norrænn jólafagnað- ur. Skólastjóri og nemendur við Lýðháskólann á Jelöy tala og syngja. (Dagskráin fer fram á norsku.) Hjálpræðis- herinn Kírkjustrætí 2 Jólafagnaður hermanna og samherja í kvöld kl. 20.00. Majórarnir Anne Gurine og Daníel Óskarsson stjórna.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.