Morgunblaðið - 28.12.1991, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 28.12.1991, Blaðsíða 48
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. DESEMBER 1991 ------ .1.....'-—-£----------------- . .. STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú lendir í smávægilegri þrætu um fjármál í dag og fundi sem til stóð að þú tækir þátt í er frestað. Forðastu fljótfærnis- legar ákvarðanir í mikilvægum málum. Naut (20. apríl - 20. maí) Kæruleysisleg athugsemd sem þú lætur falla kann að særa tilfinningar máka þíns. Þú þarft að beita tillitssemi og lagni núna. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Taktu ekki fjárhagslega áhættu í dag. Ábyrgðarfull af- staða þín í vinnunni kann að fara ilia í einhvern aðila. Láttu þér ekki nægja að skoða yfir- borð hlutanna. Krabbi (21. júní - 22. júlí) >“$8 Forðastu þá sem sóa tíma þfn- um. Smámunir kunna að spilla sambandi þínu við náinn ætt- ingja eða vin. Þú ert á sömu bylgjulengd og maki þinn um þessar mundfr. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) <et Ovænt gestakoma kann að setja verkáætlanir úr skorðum á heimili þínu í dag. Nú er hvorki staður né stund fyrir þig til að kynna skoðanir þínar. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú ættir ekki að reyna að gefa öðrum ráð f dag. Einhver gæti brugðist harkalega við þvi sem þú hefur að segja. Það flýtir á engan hátt fyrir hlutunum að fara í fýlu. Vog (23. sept. - 22. október) Það gætir streitu í fjármálun- um hjá þér um þessar mundir. Maki þinn er ósammála þér um ráðstöfun sameiginlegra fjár- muna. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) Smámistök kunna að setja tímaáætlun þína úr skorðum í dag. Þú þarft að gera mála- miðlun við nákominn aðila. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Allir sem þú umgengst núna virðast ofurviðkvæmir. Taktu ekki of mikið upp í þig þegar fólk er líklegt til að bregðast illa við. Steingeit (22. des. - 19. janúar) & Þú verður að kúvenda áætlun- um þínum núna. Það er um að Ágera að vera Sveigjanlegur þeg- ar þess gerist þörf. Þetta er ekki heppilegur dagur til að taka þátt í félagslífi. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Eitthvað smávægilcgt fer úr skorðum heima fyrir núna og það hefur tafir í för með sér. Gagnrýndu aðra ekki of harka- lega. Fiskar (19. febrúar - 20. mai-s) Það verður bið á því að þú far- ir í ferðalag sem stóð fyrir dyrum. Gefðu þér góðan tíma til að undirbúa þig. Skoðana- ágreiningur kann að koma upp á milli þín og nákomins ætt- ingja. Stj'órnuspána á aó lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. DYRAGLENS fiDUN £7V éc HBLO ítF&W . - • VHR. ÉcS &CJINN AE> SEcSM 'þéR PRVt SÖLU/HANNINUM OG SVÍN/NU TOMMI OG JENNI LJÓSKA Cliil ÁrÁl IX olvlAr-C-JLK YE5,MAAM,IP LIKE TO BUY A CHRI5TMA5 PRE5ENT FOR A &IRL 1 KNOUJ.. I UJA5 TMINKIN& MAYBE A PAIR OF GL0VE5... nr- IaJOULD it welp if I DE5CRIBEP HER7 Já, frú, ég vildi gjarnan kaupa jólagjöf handa stelpu sem ég þekki. Mér datt í hug ef til vill eitt par af hönsk- um. Væri hjálp í því, ef ég lýsti henni? Sko, hún er með tíu fingur. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Fyrsta jólaþrautin Jólaþrautirnar voru að þessu sinni allar tengdar heilræðakeppni BOLS. Gripið var niður í nokkur af fyrstu heilræðunum. Lausnirnar munu birtast í dagdálkinum, ásamt heilræðinu sem að baki ligg- ur. Fyrst er það: Bob Hamman, Bandaríkjunum: „Vendu þig á að draga upp" mynd af óséðu höndunum." Suður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ D5 r Á10932 ♦ 84 „ + 10632 , Vestur Austur í?54 II ♦ AG109632. 4K o a Suður ♦ 1098 VDG87 ♦ K7 + G975 ♦ ÁK7432 V6 ♦ D5 ♦ ÁD84 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 spaði 2 tíglar Pass Pass 2 spaðar Pass 3 spaðar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Utspil: Hjartafjarki. Hamman var sjálfur sagnhafi og vann þannig úr spilinu: Hann drap á hjartaás og spilaði laufi á ÁS í öðrum slag! Tók svo spaðaás, fór inn á spaðadrottningu og spil- aði lauf úr blindum. Austur varð að kljúfa, en þegar vestur gat ekki trompað var verkinu lokið. Um viðbrögðin við borðið sagði Hamman: „Makker hrósaði spilamennsk- unni, austur gaf mér homauga og vestur færði stólinn sinn aftar.“ Auðvitað þurfti Hamman ekki að „kíkja“ til að taka laufkónginn blankan. Hann byijaði á því að teikna upp mynd af spilunum, sem var í samræmi við sagnir og útspil- ið. Upplýsingarnar sem hann hafði voru þessar: (1) Útspil vesturs er líklega frá háspili þriðja eða fjórða. Sem þýð- ir að austur á einhvern styrk í litn- um. (2) Vestur er ekki með tvo efstu í tígli, því þá hefði hann frekar komið þar út. Austur á því annað háspilið. (3) Austur studdi ekki lit mak- kers, en virðist samt eiga punkta í hjarta og tígli. Hann getur því tæplega átt laufkóng og örugglega ekki fleiri en 3 tigla. Spilið vinnst ekki nema spaðinn liggi 3-2, svo allt bendir til að vestur sé stuttur í laufi, með ein- spil eða tvíspil. Að þessu athuguðu verður sjálf úrvinnslan hrein handavinna. Áætlunin er að fella laufkónginn í vestur, annan eða hugsanlega blankan. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Þannig hófst undanúrslitavið- ureign Julian Hodgson (2.570), með hvítt, og Nigel Short (2.660), svart, á enska meistara- mótinu um daginn: Réti-byijun. 1. Rf3 - d5, 2. g3 - Rc6, 3. Bg2 - e5, 4. d3 - Rf6, 5. 0-0 - Be7, 6. c4 - 0-0, 7. cxd5 - Rxd5, 8. a3 - Be6, 9. b4 - Bf6,10. b4?7 10. - e4!, 11. Bxf6 - Dxf6. (Hvítur tapar nú liði þar sem bæði Hal og Rf3 standa í upp- námi.) 12. dxe4 - Re3! 13. fxe3 - Dxal, 14. b5 - Re5, 15. Dd2 - Rc4, 16. Dcl - Had8, 17. Kf2 — Hd7, 18. Rc3 — Dxcl, 19. Hxcl og með skiptamun yfir í endatafli ætti eftirieikurinn að vera Nigel Short auðveldur. En honum fataðist heldur betur í úr- vinnslunni og Hodgson náði jafn- tefli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.