Morgunblaðið - 28.12.1991, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 28.12.1991, Qupperneq 48
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. DESEMBER 1991 ------ .1.....'-—-£----------------- . .. STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú lendir í smávægilegri þrætu um fjármál í dag og fundi sem til stóð að þú tækir þátt í er frestað. Forðastu fljótfærnis- legar ákvarðanir í mikilvægum málum. Naut (20. apríl - 20. maí) Kæruleysisleg athugsemd sem þú lætur falla kann að særa tilfinningar máka þíns. Þú þarft að beita tillitssemi og lagni núna. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Taktu ekki fjárhagslega áhættu í dag. Ábyrgðarfull af- staða þín í vinnunni kann að fara ilia í einhvern aðila. Láttu þér ekki nægja að skoða yfir- borð hlutanna. Krabbi (21. júní - 22. júlí) >“$8 Forðastu þá sem sóa tíma þfn- um. Smámunir kunna að spilla sambandi þínu við náinn ætt- ingja eða vin. Þú ert á sömu bylgjulengd og maki þinn um þessar mundfr. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) <et Ovænt gestakoma kann að setja verkáætlanir úr skorðum á heimili þínu í dag. Nú er hvorki staður né stund fyrir þig til að kynna skoðanir þínar. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú ættir ekki að reyna að gefa öðrum ráð f dag. Einhver gæti brugðist harkalega við þvi sem þú hefur að segja. Það flýtir á engan hátt fyrir hlutunum að fara í fýlu. Vog (23. sept. - 22. október) Það gætir streitu í fjármálun- um hjá þér um þessar mundir. Maki þinn er ósammála þér um ráðstöfun sameiginlegra fjár- muna. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) Smámistök kunna að setja tímaáætlun þína úr skorðum í dag. Þú þarft að gera mála- miðlun við nákominn aðila. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Allir sem þú umgengst núna virðast ofurviðkvæmir. Taktu ekki of mikið upp í þig þegar fólk er líklegt til að bregðast illa við. Steingeit (22. des. - 19. janúar) & Þú verður að kúvenda áætlun- um þínum núna. Það er um að Ágera að vera Sveigjanlegur þeg- ar þess gerist þörf. Þetta er ekki heppilegur dagur til að taka þátt í félagslífi. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Eitthvað smávægilcgt fer úr skorðum heima fyrir núna og það hefur tafir í för með sér. Gagnrýndu aðra ekki of harka- lega. Fiskar (19. febrúar - 20. mai-s) Það verður bið á því að þú far- ir í ferðalag sem stóð fyrir dyrum. Gefðu þér góðan tíma til að undirbúa þig. Skoðana- ágreiningur kann að koma upp á milli þín og nákomins ætt- ingja. Stj'órnuspána á aó lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. DYRAGLENS fiDUN £7V éc HBLO ítF&W . - • VHR. ÉcS &CJINN AE> SEcSM 'þéR PRVt SÖLU/HANNINUM OG SVÍN/NU TOMMI OG JENNI LJÓSKA Cliil ÁrÁl IX olvlAr-C-JLK YE5,MAAM,IP LIKE TO BUY A CHRI5TMA5 PRE5ENT FOR A &IRL 1 KNOUJ.. I UJA5 TMINKIN& MAYBE A PAIR OF GL0VE5... nr- IaJOULD it welp if I DE5CRIBEP HER7 Já, frú, ég vildi gjarnan kaupa jólagjöf handa stelpu sem ég þekki. Mér datt í hug ef til vill eitt par af hönsk- um. Væri hjálp í því, ef ég lýsti henni? Sko, hún er með tíu fingur. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Fyrsta jólaþrautin Jólaþrautirnar voru að þessu sinni allar tengdar heilræðakeppni BOLS. Gripið var niður í nokkur af fyrstu heilræðunum. Lausnirnar munu birtast í dagdálkinum, ásamt heilræðinu sem að baki ligg- ur. Fyrst er það: Bob Hamman, Bandaríkjunum: „Vendu þig á að draga upp" mynd af óséðu höndunum." Suður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ D5 r Á10932 ♦ 84 „ + 10632 , Vestur Austur í?54 II ♦ AG109632. 4K o a Suður ♦ 1098 VDG87 ♦ K7 + G975 ♦ ÁK7432 V6 ♦ D5 ♦ ÁD84 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 spaði 2 tíglar Pass Pass 2 spaðar Pass 3 spaðar Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Utspil: Hjartafjarki. Hamman var sjálfur sagnhafi og vann þannig úr spilinu: Hann drap á hjartaás og spilaði laufi á ÁS í öðrum slag! Tók svo spaðaás, fór inn á spaðadrottningu og spil- aði lauf úr blindum. Austur varð að kljúfa, en þegar vestur gat ekki trompað var verkinu lokið. Um viðbrögðin við borðið sagði Hamman: „Makker hrósaði spilamennsk- unni, austur gaf mér homauga og vestur færði stólinn sinn aftar.“ Auðvitað þurfti Hamman ekki að „kíkja“ til að taka laufkónginn blankan. Hann byijaði á því að teikna upp mynd af spilunum, sem var í samræmi við sagnir og útspil- ið. Upplýsingarnar sem hann hafði voru þessar: (1) Útspil vesturs er líklega frá háspili þriðja eða fjórða. Sem þýð- ir að austur á einhvern styrk í litn- um. (2) Vestur er ekki með tvo efstu í tígli, því þá hefði hann frekar komið þar út. Austur á því annað háspilið. (3) Austur studdi ekki lit mak- kers, en virðist samt eiga punkta í hjarta og tígli. Hann getur því tæplega átt laufkóng og örugglega ekki fleiri en 3 tigla. Spilið vinnst ekki nema spaðinn liggi 3-2, svo allt bendir til að vestur sé stuttur í laufi, með ein- spil eða tvíspil. Að þessu athuguðu verður sjálf úrvinnslan hrein handavinna. Áætlunin er að fella laufkónginn í vestur, annan eða hugsanlega blankan. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Þannig hófst undanúrslitavið- ureign Julian Hodgson (2.570), með hvítt, og Nigel Short (2.660), svart, á enska meistara- mótinu um daginn: Réti-byijun. 1. Rf3 - d5, 2. g3 - Rc6, 3. Bg2 - e5, 4. d3 - Rf6, 5. 0-0 - Be7, 6. c4 - 0-0, 7. cxd5 - Rxd5, 8. a3 - Be6, 9. b4 - Bf6,10. b4?7 10. - e4!, 11. Bxf6 - Dxf6. (Hvítur tapar nú liði þar sem bæði Hal og Rf3 standa í upp- námi.) 12. dxe4 - Re3! 13. fxe3 - Dxal, 14. b5 - Re5, 15. Dd2 - Rc4, 16. Dcl - Had8, 17. Kf2 — Hd7, 18. Rc3 — Dxcl, 19. Hxcl og með skiptamun yfir í endatafli ætti eftirieikurinn að vera Nigel Short auðveldur. En honum fataðist heldur betur í úr- vinnslunni og Hodgson náði jafn- tefli.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.