Morgunblaðið - 28.12.1991, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. DESEMBER 1991
19
Ekki gera neinar breytingar
á bifreiðatryggingum þínum
fýrr en 26. janúar 1992
Vátryggingafélag Islands boðar nýjungar í bifreiðatryggingum 26. janúar 1992. Nýjungamar
eru miklar gleðifréttir fyrir alla góða ökumenn. Enn á ný kemur VÍS með nýjungar í
tryggingum sem ekkert annað tryggingafélag býður upp á.
Nýja bifreiðatryggingin er heilsteypt vátryggingavernd er felur í sér:
• Mismunandi iðgjöld eftir aldri ökumanns
• Fjölbreyttari kaskótryggingar
• Allar bifreiðatryggingar á eitt skirteini
Við skorum á alla ökumenn að kynna sér nýjungar VÍS í bifreiðatryggingum. Nú geta
ökumenn valið tryggingar eftir eigin þörfum. Fylltu út seðilinn hér að neðan, settu hann
í póst og við munum hafa samband við þig.
Láttu nýjar bifreiðatryggingar VÍS verða þitt næsta skref
í átt að bættum tryggingum og betri þjónustu.
Nafn-----------------------—----------------Kennitala------
Heimilisfang-----------—-............_— ,—
Sveitarfélag-------------------------------- Sími-------------
%
Fast númer ökutækis------------------------- Eknir km. ú ári _
Mun ökumaður yngri en 25 ára aka bifreiðinni? Qjá | 1 Nei
Bónus í ábyrgðartryggingu 1 I Bónus í kaskó I I
Tjónlaus akstur, fjöldi ára | 1
VÁTRYGGINGAFÉLAG ÍSIANDS HF
-þar sem tryggingar snúast um fólk
ÁRMÚLI3, REYKJAVÍK, PÓSTHÓLF 8400, SÍMI60 50 60