Morgunblaðið - 28.12.1991, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 28.12.1991, Blaðsíða 44
, MOPPUNBU.ÐJÐ LAUQARPAGPR, 28. DESEMPER 1991 44 félk í fréttum SÝNING JÓLAHÁTÍÐ KRAMHÚSSINS Fyrir skömmu var haldin jólahá- ýmsum toga. Má nefna fjölda meðfylgjandi mynd má sjá dans- tíð í Kramhúsinu og fylgdist dansatriða, japanska skylmingah meyjar í einu atriðanna. húsfyllir með skemmtiatriðum af ist, Afródans og nútímaballet. Á Morgunblaðið/Sigurður Jónsson SELFOSS Utvarpsútsendingar allan sólarhring’inn Selfossi. Tveir ungir og framtakssamir piltar standa að rekstri fyrstu einkareknu útvarpssöðvarinnar, Endastöðvarinnar, á Selfossi dag- ana fyrir jólin. Endastöðin hóf útsendingar á FM 101,7 miðvikudaginn 18. des- ember og mun senda út fram á Þorláksmessunótt. Dagskrá er í gangi allan sólarhringinn með léttu efni og auglýsingum til þess að standa undir kostnaði. Þeir félagar Einar Bárðarson og Herbert Gunnarsson létu vel af rekstrinum og sögðu að stöð- inni hefði verið vel tekið og mikið væri hringt í símatímum sem sýndi góða hlustun. Sig. Jóns. COSPER Þetta er ekki málverk, þetta er loftræstigrind. KVIKMYNDIR Vandasamt val í bitastætt hlutverk Ibígerð er í Hollywood að gera stórkvikmynd um Kristófer Kólumbus, landkönnuðinn sem sumum hefur verið kennt að hafi fundið vesturheim á undan víking- um frá íslandi og Grænlandi. Einn af merkari leikstjórum Bandaríkj- anna, Ridley Scott er fyrir vel löngu byijaður á undirbúnings- vinnu, til dæmis að yfirfara hand- rit, velja tökustaði og ráða stór- leikara í helstu hlutverk. Síðast er fréttist var það Frans- maðurinn Gerard Depardieu sem hafði verið fenginn í aðalhlutverk- ið, þ.^.a.s. að leika Kólumbus sjálf- an. Hann er nú svo vinsæll, að nærvera hans ein virðist duga til að fylla bíósali. Það hefur verið átakameira að ráða í hlutverk Isa- bellu Spánardrottningar. Að vísu er hlutverkið ekki stórt, en sagt hið bitastæðasta engu að síður. Spánveijar virðast óðfúsir að mynd þessi verði gerð og ekkert til hennar sparað, ýmsir fjársterk- ir Spánveijar hafa lagt fram stórfé og kröfu um spænska leikkonu í hlutverk Isabellu. Þessu hafa Scott og stjórnendur Paramount kvik- myndaveranna hafnað alfarið og segja það lykilatriði að þekkt og Leikur Anjelica Houston Isabellu drottningu? í Valhöll Félög ungra sjálfstæðismanna á höfuðborgarsvæðinu, Heimdallur í Reykjavík, Baldur á Seltjarnarnesi, Huginn í Mosfelisbæ, Stefnir í Hafnarfirði, Týr í Kópavogi og Vilji í Mosfellsveit, halda sameiginlegt jólaknall í Valhöll, Háleitisbraut 1, í kvöld kl. 20.30. AJlt ungt sjálfstæðisfólk á höfuðborgarsvæðinu er velkomið. Kjartan Magnússon, formaður Heimdallar, og Börkur Gunnarsson, formaður kjördæmaráðs ungra sjálfstæðis- manna í Reykjaneskjördæmi, flytja stutt ávörp. Ari Gísli Bragason, skáld, les upp ný Ijóð. Heiðursgesdr kvöldsins verða þingmenn og varaþingmenn úr hópi ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík og Reykjaneskjördæmi, þau Árni Matthiesen, Guðmundur Magnússon, Sigurbjörg Ásta Jónsdóttir og Viktor Borgar Kjartansson. VHTMGAR LÉTT TÓNLIST Guðmundur Sigurbjörg Viktor 18 ara aldurstakmapk vinsæl leikkona fari með slíkt lykil- hlutverk. Þeir hafa stungið upp á Anjelicu Houston og hafið viðræð- ur við hana, en ekki er ljóst hvort að Spánveijarnir samþykki hana. Ef þeir gera það ekki munu Scott og Paramount stinga upp á hinni sænsku Lenu Olin sem hefur getið sér hið besta orð vestur í Holly- wood hin seinni misseri, einkum fyrir frammistöðu sína í kvik- myndunum„The Unbearable Like- ness of Being“ og „Havana“. V^terkur og kJ hagkvæmur auglýsingamiðill!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.