Morgunblaðið - 28.12.1991, Side 46
MOI^GUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28, DESEMBER 1991
Uppreisn utan
garðsmanna
Tveir utangarðsmenn, Parry (Robin Williams) og Jack
(Jeff Bridges), fá uppreisn í hinni einstöku og frumlegu
mynd Terry Gilliams, Bilun í beinni útsendingu.
Kvikmyndir
Sæbjörn Valdimarsson
Stjörnubíó:
Bilun í beinni útsendingu -
„The Fisher King“
Leikstjóri Terry Gilliam.
Handrit Richard LaGrave-
nese. Kvikmyndatökustjóri
Roger Pratt. Tónlist Ge-
orge Fenton. Aðalleikendur
Robin Williams, Jeff
Bridges, Mercedes Ruehl,
Amanda Plummmer.
«»£andarísk. Tri-Star 1991.
í nýjustu mynd Bandaríkja-
mannsins í Monty Python-
hópnum fræga, leikstjórans
Terry Gilliam, samlagar hann
gamansemina meira með al-
vöru og drama en í fyrri
myndum. Hin einstaka Bilun
í beinni útsendingu er ótrú-
lega vel heppnuð samsetning
þessara meginþátta, reyndar
er myndin öll eðalbrugg erf-
iðrar blöndu persóna og um-
fjöllunarefnis sem hefði hæg-
lega aðskilið sig í höndum
minni spámanna. Umhverfið
pg efnið er óvenju frumlegt.
Í,sínu fyrsta kvikmyndahand-
Lougav*gi 45 - s. 21 255
í kvöld:
EL0FU6LM
Þetta er síðasta ball
Eldfuglsins í þessari
mynd
Gamlárskvöld:
SNIGLA-
BMOIÐ
Fögnum nýju ári
með hressilegustu
hljómsveit landsins.
Tveir vinir ósha
riti leggur LaGravenese útaf
þáttum úr goðsögninni af
Artúr konungi og riddurum
hans. Sögusviðið New York-
borg. Jack (Bridges) er fræg-
ur plötusnúður sem sést ekki
fyrir í hroka sínum og eigin-
girni. Og dramb er falli næst
því það verður til þess að sál-
sjúkur maður fremur voða-
verk. Ræðst inn á veitinga-
stað og drepur þar m.a. eigin-
konu söguprófessorsins Sag-
ans (Williams). Prófessorinn
geggjast af álaginu og til að
skrimta tekur hann upp nýtt
hlutverk, hlutverk Parrys -
Parcivals riddara í goðsögn-
inni. Leggst út meðal flæk-
inga Og heimilisleysingja stór-
borgarinnar. En það er af
Jack að segja að atburðurinn
hefur engu síður átakanleg
áhrif á hann. Því Jack bilast
líka, leggst í drykkju og á
ögurstund liggja leiðir þess-
ara ógæfusömu manna sam-
an.
Jack reynir að bæta fyrir
orðinn hlut, m.a. með því að
koma á kynnum milli Parrys
og stúlkunnar Lydiu (Plum-
Haukur
Morthens
og hljómsveit
Opiðkl.
18.00-03.00.
Borðapantanir
í síma 17759.
Vesturgötu 6-8 • Reykjavík
Borðupontanir í síma 17759
mer), heldur óásjálegrar
kvenpersónu sem Parry elskar
- í fjarlægð - útaf lífínu. Og
þegar allt virðist vera að falla
í ljúfa löð verður annað slys.
Og þá reynir virkilega á Jack
í því hlutverki sem Parry sér
hann í í von sinni um bata,
sem Sir Lancelot. Og þá er.
aðeins eftir að hafa upp á
Gral, kaleiknum heilaga sem
allt og alla græðir!
Þessi beinagrind úr óvenju
bragðmiklu og frumlegu
handriti hijómar sjálfsagt al-
varlegar en efni standa til,
því myndin er frá upphafí til
enda krydduð gamansemi þó
VITASTÍG 3
SÍMI623137
Laugard. 28. des. opið kl. 18-03
SÍÐASTA TÓNLISTARKVÖLDIÐ 1991
RÚNAR ÞÓR & HLJÓMSVEIT
Rúnar Þór hefur unnið hylli landsmanna
með góðri tónlist og hressri hljómsveit sem
kann að skemmta fólki!
PÚLSINN ÞAKKAR GESTUM & TÓNLIST-
ARMONNUM ÁNÆGJULEGT ÁR SEM ER
AÐ LÍÐA OG HLAKKAR TIL
SAMSTARFSINS Á ÁRINU 1992.
VIÐ KVEÐJUM ÁRIÐ 1991 MEÐ ÞVÍ
AÐ BJÓÐA GESTUM PÚLSINS
FRÍTTINN í KVÖLD!
MINNUM ÁÓDÝRA SMÁRÉTTASEÐILINN
• FRÁKL. 18.
: PÚLSINN
Þökkum árið sem er að liða -
- GLEÐILEGT NÝTT ÁR!
hún sé ekki Ijúf en öllu frekar
gráglettin og kaldhæðin. Það
er tæpast til það lýsingarorð
sem ekki er hægt að nota
yfir þau hughrif sem myndin
hefur á áhorfandann. Hér er
fjallað um gieði og sorgir,
upphefð og niðurlægingu, ást
og hatur, vonir, vonbrigði.
Bilun í beinni útsendingu er
þrungin tilfinningu en þó er
það vináttan sem er sett ofar
öllu þó spaugið sé á næsta
FIEVEL
Laugarásbíó:
Fievel fer vestur — „Fievel
Goes West“
Leikstjóri Don Bluth. Radd-
ir Dom DeLuise, James
Stewart, John Cleese, o.fl.
Tónlist James Horner.
Bandarísk teiknimynd. Am-
blin/Universal 1991.
Það á ekki af Múskóvítsj-
fjölskyldunni að ganga. Hún
er ekki fyrr búin að hreiðra
um sig í New York eftir að
hafa flúið Rússía og mátt
þola erfiða skipsferð til Vest-
urheims — sem við sáum í
Undralandinu — en hún kemst
óþyrmilega á snoðir um að
vegirnir í henni Ameríku eru
fjarri því að vera þaktir ost-
um. 0g þar ríkir ekki síðra
kattafargan en í gamla land-
inu. Og það er einmitt katta-
fár stórborgarinnar og óska-
draumar Fievels litla um að
verða fógeti sem reka Múskó-
vítsjana áfram í vesturátt. Og
eftir atburðaríkt ferðalag
hreiðrar íjölskyldan um sig
eftir mikinn kattaslag — í
vestrinu villta.
Myndin geldur þess, líkt og
svo gott sem allar framhalds-
ollum gleúilegs
oglifandi
lónlislarárs
PoriwnMflíni)
Metsölublad á hvetjum degi!
DANSLEIKUR I KVOLD KL. 22-03
Anna Vilhjálms ásamt hljómsveitinni Flamingó
Óskum landsmömwm gleðilegs nýs árs;
Miðaverð kr. 800.
Miða-og boröapantanir :
í símum 685090 og 670051
HRESSILEG
JÓLASVEIFLA !
<3ff(jómsveitinSmellir
Nú mætum við snemma því allir
sem koma fyrir miðnætti fá jóla-
glögg. Dansinn dunar fram á nótt
og allir skemmta sér vel - sjáumst.
Aðgangseyrirkr. 800,- Snyrtilegurklæðnaöur.
Opið frá kl. 22-03:
BREYTT OG BETRA DANSHUS
leiti. Enda er það hún, öðru
fremur, sem kemur félögun-
um á réttan kjöl á nýjan leik,
veitir þeim uppreisn frá eymd
og volæði. Öll sagan er listi-
lega fléttuð í kringum goð-
sögnina fyrrnefndu, svo fím-
lega er hún notuð sem hjálp-
argagn að maður hlýtur að
hrífast með, það er sjaldan
sem jafn snúið og tilfinning-
aríkt efni gengur jafn óað-
fínnanlega upp. Að maður
tali nú ekki um þegar persón-
urnar eru velflestar jafn
óvenjulegar og raun ber vitni.
Það hjálpast flest að til að
gera Bilun í beinni útsendingu
að athyglisverðustu mynd
ársins. Fyrst og fremst er það
hið snjalla handrit nýliðans
LaGravenese, sem hefur tek-
ist með ólíkindum að blanda
saman öllum þeim þáttum
sem á undan eru taldir og
skapa einkar minnisstæðar
persónur. Þær eru leiknar af
litlu minni snilld. Williams er
hér vitanlega í essinu sínu.
Hlutverkið er klæðskerasniðið
fyrir þennan afbragðsleikara
sem best nýtur sín [ rullum
léttruglaðra persóna. í meðal-
ári ætti hann að vera nokkuð
öruggur um Óskarinn - en
nú verður við Anthony Hopk-
ins (Lömbin þagnn) að etja!
Bridges er litlu síðri í erfíðu
hlutverki plötusnúðsins, þessi
viðkunnanlegi leikari bætir
hér við mjög frábrugðinni
túllkun á löngum ferli, en
Williams hefur bestu línurnar
og gervið. Plummer er óborg-
anleg í hlutverki hinnar
óframfærnu og innilokuðu
Lydiu og hin stórglæsilega og
upprennandi Mercedes Ruehl
fer á kostum sem ítalskur pils-
vargur með bein í nefinu og
sambýliskona Jacks. Auka-
hlutverk eru vel skipuð. M.a.
bregður fyrir söngvaranum
Tom Waits í hlutverki utan-
garðsmanns - að sjálfsögðu.
Og utan um þetta kúnstuga
efni heldur Gilliam og gerir
því örugglega betri skil en
flestum öðrum hefði tekist.
Enda kunnugur viðfangsefn-
inu! Myndin er vissulega ekki
gallalaus og tæpast við allra
hæfi. En þá sem hún grípur
lætur hún ekki ósnortna enda
er hér einfaldlega á ferðinni
ein besta mynd ársins.
GERIST FÓGETI
Fievel er hér færð fógetastjarnan í teiknimyndinni Fiev-
el fer vestur.
myndir, að vera ekki númer
eitt í röðinni. Það má segja
að Fievel fer vestur sé e.k.
spegilmynd forvera síns. Það
er haldið áfram í sömu átt og
nú er farartækið mikið til
j'árnbrautarlest í stað haf-
skipsins. Fígúrumar ekki al-
veg jafn skemmtilegar og fjöl-
skrúðugarogí Undralandinu.
Útlitið er skínandi gott,
enda er myndin framleidd hjá
fyrirtæki Spielbergs, Amblin
Production. Raddirnar koma
úr góðum hálsum James
gamla Stewarts, Dom De-
Luise, Johns Cleese, og fleiri
góðra manna. En óneitanlega
hefði verið mun ánægjulegra
að fá að heyra þær hljóma á
íslensku. Tónlist Horners er
gott innlegg að venju, og
myndin er ljómandi góð
barnaskemmtun þó hún nái
ekki gæðum hins stórgóða
undanfara síns.
Dansleikur með hljómsveitunum
NÝDÖNSK OC
SÍDAN SKEIN SÓL
frákl. 24-04
Miðaverðkr. 2.000,-
HOm, jjJAND
687111
Gamlárskvöldá
Hótelíslandi