Morgunblaðið - 28.12.1991, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 28.12.1991, Qupperneq 54
54 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR LAUGARDAGUR 28. DESEMBER 1991 SAMTOK IÞROTTAFRETTAMANNA Alfreð Bjarni Einar Eyjólfur Ragnheiður Sigurbjörn Sigurður E. Sigurður G. Teitur Valdimar Iþróttamaður ársins útnefndur í 36. sinn SAMTÖK íþróttafréttamanna útnefna íþróttamann ársins í hófi á Hótel Loftleiðum fimmtudaginn 2. janúar n.k. og verður sýnt f rá því í beinni útsendingu Sjónvarps. Þetta verður 36. útnefning Samtak- anna, sem voru stofnuð 14. febrúar1956. ISamtökum íþróttafréttamanna eru 19 félagar og tilnefndi hver 10 íþróttamenn. í gær var tilkynnt hverjirþeir 10 stigahæstu urðu í kjörinu og verða þeir allir verðlaunaðir. Þrír efstu fá sér- staka eignargripi frá Flugleiðum, aðal bakhjarli kjörsins, en íþrótta- maður ársins fær að auki glæsi- lega styttu, sem fylgir nafnbót- inni, til varðveislu í eitt ár. Eftirtaldir íþróttamenn höfn- uðu í 10 efstu sætunum (nöfnin eru birt í stafrófsröð): •Alfreð Gíslason, handknatt- leiksmaður með Bidasoa á Spáni fyrr á árinu en nú þjálfari og leik- maður KA. • Bjarni Friðriksson, júdómaður úr Armanni og íþróttamaður árs- ins 1990. • Einar Vilhjálmsson, spjótkast- ari í ÍR. • Eyjólfur Sverrisson, knatt- spymumaður hjá Stuttgart i Þýskalandi. • Ragnheiður Runólfsdóttir, sundkona úr ÍA. • Sigurbjörn Bárðarson, knapi hjá Fáki. • Sigurður Einarsson, spjótkast- ari úr Ármanni. • Sigurður Grétarsson, knatt- spyrnumaður hjá Grasshopper í Sviss. •Teitur Örlygsson, körfuknatt- leiksmaður hjá UMFN. •Valdimar Grímsson, hand- knattleiksmaður í Val. Öllum fyrrverandi íþrótta- mönnum ársins er sérstaklega boðið í hófið. URSUT England Leikir annan i jólum: Aston Villa — West Ham...........3:1 (Yorke 34., Daley 35., Richardson 89.) - (McAvennie 64.). 31.959. Everton — Sheffield Wednesday....0:1 (Hirst 63.). 30.788. Leeds — Southampton..............3:3 (Hodge 27., 30., Speed 73.) - (Dowie 51., 89., Shearer 79.). 29.053. Luton — Arsenal..................1:0 (Harford 79.). 12.655. Manchester City — Norwich........2:1 (Quinn 28., White 45.) - (Newman 6.). 28.164. Notts County — Chelsea...........2:0 (Yates 24., Johnson 47.) 11.933. Oldham — Manchester United.......3:6 J*'<Sharp 48., Milligan 52., Bernard 69.) - (Irwin 2., 54., Kanchelskis 43., McClair 56., 59.,. Giggs 78.). 18.047. Q.P.R. — Liverpool................0:0 21.693. Sheffield United — Coventry.......0:3 (Robson 49., Flynn 56., Billing 66.). 19.639. Tottenham — Nottingham Forest......1:2 (Stewart 6.0.) - (Clough 11., Pearce 90.). 31.079. Wimbledon — Crystal Palace........1:1 (Barton 68.) - (Gabbiadini 52.). 15.009. Staðan Man. United.... .20 14 5 1 41:13 47 Leeds .22 12 9 1 38:17 45 Sheffield Wed. .21 11 5 5 35: 22 38 Man. City .22 10 6 6 31:27 36 Liverpool .21 8 10 3 24:17 34 Aston Villa .21 10 3 8 31:26 33 Arsenal .20 9 5 6 39: 27 32 Nott. Forest .21 9 3 9 35:31 30 Everton .22 8 5 9 32:29 29 Crystal Palace. .20 8 5 7 32: 39 29 Chelsea .22 7 7 8 30:34 28 Tottenham .20 8 3 9 29:28 27 Norwich .21 6 9 6 27:27 27 Coventry .21 8 2 11 23:23 26 Q.P.R .22 6 8 8 20: 28 26 Wimbledon. .21 6 6 9 25: 28 24 Oldham.......21 6 5 10 34:40 23 NottsCounty... 21 6 4 11 23:31 22 WestHam......21 4 8 9 21:31 20 Sheff. United... 22 5 5 12 27:39 20 Southampton... 21 4 7 10 19:33 19 Luton.........21 4 6 11 14:40 18 2. deild: Barnsley — Port Vale................0:0 Bristol City — Swindon..............1:1 Cambridge — Plymouth................1:1 Derby — Grimsby.....................0:0 Ipswich — Charlton..................2:0 Leicester —"Brighton................2:1 Millwall - Watford..................0:4 Newcastle — Middlesbrough...........0:1 Oxford — Southend...................0:1 Portsmouth — Bristol Rovers.........2:0 Tranmere — Sunderland...............1:0 Wolves — Blackburn..................0:0 Staðan Blackburn.....22 12 5 5 32:19 41 Cambridge..... 22 11 8 3 36:24 41 Middlesbrough. 23 12 5 6 32:20 41 Southend.......24 11 7 6 35:28 40 Derby..........22 11 5 6 32:23 38 Ipswich........24 10 8 6 35:28 38 FRJALSAR Gamlárshlaup ÍR Gamlárshlaup ÍR fer fram að venju á gamlársdag kl. 16. Þetta verðpr í 16. sinn sem frjálsíþróttadeild IR sér um hlaupið. Meðal keppenda verða flestir bestu hlauparar lands- ins, þar á meðal eru hlauparar sem hér eru jólafríi en dvelja annars við æfingar og nám eða vinnu í Banda- ríkjunum og Svíþjóð. Hlaupið er öllum opið. í fyrra voru tæplega 100 keppendur sem luku hlaupinu, sem er_9,5 km. Bún- ingsaðstaða verður í ÍR-húsinu við Túngötu og verður húsið opnað kl. 13. Rasmark er við ÍR-húsið. Um helgina HANDKNATTLEIKUR ísland og Rússland leika tvo landsleiki í handknattleik um helgina. í dag verður leik- ið á Húsavík og á morgun, sunnudag, í Víkinni kl. 18.00. KÖRFUKNATTLEIKUR Island og Pólland leika tvo landsleiki (körfu- knattleik um helgina. í dag, laugardag, verður leikið í Valsheimilinu kl. 16 og í Borgarnesi kl. 16 á morgun, sunnudag. BADMINTON Afmælismót TBR í badminton fer fram í húsum TBR í dag og hefst keppni kl. 14. Keppt verður í einliðaleik í einum flokki. BORÐTENNIS Borðtennismót Víkings og L.A. Kaffi verður haldið i TBR-húsinu (stóra salnum) á morg- un, sunnudag.'Keppni hefst kl. 11. SIGLINGAR Áramót siglingaklúbbsins Ýmis verður hald- ið í dag, laugardag. Keppni hefst kl. 12 á Fossvogi. Keppt verður á nýrri braut þar sem auðveldara verður að fylgjast með keppni frá landi. ISLAND RUSSLAND í Víkinni sunnudaginn 29. desember kl. 18.00 Kynnir á leiknum verður Hermann Gunnarsson ásamt aðstoðarmönnum. Ath. að Alexei Troufan leikur með Rússum aðeins þennan eina leik. AFRAM Adgöngumiðahappdrætti Meðal vinninga verður risaflugeldapakki frá flugeldasölu Víkings og þrír kassar af Coca Cola frá Vífilfelli hf. Reykvíkingar! Hjálparsveit skáta heldur stærstu flugeldasýningu ársins sunnu- daginn 29. desember kl. 17.00 við Hús Ingvars Helgasonar hf. ISLAND SJOVAnflrrALMENNAR Suðurlandsbraut 4 og Síðumúla 39. Umboðsmenn um alit land. IMISSAN SUBARU Skeljungur hf. VfSA

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.