Morgunblaðið - 05.01.1992, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 05.01.1992, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 5. JANÚAR 1992 SUNNUDAGUR 5. JANUAR SJONVARP / MORGUNN Tf 9.00 9.30 10.00 10.30 11.00 11.30 12.00 12.30 (t 13.00 13.30 13.20 ► Lífsbarátta dýranna. 3. þáttur: Mörg er matarholan. Þátturinn endursýnd- ur. Vará dagskrá 15. desember. STOÐ-2 9.00 ► Túlli. 9.45 ► Pétur Pan. 10.30 ► Vesalingarnir (Les Mis- 11.30 ► Nag— 12.00 ► Popp og kók. Endur- 9.05 ► Snorkarnir. 10.10 ► Ævintýra- erables). Lokaþáttur. garnir tekinn þátturfrá því í gær. 9.15 ► Trúðurinn heimur Nintendo. Ketill 10.40 ► í sumarbúðum. Teiknim. (Gophers). Bósó. Teiknimynd. og hundurinn hans, Dep- 11.05 ► Blaðasnáparnir. Fram- Leikbrúðu- 9.20 ► Litla hafmeyj- ill, lenda í nýjum ævintýr- haldsþáttur fyrir börn og unglinga. mynd. an.Teiknimynd. um. 12.55 ► Atvinnumenn. Fjallaðerum GuðmundTorfason. Þetta erendurtek- inn þáttur. 13.25 ► ítalski boltinn. SJONVARP / SIÐDEGI 14.30 15.00 15. TF 14.10 ► Sæbörnin(TheWater Babies). Bresk/pólsk ævintýramynd frá 1978, þar sem saman fara leikur og teiknimyndakafl- ar. Sögusviðið er ýmist Bretland fyrir hálfri annarri öld eða óþekktir undraheimar og söguhetjurnar eru gallagripir og gott fólk. .3 0 16.00 6.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 15.40 ► Árni Magnússon. 16.30 ► Ef að er gáð. (1:15). 1. 17.30 ► í 18.00 ►- 18.30 ► Sög- 19.00 ►- Seinni hluti. Heimildarmynd þáttur. Hjartagallar. íslenskþátta- uppnámi. Stundin okk- ur Elsu Vistaskipti. um fræðimanninn og hand- röð um börn og sjúkdóma. Aður á (10:12). Skák- ar. Fjölbreyttur Beskow. Bandarískur ritasafnarann Árna Magnús- dagskrá 22. maí 1990. kennsla. þáttur fyrir 18.55 ►- framhalds- son. Á á dagskrá 3. nóvem- 16.40 ► Lífsbarátta dýranna. 17.50 ►- yngstu börnin. Táknmáls- flokkur. bersl. (5:12). 5. þáttur: Ratvísi. Sunnudagsh. fréttir. (t ú STOÐ-2 13.25 ► ítalski boltinn. Bein útsendíng. Vátrygg- ingafélag Islands og Stöð 2 bjóðauppá. 15.20 ► NBA-körfuboltinn. Fylgst með leikjum í bandarísku úrvalsdeild- inni. 16.25 ► Stutt- mynd. Lucas Ha- aserhérihlut- verki drengs sem er hræddurvið kjarnorku. 17.00 ► Listamannaskálinn. Fjallað um hinn merka leikstjóra Spike Lee sem hefur markað djúp sporísögu kvikmyndagerðar, þótt ungursé. 18.00 ► 60 mínútur. Bandarískur fréttaþáttur, einn sá vandaðist í heimi. 18.50 ► Skjaldbök- umar.Teiknimynd. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 (t STOÐ-2 19.30 ► Fák- ar. (20:26). Þýskur mynda- flokkur. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Svartur sjór af sfld. Lokaþáttur, Heimildarmynd um síldarævintýrið á islandi. Um- sjón og handrit: Birgir Sígurðs- son. Dagskrárgerð: Saga film. 21.30 ► Leiðintil Avonlea. (1:3). Kanadískur myndaflokkur fyrirallafjölskylduna. EftirLucy M. Montgomery sem skrifaði sögurnar um Önnu f Grænuhlíð. Sagtfrá ævintýrum ungrarstúlku. 22.25 ► Ljóðið mitt. Guðmundur Arnlaugsson velur sér Ijóð. 22.35 ► í örugga höfn. Kanadísk heimildarmynd um stúlku sem var misnotuð kynferðislega af föður sín- um, þangað til hún fór að heiman. 23.25 ► Útvarpsfréttir f dagskrár- lok. 19.19 ► 20.00 ► Klassapíur (Golden Girls). Banda- 21.15 ► Gaby — Sönn saga (Gaby, ATrueStory). Átakanlegog 23.05 ► Arsenio Hall. 23.50 ► Nautna- 19:19. riskur gamanþattur. sönn mynd um Gaby Brimmer sem haldin er sjúkdómnum Cerebral Spjallþáttur, þarsem seggurinn. Gaman- 20.25 ► Lagakrókar (L.A. Law). Margverð- Palsy. Líkami hennar er nánast lamaður en ekkert heftir huga henn- gamanleikarinn Arsenio mynd. John Ritter. launaðurframhaldsþátturum lífog störf lög- ar. Þessi mynd lætur engan ósnortinn. Aðalhlutverk: Liv Ullman, Hallferá kostum. Bönnuð börnum. fræðinganna hjá MacKenzie-Brackman. Nú Norma Aleandro, Robert Loggia og Rachel Levin. 1987. 1.30 ► Dagskrár- er komið að þáttaskilum hjá þeim. lok. Leikfimi Nú er að hefjast hin vinsæla þrek- og teygjuleikfimi í Breiðagerðisskóla. Mætum liress á nýju ári. Upplýsingar í síma 642501 eftir kl. 19.00. Rósa Ólafsdóttir íþróttakennari. VASKHUGI Byrjaðu nýtt ár með bókhaldið á hreinu. Vaskhugi er forrit, sem nýtur mikilla vinsælda vegna einfaldleika í notkun. Fjárhagsbókhald, viðskiptamannabókhald, sölukerfi, birgðir, uppgjör vsk., verkefnabókhald, jafnvel einföld ritvinnsla.allt í einu kerfi á mjög hagstæðu verði. Fáðu frekari upplýsingar hjá okkur í síma 656510. íslensk tæki, Garðatorgi 5, Garðabæ. UTSALA hefst mánudaginn 6. janúar. Fataefni, gardínur og bútar á stórlækkuðu veröi. ALNABUÐIN, Suðurveri og VEFTA, Hólagarði. Gaby. Stöð 2 Gaby 21 Þetta er sögð átakanleg mynd byggð á sannri sögu um 15 unga konu sem þarf að kljást við sjúkdóminn „cerebral “ palsy“. útkoman verður sú, að konan, Gaby, verður nær algerlega lömuð. í dagskrárkynningu frá Stöð 2 stendur: -Þó að lík- ami hennar hafi brugðist henni er ekkert sem heftir hugarflug henn-. ar. Þetta er einstaklega jákvæð saga og sönn í þokkabót. Við fylgj- umst með ungu konunni og þeim sem koma við sögu í lífi hennar, en hún þarfnast stöðugrar umönnunar. UTVARP FM 92,4/93,5 HELGARUTVARP Félag hannoníku- unnenda í Reykjavík heldur jólatrésskemmtun í dag kl. 15.00 íTemplarahöllinni við Eiríksgötu. Góðir spilarar. Allir velkomnir. Skemmtinefndin. 8.00 FréttirT 8.07 Morgunandakt. Séra Tómas Guðmundsson prófastur í Hveragerði flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. — „Ydil" og — Prélúdía eftir Friðrik Bjarnason. Páll Kr. Páls- son leikur á orgel. ■ - „Miskunna mér ó Herra" kantata fyrir drengja- raddir, bassa , og kammersveit eftir Dietrich Buxtehude. Wilhelm Pommerien syngur með Windbacher drengjakórnum og Pforzheim kammersveitinni; Hans Thamm stjórnar. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunspjall á sunnudegi. Umsjón: Sr. Krist- inn Ágúst Friðfinnsson í Hraungerði. 9.30 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurtregnir. 10.25 Uglan hennar Mínervu. Umsjón: Arthúr Björg- vin Bollason. (Einnig útvarpað miðvikudag kl. 22.30.) 11.00 Messa i Áskirkju. Prestur séra Árni B. Sigur- björnsson. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðuríregnir. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Baðstofugestir. Gestgjafi og umsjónarmaður er Jónas Jónasson. Gestir eru hljómsveitín Is- landica. (Áður útvarpað á gamlárskvöld.) 14.00 „Gítarinn er brunnur vinds". Skáldakynslóð Garcia Lorca. Umsjón: Berglind Gunnarsdóttir. Lesarar ásamt umsjónarmanni: Ari Matthíasson, Jón Hallur Stefánsson og Þorgeir Þorgeirsson. 15.00 Kontrapunktur. Áttundi þáttur. Músíkþrautir lagðar fyrir fulltrúa íslands í tónlistarkeppni Nor- rænna sjónvarpsstöðva, þá Valdemar Pálsson, Gylfa Baldursson og Rikarð Örn Pálsson. Um- sjón: Guðmundur Emilsson. (Einnig úWarpað föstudag kl. 20.00) 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Maríusonur, mér er kalt". Bókmenntadag- skrá um fæðingarhátíð Frelsarans. Umsjón: Dagný Kristjánsdóttir. Flytjendur með henni eru: Ingibjörg Haraldsdóttir, Guðrún Ásmundsdóttir, Ragnheiður Steindórsdóttir og Kristján Jóhann Jónsson. (Áður útvarpað á aðfangadagskvöld.) 17.30 Djass frá liðnu ári. Fyrri þáttur. Meðal þeirra sem fram koma eru Ellen Kristjánsdóttir og flokk- ur mannsins hennar á djasshátíðinni í Pori i Finn- landi. Kvartett Sigurðar Flosasonar á djasshátíð- inni í Kaupmannahöfn og Full Circle í Púlsinum. Umsjón: Vernharður Linnet. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánartregnir. 18.45 Veðurtregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Frost og funi. Vetrarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Endurtekinn frá laugardags- morgni.) 20.30 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 21.10 Brot úr lífi og starfi Þórðar á Dagverðará. Umsjón: Valgerður Benediktsdóttir. (Endurtekínn þáttur úr þáttaröðinni i fáum dráttum frá miðviku- deginum 29. maí 1991.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.25 Á Ijölunum — leikhústónlist. 23.00 Frjálsar hendur. Illuga Jökulssonar. 24.00 Fréttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.