Morgunblaðið - 05.01.1992, Blaðsíða 28
28
—-
MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNA/RAÐ/SIUIÁ
R 5. JANUAR 1992
Mötuneyti - eidhús
Óskum eftir að ráða starfsmenn í:
1. Eldhús. 50% starf. Vinnutími kl. 16.00-
20.00. Vaktavinna.
2. Mötuneyti. 80% starf. Vinnutími kl.
7.30-14.30 og 11.00-20.00. Vaktavinna.
Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð
fást á Ráðningarstofunni frá kl. 9-15.
STABFS- OG ^NAMSRAÐGJOF
KRINGLUNNI 4, (BORGARKRINGLUNNI), » 677448
Leikskólar Reykjavíkurborgar
Fóstrur, þroskaþjálfar og fólk með uppeld-
ismenntun óskast til starfa á neðangreinda
leikskóla:
Vesturborg v/Hagamel, s. 22438.
Drafnarborg v/Drafnarstíg, s. 23727.
Staðarborg v/Háagerði, s. 30345.
Brákarborg v/Brákarsund, s. 34748.
Heiðarborg v/Selásbraut, s. 77350.
Upplýsingar gefa viðkomandi leikskólastjórar.
Dagvist barna,
Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími27277.
ÞJÓNUSTUÍBUÐIR ALDRAÐRA
Dalbraut 27 - 105 Reykjavík
Okkur vantar gott fólk til starfa sem fyrst
við eftirtalin störf:
Deildarstjóra við dagdeild aldraðra - 100%
starf. Menntun á sviði hjúkrunar áskilin.
Sjúkraliða í 70% starf við baðþjónustu.
Starfsfólk við heimilishjálp - létt þrif á íbúð-
um og vakt við umönnun íbúa.
Leiðbeinanda í hlutastarf - tii leiðbeininga
við smíðar og fleira.
Upplýsingar um ofangreind störf gefur for-
stöðumaður í síma 685377, f.h. virka daga.
LANDSPITALINN
Reyklaus vinnustaður
Hjúkrunarfræðingar
Langar ykkur í skemmtilegt starf?
Þurfið þið að bæta við reynslu ykkar í hjúkrun?
Viljið þið víkka sjóndeildarhringinn?
Lesið þá þetta:
Á Bamaspítala Hringsins vinnum við með
skemmtilegum krökkum ásamt foreldrum
þeirra.
Við bjóðum m.a. upp á:
- Aðlögunartíma með reyndum hjúkrunar-
fræðingi.
- Fjölbreytt, áhugavert og skapandi starf.
- Litlar, notalegar deildir með aðeins
12-14 sjúklingum, s.s. lyflækningadeild-
ir, handlækningadeild, ungbarnadeild og
gjörgæslu nýbura.
- Góða vinnuaðstöðu.
- Fjölbreytni í vöktum.
- Möguleika á símenntun og aðgang að
bókasafni.
Nánari upplýsingar gefur Hertha W. Jóns-
dóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma
601033 eða 601300, eða deildarstjórar deíld-
anna.
AUGL YSINGAR
Aðalbókari
Húsnæðisnefnd Reykjavíkur óskar eftir að
ráða aðalbókara.
Umsóknarfrestur er til 10. janúar nk.
Upplýsingar um starfið verða veittar á skrif-
stofu H.N.R. á Suðurlandsbraut 30.
Húsnæðisnefnd Reykjavíkur.
Leikskólar Reykjavíkurborgar
Matráðsmenn eða matartæknar óskast til
starfa á neðangreinda leikskóla:
Hálsaborg v/Hálsasel, s. 78360.
Staðarborg v/Háagerði, s. 30345.
Nánari upplýsingar gefa viðkomandi
leikskólastjórar.
Dagvist barna,
Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími27277.
Verkstjóri
Ég er ungur og framagjarn maður í atvinnu-
leit. Er fiskiðnaðarmaður að mennt með
matsréttindi og góða starfsreynslu í fiskiðn-
aði. Get hafið störf strax.
Svar sendist til Jóns Áka Bjarnasonar, póst-
hólf 54, 620 Dalvík, og í síma 96-61451 eða
96-61236.
&
Bæjarstjóri
Laus er til umsóknar staða bæjar-
stjóra í Mosfellsbæ
Starfssvið bæjarstjóra:
★ Bæjarstjóri hefur með höndum daglega
framkvæmdastjórn bæjarfélagsins og
fylgir eftir samþykktum og ákvörðunum
bæjarstjórnar hverju sinni.
★ í starfinu felst yfirstjórn fjármála bæjarfé-
lagsins, umsjón með gerð fjárhagsáætl-
ana.
★ Yfirumsjón með starfsmannahaldi.
★ Bæjarstjóri gætir hagsmuna bæjarfélags-
ins út á við og annast samskipti við stofn-
anir, fyrirtæki og samtök.
Ráðningarskilmálar
Ráðningarsamningur bæjarstjóri ógildir til
loka yfirstandandi kjörtímabils, þ.e. maí
1994.
Vegna eðli starfsins er nauðsynlegt að bæj-
arstjóri sé eða verði búsettur í Mosfellsbæ.
Bæjarstjóri þarf að geta hafið störf sem
fyrst, og eigi síðar en í mars nk.
Við leitum að hæfum einstaklingi í þetta
mikilvæga starf, sem hefur þekkingu og
reynslu af stjórnunarstörfum. Reynsla og
þekking á málefnum sveitarfélaga er æski-
leg, en þó ekki skilyrði. Viðkomandi þarf að
hafa frumkvæði og lifandi áhuga á stjórnun
og starfsemi bæjarfélags.
Nánari upplýsing'ar veitir Þórir Þorvarðarson.
Farið verður með allar umsóknir og fyrir-
spurnir sem trúnaðarmál.
Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til
Ráðningarþjónustu Hagvans hf. merktar:
„Bæjarstjóri Mosfellsbæjar“ fyrir 15. janúar nk.
Haeva neurhf
Skeifunni 19 Reykjavík Sími 813666 s—• Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir
Gæðastjóri
Fiskiðjuver KASK, Höfn í Hornafirði, óskar
eftir að ráða gæðastjóra til starfa sem fyrst.
Umsækjendur hafi starfsreynslu úrfiskiðnaði
og/eða annarri matvælaframleiðslu. Mennt-
unar er krafist á sviði matvælafræða.
Gæðastjórastarfið nær til allrar framleiðslu-
starfsemi fyrirtækisins sem er:
Bolfiskfrysting, síldarfrysting, humarvinnsla,
hrognaverkun, saltfisk- og skreiðarverkun.
Umsóknum skal skilað fyrir 14. janúar til Ara
Þorsteinssonar, Fiskiðjuveri KASK, sem jafn-
framt veitir allar nánari upplýsingar
í síma (97) 81200.
KAUPFÉLAG AUSTUR-SKAFTFELLINGA
780 HÖFN — HORNAFIRDI
Aðalbókari
Óskum eftir að ráða aðalbókara til að sjá
um bókhald og fjármál DHL á íslandi, í beinu
sambandi við framkvæmdastjóra DHL á
íslandi.
Við bjóðum fjölbreytt og spennandi starf hjá
alþjóðlegu fyrirtæki með mikla þróunarmögu-
leika. Starfið krefst haldgóðrar þekkingar á
bókhaldi og fjármálastjórn, auk mjög góðrar
enskukunnáttu. Starfssviðið er einnig útgáfa
reikninga auk umsjónar með innheimtu.
Ráðning er áætluð í síðasta lagi 1. mars
1992.
Skrifleg umsókn með upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf, sendist til DHL Hrað-
flutninga hf., Skeifunni 7, 108 Reykjavík,
merkt: AB92, í síðasta lagi föstudaginn
17. janúar 1992.
wonujw/oe expoess ®
LANDSPITALINN
Reyklaus vinnustaður
Sjúkraþjálfarar
Staða sjúkraþjálfara við almenna lyf- og
handlækningaeiningu Landspítala er laus frá
og með 1. febrúar nk. Um er að ræða 80%
starf.
Sjúkraþjálfara vantar einnig til afleysinga í
eitt ár nú þegar við gigtlækningadeild og
hjartadeild á Landspítala. Ný og glæsileg
vinnuaðstaða.
Nánari upplýsingar gefur Guðrún Sigurjóns-
dóttir, framkvæmdastjóri sjúkraþjálfunar, í
síma 601430.
Aðstoðardeildar-
stjóri
Hjúkrunarfræðingur óskast nú þegar í 100%
starf aðstoðardeildarstjóra. Um er að ræða
dagvinnu á dagspítala öldrunarlækninga-
deildar Landspítala, Hátúni 108.
Upplýsingar veitir Guðrún Karlsdóttir,
hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma 602266
eða 601000.
Starfsfólk
Starfsfólk óskast í ræstingu og býtibúr á
Landspítala.
Upplýsingar gefur ræstingarstjóri í síma
601530.