Morgunblaðið - 26.01.1992, Síða 11

Morgunblaðið - 26.01.1992, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. JANÚAR 1992 11 HEIMSKLUBBUR INGOLFS Skipulag og fararstjórn Ingólfur Guðbrandsson Það besta sem heimurinn hefur að bjóða í Suður-Ameríku: mu Pacilic Ocoan KKHIIUH í 500 ára afmælisveislu „NÝJA HEIMSINS 10.—26. apríl. Þér er boðið að gerast þátttakandi í veislunni og gera þér glaðan dag í löndum lífsgleðinnar með skemmtilegasta páskafríi ævinnar. Pað er einstakt, heillandi ævintýri að gerast landkönnuður NÝJA HEIMSINS 500 árum eftir Kolumbusi og kostar þig míklu minna en hann, aðeins rúmar 11.000,- kr. að meðaltali á dag að meðtöldum flugferðum, flutningum á landi, fararstjórn og gistingu með fullum morgunverði á eftirtöldum hótelum: SANTIGO DE CHILE — HOTEL CARRERA, 5 STJÖRNU, í MIÐBORGINNI BUENOS AIRES — HOTEL PLAZA, 5 STJÖRNU, f HJARTA BORGARINNAR IGUAZU — HOTEL BOURBON, 5 STJÖRNU, VIÐ STÆRSTU FOSSA HEIMS RIO DE JANEIRO — RÍÓ PALACE, 5 STJÖRNU VIÐ COPACABANA, FRÆGUSTU BAÐSTÖND HEIMS. ÖLL HÓTELIN ERU í TÖLU „THE LEADING HOTELS OF THE WORLD" Hafir þú áhuga á að kynnast starfsemi Heimsklúbbsins og sjá heiminn með eigin augum, er þér boðið að taka pátt i auðveldri spurningakeppni hér á eftir og vinna til verðlaunaafsláttar Heimsklúbbsins. Já Nei 1 .Langar þig að sjá Suður-Ameríku, en átt það eftir?.....□ □ 2. Þykir Rio de Janero fegursta borg heimsins?............□ □ 3. Er náttúran í Chile einhver hin fegursta á jörðu?......□ □ 4. Kemur dillandi tónlist Suður-Ameríku þér í gott skap?..□ □ 5. Fást frægustu steikur heimsíns og ódýrustu pelsarnir og loðskinnin i Buenos Aires?..............................□ □ 6. Er Brasilia mesti framleiðandi eðalsteina í heiminum?..□ □ 7. Er tangóinn enn þjóðdans Argentínu?....................□ □ 8. Eru Iguazufossar eitt mesta náttúruundur heimsins?.....□ □ 9. Er sumar í Brasilíu um páskana?...................... □ □ 10.Er 500 ára afmælislandnáms Nýja heimsins minnst í ár?...Q □ i poNoun ^NNIN® l ^urður Hjartarson sagnfr?ðaurU'sögu 1 tðuf^eriKu son forstjóri. lýsrr ferðinni og syn' J ^ÍHÖtels Sögu kI 16.00 i<W9- inng*11®- __ Vegna forfalla: 4 sastí laus í THAILANDSFERÐIN 10.—26. febrúar. Scndið svörin og vhnnið (H verðlaunaafsláttar Heimsklubbsins, merkt: HEIMSKLÚBBUR INGÓLFS Austurstræti 17, Pósthólf 140, 121 Reykjavík Nafn:_ Heimilisfang:_ Sími:. Kennitala: HEIMSKLUBBUR INGOLFS AUSTURSTRÆTI 17, 4. hæð 101 REYKJAVÍK*SÍMI 620400*FAX 626564

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.