Morgunblaðið - 26.01.1992, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 26.01.1992, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMÁ UDAGIJR 26. JANÚAR 1992 27 í !S! Hjúkrunarfræðingur óskast í 50% starf við Heilsugæslustöð Kópavogs. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 40400. Reikniver sf. Knarravogi 4, 104 Reykjavík Bókhald - skattskil - ráðgjöf Óskum að ráða stúlku til starfa við bókhald og önnur almenn skrifstofustörf. Góð bókhalds- og vélritunarkunnátta er nauðsynleg ásamt þjálfun við tölvuunnið bókhald. Um er að ræða heilsdagsstarf og viðkom- andi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 31. janúar nk. merkt: „B - 6534“. - Filmuskeyting ' Okkur vantar vanan og duglegan skeytinga- mann sem fyrst. Mikil vinna, góð laun í boði fyrir réttan aðila! Prentsmiðja Arna Valdemarssonar hf. Brautarholti 16-105 Reykjavík - Sími 622300 Laus störf: Framtíðarstörf Móttökustarf (619) Eitt af stærri hótelum landsins óskar að ráða starfsmann í gestamóttöku. Viðkomandi þarf að hafa ánægju af þjónustu, góða tungu- málakunnáttu og geta unnið vaktavinnu. Ritari (010) Stórfyrirtæki óskar að ráða ritara til starfa sem fyrst. Starfið felst í ritvinnslu og almenn- um skrifstofustörfum. Góð kunnátta í íslensku og ensku er skilyrði. Æskilegur ald- ur ekki yngri en 35 ára. Ritari (028) Stórt deildaskipt verslunarfyrirtæki óskar að ráða ritara sem hefur áhuga og góða þekk- ingu á ýmsum tölvukerfum. Viðkomandi þarf að geta starfað sjálfstætt í PC-umhverfi. Krefjandi og sjálfstætt starf. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf., Skeifunni 19, á umsóknareyðublöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar. Hagvangur hf AUGLYSINGAR „Amma“ Dag-amma óskast frá kl. 12-17 4-5 daga í viku. Stúlkan mín er 7 ára nemandi í skóla ísaks Jónssonar. Hún eryndisleg og góð í umgengni. Hringdu í mig, Katrínu, í síma 623291 og 616173 milli kl. 10-15. Rennismiður óskast Vanur rennismiður óskast. H/F sími 24400. Tölvunarfræðingur - forritari Stórt fyrirtæki í borginni óskar að ráða tölv- unarfræðing/forritara til starfa í tölvudeild. Æskilegt að viðkomandi hafi reynslu af VMS, Windows og DOS-stýrikerfum. Helstu verk- efni: Forritun og aðstoð við ET-notendur. Goð vinnuaðstaða er fyrir hendi. Umsóknareyóublöð fást á skrifstofu okkar til 1. febrúar. fTIJÐNTTÓNSSON RÁÐCJÖF & RÁÐN l N CARhjÓN LlSTA TIARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 Leiðbeinandi óskast Slysavarnafélag íslands óskar eftir að ráða leiðbeinanda til starfa við eldvarnarkennslu fyrir sjómenn, við Slysavarnaskóla sjómanna. Umsækjandi þarf að hafa menntun á sviði slökkvitækni, hafa reynslu í sjómennsku, leið- beinandahæfileika og góða framkomu. Starf- ið er mjög krefjandi og er krafist reglusemi. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 91 -624884. jQö SKDGRÆKTARFÉLAG 'REYKJAVIKUR fOSSVOGSBLEm 1S/MI40313 Skógræktarfélag Reykjavíkur mun ráða fólk til sumarstarfa sem hér segir: a) Til almennra garðyrkjustarfa í Fossvogs- stöð, 16 ára og eldri. Vinnutímabil: Maíbyrjun til júlíloka. b) Til verkstjórnar utan Fossvogsstöðvar, 20 ára og eldri. Vinnutímabil: Júní og júlí. Sækja þarf skriflega um störfin fyrir 1. mars. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu félags- ins, Fossvogsbletti 1. Upplýsingar á sama stað í síma 641770. Leikskólinn Gríma Foreldrarekinn leikskóli Hjónagarða óskar eftir starfskrafti frá og með 1. mars nk. Upplýsingar gefa Ragnhildur í síma 18589, Aðalheiður í síma 13517 og leikskólastjóri í síma 624022. 23 ára háskólanemi óskar eftir vinnu strax! Allt kemur til greina. Hef góða tölvukunnáttu á sviði viðgerða og hugbúnaðar. Einnig góð tungumálakunnátta fyrir hendi. Upplýsingar hjá Ólafi í síma 71093. Viðskiptafræðingur Óska eftir viðskiptafræðingi til að annast sölustörf, bókhaldsvinnu og almenn skrif- stofustörf. Má gjarnan hafa áhuga á bókmenntum og vera á aldrinum 25-35 ára. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást á Ráðningarstofunni frá kl. 9-15. STARFS- OG "NAMSRAÐGJOF KRINGLUNNI 4, (BORGARKRINGLUNNI), * 677448 Tölvunarfræðingur sem útskrifast úr HÍ með töluverða starfs- reynslu að baki, óskar eftir starfi. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „T - 11093“. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Siðumúla 39, 108 Reykjavík, simi 678500, fax 686270 Iþróttakennarar Óskum eftir að ráða íþróttakennara í hluta- starf í félags- og þjónustumiðstöð aldraðra á Vesturgötu 7. Upplýsingar gefur Eygló Stefánsdóttir, forstöðumaður, í síma 627077. Umsóknarfrestur er til 5. febrúar nk. Umsóknum skal skila til Félagsmálastofnun- ar Reykjavíkurborgar, Síðumúla 39, á um- sóknareyðublöðum sem þar fást. •o. SJONVARPIÐ Ríkisútvarpið auglýsir starf hljóðmanns í upptökudeild Sjónvarpsins laust til umsóknar. Nauðsynlegt er að um- sækjendur hafi staðgóða menntun í hljóð- eða rafeindatækni og reynslu íhljóðvinnslu. Nánari upplýsingar gefur deildarstjóri upp- tökudeildar í síma 693912. Umsóknarfrestur er til 3. febrúar nk. og ber að skila umsóknum til Sjónvarpsins, Lauga- vegi 176, eða Ríkisútvarpsins, Efstaleiti 1, á eyðublöðum sem fást á báðum stöðum. Lagerstarf HAGKAUP óskar eftir að ráða í starf lager- stjóra í sérvöruverslun fyrirtækisins í Kringlunni. Skriflegar umsóknir berist starfsmannahaldi HAGKAUPS, Skeifunni 15, fyrir 30. janúar næstkomandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.