Morgunblaðið - 26.01.1992, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 26.01.1992, Qupperneq 38
38 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/ SJON VARP SUNNUDAGUR 26. JANÚAR 1992 MÁNUDAGUR 27. JANÚAR SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 1 8.00 18.30 1 19.00 18.00 ► Töfraglugginn. Pála 19.00 ► Fjöl- .r pensill kynnir teiknimyndir af ýmsu skyldulíf tagi. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir. (3:80). Ástr- Tf Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi. alskurmynda- 18.55 ► Táknmálsfréttir. flokkur. b 0 STOD2 16.45 ► Nágrannar. 17.30 ► Litli 18.00 ►- Ástralskur framhalds- Folinn og fé- Hetju himin- myndaflokkur um líf milli- lagar. geimsins. stéttarfjölskyldu. 17.40 ► Teiknimynd Besta bókin. um Garpog Teiknimynd. félaga. 18.30 ► Kjallarinn.Tónlistarþátt- ur. 19.19 ► 19:19. Fréttir, veðurog íþróttir. 19.19 ► 19:19. 20.10 ► ítalski boltinn. Mörk vikunnar. Fréttir, veðurog Allt það þesta frá síðustu umferð ítalska íþróttir. boltans. 20.30 ► Systurnar. (5:22). Vandaður framhaldsþáttúr. 21.20 ► Stradivari. Síðari hluti þessararvönduðu framhaldsmyndar um fiðlusmiðinn fræga. Það er Anthony Quinn sem fer listavel með aðalhlutverkið. 22.45 ► Booker. Banda- rískur spennumyndaflokkur um töffarann Booker. (16:22). 23.35 ► Götudrottningarnar. Þetta er létt spennumynd með gamansömu ivafi. Aðalhlutverk: Cindy Williams og Markie Post. 1989. Bönnuð börnum. 1.10 ► Dagskrárlok. UTVARP RAS 1 FM 92,4/93,5 MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ólöf Ólafsd. flytur. 7.00 Fréttir. .7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðar- dóttir og Trausti Pór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. 7.45 Kritik. 8.00 Fréttir. 8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttayfirfit. 8.31 Gestur á mánudegi. ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Út í náttúruna. Umsjón: Steinunn Harðard. 9.45 Segðu mér sögu. Elisabet Brekkan les sögur sem Isaac Bashevis Singer endursagði eftir móður sinni. 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Veðurfregnir. 10.20 Samfélagið. Félagsmál, baksvið frétta og atburða liðinnar viku. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Bjarni Sigtryggsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Tónmál. Tónlist frá klassíska timabilinu. Umsjón. Atli Heimir Sveinsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Dagbókin. HADEGISUTVARP kl. 12.00 - 13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morgunþætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 í dagsins önn — Selveiðar og nýting sel- skinna. Umsjón: Ásgeir Eggertsson. (Einnig út- varpað í næturútvarpi kl. 3.00.) 13.30 Lögin við vinnuna. Hljómsveit Ólafs Gauks og Svanhildur Jakobsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan. „Konungsfórn" eftir Mary Renault, Ingunn Ásdísard. les eigin þýðingu (18) 14.30 Miðdegistónlist. — „Tráumerai" eftir Robert Schumann. — Trió i g-moll fyrir pianó, fiðlu og selló eftir Clöru Wieck-Schumann. Stöd 2: Götudrottningamar ■■■■ Bíómynd Stöðvar 2 í kvöld heitir Götudrottningarnar OQ 35 (Tricks of the Trade) og segir frá Catharine Cramer, sem “O lífið hefur leikið við, þar til dag einn að eiginmaður'henn- ar heittelskaður fínnst myrtur á heimili gleðikonu. Catherine ákveð- ur að finna þessa konu og í sameiningu ákveða Catherine og gleðikon- an að reyna að leysa þetta dularfulla mál. En fyrst þarf a ð breyta Catherine í götudrottningu. Þetta er létt spennumynd með gaman- sömu ívafi. Kvikmyndahandbók Maltin’s gefur bestu einkunn af þrem- ur. Myndin er bönnuð bömum. 15.00 Frétfir. 15.03 Þrieinn þjóðararfur. Annar þáttur af fjórum um menningarari Skota. Umsjón: Gauti Krist- mannsson. (Einnig útvarpað fimmtudagskvöld kl. 22.30.) SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrin. Kristín Helgadóttir les barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlist á siðdegi. - „Slavneskur mars" eftir Pjotr lljitsj Tsjajkovskij. Sinfóníuhljómsveit Montreal leikur; Charles Dutoit stjórnar. — Sinfónia nr. 93 í D-dúr eftir Josef Haydn. Concertgebouw hljómsveitin í Amsterdam leik- ur; Sir Colin Davis stjórnar. 17.00 Fréttir. 17.03 Byggðalinan. Landsútvarp svæðisstöðva i ' umsjá Árna Magnússoriar. Aðalefni þáttarins er ferðamál á landsbyggðinni. Stjórnandi umræðna auk umsjónarmanns er Inga Rósa Þórðardóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Stef. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 18.30 Auglýsingar. Dánariregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. —■SHEDE llll III I II ■—II 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Um daginn og veginn. Jón Ármann Héðins- son talar. 19.50 Islenskt mál. Umsjón: Gunnlaugur Ingólfs- son. (Áður útvarpað laugardag.) 20.00 Hljóðritasafnið. Frá tónleikum Kariakórs Reykjavikur í Langholtskirkju 20. mars á fyna ári. Einsöngvarar eru Guðmundur Þór Gislason og Böðvar Benjamínsson. Anna Guðný Guð- mundsdóttir leikur á píanó, stjórnandi er Friðrik S. Kristinsson. 21.00 Kvöldvaka, a. Um þorrann og þorrasiði. b. Af fuglum. Sr. Sigurður Ægisson kynnir lundann. c. Fannfergi í fyrstu leit. Annar lestur frásögu Gunnars Guömundssonar. Umsjón: Pétur Bjarnason (Frá ísafiröi.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.30 Jón Þorláksson og aðrir aldamótamenn. Umsjón: Hannes Hólmsteinn Gissurarson. 23.10 SUmdaitom-i-dórogimelL-Unisjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 00.10.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur). 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum tií morguns. RAS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Leifur Hauksson og Eirík- ur Hjálmarsson hefja daginn. Fjármálapistill Pét- urs Blöndals. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpið heldur áfram. Illugi Jökulsson í starfi og leik. 9.03 9 - fjögur. Þorgeir Ástvaldsson, Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal. Sagan á bak við lagið. Furðufregnir utan úr hinum stóra heimi. Limra dagsins. Afmæliskveðjur. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 9 - fjögur heldur áfram. Umsjón: Margrét Blöndal, Magnús R. Einarsson og Þorgeir Ast- valdsson. 12.45 Fréttahaukur dagsins spurður út úr. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfs- menn dægurmálaútvarpsins, Anna Kristine Magnúsdóttir, Bergljót Baldursdóttir, Katrín Bald- ursdóttir og Þorsteinn J. Vilhjálmsson, og frétta- ritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál. Kristinn R. Ólafsson talar fré Spáni. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram, meðal annars með máli dagsins og landshornafréttum. Mein- hornið: Óðurinn til gremjunnar Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin — Þjóðfundur í beinni útsend- ingu. Sigurður G. Tómasson og Stefán Jón Haf- stein sitja við símann, sem gr 91 — 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Einnig út- varpað aðfaranótt laugardags kl. 2.00.) 21.00 Gullskífan. Gary Pucket og Union gap með samnefndum flytjendum frá 1968. 22.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úr- vali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 I háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikurIjúfa kvöldtónlist. 1: Bamatími ■■■ í barnatímanum Segðu mér‘ 945 sögu þessa vikuna les Elísa- bet Brekkan þýðingar sínar á smásögum úr smásagnasafninu „Rabbíi að nafni Leib og nomin Kúnígúnda eftir Isaac Bashevis Singer. Sögurnar í safninu, sem eru skondnar gyðingasögur, endur- segir Singer að hluta til eftir móð- ur sinni, en aðrar eru þjóðsögur. Lesnar verða smásögur eftir Isaac Bashevis Singer. I árshátíöarskapi með SAS ARSHATIÐARFARGJÓLD SAS Gildistími: 3.. janúar 1992 - 4.apríl 1992. Reykjavík Reykjavík Reykjavík Kaupmannahöfn Osló Stokkhólmur 20 - 50 manns 19.900 19.900 21.900 50 + 18.900 18.900 19.900 Verð miðað viö 1 - 2 -3 nætur að meðtalinni aöfararnótt sunnudags. Nýr og spennandi valkostur fyrir starfsfólk fyr- irtækja. Fjölmargir gistimöguleikar. Haföu samband við söluskrifstofu SAS eða ferðaskrifstofuna þína. SAS á Islandi - valfrelsi í flugi! Laugavegi 172, sfmi 622211

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.