Morgunblaðið - 29.01.1992, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 29.01.1992, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. JANÚAR 1992 I DAG er miðvikudagur 29. janúar, sem er tuttugasti og níundi dagur ársins 1992. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 2.20 og síðdegisflóð kl. 14.52. Fjara kl. 8.49 og kl. 21.07. Sólarupprás í Rvík kl. 10.19 og sólarlag kl. 17.04. Myrkur kl. 18.02. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.41 og tunglið í suðri kl. 9.29. (Almanak Háskóla íslands.) Treystu Drottni af öllu hjarta, en reiddu þig ekki á eigið hyggjuvit. (Orðskv. 3, 5.) 1 2 ■ ■ 6 Ji I ■ ■ 8 9 10 m 11 i 13 14 15 m 16 LÁRÉTT: — 1 vellíðan, 5 nytja- land, 6 skurður, 7 kindum, 8 kon- ungssonur, 11 viðurncfni, 12 stefna, 14 fiskur, 16 bölvar. LÓÐRÉTT: — 1 skjóður, 2 veiki, 3 keyri, 4 óstelvís, 7 kærleikur, 9 reika, 10 nálæg, 13 hreinn, 15 sainhljóOar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 magurt, 5 án, 6 kaldar, 9 ill, 10 mi, 11 LL, 12 hin, 13 vala, 15 eta, 17 gustuk. LÓDRÉTT: — 1 mikilvæg, 2 gáll, 3 und, 4 tárinu, 7 alla, 8 ami, 12 hatt, 14 les, 16 au. MINIMINGARKORT KARLAKÓR Reykjavíkur. Minningarkort kórsins eru seld í Bókahöllinni Glæsibæ s. 30450. LÍKNARSJÓÐUR Dóm- kirkjunnar. Minningarspjöld sjóðsins eru til sölu hjá kirkju- verði Dómkirkjunnar, í Geysi og í Bókabúð VBK við Vest- urgötu. ÁRNAÐ HEILLA tugur Aðalsteinn Jónsson, forstjóri, Eskifirði. Kona hans er Guðlaug Stefánsdótt- ir. Þau taka á móti gestum í félagsheimilinu Valhöll, þar í bænum, eftir kl. 20 á afmæl- isdaginn. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN gerði ekki ráð fyrir öðru I gær- morgun en áframhaldandi hlýindum. I fyrrinótt mæld- ist fjögurra stiga frost uppi á hálendinu og eins stigs frost í byggð, í Kvígindisd- al. I Rvík fór hitinn niður í eitt stig í úrkomu. Snemma í gærmorgun var 41 stigs gaddur vestur á Iqaluit og 12 stig í Nuuk. Hiti var 9 stig í Þránd- heimi. I Vaasa var 5 stiga hiti. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið á þriðjudögum, fimmtu- dögum og um helgar kl. 12-16. Sú nýbreytni hefur verið tekin upp, að á hverjum laugardegi kl. 14 munu gestir geta notið leiðsagnar um safnið. BÓKSALA Fél. kaþólskra leikmanna er opin í dag á Hávallagötu 14 kl. 17-18. VÍÐISTAÐASÓKN. í dag er opið hús í safnaðarheimili kirkjunnar kl. 14-16.30. FÉL. eldri borgara. í kvöld kl. 20.30 er félagsfundur í Risinu. Flutt verður erindi um réttindi lífeyrisþega í almenna tryggingakerfinu. Fyrir- spumum verður svarað. Einn- ig verða rædd byggingamál félagsins. KÓPAVOGUR, félagsstarf aldraðra. I dag er opið hús kl. 13-17. í kaffitímanum kemur gestur, Björg Einars- dóttir. HÁTEIGSSÓKN. Kvenfél. Háteigskirkju heldur aðal- fund 4. febrúar nk. á kirkju- loftinu kl. 20.30. Kaffiveit- ingar. GERÐUBERG, félagsstarf aldraðra. í dag er árdegis- greiðsla og sund. Hádegis- hressing. Síðan spilað, keramikvinna, bókband og kóræfing. Leikarar úr Þjóð- leikhúsinu koma kl. 14.30 og kynna ieikritið „Himneskt er að lifa“. Kaffiveitingar. TVÍBURAFORELDRAR ætla að hittast í félagsheimil- inu Fjörgyn við Logafold í Grafarvogshverfí kl. 15-17 í dag. KARLAKÓR Reykjavíkur. Kvenfélag kórsins heldur að- alfund 4. febrúar nk. í félags- heimilinu við Freyjugötu kl. 20.30. ÞINGEYINGAFÉL. Suður- nesja heldur árlegt þorrablót í Stapa 1. febrúar nk. Húsið opnað kl. 19. Nánari uppl. í síma 14496-11532. KIRKJUSTARF___________ ÁSKIRKJA: Starf 10-12 ára barna í safnaðarheimilinu í dag kl. 17. \ BÚSTAÐAKIRKJÁ: Félags- starf aldraðra í dag kl. 13-17. HÁTEIGSKIRKJA: Kvöld- bænir og fyrirbænir í dag kl. 18. NESKIRKJA: Bænamessa kl. 18.20. Frank M. Halldórs- son. Opið hús fyrir aldraða kl. 13-17. Æfíng kórs aldr- aðra kl. 16.30. SELTJARNARNES- KIRKJA: Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyr- irbænir. Léttur hádegisverður í safnaðarheimilinu. Sam- koma kl. 20.30 á vegum Sel- tjarnarneskirkju og söng- hópsins „Án skilyrða“ undir stjórn Þorvaldar Halldórsson- ar. Söngur, prédikun, fyrir- bænir. DÓMKIRKJAN: Hádegis- bænir kl. 12.10 í kirkjunni. Léttur hádegisverður á kirkjuloftinu á eftir. Samvera aldraðra í safnaðarheimilinu í dag kl. 13.30-16.30. Tekið í spil. Kaffiborð, söngur, spjall og helgistund. GRENSÁSKIRKJA: Hádeg- isverðarfundur aldraðra kl. 11. Fjölbreytt dagskrá, þorra- matur. ÁRBÆJARKIRKJA: Fyrir- bænaguðsþjónusta í dag kl. 16.30. Starf með 10-12 ára börnum í dag kl. 17. BREIÐHOLTSKIRKJA: Æfing Ten-Sing hópsins verður í kvöld kl. 20. FELLA- OG HÓLA- KIRKJA: Sögustund fyrir aldraða í Gerðubergi í dag kl. 15.30. Helgistund á morg- un kl. 10. KÁRSNESPRESTAKALL: Starf með 10-12 ára börnum í dag kl. 17-19 í safnaðar- heimilinu Borgum. SELJAKIRKJA: Fundur hjá KFUM í dag kl. 18. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN. í gær voru væntanleg af ströndinni Mánafoss og Stapafell, svo og Kyndill, sem fór samdægurs aftur á strönd. Þá fór togarinn Ögri til veiða. Breskt veður- og hafrannsóknaskip Cumulus kom inn. Gert er ráð fyrir að það fari aftur út í dag. HAFNARFJARÐARHÖFN. í gærkvöldi var togarinn Sjóli væntanlegur inn af veiðum til löndunar og í dag er togar- inn Ymir væntanlegur inn til löndunar. Þangað er kominn rækjutogarinn Betty Belinda af Grænlandsmiðum til við- gerðar. Þar er aflinn í tregara lagi var haft eftir skipstjóran- um. Alþingi: Við höfum verið göbbuð. — Þetta er ekki bandormur ... Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 24. janúar til 30. janúar, að báðum dögum meðtöldum, er í Apóteki Austurbæjar, Háteigsvegi 1. Auk þess er Breiðholts Apótek, Alfabakka 12, opið til kl. 22 alla daga vaktvíkunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamames og Kópavog i Heilsuverndarstöó Reykjavík- ur við Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. lögreglan i Reykjavik: Neyðarsimar 11166 og 000. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 681041. Borgarsprtalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislaekni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. i simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. AJnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur vertir upplýsingar á miðvikud. kl. 18-19 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverhotti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtökin '78: Upplýsingar og ráðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heiisugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keffavik: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, simþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.X. Laugardaga Id. 10-13. Sunrwdagakl. 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússinskl. 15.30-16ogkl. 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börn- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekkí eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Simaþjónusta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingarsimi ætlaöur börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, Grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opið kl. 12-15 þriðjudaga og laugardaga kl. 11-16. S. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi, opið 10-14 virka daga, s. 642984, (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstími hjó hjúk- runarfræðirtgi fyrir aðstandendur þriöjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða oröið fyrir nauögun. Stígamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem oröið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687 128 Rvik. Símsvari allan sólar- hringinn. S. 676020. L/fsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aðstandendur alkohólista. Hafnarstr. 5 fTryggvagötumegin). Mánud.— föstud. kl. 9-12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fulloröin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 3l 700. Vinalína Rauða krossins, s. 916464 og grænt númer 996464. Er ætluð fullorönum sem telja sig þurfa að tjá sig. svaraö kl. 20-23 öll kvöld vikunnar. Skautar/skíði. Uppl. um opnunartíma skautasvellsins Laugardag, um skíðabrekku í Breiðholti og troðnar göngubrautir í Rvík s. 685533. Uppl. um skíðalyftur Blófjöll- um/Skálafelli s. 801111. Upplý8ingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin vetrarmán. mán./föst. kl. 10.00- 16.00, laugard. kl. 10.00-14.00. Fréttasendingar Rikisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju: Útvarpað er óstefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295,6100 og 9265 kHz. Hádegisfiéttum er útvarp- að til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15790 og 13830 kHz. og kvöldfréttum. Daglega kl. 18.55- i9.30 á 11402 og 13855 kHz. Til Kanada og Bandarikjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 15770 og 13855 kHz. Hádegisfréttir. Daglega kl. 19.35-20.10 á 15770 og 13855 kHz. kvöldfróttir. Daglega kl. 23.00- 23.35 á 15770 og 13855 kHz. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardög- um og sunnudögum er lesið fréttayfirlit liðinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Bamaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga Öldrunarlækningadeild Landsprtalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Geðdeild Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotssprtali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartrmi annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeikf: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps- spítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - Vífilsstaðasprtali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs- spítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili i Kópa- vogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjukrahús Keflavíkurlæknishér- aðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30— 19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri - sjúkra- húsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusimi fró kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsvertan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mónud. - föstud. kl. 9-19 og laugar- daga kl. 9-12. Handritasalur mánud.-fimmtud. kl. 9-19 og föstud. kl. 9-17. Útlánssal- ur (vegna heimlána) mánud.-föstud. kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Bókabilar, s. 36270. Viökomu- staðir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarfoókasafnið i Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudag kl. 11-16. Árbæjarsafn: Opið um helgar kl. 10-18. Ámagarður: Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16. Ásmundarsafn ( Sigtúni: Opið alla daga 10—16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyrl: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi.' Opið alla daga 12-18 nema mónudaga. Sumarsýning á íslenskum verkum i eigu safnsins. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykjavíkur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgrims Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðrum timum eftir samkomulagi. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið món.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19. Lésstofan opin frá mánud.-föstud. kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga-sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirði: Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-18. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-miðvikud. kl. 15-22, þriðjud. og fimmtud. kl. 15-19 og föstud. kl. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavlk simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Þessir sundstaðir: Laugardalslaug, Vesturbæjarlaug og Breið- holtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7.00-20.30, laugard. 7.30- 17.30, sunnud. 8.00-17.30. Sundhöll Reykjavíkur: Mánud. - föstud. kl. 7.00-19.00. Lokaö í laug kl. 13.30-16.10. Opið i böð og potta fyrir fullorðna. Opið fyrir börn frá kl. 16.50-19.00. Stóra brettið opið frá kl. 17.00-17.30. Laugard. kl. 7.30—17.30, sunnud. kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga — fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16—21.45, (mónud. og miövikud. lokaö 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikun Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Siminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. (

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.