Morgunblaðið - 29.01.1992, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 29.01.1992, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. JANÚAR 1992 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) w* Nú er um að gera fyrir þig að beita aðhaldssemi í viðskiptum og hafa skýr markmið að fara eftir. Persónutöfrar . þínir blómstra í dag, en sumir þeirra sem þú átt skipti við eru óáreið- anlegir. Naut (20. apríl - 20. maí) tf# Fólk kemur þér á óvart í fjár- málum í dag, svo að það er eins gott fyrir þig að fara að öllu með gát. Hafðu ekki hátt um það sem þú hefur í huga. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Blandaðu vinum þínum ekki í fjármál þín í dag. Áætlanir kunna að breytast umtalsvert. Reyndu að eiga góða samvinnu við maka þinn og sýndu sveigj- anleika. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú kannt að fá viðurkenningu fyrir eitthvað sem þú hefur gert fyrir löngu. Góður vinur þinn reynist þér betri en enginn og maki þinn stendur með þér. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú hittir einhvem sem þú hefur ekki séð langalengi. Gerðu ráð- stafanir til að komast í ferða- lag. Taktu ekki mark á alvöru- lausu skjalli .einhvers. Meyja (23. ágúst - 22. september) Nú er tilvalið fyrir þig að huga að sölu eða kaupum á eignum. Leitaðu ekki langt yfir skammt. Þú færð óvæntan gest í heimsókn. V°8 (23. sept. - 22. október) Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú ræðst í ákveðið verk heima fyrir. Þú átt mjög gott samstarf við maka þinn. I kvöld færðu óvæntar fréttir. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) Tekjur þínar fara vaxandi núna og þér bjóðast ný atvinnutæki- færi. Berðu ekki við að sýna af þér kæruleysi varðandi heilsu þína og mataræði. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Taktu enga áhættu í dag. Það er bjart fram undan hjá þér núna, en þú ert eirðarlaus og óttast innitokun. Hafðu stjóm á stórlyndi þínu. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Þú hjálpar einhveijum sem á erfitt. Sinntu ýmsu sem þú átt ógert heima fyrir og láttu hag- sýni ráða ferðinni. Síðdegis verður þú fyrir truflunum og kemur litlu í verk. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðt Þú leggur áherslu á rómantík- ina núna og sinnir áhugamál- um þínum, en ýmsar áætlanir þínar kunna að taka breyting- um. Sköpunargáfa þín er óvenjuvirk. Skelltu skollaeyr- um við sögusögnum sem þér berast til eyma. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Fjárhagshorfumar batna að mun hjá þér núna, en þú ættir að fara varlega í að lána öðrum peninga. Láttu ekki nota þig. Stjörnuspána á aó lesa sem dægradvól. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staóreynda. DÝRAGLENS TOMMI OG JENNI SMÁFÓLK Og fyrsti rétturinn sem við berum fram í kvöld er sér- Hvað segirðu um sjö hundr- uð? stakt grænt salat með þús- und-eyja-sósu ... BRIPS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Það er ósanngjart að saka vestur um græðgi fýrir að dobla slemmu suðurs. Keppnisformið var tvímenningur og hann virtist eiga tvo örugga slagi á tromp: Suður gefur; NS á hættu. Norður ♦ 98 ¥Á ♦ G8543 ♦ Ák643 Vestur Austur ♦ DG65 ♦- ♦ D85 ¥ G7643 ♦ D107 ♦ ÁK962 ♦ G108 ♦ D95 Suður ♦ ÁK107432 ¥ K1092 ♦ - ♦ 72 Vestur Norður Austur Suður - - - 1 spaði Pass 2 lauf 2 tíglar 3 spaðar Pass 4 hjörtu Pass 5 tíglar Pass 5 hjörtu Pass 6 spaðar Dobl Allir pass Útspil: tíguldrottning. í suðursætinu var Bandaríkja- maður að nafni Robert Owen. Þótt doblið væri upplýsandi, varð Owen samt sem áður að lesa rétt í skiptinguna til að ná fram vinningsstöðu í lokin. Sem hann gerði. Hann notaði innkomur blinds til að trompa þrisvar tígul og eitt lauf, en aðeins eitt hjarta í blindum. Þá var staðan þessi: Norður ♦ 9 ¥- ♦ G8 ♦ 6 Vestur Austur ♦ DG65 ♦ - ¥ - llllll ¥ G7 ♦ - ♦ Ák ♦ - Suður ♦ ÁklO ¥10 ♦ - ♦ - ♦ - Owen spilaði hjartatíunni og vestur varð að játa sig sigraðan. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á Hoogovens-mótinu í Wijk aan Zee, sem var að ljúka, kom þessi staða upp í B-flokki í viðureign alþjóðlegu meistaranna Lucs Winants (2.515) og Rinis Kuijfs (2.440), sem hafði svart og átti leik. Byijun hvíts hafði misheppn- ast og hann var að enda við að leika ömurlegum leik, 13. Bb2 — cl. 13. - Rxd3+!, 14. exd3 - De5+, 15. Kfl - Dxal, 16. Rb3 - De5 og með skiptamun og peði yfir vann Kuijf auðveldlega. Lokastað- an í A-flokki varð þessi: 1.-2. Gelfand og Salov 8'/z v. 3.-4. Húbner og Kortsnoj 7'A v. 5.-8. Epishin, Nikolic, Piket og Seiraw- an 6'A v. 9.-11. Sax, Van Wely, Van der Wiel 6 v. 12.-13. Brenn- inkmeijer og Nunn 5'A v. 14. Romero Holmes 4 v. í B-flokki sigraði Tukmakov og teflir hann [ A-flokki að ári.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.