Morgunblaðið - 09.02.1992, Qupperneq 11
HVlTA HÚSIÐ / SÍA
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. FEBRÚAR 1992 - 11
Benidorm
15. - 30. apríl (8 vinnndagar)
Gist á tveim glæsilegustu íbúðarhótelum á Benidorm, Residencial
Paraiso og Les Dunes Commodore, hvort tveggja ný og mjög vel
staðsett hótel. Fjör og strandlíf setja svip á Benidorm!
4 í íbúð með 4 0 Cnfl IlY
einu svefnherbergi: Hc. ■UUU IVI ■ Verð á mann
Barnaafsláttur 2-12 ára er 6.000 kr.
Innifalið í verði: Flug, gisting, aksturtil og frá flugvelli erlendis og íslensk fararstjórn.
Páskaferðin til Dublin
16. - 20. apríl (enginn vinnudagur)
Farið út á skírdegi og komið til baka 2. í páskum. Gist á
hótelinu vinsæla Burlington, þar sem þúsundir íslendinga
hafa dvalið í vellystingum á undanförnum árum.
Verð á mann í tvíbýli:
28.700 kr.
Aukagjald fyrir einbýli er 6.400 kr.
Innifalið I verði: Flug, gisting, morgunverður, aksturtil og frá flugvelli erlendis
og íslensk fararstjórn.
Það er góð tilhugsun að eiga sumarfríið inni þegar sumarið
kemur fyrir alvöru hér heima, en geta brugðið sér í stutta ferð til
útlanda um páskaleytið á vit vorsins. Frídagar kringum páskana
nýtast ákaflega vel, ekki síst til ferðalaga.Til dæmis bjóðum við
páskaferð í ár, sem farin er án þess að nokkurt vinnutap verði!
Hér koma fimm spennandi möguleikar, allt frá ódýrum
fjölskylduferðum upp í hreinan lúxus - að ógleymdu golfinu!
Maliorka - St. Ponsa
14. - 27. apríl (6 vinnudagar)
Mallorka svíkur aldrei og þar er nóg við að vera. Við þjóðum
gistingu á Jardin de Playa og Jardin del Sol, hvort tveggja
vandaðir gististaðir.
Verð: 4 í íbúð með A n pnn I
einu svefnherbergi: 4c.DUU Kl.
Barnaafsláttur 2-12 ára er 6.000 kr.
Innifalið i verði: Flug, gisting, akstur til og frá flugvelli erlendis og íslensk fararstjórn.
Páskagolfferðin til Flórída
13. -29. apríl (8 vinnudagar)
í ferðinni verður búið á tveimur stórglæsilegum
golfsvæðum í Flórída- Poinciana og Orange Lake. Þar er
búið í glæsilegum húsum eða íbúðum við golfvellina, sem
eru 18 og 27 holu vellir af allra bestu gerð. Á báðum
svæðunum eru stórar sundlaugar og á Orange Lake er m.a.
einkabaðströnd svo fátt eitt sé nefnt.
Verð: Fjórir í húsi með QC CQQ
tveim svefnherbergjum: UJ.UUU IVI.
Innifalið í verði: Flug, gisting, akstur til og frá flugvelli og íslensk fararstjórn.
Heillandi golfferð til Thailands
5. - 20. apríl (8 vinnudagar)
Einstök ferð um Kaupmannahöfn til Pattayastrandarinnar, þar
sem gist er á glæsihótelinu Royal Cliff, einstöku hóteli, þar sem
alla þjónustu er hægt að fá. Dvöl í Thailandi er stórkostleg
upþlifun sem seint líður úr minni. Og góð tíðindi fyrir kylfinga:
Skammt frá hótelinu eru fjórir átján holu golfvellir!
SsmviniiiilspiiirLainlsi/ii
Reykjavík: Austurstræti 12 • S. 91 - 69 10 10 • Innanlandsferðir S. 91 - 69 10 70
• Símbréf 91 - 2 77 96 • Telex 2241 • Hótel Sögu við Hagatorg • S. 91 - 62 22 77 • Símbréf 91 - 62 39 80
Akureyri: Skipagötu 14 • S. 96 - 27 200 • Símbréf 96 - 2 75 88 • Telex 2195
Verð á mann í tvíbýli: 116.600 kr.
Innifalið í verði: Flug, gisting, akstur til og frá flugvelli erlendis og íslensk fararstjórn.
Athugið að ofan á uppgefið verð bætast forfallagjald, innritunargjald og
íslenskur og erlendur flugvallarskattur, samtals 3.450 kr. fyrir hvern
fullorðinn og 2.225 fyrir hvert barn 2-12 ára.