Morgunblaðið - 09.02.1992, Síða 42
42
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 9. FEBRÚAR 1992
MÁIMUDAGUR 10. FEBRUAR
SJONVARP / MORGUNN
9.00
9.30
10.00
10.30
11.(
11.30
12.00
12.30
13.00
13.30
(t
a
8.55 ► Vetrarólympíuleikarnir í Albertville. Bein útsending frá keppni í 30 km
skíðagöngu karla. Umsjón: HjördísÁrnadóttir. (Evróvision — Franska sjónvarpið.)
11.10 ► Hlé.
STOÐ2
SJONVARP / SIÐDEGI
á\
(t
o
STOÐ2
4.30
15.00
15.30
16.00
16.30
17.00
17.30
18.00
18.30
16.45 ► Nágrannar.
Ástralskur framhalds-
þáttur um líf millistéttar-
fjölskyldu.
17.30 ► Litli
folinn og fé-
lagar.
17.40 ► -
Besta bókin.
Teiknimynd.
18.00 ► Töfraglugginn. Pála
pensill kynnirteiknimyndirafýmsu
tagi. Umsjón: Sigrún Halldórsdóttir.
Endurtekinn þátturfrá miðvikudegi.
18.55 ► Táknmálsfréttir.
9.00
19.00 ►
Vetrarólymp-
íuleikarnir í
Albertville.
Helstuvið-
burðirdagsins.
18.00 ► Hetj-
urhimin-
geimsins.
Teiknimynd.
18.30 ► Kjallarinn.Tónlistarþátt-
ur.
19.19 ► 19:19. Fréttirogveður.
SJONVARP / KVOLD
•O.
TF
6
0,
STOÐ2
9.30
20.00
20.30
21.00
21.30
22.00
22.30
23.00
23.30
24.00
19.30 ► Fjöl- 20.00 ► Fréttir 20.35 ► Fólkið í Forsælu 21.30 ► Græni maðurinn (3:3). 22.30 ► 23.00 ► Ell-
skyldulíf og veður. (22:27). Bandarískurgaman- Spennumyndaflokkur með Albert Þingsjá. efufréttir.
(Families II). myndaflokkur. Finney byggður á bók eftir Kingsley Fréttirfrá Al- 23.10 ►-
(9:80). Áströlsk 21.00 ► Litróf. Rifjaðir upp Amis. Fjallar um reimleika á mat- þingi. Vetrarólymp-
þáttaröð. gamlir atburðir í Blönduhlíð í sölustað. Lokaþáttur. Atriði í íuleikarnir i
Skagafirði. myndinni eru ekki við hæfi barna. Albertville.
23.30 ► Dagskrárlok.
19.19 ► 19:19.
Fréttirog veöur.
20.10 ► ftalski boltinn. Mörkvikunnar.
ftölsk markasúpa að hætti hússins.
20.30 ► Systurnar(Sisters)(7:22).
Bandarískur framhaldsþáttur.
21.20 ► Jarðskjálftinn mikli í Los Angeles (Great LA
Earthquake). Seinni hluti framhaldsmyndarum gífurleg-
an jarðskjálfta í Los Angeles. Aðalhlutverk: Joanna
Kerns, Dan Lauria, Richard Masur og Joe Spano. Leik-
stjóri: Larry Elikann.
22.50 ► Booker (18:22).
Framhaldsþáttur um töffar-
ann og kvennagullið Booker.
23.40 ► Hnefaleikakapp-
inn (Raging Bull) með Robert
De Niro. Sjá kynningu í
dagskrárbiaði. Stranglega
bönnuð börnum.
01.45 Dagskrárlok.
TÖLVUDEILD OG TÆKNIDEILD
Stórkostleg rýmingar-
Viö erum aö rýma til á lagernum og taka svolítið til í
kringum okkur. Af því tilefni bjóöum við upp á stórkost-
lega rýmingarsölu sem hvergi á sinn líkan. Þegar við
segjum: „AHt á að seljast" - þá meinum við það.
AceR i* Tölvur, prentarar
II//LASER 386 tölvur
AGFA ^ Ljósritunarvélar
M ■ PHILIPS Mælitæki og símkerfi
SAMYO Telefaxtæki og Ijósritunarvélar
Fylgihlutir af ýmsum gerðum
dý
Heimilistæki hf
Sætúni 8 SÍMI 69 15 00
(/de/uwtSvetg/atttyA C samtuwjÁM,
UTVARP
RÁS1
FM 92,4/93,5
MORGUNUTVARP KL. 6.45-9.00
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Magnús Erlingsson.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. - Guðrún Gunnars-
dóttir og Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit. 7.31 Heimsbyggð Jón Ormur
Halldórsson. 7.45 Krítík.
8.00 Fréttir.
8.10 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.)
8.15 Veðurfregnir.
8.30 Fréttayfirlit.
8.31 Gestur á mánudegi.
ARDEGISUTVARP KL. 9.00-12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Út i náttúruna. Steinunn Harðardóttir.
9.45 Segðu mér sögu. Markús Árelíus hrökklast
að heiman, eftir Helga Guðmundsson. Höf. byrj-
ar lesturinn.
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi. með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Samfélagið. Félagsmál, baksvið frétta og
atburða. Ásgeir Eggertss. og Bjarni Sigtryggss.
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál. Umsjón: Atli Heimir Sveinsson.
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARPkl. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan. (Áður útvarpað i Morgunþætti.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISUTVARPKL. 13.05-16.00
13.05 [ dagsins önn - Vaktavinna. Annar þáttur
af þremur. Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson.
13.30 Lögin við vinnuna.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, „Morgunn lífsins". eftir Krist-
mann Guðmundsson Gunnar Stefánsson les (5)
14.30 Miðdegistónlist.
— Fjórar skissur eftir Roberto Sierra. Kathleen
Jones leíkur á klarínettu.
- Þrír argentínskir dansar og Milonga elttr Al-
berto Ginastera. Santiago Ródriguez leikur á
píanó.
- Indiánasinfónía ettir Carlos Chávez. Filharm-
óníusveitin i New York leikur; Leonard Bernstein
stjórnar.
15.00 Fréttir.
15.03 Þríeinn þjóðararfur. Fjórði og síðasti þáttur
um‘menningarart Skota. Umsjón: Gauti Krist-
mannsson. (Einnig útv. fimmtudagskvöld nk.)
SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrin. Kristin Helgadóttir les ævintýri.
16.15 Veðurfregnir.
SIDDEGISUTVARP KL. 16.00-19.00, framhald
16.20 Tónlist á síðdegi.
— Sporðdrekadans eftir Kjartan Ólafsson.
- Píanókonsert nr. 4 i g-moll ópus 40 eftir
Sergej Rakhmanínov.
17.00 Fréttir.
17.03 Byggðalínan — Ferðaþjónusta bænda.
Landsútvarp svæðisstöðva i umsjá Árna Magn-
ússonar. Stjórnandi umræðna auk umsjónar-
manns er Inga Rósa Þórðardóttir.
18.00 Fréttir.
18.03 Stef. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir.
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
KVOLDUTVARP KL. 19.00-01.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Tónleikar í Hallgrímskirkju. Bein útsending
til 20 Evrópulanda. Sjá kynningu í dagskrár-
blaði.
21.30 Á alheimsþingi lögtræðinga. Gunnlaugur
Þórðarson segir frá.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dagskrá morgundagsins.
22.30 Jón Þorláksson og aðrir aldamótamenn.
Umsjón: Hannes Hólmsteinn Gissurarson.
23.10 Stundarkorn i dúr og moll. Umsjón: Knútur
R. Magnússon. (Einnig útv. sunnudagskvöld nk.)
24.00 Fréttir.
0.10 Tónmál. (Endurtekinn þáttur).
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið — Vaknað til lífsins. Leifur
Hauksson og Eiríkur Hjálmarsson. Fjármálapist- ,
ill Péturs Blöndals.
8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur
áfram. - lllugí tökulsson í starfi og leik,
9.03 9 — fjögur. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson, ,
Magnús R. Einarsson og Margrét Blöndal.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
(
Aðalstöðin:
Blár mánudagur
■■■■■ Pétur Tyrfingsson blúskappi hefur séð um þáttinn Blár
OO 00 mánudagur á Aðalstöðinni um langt skeið. Þar er flutt
óperutónlist, íslensk dægurtónlist, jass, tónlist úr kviktnynd-
um og blús, svo eitthvað sé nefnt. Þættir Péturs hafa vakið athygli
þeirra sem eru að byrja að hlusta á þessa tegund tónlistar sem og
hinna sem þekkja hana, meðal annars vegna þess að hann ber oft
saman mismunandi útfærslur á sama blúsnum með mismunandi flytj-
endum. Af og til býður Pétur til sín gestum, sem koma þá oft fær-
andi hendi með blúsplötur og -diska. Einnig segir Pétur fréttir úr
blúsheiminum og þá sérstaklega þeim íslenska.
BREYTTU AHYGGJUM
í UPPBYGGJANDI ORKU
MARKVISS
MÁLFLUTNINGUR
AHRIFARIK
FUNDARSTJÓRN
Sími 91-46751