Morgunblaðið - 09.02.1992, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 09.02.1992, Qupperneq 34
34 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 9. FEBRÚAR 1992 Bakarítil sölu Til sölu eru tvær bakaríisbúðir á góðum stöð- um í Reykjavík. Möguleiki er á að setja upp bakarí á öðrum staðnum og gætu þá helstu tæki fylgt með í kaupunum. Áhugasamir sendi nafn og síma á auglýs- ingadeild Mbl. merkt: „Bakarí - 14868“. Framtalsaðstoð Aðstoðum einstaklinga og rekstraraðila við framtalsgerð. Bókhaldsþjónusta, vsk-upp- gjör, launabókhald og staðgreiðsluuppgjör. Opið kl. 13-16 á sunnudag. Fjárráð hf., Armúla 36, sími 677367. Kvótamiðlunin auglýsir Óska eftir töluverðu magni af varan legum þorski. Hef kaupendur og leigjendur að ýsu og karfa. Óska eftir öllum tegundum á skrá. Upplýsingar í síma 30100. Antik, 166 ára ættargripur Skatthol til sölu, merkt árinu 1826 Th s, áður í eigu konu úr Skagafirði og þekkts íslend- ings að talið er. Upplýsingar í síma 91-35392. Ath. rangt símanúmer síðustu helgi. Aðstandendur aldraðra! Viljið þið taka þátt í úrbótum í vistunarmálum aldraðra? Vinsamlegast hringið í síma 685199 um helg- ina og virka daga f.h. og eftir kl. 17. Aðalfundur Tennisklúbbs Víkings verður haldinn sunnu- daginn 16. febrúar kl. 14.00 í Félagsheimili Víkings við Traðarland. Dagskrá: Almenn aðalfundarstörf. Stjórnin. Hlutabréf Til sölu hlutabréf í Olíufélaginu hf. að nafn- verði kr. 1.860.000,-. Seljast í einu lagi eða í minni hlutum. Tilboð merkt: „B -7474“ sendist auglýsinga- deild Mbl. ÓSKAST KEYPT BÁTAR ~~~ SKIP Bátartil sölu 10 tonna stálbátur, smíðaður á Seyðisfirði 1989. Hiab sjókrani, snurvoðarspil og línu- spil fylgja. Selst með kvóta. 29 tonna stálbátur, smíðaár 1979, lengd 16 m. Aðalvél Caterpillar 198/402 ha. Vel útbú- inn á snurvoð, línu og troll. Upplýsingarísi'mum 97-51460 og 97-51409. Kvennadeild Reykjavíkur- deildar Rauða kross íslands Hádegisverðarfundurinn verður í Perlunni, 5. hæð, þriðjudaginn 9. febrúar kl. 12.00. Dagskrá: Fyrirlestur. Hádegisverður. Tilkynnið þátttöku í síma 688188. Féiagsmáianefnd. HVOLSVÖLLUR Vörubíll óskast Slökkvistöðin á Hvolsvelli óskar eftir að kaupa góðan tveggja öxla vörubíl með drifi á öllum hjólum. Um staðgreiðslu verður að ræða. Bíll þessi verður notaður til að flytja vatnstank slökkviliðsins og þarf því að vera kraftmikill og öruggur. Skrifleg tilboð með upplýsingum um skráning- arnúmer, akstur, árgerð og ástand bifreiðar- innar sendist, sveitarstjóra Hvolshrepps, ísólfi Gylfa Pálmasyni, Hlíðarvegi 16, 860 Hvols- hreppi fyrir miðvikudaginn 12. febrúar nk. ÞJÓNUSTA Húsgagnasprautun Tek að mér sprautun á gömlum og nýjum húsgögnum, innréttingum o.fl. Bæði glært og fjölbreytt litaúrval. Innréttingar og húsgagnasprautun, Bogahlíð 15, sími 678244. Ættarmót - afmælisfagnaðir - áningarstaður Vantar ykkur góðan stað í fögru umhverfi á komandi sumri? Laugagerðisskóli við Haffjarðará á sunnan- verðu Snæfellsnesi, 160 km frá Reykjavík, býður uppá gistingu í góðum herbergjum og skólastofum, tjaldstæði og aðstöðu fyrir hjól- hýsi, sundlaug og íþróttahús. Stutt er í veiðí- vöín, fjöru, hella, ölkeldu og fleiri áhugaverða staði. Upplýsingar í síma 93-56607. Fiskiskip til sölu Togskipið Snæfari HF 186. Skipið er 295 rúmlestir, byggt í Englandi 1972. Aðalvél M.A.K. 1984. Fiskveiðiheimildir, sem fylgja skipinu við sölu, eru u.þ.b. 150 þorskígildi. Fiskiskip - skipasala, Flafnarhvoli v/Tryggvagötu, 3. hæð, sími 91-22475, Skarphéðinn Bjarnason, sölustjóri, Gunnar I. Hafsteinsson, hdl., Magnús Helgi Árnason, hdl. TILKYNNINGAR Styrkir til háskólanáms í Svíþjóð Sænsk stjórnvöld bjóða fram styrk handa íslendingi til háskólanáms í Svíþjóð námsárið 1992-93. Styrkfjárhæðin er 6.440 s.kr. á mánuði í átta mánuði. Jafnframt bjóða sænsk stjórnvöld fram tvo styrki handa íslendingum til vísindalegs sérnáms í Svíþjóð á sama skólaári. Styrkirnir eru til 8 mánaða dvalar, en skipting í styrki til skemmri tíma kemur einnig til greina. Umsóknir um styrki þessa, ásamt staðfest- um afritum prófskírteina og meðmælum, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Sölv- hólsgötu 4, 150 Reykjavík, á sérstökum eyðu- blÖðum sem þar fást. Umsóknarfrestur er til 9. mars nk. Menntamálaráðuneytið, 7. febrúar 1992. HJALPIÐ Aðalfundur Kvennadeild Styrktarfélags lamaðra og fatl- aðra heldur aðalfund á Háaleitisbraut 11-13 mánudaginn 17. febrúar kl. 20.30. Dagskrá fundarins: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Kosning nýrrar stjórnar. 3. Önnur mál. Vonumst eftir góðri mætingu. Stjórnin. SJÁLFSTÆDISFLOKKURINN F É I. A G S S T A R F Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins verður haldinn í Valhöll 24. febrúar-5. mars nk. frá kl. 17.30-22.00. Innritun og upplýsingar daglega í síma 682900 - Þórdís. Einnig hefst námskeið i Keflavík 2.-6. mars frá kl. 18.00-22.00. Upp- lýsingar og innritun í sima 92-14694 - Ásgeir. Stjórnmálaskólinn. KVÓTI Kvótabankinn auglýsir Get boðið varanlegan kvóta af þorski, ýsu, rækju, humri eða síld. Til leigu þorsk-, ýsu-, ufsa- og karfakvótar. Kvótabankinn, sími 656412 (Jón Karlsson). Sjálfstæðisfélagið Mjarðvíkingur Aðalfundur félagsins verður haldinn 11. febrúar nk. kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu, Njarðvík. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Árni RagnarÁrnason, alþingismaður, mæt- ir á fundinn. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.