Morgunblaðið - 23.02.1992, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 23.02.1992, Qupperneq 28
28 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 23. FEBRÚAR 1992 MMSBLAD 8ELJEADUR ■ söLUYFiRLiT-Áður en heimilt er að bjóða eign til sölu, verður að útbúa söluyfirlit yfir hana. í þeim tilgangi þarf eftirtalin skjöl: ■ VEÐBÓKARV OTTORÐ — Þau kostar nú kr. 800 og fást hjá borgarfógetaembætt- inu, ef eignin er í Reykjavík, en annars á skrifstofu viðkom- andi bæjarfógeta- eða sýslu- mannsembættis. Opnunartím- GARÐl JR S.62-1200 62-1201 Skipholti 5 Símatímí kl. 13-15 2ja-3ja herb. Austurbrún. 2ja herb. 56,3 fm íb. á 12. hæð. Útsýni með því fegursta í borginni. Laus fljótl. Verö 5,0 millj. Ný íbúð í miðbænum. 2ja herb. 64,2 fm ib. á 2. hæð. ib. er ný fullgerð. Til afh. strax. Sér- inng. Verð 6,2 millj. Kríuhóiar - laus. 2ja herb. 60 fm fb. á jarðh. Nýstandsett góð íb. Verð 4,6 millj. Víðihvammur - Kóp. + bílsk. 3ja herb. 94 fm íb. á neðri hæð í tvib. Sér- inng. Góð íb. á mjög róleg- um stað. 30 fm bílsk. fylgir. Verð 7,5 millj. Lækjargata - Hf. 3ja herb. rúmg. ib. á 1. hæð. Selst tilb. u. trév. Sameign frág. Til afh. strax. V. 7 m. Engihjalli - laus. 3ja herb. 89,2 fm mjög góð íb. á 8. hæð. Verð 6,3 millj. Birkimelur. 3ja herb. 76 fm íb. á 4. hæð í blokk á góðum stað á Melunum. Verð 6,6 millj. Gaukshólar. 3ja herb. 74,3 fm íb. á 7. hæð. Suðuríbúð. Laus. Verð 5,7 millj. Rofabær. 3ja herb. 92ja fm ib. á 1. hæð í nýju húsi. Selst tilb. u. trév. til afh. strax. Hátún. 3ja herb. glæsil. íb. á 7. hæð. Mikiö útsýni. Frábær staður. Verð 6,8 millj. Leirubakki. 3ja herb. 83,4 fm íb. á 1. hæð í blokk. Þvottaherb. innaf eldh. Suðursv. Mjög góð staðsetn. Verð 6,7 millj. Kjarrhólmi - laus. 3ja herb. 75,1 fm endaíb. á 1. hæð í blokk. Suðursv. Þvherb. í ib. Góð sameign. Verð 6,3 millj. Lækjargata - Hf. 4ra herb. ca 120 fm íb. mjög skemmtil. teikn. risíb. tilb. u. trév. Sameign frág. Til afh. strax. Verð 8,4 millj. Seltjnes - sérhæð Vorum að fá í einkasölu glæsil. 125,8 fm sérhæð (miðhæð) í steinhúsi á mjög góðum stað á Nesinu. Ib. er saml. stofur, 3 svefnherb. (voru 4), eldh. m/nýrri, fal- legri innr., baðherb., þvherb., snyrting og for- stofa. 39 fm bílsk. Allt sér. Grenimelur. 4ra herb. 122,5 fm neðri hæð í fallegu þríbhúsi. Bílsk. með kj. und- ir. I dag notað sem séríb. Góð eign á góðum stað. Verð 11,3 millj. Norðurmýri. 4ra herb. 89 fm stórgl. íb. á 2. hæð í þríb. Allt nýtt i íb. Tilboð óskast. Flókagata. 5 herb. 137,1 fm sérhæð á fráb. stað. Stórgl. 3 saml. stofur, 2 svefnherb., eldhús og bað. Bílsk. Fellsmúli - gott lán. 4ra herb. 106,9 fm góð ib. á 4. hæð i blokk. Áhv. 3,3 millj. frá bygg- sjóði. Verð 7,2 millj. Grenimelur. 4ra herb. efri hæð ásamt nýbyggðu risi. íb. er í dag 2 stofur, 2 svefnherb., eldhús og bað. i risi verða 3 góð herb., bað- herb. o.fl. Glæsil. eign á fráb. stað. Einbýlishús - raðhús Smiðjustígur. Höfum í einka- sölu gott, virðulegt timburhús á steinkj. Samtals 282 fm. Húsið er upphaflega byggt 1905 og stækkað 1982. Hús sem býður uppá mjög mikla mögul. á nýtingu. Ásgarður - laust. Raöhús 109,3 fm, tvær hæðir og hálfur kjallari. 4ra herb. snyrtil. íb. á góðum stað. Verð 7,9 millj. Hjallavegur. 3ja herb. notaleg ib. á hæð í tvíb. Sérgarður. Verð 6,7 millj. Skálagerði. 3ja herb. íb. á 1. hæð í tveggja hæða blokk. íb. er laus. Mjög eftirs. staöur. Mjög hentug íb. f. eldra fólk. V. 6,0 m. Njálsgata. 3ja herb. 63,7 fm íb. á 2. hæð í steinhúsi. Herb. í risi fylgir. Verð 5,9 millj. 4ra herb. og stærra Hvassaleiti. 4ra herb. 95,1 fm endaíb. á 3. hæð. ib. er 2 stofur og 2 svefnherb. Mjög góð íb. m.a. nýtt eldhús. Bilsk. Verð 8,4 millj. Hverfisgata. 4ra herb. íb. á 1. hseð í steinhúsi. Laus,- Bakkasel. Vorum að fá í einkasölu endaraðh. 2 hæð- ir og kj., samtals 241,1 fm auk 22,6 fm bílsk. Á hæðinni eru stofur (m. arni), eldhús, búr, snyrting og forstofa. I risi eru 2 svefnherb., þvotta- /vinnuherb., sjónvhol, bað- herb. og geymsla. í kj. eru 3 svefnherb. og geymsla og 2ja herb. íb. m. sérinng. Gott hús á góðum stað. Út- sýni gerist vart betra. Verð 14,6 millj. Fossvogur - raðhús Vorum að fá í einkasölu raöhús sem er ein hæö og kj. samt. 231 fm auk bílsk. Hæðin er stofur, hol m/arni, 4 svefnherb., eldhús, bað- herb., snyrting og forstofa. I kj. er stórt sjónvarpsherb., rúmg. þvherb. og góðar geymslur. Vand- að hús í góðu ástandi. Fráb. staður. Kári Fanndal Guðbrandsson, Axel Kristjánsson hrl. Sigrún Sigurpálsdóttir, lögg. fasteignasali. Óskum eftir öllum stærðum og gerðum fasteigna á söluskrá inn er yfirleitt milli kl. 10.00 og 15.00 Á veðbókarvottorði sést hvaða skuldir (veðbönd) hvíla á eigninni og hvaða þing- lýstar kvaðir eru á henni. ■ GREIÐSLUR — Hér er átt við kvittanir allra áhvílandi lána, jafnt þeirra sem eiga að fylgja eigninni ogþeirra, sem á að aflýsa. ■ FASTEIGNAMAT — Hér er um að ræða matsseðil, sem Fasteignamat ríkisins sendir öll- um fasteignaeigendum í upp- hafi árs og menn nota m. a. við gerð skattframtals. Fasteigna- mat ríkisins er til húsa að Borg- artúni 21, Reykjavík sími 814211. ■ FASTEIGNAGJÖLD — Sveitarfélög eða gjaldheimtur senda seðil með álagningu fast- eignagjalda í upphafi árs og er hann yfirleitt jafnframt greiðsluseðill fyrir fyrsta gjald- daga fasteignagjalda ár hvert. Kvittanir þarf vegna greiðslu fasteignagj aldanna. ■ BRUNABÓTAMATS- VOTTORÐ - í Reykjavík fást vottorðin hjá Húsatryggingum Reykjavíkur, Skúlatúni 2, II. hæð, en annars staðar á skrif- stofu þess tryggingarfélags, sem annast brunatryggingar í viðkomandi sveitarfélagi. Vott- orðin eru ókeypis. Einnig þarf kvittanir um greiðslu bruna- tryggingar. í Reykjavík eru ið- gjöld vegna brunatrygginga innheimt með fasteignagjöldum og þar duga því kvittanir vegna þeirra. Annars staðar er um að ræða kvittanir viðkomandi tryggingafélags. ■ HÚSSJÓÐUR — Hér eru um að ræða yfirlit yfir stöðu hússjóðs og yfirlýsingu húsfé- lags um væntanlegar eða yfir- standandi framkvæmdir. For- maður eða gjaldkeri húsfélags- ins þarf að útfylla sérstakt eyðublað Félags fasteignasala í þessu skyni. ■ AFSAL — Afsal fyrir eign þarf að liggja fyrir. Ef afsalið :: EIGNAMIÐLUMN", Sími 67-90-90 - Síðumúla 21 Sjá auglýsingu okkar annarsstaðar í blaðinu 2ja herb. Þingholtin: lóxus „pent- houseH-íb. með fallegu innbúi. Uppl. ó skrífst. 2194. Vesturgata 7: góö 2ja herb íb. um 55 fm í byggöarkjarna fyrir aldr- aða. Ýmisleg þjónusta m.a. heilsugæsla og mötuneyti. Verð 7,5-8 millj. 2238. Lyngmóar - Gbæ: góö 2ja herb. íb. um 56 fm í litlu fjölbhúsi sem nýl. hefur verið viðgert og málað. Verð 5,4 millj. 2233. Reykás: Rúmg. og björt 2ja herb. íb. um 67 fm. Parket. Flísar á baði. Tvennar svalir. Þvhús í íb. Verð 5,9 mlllj. 2232. Kleppsvegur: 2ja-3ja herb. 60 fm góð íb. á 1. hæð. Laus fljótl. Verð 5,2 millj. 2237. Miðholt: 2ja-3ja herb. 70 fm íb. á 2. hæð sem afh. tilb u. tróverk í mars nk. Áhv. húsbróf. 2,4 millj. Góö grkjör. Verð 6 millj. 250 þús. 2218. Karlagata: Góð og nýl. standsett 2ja herb. íb. um 55 fm. Parket. Flísar á baöi. Nýl. eldhúsinnr. Nýtt gler og rafmagn. Verð 5,2 millj. 2222. Víðimelur: Góð 2ja herjb. íb. í kj. um 56 fm í 6 íb. húsi. Nýtt tvöf. gler. Verð 4,7 millj. 2223. Tjamarból: 2ja herb. um 66 fm falleg íb. ás 2. hæð Stórar suðursvalir. Laus strax. Verð 5,5 millj. 2216. Bergþórugata: 2ja herb. fal- leg, mikið endurn. íb. á 3. hæö. Nýtt parket. Nýtt gler og eldhinnr. Verð 4,7 millj. 1285. Asparfell - lyftuhús: v0r- um að fá í sölu fallega íb. u.þ.b 54 fm á 3. hæð í góðu lyftuh. íb. öll parket- lögð og nýmál. Áhv. u.þ.b. 2,0 millj. frá veðd. Eigandi vill gjarnan skipta á 3ja- 4ra herb. íb. Verð 4,9-5,1 millj. 2197. Grettisgata: Góð og björt 2ja herb. jarðhæð um 50 fm. Nýl. gólfefni og eldhinnr. Verð 4,5 millj. 2147. Hringbraut: Góð 2ja herb. íb. um 42 fm í fjölbh. sem allt hefur verið endurn. Svalir. Gott útsýni. Áhv. um 2,3 millj. frá veðd. Verð 4,5 millj. 2125. Kríuhólar: 2ja herb. björt og skemmtileg, nýstands. endaíb. á jarðh. m. sórgarði. Ný eldhúsinnr. og gólfefni. Laus strax. Nýbúið er að stands. húsið að utan. Verð 4,7 millj. 1906. Vallarás: Góð 2ja herb. ib. á 5. hæð í lyftuh. um 53 fm. Gott útsýni. Skipti á 3ja-4ra herb. íb. koma til greina. Verð 5,3 millj. 2111. Asparfell: Ágæt u.þ.b. 48 fm íb. á 3. hæð í lyftuh. Sameiginl. þvhús á hæð. Vestursv. Verð 4,5 millj. 2113. Hrísateigur: 2já herb. mjög fal- leg risíb. sem hefur öll verið standsett. Laus fljótl. Ákv. sala. Verð 4,6 mlllj. 2020. Leifsgata: 2ja herb. 55 fm falleg íb. á 3. hæð. Nýl. gler. Laus strax. Verð 5,1 millj. 2016. Austurströnd: góö 2ja herb. íb. um 63 fm auk stæöis í bílg. í góöu fjölbhúsi. Parket. Mjög góðar svalir. Gott útsýni. Verð 6,1 millj. 1921. Bugðulækur: góö 2ja herb. rúml. 50 fm kjíb. í fjórbhúsi. Nýir gluggar og gler. Góð staðsetn. 1,5 millj. áhv. Verð 4,7 mlllj. 1904. Baldursgata - ódýrt: 2ja herb. ódýr ib I kj. Laus strax. 1794. Ljósheimar: Rúmg. 2ja herb. íb. um 78 fm á 9. hæð í góðri lyftubl. Stór- ar svalir. Stórbrotiö útsýni. Verð 5,8 millj. 1869. Hverfisgata: 2ja herb. kjíb. u.þ.b. 45 fm í steinh. Áhv. u.þ.b. 530 þús frá veðd. íb. er laus strax. Verð 3 millj. 1704. Asparfell: Góð 2ja herb. 50 fm íb. á 7. hæð i lyftublokk. Mjög gott út- sýni. Laus nú þegar. Verð 4,8 millj. 1676. i: I hjarta borgarinnar: ódýr Þetta glæsilega hús við rúmg. og björt 2ja herb. íb. á 1. hæð v/Barónsstíg um 60 fm. Nýl. eldhinnr. Góð lofthæð. Laus nú þegar. Verð að- eins 4,4 millj. 1848. Flyðrugrandi: Glæsil. 65 fm íb. á jarðhæð í eftirsóttri blokk. Áhv. veðd. um 3,3 millj. Verð 6,5 mlllj. 530. Snorrabraut: 2ja herb. samþ. mikiö endurn. kjíb. M.a. nýtt gler, rafl., gólfefni, Ýiitalagnir að mestu feyti o.fl. Laus strax. Verð 4,9 millj. 1482. Sjá auglýsingu okkar annarsstaðar í blaðinu Selvogsgrunn: 2ja herb. mjög skemmtil. og björt 60 fm risíb. í fjórb- húsi. Suðursv. Mjög rólegur staður. Laus strax. Verð 4,9 millj. 1754. Lindargata: 30 fm samþ. ein- staklíb. í risi. Laus strax. Verð aðeins 2,7 millj. 2119. Bankastræti er til sölu: Húsið, sem er steinsteypt, er þrjár hæðir og kj. samt. 526 fm. Það hentar vel fyrir verslunar-, skrifstofu- og þjón- ustustarfsemi. Falleg eign á góðum staö. Allar nánari uppl. veittar á skrlfst. 5046. -Ábyrg þjónusta í áratugi. SÍIVll 67-90-90 SÍÐUMÚLA 21 Sverrir Kristinsson, sölustjóri • Porleifur Guömundsson, sölum. Þórólfur Halldórsson, löpfr. • Guðmundur Sigurjónsson, löpfr. er glatað, er hægt að fá ljósrit af því hjá viðkomandi fógeta- embætti og kostar það nú kr. 130. Afsalið er nauðsynlegt, því að það er eignarheimildin fyrir fasteigninni og þar kemur fram lýsing á henni. ■ KAUPSAMNINGUR — Ef lagt er fram ljósrit afsals, er ekki nauðsynlegt að leggja fram ljósrit kaupsamnings. Það er því aðeins nauðsynlegt í þeim tilvik- um, að ekki hafi fengist afsal frá fyrri eiganda eða því ekki enn verið þinglýst. ■ EIGNASKIPTASAMN- INGUR — Eignaskiptasamn- ingur er nauðsynlegur, því að í honum eiga að koma fram eign- arhlutdeild í húsi og lóð og hvernig afnotum af sameign og lóð er háttað. H UMBOÐ — Ef eigandi ann- ast ekki sjálfur sölu eignarinn- ar, þarf umboðsmaður að leggja fram umboð, þar sem eigandi veitir honum umboð til þess fyrir sína hönd að undirrita öll skjöl vegna sölu eignarinnar. ■ YFIRLÝSINGAR — Ef sér- stakar kvaðir eru á eigninni s. s. forkaupsréttur, umferðarrétt- ur, viðbyggingarréttur o. fl. þarf að leggja fram skjöl þar að lútandi. Ljósrit af slíkum skjölum fást yfirleitt hjá við- komandi fógetaembætti. ■ TEIKNINGAR — Leggja þarf fram samþykktar teikning- ar af eigninni. Hér er um að ræða svokallaðar byggingar- nefndarteikningar. Vanti þær má fá ljósrit af þeim hjá bygg- ingarfulltrúa. ■ FASTEIGNASALAR — í mörgum tilvikum mun fast- eignasalinn geta veitt aðstoð við útvegun þeirra skjala, sem að framan greinir. Fyrir þá þjón- ustu þarf þá að greiða sam- kvæmt Viðmiðunargjaldskrá Félags fasteignasala auk beins útlagðs kostnaðar fasteignasal- ans við útvegun skjalanna. KAUPENDUR ■ ÞINGLÝSING — Nauðsyn- legt er að þinglýsa kaupsamn- ingi strax hjá viðkomandi fóg- etaembætti. Það er mikilvægt öryggisatriði. ■ GREIÐSLUR — Inna skal allar greiðslur af hendi á gjald- daga. Seljanda er heimilt að reikna dráttarvexti strax frá gjalddaga. Hér gildir ekki 15 daga greiðslufrestur. ■ LÁNAYFIRTAKA — Til- kynna ber lánveitendum um yfirtöku lána. Ef Byggingar- sjóðslán er yfirtekið, skal greiða fyrstu afborgun hjá Veðdeild Landsbanka Islands, Suður- •landsbraut 24, Reykjavík og til- kynna skuldaraskipti um leið. ■ LÁNTÖKUR — Skynsam- legt er að gefa sér góðan tíma fyrir lántökur. Það getur verið tímafrekt að afla tilskilinna gagna s. s. veðbókarvottorðs, brunabótsmats og veðleyfa. ■ AFSAL — Tilkynning um eigendaskipti frá Fastejgnamati ríkisins verður að fylgja afsali, sem fer í þinglýsingu. Ef skjöl, sem þinglýsa á, hafa verið und- irrituð samkvæmt umboði, verð- ur umboðið einnig að fylgja með til þinglýsingar. Ef eign er háð ákvæðum laga um byggingars- amvinnufélög, þarf áritun bygg- ingarsamvinnufélagsins á afsal fyrir þinglýsingu þess.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.