Morgunblaðið - 07.03.1992, Síða 8

Morgunblaðið - 07.03.1992, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. MARZ 1992 í DAG er laugardagur 7. mars, 67. dagur ársins 1992. Tuttugasta vika vetr- ar hefst. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 7.59 og síð- degisflóð kl. 20.14. Fjara kl. 1.49 og kl. 14.08. Sólarupp- rás í Rvík kl. 8.13 og sólar- lag kl. 19.06. Sólin er í há- degisstað í Rvík kl. 13.39 og tunglið í suðri kl. 15.43. (Almanak Háskóla íslands.) Og ég segi yður: Biðjið og yður mun gefast, leit- ið, og þér munuð finna, knýið á, og fyrir yður mun upp lokið verða. (Lúk. 11, 9.) 1 2 ■ 6 J 1 ■ ■ 8 9 10 11 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: - 1 þrátta, 5 ótta, 6 lík- amshluta, 7 titill, 8fiskar, 11 hand- sama, 12 borg, 14 kæti, 16 vökv- ann. LÓÐRÉTT: - 1 skipshliðar, 2 gpíru, 3 vætla, 4 guðir, 7 skar, 9 klessa, 10 ójafna, 13 ambátt, 15 samtenging. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 kossar, 5 tá, 6 rgálgs, 9 dal, 10 ói, 11 ur, 12 van, 13 gapa, 15 egg, 17 ræðinn. LÓÐRÉTT: - 1 kyndugur, 2 stál, 3 sál, 4 rósina, 7 jara, 8 góa, 12 vagi, 14 peð, 16 gn. ÁRNAÐ HEILLA 7 Á morg- I vf un, sunnudag 8. mars, er sjötug Emma Krist- ín Guðnadóttir, húsfreyja, Löngumýri á Skeiðum. Eig- inmaður hennar er Ágúst Ei- ríksson garðyrkjubóndi þar. Þau taka á móti gestum í Brautarholti á Skeiðum á af- mælisdaginn, kl. 14-18. HEIMILISFANG misritaðist í afmælisfregn í Dagbók í gær. Haraldur Guðmunds- son, bifvélavirki sem er sjö- tugur í dag, 7. mars, á heima í Hrísholti 4 í Garðabæ og þar tekur hann og kona hans, Halla Hafliðadóttir, á móti gestum í dag kl. 16-19. FRÉTTIR ÞENNAN dag árið 1930 var Útvegsbanki Islands (nú ís- landsbanki) stofnaður. — Og þennan dag árið 1954 hófst framleiðsla í Áburðarverk- smiðjunni í Gufunesi. HEIMILISIÐNAÐARFÉL. íslands, Laufásvegi 2, hefur opið hús í dag, laugardag kl. 14, fyrir félagsmenn og gesti þeirra. Rætt verður um hann- yrðir. SINAWIK, Rvík. Næstkom- andi þriðjudag verður haldinn fundur í Ársal Hótel Sögu. Tilk. þarf stjóminni þátttöku. B ARÐSTRENDIN G AFÉL. í kvöld verður spiluð félags- vist og dans í Hreyfilshúsinu kl. 20.30. KÓPAVOGUR. Fél. eldri borgara. í dag kl. 14 verður spilað bingó á Digranesvegi 12. ITC á íslandi. Síðari umferð mælsku- og rökræðukeppni á vegum 1. ráðs á morgun, sunnudag kl. 13, í Síðumúla 17, sal frímerkjasafnara. Umræðuefnið almennings- vagnarnir á Stór-Reykjavík- ursvæðinu. Fundurinn er öll- um opinn. Kaffiveitingar. Guðjóna, s. 667169, veitir nánari uppl. KÖKUBASAR íþróttafélags fatlaðra og kaffisala er á morgun, sunnudag, í íþrótta- húsinu í Hátúni 14 og hefst kl. 14. Tekið verður á móti kökum í íþróttahúsinu laugar- dag og sunnudag eftir kl. 10. Ágóðinn af sölunni rennur í ferðasjóð félagsins. KIRKJUSTARF__________ HALLGRÍMSKIRKJA: Samvera fermingarbarna kl. 10 í dag. LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjónusta í Hátúni 10B, í dag, kl. 11. Sóknarprestur. SKIPIN REYK JAVÍKURHÖFN: í gær kom Selfoss. Höfrung- ur kom með loðnufarm og togarinn Ásbjörn kom inn til löndunar. í nótt er leið var togarinn Vigri væntanlegur úr söluferð. Dettifoss fór til útlanda í gær og Kistufell kom úr strandferð. Þá fór grænl. togarinn Nanok Trawl og leiguskipið Tetis. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: Norskur togari Gisund kom til að taka vistir og vatn og norski togarinn Artic er far- inn út aftur. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Fél. nýrnasjúkra. Styrktar- og menningarsjóðs eru seld á þessum stöðum: Árbæjarapó- teki, Hraunbæ 102; Blóma- búð Mickelsen, Lóuhólum; Stefánsblómi. Skipholti 50B; Garðsapóteki, Sogavegi 108; Holts Apóteki, Langholtsvegi 84; Kirkjuhúsinu Kirkjutorgi 4; Hafnarfjarðarapótek. Bókaverslun Andrésar Níels- sonar Akranesi; hjá Eddu Svavarsdóttur í Vestmanna- eyjum. Auk þess er hægt að fá kort með gíróþjónustu af- greidd í s.: 681865, hjá Salóme. MINNIÍMGARSPJÖLP LÍKNARSJÓÐUR Dóm- kirkjunnar. Minningarspjöld sjóðsins eru til sölu hjá kirkju- verði Dómkirkjunnar, í Geysi og í Bókabúð VBK við Vest- urgötu. Þröstur Ólaísson, aðstoðarmaður utanríkisráöherra, um stöðu sjávarútvegs: Láttu mig- þekkja þetta, Denni minn. Þetta er nákvæmlega eins slóð og við kommúnistar skildum eftir okkur út um allar jarðir... Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 6. marz til 12. marz, að báðum dögum meðtöldum, er i Garðs Apóteki, Sogavegi 108. Auk þess er Lyfjabúðin Iðunn, Laugavegi 40A opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuvernd- arstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Lögreglan í Reykjavík: Neyðarsímar 11166 og 000. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Simsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heim- ilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á mið- vikud. kl. 18-19 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aðstand- endur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást aö kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngu- deild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt. Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka dafca 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Ópið mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opih til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæínn og Álftanes s. 51100. Keflavik: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugar- daga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. iaugardaga 10-13. §gnnudaga 13-14. Heimsóknartími ^júkra- hússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið.Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhring- inn, ætlað börnum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús aö venda. Öpið alfan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5, opið þriðju- daga kl. 12-15 og laugardaga kl.11-16. S. 812833 G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiöleika og gjaldþrot, Vesíurvör 27, Kópavogi. Opið 10—14 virka daga, s. 642984 (sím- svari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldraféj. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miö- vikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauögun. Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. SímsvaH allan sólarhringinn. Sími 676020. Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vestur- götu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl 9-17 AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötu- megin). Mánud.—föstud. kl. 9—12. Laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20.1 Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Ungllngaheimill ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalfna Rauða krossins, s. 616464 og graent númer 99-6464, er ætluð fullorðnum, sem telja sig þurfa að tjá sig. Svarað kl. 20-23 öll kvöld. Skautar/skfði. Uppl. um opnunartima skautasvellsins Laugardal, um skíðabrekku í Breiðholti og troðnar göngubrautir f Rvík s. 685533. Uppl. um skíðalyftur Bláfjðllum/Skálafelli s. 80111. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin vetrarmán. mán./föst. kl. 10.00-16.00, laugard. kl, 10.00-14.00. Fréttasendingar Bikisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju: Útvarpað er ostefnuvirkt allan sólarhringinn á 3295, 6100 og 9265 kHz. Hádegisfréttum er útvarpað til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 15790 og 13830 kHz. og kvöldfiéttum. Daglega kl. 18.55-19.30 á 11402 og 13855 kHz. Til Kanada og Bandarikjanna: Daglega: kl. 14.10-14.40 á 15770 00 13855 kHz. Hádegisfréttir. Daglega kl. 19.35-20.10 é 15770 og 13855 kHz. kvöldfréttir. Daglega kl. 23.00- 23.35 á 15770 og 13855 kHz. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesið fréttayfirlit liðinnar viku. Isl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvenna- deildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kX. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríks- götu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10Ð: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geftdeild Vífilstaftadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barna- deild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borg- arspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu- daga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöftin: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Fæftingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæl- ift: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspjt- ali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefs- spítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkr- unarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomu- lagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishérafts og heiisugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suður- nesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsift: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarftar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn jslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. - föstud. kl. 9-19 og laugardaga kl. 9-12. Handritasalur mánud.-fimmtud. kl. 9- 19 og föstud. kl. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud.- föstud. kl. 9-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aftalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnift í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústafta- safn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Áðalsafn - Lestrarsal- ur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. — föstud. kl. 15-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borg- ina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbóka- safnift i Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaftasafn miðvikud. kl. 10- 11. §ólheimasafn, miftvikud. kl. 11-12. Þjóftminjasafnlft: Opiö þriftjud., fimmtud., laugard. og sunnudag kl. 12-16. Leiðsögn um safnið laugardaga kl. 14. Árbæjarsafn: Opiö um helgar kl. 10-18. Árnagarftur Handritasýning til 1. sept., alla virka daga kl. 14-16. Ásmundarsafn í Sigtúni: Opió alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnift á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsift. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýn[ngarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga 12-18 nema mánu- daga. Sumarsýning á íslenskum verkum í eigu safnsins. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavíkur við rafstöðina vift Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30—16. Húsdýragarfturinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11-16. Kjarvalsstaðir. Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóftminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnift, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræftistofa Kópavogs: Opin sunnudaga kl. 13.30-16. Á öðr- um tímum eftir samkomulagi. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-fimmtud. kl. 10-21. Föstud. 10-19. Lesstofan opin frá mánud.-föstud. kl. 13-19. Byggftasafn Hafnarfjarftar: Opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og eftir samkomulagi. S. 54700. Sjóminjasafn íslands, Hafnarfirfti: Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-18. Bókasafn Keflavíkur: Opið mánud.-fimmtud. 15-19. Föstud. 15-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Þessir sundstaðir: Laugardalslaug, Vestur- bæjarlaug og Breiðholtslaug eru opnir sem hér segir. Mánud. — föstud. 7.00-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8.00-17.30. Sundhöll Reykjavíkur: Mánud. — föstud. kl. 7.00—19.00. Lokað í laug kl. 13.30—16.10. Opið í böð og potta fyrir fullorðna. Opið fyrir böm frá kl. 16.50—.19.00. Stóra brettið opið frá kl. 17.00-17.30. Laugard. kl. 7.30-17.30, sunnud. kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnar- fjarðar: Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnu- daga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga — fimmtudaga: 7-20.30. Föstu- daga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16—21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45—19.45). Föstudaga , kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. . 10-15.30. Sundmiftstöft Keflavíkur: Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugar- daga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-20.30. Laug- ardaga og sunnudaga kl. 9-17.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugar- daga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. S(mi 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laug- ard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.