Morgunblaðið - 07.03.1992, Side 24

Morgunblaðið - 07.03.1992, Side 24
14 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. MARZ 1992 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 6. marz 1992 FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 114,00 94,00 108,75 5,420 589.497 Þorskur(óst) 101,00 78,00 93,75 24,705 2.316.210 Smáþorskur(ósl.) 40,00 40,00 40,00 0,029 1.160 Ýsa 141,00 132,00 138,43 0,821 113.652 Ýsa (ósl.) 161,99 88,00 124,31 1,009 125.428 Langa 72,00 72,00 72,00 0,020 1.476 Ufsi 49,00 49,00 49,00 0,579 28.371 Steinbítur 66,00 66,00 66,00 0,024 1.584 Skata 120,00 120,00 120,00 0,013 1.560 Lúða 700,00 700,00 700,00 0,005 3.850 Lúða (ósl.) 700,00 700,00 700,00 0,064 44.800 Keila (ós.) 38,00 38,00 38,00 0,123 4.712 Steinbítur (ósl.) 61,00 55,00 56,77 1,198 68.006 Rauðm./gr. 130,00 70,00 117,73 0,044 5.180 Ufsi (ósl.) 34,0 34,00 34,00 0,039 1.326 Koli 102,00 102,00 102,00 0,014 1.428 Karfi 26,00 26,00 26,00 0,003 91 Hrogn 160,00 145,00 147,29 0,455 67.015 Samtals 97,64 34,568 3.375.346 FAXAMARKAÐURINN HF. , í Reykjavík Þorskur (sl.) 127,00 114,00 117,86 0,777 91.581 Þorskflök 170,00 170,00 170,00 0,110 18.700 Þorskur smár , 91,00 91,00 91,00 0,331 30.121 Þorskur(óst) 98,00 75,00 91,76 33,127 3.039.742 Þorskursmár(ósL) 74,00 74,00 74,00 0,038 2.812 Blandað 20,00 20,00 20,00 0,021 420 Gellur 285,00 285,00 285,00 0,007 1.995 Hrogn 205,00 175,00 177,13 0,752 133.205 Karfi 55,00 24,00 54,23 1,809 98.133 Keila 51,00 51,00 51,00 0,663 33.813 Langa 83,00 83,00 83,00 0,460 38.180 Lúða 540,00 540,00 540,00 0,011 5.940 Rauðmagi 95,00 60,00 ' 75,03 0,982 73.680 Skarkoli 50,00 50,00 50,00 0,004 200 Steinbítur 61,00 56,00 60,60 2,869 173.869 Steinbítur (ósi.) 57,00 51,00 55,81 0,407 22.713 Tindabykkja 11,00 11,00 11,00 0,036 396 Ufsi 56,00 30,00 55,42 4,981 276.085 Undirmálsfiskur 79,00 40,00 74,42 1,456 108.361 Samtals 97,62 67,706 6.609.775 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur(sL) 84,00 84,00 84,00 0,800 Þorskur(ósL) 112,00 45,00 94,64 65,505 6.199.283 Ýsa (sl.) 120,00 112,00 117,60 0,500 58.800 Ýsa (ósl.) 126,00 88,00 109,61 8,557 937.960 Ufsi 41,00 25,00 40,10 11,156 447.340 Lýsa 79,00 41,00 66,00 0,076 5.016 Karfi 59,00 50,00 57,09 0,223 12.730 Langa 82,00 60,00 78,44 1,474 115.620 Keila 45,00 44,00 44,26 1,074 47.530 Steinbítur 59,00 53,00 53,74 8,471 455.231 Ósundurliðað 50,00 20,00 43,94 0,208 9.140 Lúða 710,00 505,00 688,03 0,033 22.705 Skarkoli 85,00 78,00 83,06 0,202 16.779 Grásleppa 15,00 15,00 15,00 0,072 1.080 Rauðmagi 100,00 55,00 80,09 0,226 18.100 Undirmál 73,00 51,00 66,04 0,351 23.180 Steinb./hlýri 51,00 51,00 51,00 0,300 15.300 Samtals 85,19 99,228 8.452.994 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Þorskur(sL) 113,00 91,00 104,58 11,821 1.236.296 Þorskur(ósL) 91,00 86,00 86,79 15,220 1.321.060 Þorskur(sL) 72,00 67,00 70,75 0,666 47.122 Þorskur(ósL) 62,00 62,00 62,00 1,000 62.000 Undirmálsþ. (sl.) 74,00 74,00 74,00 0,424 31.376 Undirmálsþ. (ósl.) 41,00 41,00 41,00 0,069 2.829 Ýsa (sl.) 133,00 80,00 131,41 1,140 149.818 Ýsa (ósl.) 58,00 58,00 58,00 0,025 1.450 Ufsi (sl.) 42,00 40,00 40,26 1,150 46.300 Ufsi (ósl.) 17,00 17,00 17,00 0,002 20 Langa (sl.) 57,00 57,00 57,00 0,117 6.669 Keila (sl.) 21,00 21,00 21,00 0,050 1.050 Steinbítur (sl.) 30,00 30,00 30,00 0,008 240 Skata (sl.) 26,00 26,00 26,00 0,015 390 Blandaður(sL) 20,00 20,00 20,00 0,013 260 Lúða (sl.) 410,00 400,00 402,19 0,178 71.590 Hrogn 162,00 162,00 162,00 0,272 44.064 Samtals 93,95 32,169 3.022.534 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Þorskur(sL) 110,00 56,00 100,04 11,000 1.100.400 Þorskur(ósL) 98,00 50,00 85,49 23,100 1.974.900 Ýsa (ósl.) 114,00 107,00 111,21 1,200 133.450 Steinbitur (sl.) 42,00 42,00 42,00 0,057 2.394 Hrogn 150,00 150,00 150,00 0,050 7.500 Undirmálsþ. (sl.) 71,00 71,00 71,00 0,050 3.550 Steinbítur(ósL) 48,00 45,00 47,73 1,100 52.500 Undirmálsþ. (ósl.) 62,00 62,00 62,00 0,230 14.260 Samtals 89,41 36,787 3.288.954 FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN Þorskur (ósl.) 110,00 95,00 98,02 5,234 513.025 Þorskur(ósl. dbl.) 75,00 75,00 75,00 2,610 195.750 Ýsa (sl.) 137,00 137,00 137,00 0,272 37.264 Ýsa (ósl.) 135,00 122,00 124,98 0,559 69.862 Háfur 1,00 1,00 1,00 0,003 3 Karfi 50,00 50,00 50,00 0,065 3.250 Keila 44,00 44,00 44,00 0,143 6.292 Langa 79,00 79,00 79,00 0,408 32.323 Lýsa 20,00 20,00 20,00 0,005 100 Rauðmagi 110,00 110,00 110,00 0,005 550 Skata 107,00 107,00 107,00 0,046 4.922 Skarkoli 70,00 70,00 70,00 0,020 1.400 Skötuselur 200,00 200,00 200,00 0,002 400 Steinbítur 20,00 20,00 20,00 0,008 160 Ufsi 55,00 55,00 55,00 8,820 485.100 Ufsi (ósl.) 45,00 45,00 45,00 2,520 113.400 Samtals 70,64 20,720 1.463.710 FISKMARKAÐURINN Á ÍSAFIRÐI Þorskur(sL) 106,00 95,00 98,60 4,294 423.377 Ýsa (sl.) 106,00 93,00 104,12 0,325 33.839 Keila (sl.) 33,00 33,00 33,00 0,107 3.531 Steinbítur (sl.) 58,00 58,00 58,00 0,871 50.518 Lúða (sl.) 260,00 260,00 260,00 0,017 4.420 Undirmálsþ. (sl.) 73,00 73,00 73,00 1,078 78.694 Samtals 88,82 6,692 594.379 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Þorskur(sL) 110,00 79,00 99,35 20,330 2.019. Ýsa (sl.) 112,00 110,00 111,29 0,723 80.464 Ufsi (sl.) 54,00 51,00 53,54 16,313 873.396 Karfi (sl.) 44,00 44,00 44,00 0,311 13.684 Langa (sl.) 76,00 76,00 76,00 0,972 73.872 Blálanga(sL) 30,00 30,00 30,00 0,023 690 Keila (sl.) 14,00 14,00 14,00 • 0,063 882 Skötuselur (sl.) 225,00 225,00 225,00 0,054 12.150 Lúða (sl.) 400,00 360,00 388,00 0,040 15.520 Samtals 79,59 38,829 3.090.449 Keflavík verði millilanda- flugvöllur Grænlendinga Dönsk yfirvöld þæfa málið, segir Steingrímur J. Sigfússon GRÆNLENSKA landsstjórnin hefur til athugunar skýrslu þar sem Keflavíkurflugvöllur er talinn koma sterklega til greina sem aðal- millilandaflugvöllur Grænlendinga, sagði Steingrímur J. Sigfússon (Ab-Ne) fyrrum samgönguráðherra í umræðum um flugmálaáætlun fyrir árin 1992-95. Flugmálaáætlun fyrir árin 1992-95 hefur tvívegis verið til umræðu í vikunni. Síðastliðinn mið- vikudag hélt Steingrímur J. Sig- fússon (Ab-Ne) fyrrum samgöngu- ráðherra ræðu og reifaði ýmsa þætti flugmála. Hann gerði að umtalsefni að íslendingar ættu að ræða í samhengi við almenna um- ræðu um stefnumörkun í flugmál- um, samskiptin við okkar næstu nágranna. Hann væri áhugamaður um að íslendingar, Færeyingar og Grænlendingar ykju samvinnu sína á þessu sviði. Sem betur fer væri ákveðin hreyfíng í þeim málum, þótt því væri ekki að leyna að ákveðinnar íhaldssemi gætti, ekki hvað síst af hálfu danskra yfir- valda, sem virtust ekki neitt sérlega áhugasöm um að samvinna íslend- inga, Færeyinga og sérstaklega Grænlendinga ykist á þessu sviði. Steingrimur kvaðst hafa undir höndum skýrslu frá grænlensku landsstjórninni, þar sem farið væri yfir þeirra samgöngumál með sér- stöku tilliti til flugsamgangna og sjóflutninga. Þarna væri að finna mjög áhugaverða útreikninga og athuganir á því hvernig Grænlend- ingar gætu með samvinnu við ís- lenska aðila og með því að nýta íslenska flugvelli, hugsanlega spar- að sér stórfelld útgjöld í rekstri sinna samgangna. í þessum upplýs- ingum væru m.a. útreikningar um framtíðaruppbyggingu í flugsam- göngum í Grænlandi, í kjölfar þess að flugrekstri yrði væntanlega hætt innan tíðar í Syðri-Straumsfirði. Grænlendingum sýndist þriggja kosta völ eða jafnvel bara tveggja. Þeir væru að byggja upp sinn aðal- millilandafiugvöll við höfuðborgina Nuuk en hins vegar væri hugsan- legt að nota Keflavík í þessu sama skyni. Beint flug yrði frá nokkrum stöðum á austurströndinni til Kefla- víkur og þaðan út í heim. Steingrímur taldi augljósan ávinning af því fyrir íslendinga ef við gætum náð samningum um þetta með jákvæðum samskiptum við næstu granna okkar. Ræðumaður lét þess getið að í árslok 1990 hefði verið komið á samingi milli íslenskra, færeyskra og grænlenskra samgönguyfírvalda um að vinna að þessum málum. Þingmaðurinn kenndi póltískri tregðu danskra yfirvalda um að ekki varð meira úr þeim ásetningi. Steingrímur taldi það vel þess virði fyrir íslensk samgönguyfirvöld að verða sér úti um þær upplýs- ingar, sem hann hefði vitnað til, með formlegum hætti frá græn- lenskum yficvöldum. MÞIHGI Morgunblaðið/Júlíus Bestu blaðaljósmyndirnar Blaðamannafélagið og Blaðaljósmyndarafélagið opna í dag sýningu á bestu blaðaljósmyndum síðasta árs í Listasafni ASÍ við Grensásveg. Við opnunina verða veitt verðlaun fyrir bestu myndirnar í sjö efnisflokkum, auk þess sem útnefnd verður „Blaðaljósmynd ársins 1991“. Nær eitt hundrað ljósmyndir 30 blaðaljósmyndara eru á sýningunni. Sýningin er opin almenningi frá kl. 16-19 í dag og síðan alla daga frá kl. 14-19 fram til 15. mars. Myndin var tekin í gær, þegar ljósmyndararnir Einar Falur Ingólfsson og Sigurþór Hallbjömsson, Spessi, settu upp myndir. GENGISSKRÁNING Nr. 048 OB.mars 1992 Kr. Kr. ToM- Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala Oangi Dollari 59.74000 59.90000 58.80000 Sterlp. 102,61200 102.88700 103,84100 Kan. dollari 50.34800 50.48200 49.90900 Dönsk kr. 9.22800 9.25280 9,29720 Norsk kr. 9.13180 9.15620 9.18890 Sænsk kr. 9.86720 9,89360 9,93580 Finn. mark 13.12390 13.15910 13.17060 Fr. frankí 10.52690 10,55510 10,59750 Belg. franki 1.73940 1.74410 1.75030 Sv. franki 39.23040 39,33540 39.78350 Holl. gyllini 31,80280 31.88800 31,98690 Þýskt mark 35.77780 35.87360 36,02940 it. lira 0,04772 0.04785 0.04795 Austurr. sch. 5.08270 5.09640 5,10790 Port. escudo 0.41580 0.41690 0.41900 Sp. peseti 0,56800 0.56950 0,57270 Jap. jen 0.45378 0,45499 0.45470 irskt pund 95.55700 95,81300 96.02900 SDR (Sérst.) 81.56240 81.78090 81,32390 ECU. evr.m 73.20840 73,40450 73.73230 Tollgengi fyrir mars er sölugengi 28.febrúar. Sjálfvirkur simsvari gengisskráningar er 62 32 70. Aðalstöðin; Borgarstjóri svarar fyrir- spurnum Markús Öm Antonsson borgar- stjóri mun framvegis sitja fyrir svör- um á Aðalstöðinni vikulega. Hann mun verða við símann á miðvikudög- um milli klukkan 17,30 og 18 og svara fyrirspumum borgarbúa um málefni borgarinnar. Fyrsti þáttur- inn verður n.k. miðvikudag. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - YTRA GáMASÖLUR í Bretlandi 2.-6. marz. Hæstaverð Lægstaverð Meðalverð Magn Heildar- (kr.) (kr.) (kr.) (lestir) verð (kr.) Þorskur 154,46 139,908 21.610.276 Ýsa 188,12 63,333 11.913.986 Ufsi 88,37 13,017 1.072.193 Karfi 90,29 27,632 2.494.859 Koli 147,49 118,789 17.520.350 Blandað 130,46 74,414 9.707.872 Samtals SKIPASÖLUR í Þýskalandi 2.-6. i 147,15 marz. 437,095 64.319.537 Hæstaverð Lægstaverð Meðalverð Magn Heildar- (kr.) (kr.) (kr.) (lestir) verð (kr.) Þorskur 138,39 6,864 949.898 Ýsa 254,04 0,313 79.515 Ufsi 108,79 2,485 270.346 Karfi 125,03 255,568 31.952.542 Blandað 100,69 9,733 980.013 Samtals 124,50 274,963 34.232.316 Selt var úr Vigra RE 71 í Bremerhaven 2. marz og úr Hauki GK 25 í Bremer- haven 5. marz. Gítartónleikar á Suðurlandi GÍTARLEIKARINN Uwe Eschn- er heldur tónleika í samkomuhús- inu Gimli á Stokkseyri á laugar- dag og í Selfosskirkju á sunnu- dag. Báðir tónleikarnir hefjast kl. 17. Uwe Eschner hefur búið á íslandi um þriggja ára skeið, stundað kennslu og haldið tónleika víða um land. Hann lét mikið til sín taka á menningarhátíð á Suðurlandi á síð- asðiðnu sumri, bæði sem einleikari og í undirleik með söng. Á efnisskránni eru verk eftir J.S. Bach, ítalann Castelnuovo-Tedesco og Passacaglia eftir Franz Burk- hart. Þjóðleg tónlist verður frá þrem- ur löndum, eftir jafnmarga höfunda, spænsk tónlist eftir Tárrega, alþýðu- söngvar frá Mexíkó og argentísk tónlist eftir Aríel Ramirez. ■» ♦ ♦ Skíðakennsla á vegum FÍ FERÐAFÉLAGIÐ verður með fjórar léttar dagsferðir á sunnu- daginn og er brottför í þær allar kl. 13.00 á sunnudag. Fimmti áfangi í raðgöngunni upp á Kjalarnes, leiðin liggur nú um undirhlíðar Esju að Leiðhömrum, þá er það fjöruferð fjölskyldunnar um Hofsvíkina frá Brimnesi (á Kjalar- nesi), skíðaganga á Hellisheiði og svo skíðakennsla fyrir byrjendur í Hveradölum sem Halldór Matthías- son sér um. Brottför í allar þessar ferðir er frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin, kl. 13.00 á sunnudag og verða farþegar einnig teknir við Mörkina 6. (Fréttatilkynning)

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.